Þjóðviljinn - 23.01.1985, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 23.01.1985, Qupperneq 6
LANDIÐ Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðþótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 18. janúar 1985. Hf Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi ® Reykjavíkur Með vísun til 17. til 18. greinar laga nr. 19/1964, er hér með auglýst landnotkunarbreyting á staðfestu Aðal- skipulagi Reykjavíkur, dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin að landnotkun staðgr.r. 1.362.0, á svæði sem myndast af tungu milli Laugar- nesvegar, Kirkjuteigs og Hofteigs að Kringlumýrarb- raut, breytist þannig að hluti útivistarsvæðis verði íbúðarsvæði. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi almenn- ingi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, frá og með miðvikudeginum 23. janúartii 6. mars n.k. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skilað á sama stað eigi síðar en kl. 16.15, miðvikudaginn 20. mars 1985. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 23. janúar 1985. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverhoiti 15, 105 Reykjavík. Kvöldvinna Sölufólk óskast strax til starfa. Kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 81333. DIÚÐVIUINN Síðumúla 6 Fra ringulreið... Framhald af bls. 5 Hundrað vörutegundir Samlagssvæðið nær frá Skeiðarársandi og vestur í Þorskafjörð. Eftir eru starfandi á svæðinu 4 mjólkurbú af þeim 9, sem stofnað hafa verið: Mjólkur- stöðin í Reykjavík, Mjólkurbú Flóamanna, Mjólkursamlag 11. Nú eru þær orðnar um 100. Árið 1976 komu G-vörurnar. Árið 1977 er hafin framleiðsla á skyri með ýmiss konar ávöxtum. Árið 1978 ávaxtasafinn. Árið 1979 er fitumagn í rjóma aukið úr 33 % í 36 %. Léttmjólkin kemur 1981, rjómaskyr 1982 og síðan ostakaka og ídýfur. Hafin er framleiðsla á matarpökkum fyrir ir búskaparhættir gátu þó ekki gengið til langframa. Því var það ákveðið haustið 1980 að hefja byggingafram- kvæmdir á Bitruhálsi. Hinn 25. mars 1982 tók þáverandi land- búnaðarráðherra, Pálmi Jóns- son, fyrstu skóflustunguna. Nú er húsnæðið fyrir mjólkurstöð, skrifstofur og hluta af ísgerð í ísgerðinni. 1 Borgfirðinga og Mjólkursam- lagið í Búðardal. Neysla á hefðbundnum mjólk- urvörum hefur nokkuð minnkað en heildarneyslan haldist nokk- urn veginn vegna tilkomu nýrra vörutegunda. Þegar Mjólkur- stöðin tók til starfa á Laugavegi 162 árið 1949 voru tegundirnar skólabörn og brauðgerðin og ís- gerðin verið efldar. Byggt á Bitruhalsi Samsalan hefur fyrir löngu sprengt af sér húsnæðið við Laugaveg 162, enda verið þar í 30 ár. Bjargast hefur verið með við- byggingum oghúsakaupum. Slík- komið undir þak. Gert er ráð fyrir að Samsalan flytji inn í húsið fyrir mitt ár 1986. Ný húsakynni og fullkominn vélakostur mun gera Samsölunni kleift að auka hagræðingu og hagkvæmni og auðvelda henni að gegna skyldum sínum bæði við framleiðendur og neytendur. -mhg H/TT LrikhÚsiÖ BÍÓ 6. sýning / kvöld kl. 21.00. Ósóttar pantanir seldar i dag. 7. sýning laugardag 26. jan. kl. 21.00. 8. sýning sunnudag 27. jan. kl. 21.00. VISA ÁHLJWngV Útboð - matur Tilboö óskast í sölu á mat til Fangelsisins v/Síðumúla og Hegningarhússins v/Skólavöröustíg. Áætlað magn er ca 16.000 máltíöir á 1 ári. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð kl. 11.00 f.h. 8. febrúar n.k.. