Þjóðviljinn - 21.02.1985, Page 13
Selfossbuar
Sunnlendingar
Höfum ávallt mikið úrval af brauðum og kökum.
ATH. Bætt þjónusta.
Seljum einnig fjölbreytt álegg frá Sláturfélagi Suður-
lands og Höfn.
ii\flg$niRVEGI3f - Slm 1755 - SEIFOSSI
Höldum
heim að
Hofi
Þar eru húsakyrmi við þitt hæfi.
I veitingasalnum erboðið upp á
Ijúffengan og ódýran mat i
hádeginu og á kvötdin og þar er
einnig glæsilegt úrval af
heimabökuðum kökum.
Á Hótel Hofi eru glæsileg
salarkynni til veisluhalda. Þareru
einnig til staðar öll hjálpargögn til
tunda- og ráðstefnuhalds.
Ekki má gleyma þægilegu
gistiherbergjunum. Þau eru vel
búin húsgögnum, sturtu,
snyrtingu, sima, útvarpi o.fl.
Velkomin heim að Hofi.
Raudarárstig 18 -Simi 28866
SUÐURLAND
Guðlaugur Ámason: Allar geymslur fullar af kartöflum. Mynd - eik.
Langstærsti hluti kartöfluuppskerunnar í Þykkvabænum enn óseldur
„Verða að duga í uppgræðslu"
segir Guðlaugur Árnason á Eyrartúni sem hefur aðeins losnað við 12% af uppskerunni
Eins og skýrt var frá í frétt í
Þjóðviljanum á dögunum er
stærsti hluti kartöfluuppskerunn-
ar í Þykkvabænum frá sl. hausti
ennþá óseldur. Allar geymslur í
þorpinu eru yfirfullar af kart-
öflurn. Stór hluti uppskerunnar
liggur undir skemmdum og Ijóst
er að að minnsta kosti helming
uppskerunnar verður hent á
garða.
Guðlaugur Árnason bóndi á
Eyrartúni í Þykkvabæ hefur ein-
ungis losnað við um 12% af sinni
uppskeru og liggur með 3000
poka af kartöflum í geymslum.
„Það eru hérna tvö hús full af
kartöflum sem ekki er farið að
hreyfa við síðan í haust og það má
heita í meira lagi undarlegt ef mér
tekst að selja meira en helming-
inn af þessu,“ sagði Guðlaugur
þegar við litum við hjá honum og
fengum hann með okkur út í
geymslurnar.
Ætla menn að standa
saman eða ekki
„Hvernig manni líður? Ég veit
ekki, hvernig kæmi það við ykkur
að fá enga vinnu og ekkert kaup?
Það fylgir þessu ekkert nema
kostnaðurinn. Rækta þetta, taka
upp, koma í hús og geyma síðan í
kældum geymslum. Nei, það
verða ekki ræktaðar kartöflur af
neinu viti hérlendis ef þetta á að
fá að ganga svona áfram með
„hobbýbændurna“. Annað hvort
verður hér um alvörustofnræktun
að ræða og menn halda bæði hóp-
inn og lögin í sinni starfsemi, eða
við hættum þess. Þessi deila við
„hobbybændurna" snýst um það
hvort menn ætla að standa saman
í verkalýðsfélagi og tryggja sinn
hag eða ekki,“ segir Guðlaugur
og leggur áherslu á orð sín.
Svokallaðir „hobbýbændur"
eru þeir sem stunda kartöflurækt-
un í hjáverkum. Þeir tóku uppá
því sl. haust að selja afurðir sínar
beint í verslanir en ekki til Græn-
metisverslunar landbúnaðarins
sem hefur verið sölu- og dreifing-
arstofnun fyrir kartöflubændur.
Grænmetið hefur séð til þess að
jafna sölua þannig að enginn
bóndi sitji eftir með sína upp-
skeru óselda. Nú er staðan hins
vegar sú að „Hobbýbændurnir"
eða hjáverkabændur sem er betra
orð, hafa flestir selt um 80-90%
af sinni framleiðslu á meðan að
Slátrun á sauðfé,
nautgripum,
svínum og hrossum
a/lt árið.
Frystihús, frysti-
geymslur, garna-
hreinsun, úrbeining
o.m.f/.
