Þjóðviljinn - 28.12.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.12.1984, Blaðsíða 12
BIO LEIKHUS LKIKFKI^M R17YK|AV)K.UR “ Dagbók Önnu Frank Sýning laugard, kl, 20.30 sunnud. kl. 20.30 föstud. 4. janúar kl. 20.30. Gísl fimmtud. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-19. Sími 16620. Ert þú undiráhrifum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif a afhyglisgáfu og viöbragösflýfi eru merkf meó RAUÐUM VIÐVORUNAR • ÞRIHYRNINGI ,, UUMFERÐAR RÁD í^WÓÐLEIKHÚSÍfl Skugga-Sveinn í kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20. Kardemommu- bærinn 3. sýning laugard. kl. 14 upp- selt. Blá aðgangskort gilda. 4. sýning laugard. kl. 17 uppselt. Hvít aðgangskort gilda. 5. sýning sunnud. kl. 14 uppselt. Gul aðgangskort gilda. 6. sýning sunnud. kl. 17 uppselt. Græn aðgangskort gllda. 7. sýning fimmtud. kl. 20. Grá aðgangskort gilda. Milli skinns og hörunds föstudag 4. jan. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15-20. Sími 11200. Ertu tæpur í UMFERÐINNI án þess að vita ? örvandi lyf og megrunarlyf geta valdiö því. Bíllinn í lagi — iiu yin VJ» UMFERÐAR RÁÐ / Ertþú búinn að fara Ijósa - skoðunar -ferð? \J UMFERÐAR RÁÐ / sn;i i > >i<.i kiij \k i \k>(»\ MiwiiiiKiirkvnin trn nl.snlu n liliriiihliiiii \tnt)ntii: Hvkuhni) Mnh vi; iin iiniiifitir SkrilMvlii Al/iyi)nhiiinlaliii;siii.\ Sk nlslvlu l‘ivt)\ ilnitis Miinit) svfniihitrtinik i Sitífiisorsi'n) »•«•£/<u livkksiiiit)\lvt)i or A í/ivt)iihtitultihii;siiis —rv. LAUGARÁS Jólamyndin 1984 Myndin Eldstrætin hefur verið kölluð hin fullkomna ung- lingamynd. Leikstjórinn Walt- er Hill (48 HRS, Warriors og The Driver) lýsti því yfir að hann hefði langaö að gera mynd „sem hefði allt sem ég hefði viljað hafa i henni þegar ég var unglingur, flotta bíla, kossa I rigningunni, hröð átök, neon Ijós, lesti um nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara í alvarlegum klipum, leðurjakka og spurningar um heiður". Aðalhlutverk: Michael Pare, Diane Lane og Rick Moranis (Ghostbusters). Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Tölvuspil Cloak and Dagger Spennandi og skemmtileg mynd með Henry Thomas úr E.T. Sýnd kl. 7. Gestir eru beðnir velvirðingar á aðkomunni að bíóinu, en við erum að byggja. Eldstrætin sýnd laugardag kl. 5 og 9 sunnudag kl. 5, 9 og 11 annan jóladag kl. 5, 9 og 11. Tölvuspil sýnd laugardag kl. 7 sunnudag kl. 7 annan jóladag kl. 7. Revíu- leikhúsið í Bæjarbíói Hafnarfirði Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning annan í jólum kl. 14 laugardag 29. des. kl. 14. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 46600. Miðasala opin frá kl. 12.00 sýningardagana. íslenska óperan Carmen Sýning laugard, 29. des. kl. 20. Uppselt. Sunnudag 30. des. kl. 20. Uppselt. Aukasýning með gestaleik Kristins Sigmundssonar 2. jan. kl. 20 og 3. jan. kl. 20. Carmen 5. jan. laugard. sýning kl. 20. Alþjfðulsikhusið' á Kjarvalsstoðum Beisk tár Petru von Kant eftir Fassbinder. Sýnt laugard. 29. des. kl. 17 uppselt. Sunnud. 30. des. kl. 16 uppselt. Siðustu sýningar. Blaðaummæli: „Fantagóð sýning". DV. „Magnaður leikur". Þjv. „Frábær persónusköpun". HP. „Leikstjórnarsigur". Mbl. Sýnt á Kjarvalsstöðum. Miðapantanir I sfma 26131. TÓNABÍÓ . SlMI: 31182 Engin sýning I dag, laugardag. Frumsýning Jolamynd 1984 Sex vikur (Six weeks) inil.KY NKiORi: MAKYTYI.KR M(X)Ri: SixWeeks Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd I litum. Myndin er gerð eftir sögu Fred Mustards Stewart Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlutverk: Dudley Mo- ore, Mary Tyler Moore. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 sunnudag og annan i jólum. Barnasýning kl. 3 Markskot Gleðileg jól! HASKOUBIÓ SÍMI22140 Indiana Jones Umsagnlr blaða: .. Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, elt- ingaleiki og átök við pöddur og beinagrindur, pyntingar- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleður hvern ramma myndrænu sprengiefni,- sem örvar hjart- sláttinn en deyfir hugsunina, og skilur áhorfandann eftir jafn lafmóðan og söguhetj- urnar.“ Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd laugard. kl. 5 og 7.15. Sunnud. kl. 3, 5,7.15 og 9.30 2. ijólum kl. 3,5,7.15og9.30. Dolby Stereo Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 10 ára. DOLBY STEREO Hækkað verð. Skjaldbakan kemst þanqað líka Jolasyning I kvold kl. 21 laugardag 29. des. kl. 21 sunnudag 30. des. kl. 21 Miðasalan i Nylista- safninu er opin daglega kl. 17 - 19. Simi 14350. Sjóræningja- myndin Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century Fox. Hér fær allt að njóta sín, dans, söngvar, ástarævintýri og sjóræningja- ævintýri. Tónlist: Terry Britten, Kit Hain, Sue Shifrin og Brian Robertson. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd föstud. 21. des. kl. 5, 7, 9 og 11 laugard. 22. des. kl. 5 og 7 sunnud. 23. des. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. laug. 22. des. kl. 5 og 7 sunnud. 