Þjóðviljinn - 08.02.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Sósíalísk efnahagsstefna og
uppbygging atvinnulífs
Félagsfundur fimmtudaginn 14. febrúar.
Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar fimmtudaginn
14. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Fundarefni: Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging at-
vinnulífs.
Frummælendur: Már Guðmundsson
Sigurjón Pétursson
Vilborg Harðardóttir
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn, en miðstjórnar-
menn Alþýðubandalgsins sem búsettir eru í Reykjavík eru sérstak-
lega boðaðir til fundarins. Stjórn ABR
Reykjaneskjördæmi
Fundur um atvinnumál
Alþýðubandalagið í Keflavík og kjördæmisráð AB halda fund um
atvinnumál í húsi Stangveiðifélagsins Suðurgötu 4 Keflavík, mánu-
daginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Atvinnumál á Suðurnesjum.
Frummælendur: Elsa Kristjánsdóttir, Jóhann Geirdal og Sig-
urður St. Helgason lífeðlisfræðingur. Geir Gunnarsson alþm.
mætir á fundinn.
Elsa
Jóhann
Sigurður
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Bæjarmálaráð ABH boðar fund í Skálanum Strandgötu 41, mánu-
daginn 11. febrúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafn-
arfjarðarbæjar fyrir 1985. Félagarfjölmennið. Áríðandi að allirfull-
trúar í nefndum og ráðum mæti. Stjórnin
Sigiufjörður
Afvinnumálaráðstefna
Alþýðubandalagið efnir til ráðstefnu um atvinnumál á Siglufirði nk
sunnudag 10. febrúar kl 16.00.
Framsögumenn verða Finnbogi Jónsson framkvæmdastjón Ið-
þróunarfélags Eyjafjarðar, Ragnar Arnalds alþingismaður og Ótt-
ar Proppé bæjarstjóri. Ráðstefnan er öllum opin. - Alþýðubanda-
lagið
Finnbogl
Ragnar
Óttar
Vestur-Hún. - Skagafjörður
Almennir fundir
um byggðastefnu og málefni bænda verða haldnir í: Ásbyrgi
Miðfirði föstudaginn 8. febrúar kl. 21.00 og Árgarði Lýtingsstaða-
hreppi Skagafirði laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00. Framsögu-
menn verða þingmennirnir Steingrímur J. Sigfússon, Þórður
Skúlason og Ragnar Arnalds. - Fundirnir eru öllum opnir. Frjálsar
umræður. - Alþýðubandalagið
Steingrímur Ragnar Þórður
Alþýðubandalagið Garðabæ og Hafnarfirði
Árshátíð
Árshátíð Alþýðubandalagsfélaganna í Garðabæ og Hafnarfirði
verður haldin í Garðaholti laugardaginn 9. febrúar nk. Nánar aug-
lýst síðar.
Miðapantanir í símum 43956 (Guðmundur) og 43809 (Hilmar) í
Garðabæ og 54065 (Páll) í Hafnarfirði. - Skemmtinefndin.
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOiDA
Það eina sem við
höfum lært í
skólanum er að
mamma er góð og
eldar graut.
Þetta er vonlaust, \
ég get ekki lesið .
dagblöðin ennþá.
ÉG VIL VITA
HVERNIG FÖR
MILLI REAGANS
OG ORTEGA!
Mæður þeirra voru
kannski ekki góðar og
elduðu graut. '
I BLÍDU OG S1RÍDU
Nei, ég sagði það, þú ert
of stór. Þú getur ekki
*—C setið í
barnastólnum!
L
Þú ert of stór, sagði eg!
Nei, Lísa. Þú getur ekki
setið í barnasætinu.
KROSSGÁTA
NR. 55
Lárétt: 1 mikill 4 digur 6 reið 7
ójafna 9 gubbuðu 12 bönd 14
sefa 15 væn 16 reigja 19 tjón 20
fyrr 21 trufli
Lóðrétt: 2 dygg 3 skrifa 4 ill 5
loga 7 gegn 8 hrúga 10 bætti 11
grjótið 17 stök 18 dropi
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 óþæg 4 tólf 6 ei r 7 vog i 9
óvin 12 álaði 14 nár 15 tíð 16
arður 19 urði 20 nauð 21 iðkir
Lóðrétt: 2 þvo 3 geil 4 tróð 5 lúi 7
vindur 8 gáraði 10 vitrar 11 niðaði
13 arð 17 rið 18 uni.
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. febrúar 1985