Þjóðviljinn - 26.01.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.01.1985, Blaðsíða 14
w Félag járniðnaðarmanna Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Fé- lags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs skai skila til kjörstjórnar félagsins í skrifstofu þess að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð ásamt meðmælum a.m.k. 85 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 5. febrúar n.k. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafvirkja með aðsetur í Ólafsvík. Reynsla í rafveiturekstri æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra Rafmagnsveitna ríkisins, Stykk- ishólmi eða starfsmannahaldi í Reykjavík fyrir 11. fe- brúar n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS LAUGAVEGI 118 105 REYKJAVÍK. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Auglýsing vegna umsóknar um viðbyggingu við versl- unarmiðstöðina Hólagarð við Lóuhóla í Breiðholti í samræmi við samþykkt skipulagsnefndar Reykjavíkur 17. des. 1984: „Samþykkt að kynna teikningarnar og líkanið fyrir íbúum hverfisins í 2 vikur í Hólagarði og verði þar merktur „póstkassi" sem fólki er gefinn kostur á að koma skoðunum og athugasemdum á framfæri við skipulagsnefnd og Borgarskipulag". Teikningar og líkan er til sýnis í gangrými verslunar- miðstöðvarinnar Hólagarði frá mánudegi 28. janúartil þriðjudags 12. febrúar 1985, á opnunartíma verslana. Reykjavík, 23. janúar 1985. Borgarskipulag Reykjavíkur. Hjúkrunarfræðingar takið eftir: Hjúkrunardeildarstjóri óskast sem fyrst, einnig hjúkr- unarfræðingar. Skurðstofuhjúkrunarfræðingur óskast frá 1. júlí 1985 til 1. sept. 1986. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 eða á kvöldin í síma 96-41774. Sjúkrahúsið á Húsavík. Y Til allra lesenda Þjóðviljans: 7 / Viltuvel ; ; íaunaða / / aukavinnu? / BROT Við leitum að alls konar fólki - karlkyns og kvenkyns, ungu og gömlu, háu og stuttu, mjóu og feitu, Ijósu og dökku - alls konar fólki til að sitja fyrir á aug- lýsingaljósmyndum. Venjuleg slík myndataka tekur aðeins brot úr degi, hún erfyrirhafnarlítilfyrirþig, skemmtileg, ogþú færð að sjálfsögðu greitt fyrir. - Sendu okkur þessa auglýsingu með nafni þínu, síma Vog heimilisfangi, og Ijósmynd afþér, öðrum fjölskyldu- meðlimum ef þeir vilja vera með, - og gæludýrin gætu reyndar einnig fengið hjá okkur aukavinnu! öllum (nema kannski gæludýrunum) verður svarað bréflega. \ \ \ Nafn_ \ Heimilisfang Sími_________ \ \ \ Utanáskrift: Auglýsingaþjónustan Skúlatúni 4 Pósthólf 5075 105 Reykjavík AUGLYSINGAÞJÓNUSTAN HF. Auglýsin3°st0,a Afgreiðsla Rörsteypunnar við Fífuhvammsveg (& í Kópavogi er flutt á athafnasvæði steypuverksmiðjunnar Óss, \ _.c Suðurhrauni 2 Garðabæ. — Sími 651444. -<& STEYPA SEEIVI STEIMST Steypuverksmiðja SUÐURHRAUNI 2 GARÐABÆ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.