%
SLÁTU RFELAG
SUÐURLANDS
FOSSNLSL SELFOSSl S 99-1192
„Við sitjum eftir sem héldum hópinn og lögin". Mynd: -eik.
aðrir kartöflubændur hafa ein-
ungis losnað við 12-20% af allri
framleiðslunni.
30 ára staðnað
fyrirtæki
„Ég veit ekki hvernig
stjórnvöld ætla að bregðast við
þessu. Það eru ekki greidd nein
sjóðsgjöld af þeim kartöflum sem
fara beint í versianir. Þá teljum
við einnig að Grænmetisverslun-
in hafi brugðist okkur. Þetta er 30
ára staðnað fyrirtæki. Þeir hafa
ekki fylgt tímanum. Verslunar-
hættir þurfa að breytast. Þeir
hafa ekki stundað neina sölu-
mennsku, heldur eingöngu verið
í afgreiðslu sem dreifingarmið-
stöð. Mér sýnist samt að þetta sé
eitthvað að breytast til batnað-
ar,“ heldur Guðlaugur áfram.
„Eins og staðan er núna þá hef
ég persónulega enga trú á öðru en
við verðum látnir sitja eftir. Ég
set þetta á bíl í sumar,“ segir
Guðlaugur og bendir á kartöflu-
staflann,“ hreinsa út úr húsunum
og keyri þetta suður í gljá. Kart-
öflur eru ágætar til uppgræðslu,
þær verða að duga í það að þessu
sinni“. -Ig.
Fáið Smið hf.
með ykkur
í framkvæmdirnar.
Getum tekið að
okkur hvers konar
framkvæmdir, stærri
og smærri verk.
Höfum 25 og 40 tonna
bílkrana, byggingar-
krana og Case-
gröfur 4x4, 580 G.
X i- I
Höfum
á plotum
allt fyrir
álbita
undirslátt
stoðir.
Höfum kerfismót í stærri og smærri
byggingar t.d. skemmur, haughús,
iðnaðarhús, íbúðarhús.
Getum bætt við verkefnum
Hringiö eöa komiö og
fáið upplýsingar.
Símar:
2025 Verkstæði
1726 Heimasími
1852 Heimasími
1413 Heimasími
4222 Hveragerði
Allttil
steypuvinnu.
Vibrator
Sladdara
Gólfslípivélar
Steypusíló
Gagnheiði 25
Sími 99-2025
Húsbyggjendur
Byggingarmeistarar
Húseigendur
Fljótleg og þægileg aðferð!
Betokem SUM gólfílögn
Nú þarft þu ekki lengur að bíða i 5-6 daga eftir að golfilögnin þorni og þú getir haldið áfram.
Með þvi að nota Betokem sjálfútjafnandi ílögn i gólfin getur þú unnið 5 daga, Betokem gólfilögnin
harðnar svo fljótt að þú getur keyrt á gólfinu eftir 24 tima.
SUM gólfílögn hefur verlð i þróun í Þýskalandi, Svi-
þjóð og Noregi sl. 15 ár og hefur sýnt að hun stenst
fyllilega allar þær gæða-, þol- og styrkleikakröfur
sem settar voru í upphafi og síðar hafa komið fram
Það hefur enda sýnt sig á söluþróuninni sl. 7 ár að
þarna er á ferðinni algjör bylting í gólfílögn, salan
hefur nánast þotið upp og ekki hefur verið hægt að
anna eftirspurn fyrr en nú.
Betokem A/S í Noregi er leiðandi fyrirtæki í kemisk-
um efnum fyrir steinsteypu. Þeir hafa leystóteljandi
vandamál fyrir norskar steypustöðvar, rafmagns-
veiturnar, vegagerðina, járnbrautirnar, og siðast en
ekki síst verkefni i sambandi við oliuborpallana, þar
sem þeir þróuðu upp efni og aðferðir til að gera
steypu sveigjanlega.
Þeir hjá Betokem eru lika sérfræðingar í að leysa
allskonar vandamál meö gólf og efni sem mikið
mæðir á.
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur
21. febrúar 1985 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13
Okkur er sönn ánægja að geta nú k
þeirra efni og aðferðir hér á landi.
S. Sigurðsson hf.,
Hafnarfirði, símar 52723 og 54766