Þjóðviljinn - 26.01.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.01.1985, Blaðsíða 10
UM HELGINA MYNDLIST Gallerí Borg ÍGallerí Borgvið Austurvöll stendur yfir sýning á verkum í eigu hússins s.s. grafík, vatnslitamyndir, gler, keramiko.fi. Opiðvirka dagakl. 12-18 og um helgarkl. 14-18. Gallerí Grjót í Gallerí Grjót að Skóla- vörðustíg 4a stendur yfir samsýning eigenda gallerísinssvosem myndlist, gullsmíði, keramík og handprjón- aðar peysur. Opið dag- legakl. 12-18. Hafnarborg í Hafnarborg að Strandgötu 34, Hafnar- firði, stendur yfir sýning þeirraGestsGuð- mundssonar, Sigur- bjarnar Óskars og Jón- ínu Guðvarðardóttur. Opiðdaglegakl. 14-19. Þjóðminjasafnið Þar eru til sýnis myndir Sölva Helgasonar. Opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögumog sunnu- dögum kl. 13.30-16. Ásgrimssafn í Ásgrímssafni að Bergstaðastræti 74 stendur yfir vetrarsýn- ing safnsins. Opið þriðj- udaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- dagakl. 13.30-16. Áskirkja Þar er listsýning í minn- ingu UnnarÓlafsdóttur. Opiðum helgina f rá há- degi. Listmunahusið í Listmunahúsinu við Lækjargötu sýnir Eg- gert Magnússon 40 olí- umálverk. Opið kl. 10- 18 virka daga og kl. 14- 18um helgaren lokað erámánudögum. Akureyri Myndir eftir Ragnar Lár og Iðunni Ágústsdóttur eru nú sýndará Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri og myndir Val- gars Stefánssonar í Al- þýðubankanum. Gallerí Langbrók Sýning 5 Langbróka á vefnaði og textíl. Opið daglegakl. 12-18og umhelgarkl. 14-18. Norræna húsið Holbergshefðin í listum og Ijósmyndum. Opið daglegakl. 14-19. Ásmundarsafn [ Ásmundarsafni við Sigtún stendur nú yfir sýning sem nefnist Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar. Opið þriðjudaga, fimmtudagaogum helgarkl. 14-17. Listasafn fslands Umþessarmundir stenduryfirsýningá verkum safnsins. Ein- nig stendur yfir sýning á vatnslitamyndum GunnlaugsScheving og glerverkum Leifs Breiðfjörð. Opið þriðju- daga, fimmtudaga og umhelgarkl. 13.30-16. Mokka Sýning T ryggva Hans- sonar á Mokka. Á henni verða smámyndir unn- armeðblandaðri tækni. Listasafn Einars Safnhús Listasafns Einars Jónssonar er opið daglega, nema á mánudögum.frákl. 13.30-16 og hög- gmyndagarðurinn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins ero pinnfrákl. 10-18. TÓNLIST Norræna húsið (dag kl. 17leikursæn- skur blásarakvintett, Falu kvintettinn, í Norr- æna húsinu og marka þessir hljómleikar upp- haf Myrkra músíkdaga. Akureyri Tónlistarskólinn efnir til tónleika í Borgarbíói í dag kl. 17. Þeireru haldnir fyrir minningar- sjóð Þorgerðar S. Eiríksdóttur og er margt LEIKUST Leikfélag Reykjavíkur SíðastasýningáFé- legu fési í Austurbæjar- bíóiíkvöldkl. 23.30. Dagbók Önnu Frank í Iðnó í kvöld og Gísl á sunnudagskvöld. Lindarbær Þriðji bekkur Leiklistar- skóla Islands ásamt nemendum úrTónlist- arskólanum frumsýna sovésktbarnaleikrit: Aljonu og ívan í Lindar- bæásunnudag kl.5 siðdegis. Revíuleikhúsið TværsýningaráLitla Kláusi og Stóra Kláusi um helgina í Bæjarbíói, Hafnarfirði.ídag kl. 14 ogámorgunkl. 14. Miðapantanir allan sól- arhringinnísíma 46600. Þjóðleikhúsið Kradimommubærinn á laugardag og sunnu- dagkl. 14.Gæjarog píur á laugardagskvöld. Leikfélag Akureyrar Sýningar á Ég er gull og gersemi eftir Svein Ein- arsson í dag og á morg- unkl. 20.30. Hitt leikhúsið Litla hryllingsbúðin sýnd í Gamla bíói kl. 21 í kvöld og annað kvöld. ! » L ÝMISLEGT Slysavarnarhúsið í dag kl. 14 verður hald- in ráðstefna í Slysa- varnarhúsinu við Grandagarð um má- lefni flogaveikra. Nok- krir læknar halda erindi og síðan verða pall- borðsumræður. Austurbæjarbíó fdagkl.2síðdegis verður hátíðarfundur í Austurbæjarbíói í tilefni af alþjóðaári æskunnar. Meðal þeirra sem koma fram eru Hamrahlíðarkórinn, Guðrún Kristmannsdóttir, Freyr Njarðarson, Grafík, Ragnhildur Helgadóttir og Omar Ragnarsson. Norræna húsið Á sunnudag kl. 17 held- ur Anna Lisa Sallavuori fyrirlestur í Norræna húsinuumfinnska þjóðbúningin og sýnir litskyggnur. Víðivellir Kl. 2 síðdegis á sunnu- dag mun íþróttadeild Fáksgangastfyrir keppni í 100 metra feti og 150 metra brokki á Víðivöllum. Keppt verð- urífjórumflokkum. Kvennahúsið Laugardagskafii og umræðurkl. 13. Konur áGrænhöfðaeyjum. