Þjóðviljinn - 08.02.1985, Page 7

Þjóðviljinn - 08.02.1985, Page 7
Prinsinn verður Tímamot Hann lærir á gítar og trommur og segir þessi ár hafa markað tímamót í lífi sínu. Ég gat gert það sem mig langaði til, mér gekk vel í skólanum, ég samdi lög í tonnatali og komst að því að tón- Prinsins sem „ruddastrák rok- kfönksins“ númer 1. Hvítur áhorfendaskarinn vissi ekki hvernig ætti að taka stráksa og hann er púaður niður af sviðinu 1980 á tónleikum Rolling Stones. Á næstu plötu „Controversy" er Prinsinn farinn að skipta sér af stjórnmálum og trúarbrögðum. 2 lög af plötunni „1999“ komust á „Topp 10“ listann samtímis, platan rokseldist (3 milljónir ein- taka) og braut Prinsinum leið inn í útvarpsstöðvar. Þó skyggði það á ánægjuna að plata Michaels Jacksonar „Thriller" seldist enn betur. Fátt sameiginlegt Þeim piltum hefur oft verið líkt Framhald á bls. 8 Prinsinn og Appollonía núverandi fylgikona hans, glæsileg og vel getin. konungur 1984 kom Prinsinn aftur fram í sviðsljósið, hress og endurnærð- ur eftir árshlé og varð á skömmum tíma stórt númer. Kvikmynd hans Purple Rain var frumsýnd í júlí og plata með tón- iistinni kom út um svipað leyti. Myndbandið Purple Rain kom á markaðinn í nóvember og Prins- inn fór í hljómleikaferð um Bandaríkin sem sló met í aðsókn í nokkrum borgum. Prinsinn var orðinn stórstjarna, staðreynd sem kom öllum á óvart nema hon- um sjálfum. En snúum okkur að Prinsinum sjálfum. Feimni hans við fjöl- miðla og líkamleg vanlíðan frammi fyrir fréttamönnum hafa sveipgð persónu hans dularvefi. En eins og sönnum listamanni sæmir afhjúpar hann sínar leyndustu tilfinningar og opnar aflcima sálarlífs síns í kvikmynd- inni þrátt fyrir feimnina. Myndin er að einhverju leyti byggð á ævi- sögu Prinsins. Hann fæddist í Minneapolis 1958. Faðir hans, John Nelson, stakk af frá eigin- konu og barni þegar Prinsinn var 7 ára. Föðurarfur Prinsins var pí- anó, tónlist og sviðsnafnið Prince Rogers. (Nelson lék f djasstríói á 6. áratugnum undir því nafni.) Prinsinn kenndi sjálfum sér á pí- anó og þrátt fyrir feimni og góða ástundun við skólanámið stofn- aði hann sína fyrstu hljómsveit 12 ára ásamt Andre Anderson. Þeir piltar urðu góðir vinir og þegar móðir Prinsins giftist aftur flutti hann að heiman og leitaði hælis í kjallara Anderson fjölskyldunn- ar. listin gat tjáð tilfinningar. Til- finningar eins og einmanaleiki, fátækt og kynlíf brutu sér leið í lögum mínum, segir Prinsinn um þetta æviskeið. Hljómsveit þeirra Andre, Grand Central, var stórt númer í Minneapolis og eftir gagnfræðapróf reyndi Prinsinn að komast áfram í tónlistarheimi New York. Það mistókst og hann sneri aftur til Minneapolis þar sem Owen Husney útvegar hon- um milljóndollara samning við útgáfufyrirtækið Warner Bros. Prinsinn stendur nú á tvítugu með stóran samning upp á vas- ann. Fyrsta plata hans „For You“ seldist vissulega bara f 100.000 eintökum. 1979 kemur „I Wanna Be Your Lover“ út, þýtur upp vinsældalista og selst í milljón eintökum. Platan „Dirty Mind“ sem kom út árið eftir seldist ekki eins vel en hún festir í sessi ímynd Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir 1. ( 2) Sexcrime- Eurythmics 2. ( 1) Forever Young- Alphaville 3. ( 6) Búkalú - Stuðmenn 4. ( 7) Everything She Wants - Wham 5. ( 5) Like a Virgin - Madonna 6. (3) PowerofLove- Frankie goesto Holiywood 7. ( 4) Sounds like a Melody- Alphaville 8. (11) Love is Love- The Culture Club 9. (12) Fresh - Cool and the Gang 10. (15) The Chauffeur- Duran Duran Rás 2 (5) 1.1 want to know what love is - Foreigner ( 1) 2. Everything she wants - Wham! ( 3) 3. Búkalú - Stuðmenn ( 2) 4. Sex crime - Eurythmics ( -) 5. Moments of truth - Survivor ( 8) 6. Easy lover- Philip Bailey/Phil Collins ( 4) 7. Húsið og ég - Grafík (12) 8. We belong - Pat Benatar ( 9) 9. Hart beat - Wham! (10) 10. Forever young - Alphaville Grammið 1. ( 8) Gold Diggers - Lindsay Cooper 2. ( 2) Lili Marlene - Das Kapital 3. ( 3) The Walking Hours - Dalis Car 4. ( -) Stop Making Sense- Talking Heads 5. ( 1) Aural Sculpture- The Stranglers 6. ( 7) The Eye - Kukl 7. (10) The Cure Live- The Cure 8. ( 9) Get ég tekið cjéns- Grafík 9. ( -) Outburst- The Nomads 10. ( -) Litla hryllingsbúðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.