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAPTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI 46711 Kjarnfóðurgjaldið verður reyk DV Landbúnaðarráðuneytið hefur sent blaðinu fréttatil- kynningu „vegna rangrar full- yrðingar í forystugrein Dagblaðsins/Vísis er birtist þriðjudaginn 15. þ.m.“ þar sem sagt er að breytngar ráðuneyt- isins á innheimtu kjarnfóður- gjalds frá 27. des. sl. hækki framleiðslukostnað á eggjum. Eftir að rakin hefur verið saga kjarnfóðurgjaldsins er bent á, að 70% hækkun gjaldsins, sem á- kveðin var í júlí sl. og gilda skyldi Tólfta tbl. Eiðfaxa fyrra árs hefst á grein Sigurðar Sig- mundssonar „Höfum við gengið til góðs?“. Víkur hann þar að ýmsu því, sem gerst hefur á sviði hestamennsk- unnar á liðnu ári. Þá eru birt framsöguerindi þeirra Bjarna E. Sigurðssonar og Haraldar Sveinssonar, sem þeir fluttu í pallborðsumræðum á árs- þingi LH. Sigurbjörn Bárðarson skrifar kappreiðaannál 1984. Svo er viðtal við Jóa í Þjöppuleig- unni, eiganda landsfrægra kapp- reiðahesta. Sigurður Sig- mundsson segir frá ferð sinni á vit þingeyskra hestamanna. Hann vekur einnig máls á þeirri hug- mynd að hestamannafélög í til áramóta og hamla skyldi gegn vaxandi mjólkurframleiðslu, var ekki innheimt hjá alifugla- og svínabændum og snerti því ekki verð á eggjum, alifugla- og svína- kjöti. Á vegum ráðuneytisins hefur starfað nefnd, sem vinnur að til- lögum um endurgreiðslu á kjarnfóðurgjaldi til alifugla- og svínabænda. Er hún að meiri hluta skipuð fulltrúum þessara búgreina. Þegar til kom að breyta innheimtu kjarnfóðurgjaldsins nú um áramótin óskaði ráðuneyt- kaupstöðum og kauptúnum verði sér úti um land undir grafreiti fyrir hesta. Herbert Olafsson segir frá hestamiðstöð í Austur- ríki. Rabbað er við Hjalta bónda Jósefsson á Hrafnagili í Eyjafirði og Sólveigu Ásgeirsdóttur, sem vill láta taka „meira tillit til ung- linganna". Hróðmar Bjarnason Hofi í Ölfusi skrifar um gæðinga- dóma. Rætt er við svissneska hestamanninn Johnny Zigerlig. Guðmundur Birkir Þorkelsson í Miðdal sendir pistil úr Laugar- dal. Ingimar Ingimarsson á Hól- um segir frá héraðssýningu kyn- bótahrossa á Vindheimamelum í sumar. Þess utan eru svo ýmsar fréttir í ritinu og fjöldi góðra mynda. -mhg ið tillagna frá nefndinni. Hún lagði það m.a. til, að hámark yrði sett á kjarnfóðurgjald til alifugla- og svínaræktar, 2700-3000 kr. á tonn af innfluttu fóðri. Algengt verð á innfluttum fóðurblöndum til þessara búgreina er um 8500 kr. á tonn. Gjald af því var í árs- lokin milli 2900 og 3000 kr. „Af því er Ijóst að ekki er um hækkun rekstrarkostnaðar alifugla- og svínaræktar að ræða við þessa breytingu“, segir landbúnaðar- ráðuneytið. -mhg ✓ Ar œskunnar Til móls við unga fólkið Sameinuðu þjóðirnar hafa nú komið sér saman um að árið 1985 verði ár æskunnar. Mun þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Sam- vinnufélög, vítt og breitt um veröldina, munu láta að sér kveða af þessu tilefni. Hérlendis hefur verið um það rætt að samvinnuverslanir geri sérstakt átak varðandi þær vörur, sem fólk undir tvítugu sækist einkum eftir. Verður reynt að afla sem bestra vara á sem lægstu verði en nú hafa ýmsir á orði að á hvort tveggja skorti hvað þessar vörur snerti. -mhg 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. janúar 1985 Tímarit Eiðfaxi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.