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir segir í máli og myndum frá dvöl sinni á eyjunum sl. sumar. MÍR Kvikmyndasýning í húsakynnum MIR, Vatnsstíg 10 á sunnu- dag kl. 16. Sýndar verða stuttar kvikmynd- irm.a. umskáldiðMæ- jakofskí. Kjarvalsstaðir Kvenréttindafélag (s- lands mun minnast 78 ára afmælis síns með vöku á Kjarvalsstöðum ásunnudag kl. 14. Dagskráin er helguð konumívísindumog listum. H/TT Lrikhúsið 7. syning laugardag 26. jan. kl. 21.00. Osottar pantanir seldar i dag. Aukasyning sunnudag 27. jan. kl. 17.00 8. syning sunnudag 27. jan. kl. 21.00. y' 9. syning manudag 28. jan. kl. 21.00. j , 10. syning þriðjudag 29. jan. kl. 21.00. / AHLJ 4 V/SA ^:urvmJ 'AHLJOHfÚM □ RAS 1 Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð-Guð- mundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Step- hensenkynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúkl- inga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Um- sjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 HérognúFrétta- þátturívikulokin. 15.15 Listapopp-Gunn- ar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mól Ás- geir Blöndal Magnús- sonflyturþáttinn. 16.30 Bókaþóttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 Á óperusvlðlnu Óperan og áhrif hennar á aðrar greinar tónlistar. 2. þáttur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvóldfréttir.Til- kynningar. 19.35 Úrvónduaðróða Hlustendurleitatilút- varpsins með vanda- mál., 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftlr Jón Svelnsson Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnars- sonar (20). 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alf- onsson. 20.50 „Þorra við bjóðum ó þennan f und“ Val- borg Bentsdóttir rifjar upp ýmislegt efni sem flutt var á þorrablótum sem hófustfyrir40 árum. Þorrablótsmenn talasamanogÞorri kemur. 21.30 Kvöldtónleikar Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins Orðkvölds- ins 22.35 Þriðji heimurinn ÞátturíumsjáJóns Orms Halldórssonar. 23.15 Óperettutónllst 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS2tilkl.03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Jón Einarsson flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þátt- in. 11.00 Messa í Filadelfí- ukirkjunni Einar J Gislason predikar. Org- anleikari:Árni Arin- bjarnarson.Kórkirkj- unnarsyngur. Hádeg- istónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN RUV 13.30 „Hvesæltað dvelja með þér, dauði mlnn“. Þátturum spænska skáldið Fe- derico Garcia Lorca. Berglind Gunnarsdóttir tóksaman. Lesari með henni: EinarÓlafsson. 14.30 Evrópukeppni meistaraliða I hand- knattleik Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik FH og Herschi í áttaliðaúrslitumfrá íþróttahöllini í Geleen í Hollandi. 15.15 Meðbrosávör Svavar Gests velurog kynnirefniúrgömlum spurninga-og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Umvisindiog fræðiÞættirsem stjórna stofnstærð villtra dýraog plantna. Agnar Ingólfsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Ensemble 13“ kammersveitin i Baden- Baden leikur. 1. Kvartett í C-dúr K. 157 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 2.Sinfónía nr. 10 íh- moll eftir Felix Mendels- sohn.3. „Ydill“eftir Leos Janácek. b. Són- ataíD-dúrop. 10nr. 3 eftir Ludwig van Beet- hoven. Cecile Licad leikur. (Hljóðritanirfrá útvarpinu í Stuttgart). 18.00 AtvistogbastJón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþótturinn Viðtals- og umræðu- þátturumfrétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.00 Umokkur Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 fslensktónlista. Halldór Haraldsson leikur pianólög eftir Jón Leifs, Þorkel Sigur- bjömsson og Gunnar Reyni Svei%sson. b. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Halldór Haraldsson á píanó (s- lensk rímnalög i útsetn- ingu Karls O. Runólfs- sonar og Sex islensk þjóðlög í útsetningu Helga Pálssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðing- unagerði BirgirSvan Simonarson. Gísli Rún- arJónsson flytur(6). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚ- VAK). 23.05 Djassþóttur-Jón MúliÁrnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritiamir á Titringsfjalli“ eftir Irinu Korschunow. Kristín Steinsdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.45 Búnaðarþóttur- Um túnræktUmsjón: ÓttarGeirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl, (útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþótið“ Lög frá liðnum árum. Umsjon: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þátturSignýjarPáls- dótturfrá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Léttlögfráárun- um 1950-1960 14.00 „Ástamálari“eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (3). 14.30 Miðdeglstónleikar Blokkflautukonsert (F- dúr eftir Giuseppe Sam- martini. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; lona Brownstj. 14.45 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson. (RU- VAK). 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Pianótónlist 17.10 Siðdegisútvarp- 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Valþorg Bents- dóttirtalar. 