Þjóðviljinn - 23.01.1985, Qupperneq 14
ÚTVARP—SJÓNVARP
RÁS 1
Miövikudagur
23. janúar
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn Á virkum degi.
7.25 Leikfimi. 7.55
'Daglegtmál. Endurt.
þátturSigurðarG. Tóm-
assonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.f5 Veðurfregnir.
Morgunorð-Steinunn
Arnþrúður Björnsdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunorðbarn-
anna: „Trltlarnir á Titr-
ingsfjalli" eftirlrina
Korschunow. Kristín
Steinsdóttir les þýðingu
sína (3).
9.20 Leikfimi.9.30Til-
kynningar. 'Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskirein-
söngvararog kórar
syngja
11.15 Uræviogstarfiís-
lenskra kvenna Um-
sjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslensktmál
Endurtekinn þáttur
Guðrúnar Kvaran frá
laugardegi.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 Barnagaman Um-
sjón: Sigrún Jóna Krist-
jánsdóttir.
13.30 Ameriskogítölsk
lög Linda Ronstadt og
Luciano Pavarotti
syngja. Hljómsveit
Mantovanisleikur.
14.00 „Þættiraf
kristniboðum um víða
veröld“ (16).
14.30 Miðdegistónleikar
LoslndiosTabajaras
leikalögeftirChopin,
T sjaíkvoský og T arrega.
14.45 Popphólfið-
Bryndís Jónsdóttir.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sungiðaf nýjum
islenskum hljóm-
plötum a. Páll Jóhann-
esson syngur lög eftir
KarlO. Runólfssonog
Sigvalda Kaldalóns.
Jónas Ingimundarson
leikur á píanó. b. Magn-
ús Jónsson syngur lög
eftir Sigurð Þórðarson,
EmilThoroddsen,
Eyþór Stefánsson og
Sígvalda Kaldalóns.
Ólafur Vignir Alberfsson
leikurápíanó.c. Kri-
stinnSigmundsson
syngur lög eftir _
Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, Árna
Thorsteinson, Karl O.
Runólfsson, Gunnar R.
Sveinssonog AtlaH.
Sveinsson. Jónas Ing-
imundarson leikur á pí-
anó.
17.10 Siðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál. Sig-
urðurG.Tómasson
flytur þáttinn.
20.00 Útvarpssaga
barnanna: „Ævintýri
úr Eyjum“eftir Jón
Sveinsson Gunnar
Stefánsson les þýðingu
Freysteins Gunnars-
sonar(19).
20.20 Hvað viltu verða?
Starfskynningarþáttur í
umsjá Ernu Arnardóttur
og Sigrúnar Halldórs-
dóttur.
21.00 „LetthePeople
Sing“ 1984 Alþjóðleg
kórakeppni á vegum
Evrópusambands út-
varpsstöðva8. þáttur.
RÁS 2
Miðvikudagur
10.00-
12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Kristján Sig-
urjónsson.
14.00-15.00 Eftirtvö.
Létt dægurlög. Stjórn-
andi: Jón Axel Ólafs-
son.
15.00-16.00 Núerlag.
Gömul og ný úrvalslög.
Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson.
16.00-
17.00 Vetrarbrautin.
Þáttur um tómstundir og
útivist. Stjórnandi: Jú-
líus Einarsson.
17.00-18.00 Útúr
kvennabúrinu. Hljóm-
list flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi:
Andrea Jónsdóttir.
Umsjón: Guðmundur
Gilsson. Keppni kamm-
erkóra.
21.30 Aðtafli Guðmund-
urArnlaugsson flytur
skákþátt.
22.00 Horft í strauminn
meö Auði Guðjónsdótt-
ur. (RÚVAK)
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins.Orðkvöld-
sins
22.35 TímamótÞátturí
tali og tónum. Umsjón:
ÆvarKjartansson.
23.15 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
SJÓNVARPIÐ
Miðvikudagur
23. janúar
19.25 Aftanstund.
Barnaþátturmeð inn-
lenduogerlenduefni:
Söguhornið - Helga
Karlsdóttir. Sögumað-
ur Sigurður Snorrason.
Tobba, Litli sjóræn-
inginn, og Högni Hin-
riks.
19.50 Fréttirátáknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Meginlandí
mótun. 3. Gjaldið fyrir
gullið. (þessum loka-
þætti er rakin saga Kalif-
orníuríkis í Ijósi jarö-
sögunnar og vikið er að
hættunni af nýjum nátt-
úruhamförum vegna
San Andreas misgeng-
isins. Þýðandi og þulur
Jónó. Edwald.
21.35 Sagaumástog
vináttu. Fjórði þáttur. It-
alskurframhalds-
myndaflokkur I sex þátt-
um. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
22.35 ÚrsafniSjón-
varpsins. I Reykholti.
Þátturfrá 1970um
Reykholt i Borgarfirði.
Séra Einar Guðnason,
prófastur, segirfrá
staönum og sögu hans,
auk þess sem sýndar
eru myndir frá Snorra-
hátíðárið 1947. Um-
sjónarmaðurÓlafur
Ragnarsson.
23.20 Fréttir i dagskrár-
lok.
KÆRLEIKSHEIMIUÐ
Best að koma sér inn því ef eldingu
slær niður í mig ruglast á mér hárið.
14 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 23. janúar 1985
SKÚMUR
GARPURINN
FOLDA
í BLÍÐU OG STRÍÐU
Heyrðu Filipus, þarftu endilega að vera með þessi læti? Þetta er að ^geramig vitlausan!
<<r~
—A'\ />
^ Jrk
n J'
SVÍNHARÐUR SMÁSÁL