Þjóðviljinn - 19.02.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.02.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGHÐ Kvennafylking AB Konur, Konur Fundur í Kvennafylkingu Alþýöubandalagsins fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Rannveig Traustadóttir heldur áfram aö fjalla um hugmynda- fræöi kvennahreyfinga. Fjölmennum Miðstöð Kvennafylkingar AB Kvennastefna 9. og 10. mars Konur í Alþýðubandalaginu gangast fyrir kvennastefnu í Ölfus- borgum 9. og 10. mars. Dagskrá: 1. Atvinnu- og kjaramál 2. Staöa heimavinnandi fólks 3. Baráttuleiðir kvenna 4. Störf kvenna í AB - Kvennafylkingin - Fundaröð í vor. (Sjá nánar um dagskrána i Þjóöviljanum 19. febrúar). Kvennastefnan er oþin öllum konum í Alþýöubandalaginu og öör- um stuðningskonum flokksins. Tilkynningar um þátttöku þurfa aö berast skrifstofu flokksins Hverfisgötu 105 (sími 17500) fyrir 1 mars. Þær sem hafa í huga aö taka börn meö eru beðnar aö taka þaö fram viö þátttökutilkynningar. Nánari upplýsingar um kostnað o.fl. á skrifstofunni. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð boðar til fundar miövikudaginn 20. febrúar kl. 17.30 í Þinghóli. Á dagskrá: 1) Fjárhagsáætlunin/stofnkostnaöur. 2) Önnur mál. Stjórnin Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin í Húsi aldraðra á Akureyri laugardaginn 23. febrúar næstkomandi. ★ Hátíðin hefst kl. 20.00 stundvíslega með borðhaldi. ★ Vönduð skemmtiskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum og/eða Norðurlandi. ★ Að loknu borðhaldi verður stiginn dans við undirleik Sig- urðar Sigurðssonar og félaga. Væntanlegir þátttakendur í hátíðahöldum þessum eru vin- samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ragnheiði í síma 23397 eða Óttari í síma 21264. Kvennafylking AB Konur, Konur Fundur í Kvennafylkingu Alþýöubandalagsins áfimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 aö Hverf- isgötu 105. Rannveig Traustadóttir heldur áfram að fjalla um hugmyndafræöi Fjölmennum Miðstöð Kvennafylkingar AB Rannveig AB Húsavík Árshátíð Árleg árshátíð AB Húsavík verður haldið laugardaginn 2. mars 1985 í Félagsheimili Húsavíkur. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00. Ýmis og fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit llluga leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Miðaverð kr. 700. Pantanir eftir kl. 20.00 á kvöldin í símum 41139 (Rannveig) og 41835 (Margrét). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi fyrir 27. febrúar. Alþýðubandalagsfólk og annað félagshyggjufólk á Húsavik og ná- grenni er hvatt til að mæta! Undirbúningsnefndin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Skákmót Nú mæta allir jafnt ungir sem gamlir á febrúarskákmót Æskulýðsfylkingar- innar. Teflt verður miðvikudaginn 20. febrúar að Hverfisgötu 105,3. hæð. Hefst taflið klukkan 19.30. Kaffi og kökur á boðstólum. Takið með tafl og klukku ef tök eru á. Sósíalíski skákklúbburinn Athugið breytta dagsetningu Ljósmyndasafn Æskulýðsfylkingarinnar Verið er aö vinna aö Ijósmyndasafni ÆFAB, og eru allir þeir sem hafa í fórum sínum myndir sem sýna Æskulýðsfylkinguna í starfi og leik, ekki síst frá upphafi fyikingar ungra sósíalista, góöfúslega beðið að hafa samband við Guömund Hjartarson í síma 93-2676. ÆFAB Á mölinni mætumst ' með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. _________________1 SKÚMUR Kók? Viltu þetta nýja^ sykurlausa, koffínlausa, saltlausa og sýrulausa? GARPURINN ASTARBIRNIR f Jújú, en ég er ekki svo langt leiddur að ég þurfi að drekkja sorgum mínum út af misheppnaðri máltíð. FOLDA -a- Huasaðu þér ef það væru engar fjarlægðir til Filip - hvað gerðist þá? Iff Engar fjarlægðir? j^yHvað gerðist þá?? J~ ALLT væri þá HÉR.' Hugsaðu þér hvernig'~'^ það væri ef ALLT væri hér! Kreml, Einfari Sléttunnar, Afíka, Berlínarmúrinn, allt hér, Disneyland, Duran-Duran, Maradonna, Ku-Klux-Klan. Geturðu gert þér þetta í hugarlund? í BLÍEHJ OG SIRÍEHJ 14 19 12 13 10 21 17 15 18 20 11 KROSSGÁTA NR. 60 Lárétt: 1 borðandi 4 hlífa 6 dýpi 7 káf 9 endanlega 12 fé 14 kaun 15 ferskur 16 fugl 19 þjáning 20 kvæöi 21 hundur Lóðrétt: 2 segja 3 hásu 4 annars 5 vindur 7 ala 8 labbakútur 10 hlýjaði 11 aumari 13 rölt 17 fljótið 18 drykkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tólf 4 fólk 6 aur 7 hóll 9 ósar 12 ilman 14 jóö 15 inn 16 umráð 19 toga 20 miöa 21 trúuð Lóðrétt: 2 óró 3 fall 4 fróa 5 lóa 7 hljóta 8 liðugt 10 sniðið 11 rang- an 13 mær 17 mar 18 ámu 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. febrúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.