20.00 Lögungafólksins Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka 22.35 Skyggnstumá skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 FrótónleikumSin- fóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabiói 24. þ.m. Síðari hluti. Stjórn- andi: Jean Pierre Jacq- uillat. Einsöngvari: Pi- etro Ballo. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.30 fþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.15 Enskaknattspym- an. 19.00 Skonrokk. Endur- sýndurþátturfrá4. þessa mánaðar. 19.50 Fréttaágrlpátákn- máli. 20.00 Fréttlrogveður. 20.25 Auglýslngarog dagskrá. 20.35 Viðfeðginln. Ann- ar þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkurí þrettánþáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Ökuþórinn. (The Last American Hero). Bandarísk biómynd frá 1973. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Valerie Perrine, Geraldine Fitz- gerald, Ned Beatty. 22.35 Ástarsagafrá Shanghai. Kínversk bíómynd frá 1982. Leik- stjóri Ding Yinnan. Aðal- hlutverk: Guo Kaimin, Wu Yuhua, Xu Jinjin og XiaoXiong. Myndiner umungtfólkíKínaá okkardögum, ástamál þessogframtíðar- drauma. Aðalsöguhetj- anerþóungurverka- maður (skipasmíðastöð semfæstviðritstörf í tómstundum. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugv. Séra Guðmundur örn Ragnarsson flytur. 16.10 Húslðásléttunni. 10. Nýrheimur-sfðari hluti. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. ÞýðandiÓskarlngi- marsson. 17.00 Gerasa-róm- versk rustaborg. Heimildarmyndfrá BBC. Rómverska borg- in Gerasa í Jórdaníu eyddist i jarðskjálftum á 8.ölde.Kr. enhefurnú verið grafin upp. I mynd- innierárangurþessa verks skoðaður og rakin saga borgarinnar. Þýð- andi Helgi Skúli Kjart- ansson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórnupptöku: Valdi- mar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu vlku. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjáns- son. 20.45 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál Laugardagur 26. janúar 1985 og fleira. Umsjónar- maðurSveinbjöm I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.35 Dýrasta djásnið. Ellefti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftirsögum Pauls Scotts frá síðustu vaida- árumBretaálndlandi. Aðalhlutverk: Tim Pigott-Smith, Judy Parf- itt, GeraldineJames, Wendy Morgan, Freder- ickTreves, Charles Dance og Peggy Ashc- roft. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Nýárstónleikar í Vínarborg. Fílharm- óníuhljómsveit Vínar- borgar leikur lög eftir Jo- hann Strauss, Josef Strauss og Franz von Suppé. Stjórnandi Lorin Maazel. Ballettflokkur Vínaróperunnar dansar. Þýðandi Pálmi Jóhann- esson. ÞulurKatrínÁrn- adóttir. (Evróvision- Austurríska sjónvarpið). 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, og endur- sýntefni úr „Stundinni okkar“. 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirogveður 20.30 Augtýsingarog dagskrá 20.40 Einræðureftir Dario Fo Finnski leikar- inn Asko Sarkola flytur fyrsta einræðuþáttinn af fjórumeftirDarioFo. Þýðandi Guðni Kol- beinsson (Nordvision- Finnskasjónvarpið). 20.55 Lfkamlegtsam- band f Norðurbænum Endursýning. Sjón- varpsleikriteftir Steinunni Sigurðardótt- ur. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Leikendur: MargrétGuðmunds- dóttir, Baldvin Halldórs- son, Edda Björgvins- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttirog Pétur Einarsson. Leikritið er um konu sem reynir í ör- væntinguaðfinna lifsfyllingu með þvi að sanka að sér alls konar heimilistækjum. Tengsl hennar við veruleikann, eiginmann og dóttur eru að rofna en út yfir tekur þó þegar bíll bætist á óskalistann. Stjórn upp- töku: Viðar Víkingsson. Áður sýnt í Sjónvarpinu I febrúar1982. 22.05 íþróttir. Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 22.35 Fréttlr I dagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 14.00-16.00 Léttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir T ómasson. 16.00-18.00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24.00-24.45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 24.45- 03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal.-Rásirnar samtengdarað lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 13.20-15.00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: ÁstaRagnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00- 16.00 Tónlistarkrossg. Hlustendumer gefinn kostur á að svara ein- földum spurningum um tónlistog tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00- 18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi:ÁsgeirTóm- asson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.