Þjóðviljinn - 08.02.1985, Síða 11

Þjóðviljinn - 08.02.1985, Síða 11
Ránfuglar í Ástralíu I DAG Klukkan 21,25 í kvöld er á dag- skrá Sjónvarpsins áströlsk nátt- úrulífsmynd, sem nefnist Með grimmdina í klónum. Mynd þessa hafa gert sömu aðilar og stóðu að myndinni um fálkann, sem Sjón- varpið sýndi nú nýlega. í þessari mynd fáum við að kynnast þeim haukategundum sem lifa í Astralíu og jafnframt er sýnt hvaða brögðum kvikmynda- tökumennirnir beita til þess að ná jafn góðum myndum af ránfugl unum og raun ber vitni um. Þýðandi og þulur er Óskar Ingi marsson. Sjónvarp kl. 21.25. „ Víða sleip er gata“ Klukkan 21,55 í kvöld er á dag- skrá Sjónvarpsins bandarísk bíó- mynd frá árinu 1971. Nefnist hún: Við freistingum gæt þín og stingur það heilræði nokkuð í stúf við það sem nafnkunnur maður sagði eitt sinn og hljóðaði eitt- hvað á þá leið, að freistingarnar væru til þess að falla fyrir þeim. Efni myndarinnar er það, að ungur verðbréfasali hefur orðið að hálfgerðum steingervingi í leiðingu starfi (hvað ég skil hann vel), - og lifir ofan í kaupið í held- Richard Benjamin og Joanna Shim- kus í sjónvarpsmynd kl. 21,55 í kvöld. ur drungalegu hjónabandi. Hon- um verður það fyrir, að reyna að hressa upp á dauflega tilveru með því að láta sig dreyma um ungar stúlkur og ástarævintýri. En slíkir draumar eru heldur óraunhæfir og bragðlítil úrræði, enda fer það svo, góðu heilli, að atburðir taka að gerast, sem leiða til þess að hann hristir af sér slenið. Og svo er bara að vita hvernig til tekst um úrræðin. Leikstjóri er Lawrence Tur- man en með aðalhlutverk fara Richard Benjamin, Joanna Shimkus, Elizabeth Ashley og Adam West. Þýðandi er Björn Baldursson. Sjónvarp kl. 21.55. SJÓNVARPHÐ Föstudagur 8. febrúar 19.15Ádöfinni. Umsjón- armaöur Karl Sigtryggs- son.KynnirBirna Hrólfsdótlir. 19.25 Krakkarnir í hverf- inu.8. Póturtekur óhœttu. 19.50 Fróttaágrip á tókn- móli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Margeir og Agde- stein. Þriðja einvígis- skákin. Jóhann Hjartar- son flyturskákskýring- ar. 20.55 Kastljós. Þátturum innlendmálefni.Um- sjónarmaöur Sigurveig Jónsdóttir. 21.25 Með grimmdina i klónum-Haukar. Ástr- ölsk náttúrulífsmynd gerö af sömu aðilum og myndumfálka sem Sjónvarpið sýndi ný- lega. 21.55 Við freistingum gæt þin. (The Marriage of a Young Stockbrok- er). Bandarisk bíómynd frá1971.Leikstjóri LawrenceTurman. Að- alhlutverk: Richard Benjamin, Joanna Shimkus, Elizabeth As- hleyog Adam West. 23.30 Fróttir í dagskrór- lok. RÁS I Föstudagur 8.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Frótt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur. SigurðarG.Tómas- sonarfrákvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Kristján Þorgeirssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla“ eftirSigrúnu Björg- vinsdóttur Ragnheiður Steindórsdóttir les (5). 9.20 Leikfiml. 9.30TÍI- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mórerufornu minninkær“Einar KristjánssonfráHer- mundarfelli sér um þátt- inn. (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James HerrlotBryndís Víg- lundsdóttir les þýðingu sina (2). 14.30 A lóttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Sembalkonsert nr. 1 í d-moll eftir Johann Se- bastian Bach. George Malcolm og Menu- hin-hátiðarhljómsveitin leika; Yehudi Menuhin stj. b. Flautukonsert i G- dúrK. 313eftirWolf- gang Amadeus Mozart. Hubert Barwasher og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika: Colin Davisstj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegtmól. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lögungafólks- ins. ÞóraBjörgThor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Af Árna Grimssynl Bene- dikt Sigurðsson lýkur frásögn sinni. b. M.A. kvartettinn syngur Undirleikari:Bjarni Þórðarson.c. Kýrin hennar Jóu Alda Snæ- hólm Einarsson flytur frumsaminn frásögu- þátt. Umsjón: HelgaÁg- ústsdóttir. 21.30 HljómbotnTónlist- arþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur Passíu- sálma (5) 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son. (RÚVAK) 23.15 Asveltalínunnl Umsjón:HildaTorfa- dóttir. (RÚVAK) 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. RÁS II Föstudagur 8. Febrúar 10.00-12.00 Morgunþátt- ur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Lóttir sprettir Stjórnandi: Jón Ölafsson. Hló 23.15-03.00 Næturvaktin Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 9. Febrúar 14.00-16.00 Lóttur iaugardagur Stjórn- andi:ÁsgeirTómasson. 16.00-18.00 Millimála Stjórnandi: Heigi Már Barðason. Hló 24.00-24.45 Llstapopp Endurtekinn þátturfrá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 24.45-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnarsam- tendar að lokinni dag- skrárásarl. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK Halgar-, kvöld- og næturvarsla lyfjabúða I Reykjavlk vikuna 8. til 14. febrúar er I Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og nætun/örslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, ogsunnudagakl. 10-12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingarem gefnar í síma 22445. Apótek Kef lavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spftalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomufagi. St. Jósefsspítali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 511oo. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum eropið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- dagakl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sfmi 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið i Vestur- bæjariauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl.8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17tilkl.8.Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. SkrifstofaAkranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27. mars. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, opiðfrá'kl. 10-12 aila virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna I SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstilýtlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretiand og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga - föstudagakl. 22.30-23.15, laugardagaog sunnudagakl. 20.30-21.15. Miðaöervið GMT-tima.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.