23. des. kl. 3, 5, 7, 9 og 11 annar I jólum 26. des. kl. 3, 5 og 7 fimmtud. 27. des. kl. 5 og 7 föstud. 28. des. kl. 5 og 7 laugard. 29. des. kl. 5 og 7 sunnud. 30. des kl. 3, 5 og 7. Monsignor r MÖNSKÍÍ' * Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaði, drýgði hór, myrti og stal í samvinnu við mafíuna. Það eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjón- varpsþáttunum „Þyrnifugl- arnir" sem eiga í meiriháttar sálarstríði við sjálfan sig. Isl. texti. Leikstjóri: Frank Perry. Tónlist: John Williams Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold, Fernando Rey. Sýnd annan I jólum kl. 9 og 11.15 (og áfram kl. 9 og 11.15) Gleðileg jól! SlMI: 18936 Salur A Ghostbusters 'RLVIEW GOES HERE" • RtVltW COtS HtRl” ÍICOCKNIV WF/Vi, GH&STBUSTERS 1>IE SUPERWrUfiAL S-£CWaJt>R Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir, vinsælasta mynd- in vestan hafs á þessu ári. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dolby Stereo. Salur B Ghostbusters Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Gleðileg jól! Evrópufrumsýning Jólamynd 1984 í brennidepli Hörkuspennandi og viðburð- arík alveg ný bandarisk lit- mynd, um tvo menn sem komast yfir furðulegan leyndardóm, og baráttu þeirra fyrir sannleikanum. Kris Kristofferson, Treat Wil- liams, Tess Harper. Leikstjóri: William Tannen. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYND 1984 Nágranna- konan Frábær ný frönsk litmynd, ein af síðustu myndum meistara Truffaut, og talin ein af hans allra bestu. Aðalhlutv.: Gér- ard Depardieu (lék I Síðasta lestin) og Fanny Ardant ein dáðasta leikkona Frakka. Leikstjóri: Francois Truffaut. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYND FJÖLSKYLD- UNNAR 1984: Nútíminn Hið sprenghlægilega ádeilu- verk meistara Chaplins, sígilt snilldarverk. Höfundur, leik- stjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Islenskur texti. Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Lassiter Hörkuspennandi og skemmti- leg ný bandarísk litmynd, um meistaraþjófinn Lassiter, en kjörorð hans er „Það besta I lífinu er stolið..." en svo fær hann stóra verkefnið. Tom Selleck - Jane Seymour - Lauren Hutton. Leikstjóri: Roger Young. fslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Besta kvikmynd ársins 1984: í blíðu og stríðu Margföld Óskarsverðlauna- mynd: Besta leikstjórn - besta leikkona í aðalhlutverki - besti leikari í aukahlutverki o.tl.: Shirley MacLaine, De- bra Winger, Jack Nichol- son. Sýnd kl. 5 og 9.15. Hækkað verð. , Salur 1 FRUMSÝNING: eftir Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Pálml Gests- son, Edda Björgvinsdóttlr, Arnar Jónsson, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Frumsýning: Hættuför Mjög spennandi og ævintýra- leg, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Júlía og karlmennirnir Spennandi og djörf kvikmynd í litum með Sylviu Kristel. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mm HOLI 111 Sími 78900 Salur 1 Jólamyndin 1984 Sagan endalausa (The Never Ending Story) Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tækni- brellum, fjöri spennu og töfrum. Sagan endalausa er sannkölluð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Bókin er komin út I íslenskri þýðingu og er Jólabók Isafoldar í ár. Hljómplatan með hinu vin- sæla lagi The never ending story er komin og er ein af Jólaplötum Fálkans I ár. Aöalhlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Sydney Bromley Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus Doldinger Byggð á sögu eftir: Michael Ende Leikstjóri:Wolfgang Peters- en Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Dolby Sterio Hækkað verð. Salur 2 Jólamyndin 1984 Rafdraumar (Electric Dreams) Splunkuný og bráðfjörug grin- mynd sem slegiö hefur í gegn í Bandarfkjunum og Bretlandi, en fsland er þriðja landið til að frumsýna þessa frábæru grín- mynd. Hann Edgar reytir af sér brandarana og er einnig mjög stríðinn, en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla Together in El- ectric Dreams. Aðalhlutverk: Lenny von Do- hlen, Vlrglnia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist: Giorqio Moroder. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Myndin er f Dolby Sterio og 4ra rása Scope. Salur 3 Goldfinger Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Salur 4 Yentl Heimsfræg og frábærlega vel gerð úrvalsmynd sem hlaut Oskarsverðlaun I mars s.l. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irving Sýnd kl. 9. Jólamyndin 1984 Eldar og ís Frábær teiknimynd gerð af hinum snjalla Ralph Bakshl (Lord and the rings). (söld virðist ætla að umlykja hnött- inn og fólk flýr til eldfjalla. Eldar og ís er eitthvað sem á við fsland. Aðalhlutverk: Lam: Randy Norton, Teegra: Cynthia Leake, Darkwolf: Steve »509 7. MVndin er ( Dolby Sterio. Metropolis Sýnd: kl. 11.15 Mallhvít og Dvergarnir sjö Ásamt Jólamynd með Mikka Mús Sýnd kl. 3. Miðaverð 50.-kr. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.