Þjóðviljinn - 21.03.1985, Side 8

Þjóðviljinn - 21.03.1985, Side 8
MENNING Bœkur Selir og hringomiar Rit Landverndar eftir 3 líffrœðinga Nýlega kom út hjá Land- vernd fjölritið Selir og hringormar. Höfundar þess eru þrír líffræðingar: Sigrún Helgadóttir, Stefán Bergmann og Ævar Peter- sen. Ritið fjallar um lifnað- arhætti sela, selveiðar og áhrif þeirra á selastofna hér við land, hringorma í fiski og skipun og starfshætti Hringormanefndar. Sérstakur kafli er um frumvarp til laga um selaveiðar við ísland, sem nú liggur fyrir Alþingi, en með því er í raun verið að lögfesta aðferöir Hringormanefndar, fáist því ekki breytt. Tilefni ritsins er skipun Hring- ormanefndar og starfsaðferðir hennar, en með þeim hefur sjáv- arútvegsráðuneytið yfirumsjón. Nefndin hóf verlaunagreiðslur fyrir seladráp vorið 1982 og hélt því áfram 1983 og 1984. Með verðlaununum vildi nefndin fækka selum við landið til að draga úr hringormasýkingu í nytjafiski. Nefndin er nær ein- göngu skipuð hagsmunaaðilum í sjávarútvegi, þar finnast hvorki líffræðingar né náttúrufræðingar. Keppendur í söngkeppni sjónvarpsins ásamt kynni, frá vinstri: Viðar Gunnarsson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Erna Guðmundsdóttir, Elín Sigmarsdóttir, Ásdís Kristmundsdóttir og Anna Júlíana Sveinsdóttir. Á myndina vantar Michael Jón Clarke sem búsettur er á Akureyri. (mynd: eik). m Lóðaúthlutun - l|l Reykjavík Hafin er úthlutun lóða til íbúðarhúsabygginga norðan Grafarvogs á tveimur svæðum og ennfremur í Selási. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og fjöl- býlishús. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Borgarstjórinn í Reykjavík. 1X2 1X2 1X2 29. leikvika - leikir 16. mars 1985 Vinningsröð: X21—221—1 X — 21 1 1. VINNINGUR: 10 réttir, kr. 17.095,- 252 45363(4/9) 64780(4/9)+ 91207(6/9) 5222 56791(4/9) 86943(6/9) 37813(2/10,6/9)+Úr 28. viku. 5506 60497(4/9) 88667(6/9) 42462(2/10,6/9) 54554(2/10,6/9) 19508 64773(4/9)+ 89251(6/9)+ 86942(2/10,10/9) 35341(4/9) 64777(4/9)+ 90201(6/9) 90073(2/10,10/9) 2. VINNINGUR: 9 réttir, kr. 510,- 67 8165 36997 60416 88454 1087(3/9) + 54658(4/9) 888 8667+37802+60495 89557 3065(2/9) 56094(2/9) + 1086 + 10029 38980 + 62657 89862 17197(2/9) + 58585(4/9) + 1088+ 11150 39388 + 64774+ 89935 17989(2/9) 58687(2/9) 1785 11960 39891+64775+ 90281 19503(3/9) 58738(4/9) + 2142 12660 40054 64776+ 90440 35154(2/9) 60528(2/9) 2438 12688 40744 + 64778+ 91245 35194(2/9) 61715(2/9) + 2514 13324 42796 64779+ 91246 35196(2/9) 61935(4/9) 2750 13519 45690 64781 + 91660+ 35622(2/9) 87091(2/9) 2959+ 13520 45759 64783+ 92412 36843(2/9) 88764(2/9) 2961 + 13529 46110 64786 + 93233 37349(4/9) 88946(4/9) 3191 13853 46563 64789 + 93356 37822(2/9) + 89963(2/9) + 3316 14797+47095 64792+ 94200 37831(2/9) + 90066(2/9) 3364 15071 47367 64795+ 95358+ 37840(2/9) + 90596(2/9) + 3876 15548 47369 64798+ 95598 38732(4/9) 90657(2/9) + 4291 15579 49261 + 65545 96017 40474(2/9) 90658(2/9) + 4878+ 15774 52624+85173 96243+ 40732(2/9) + 91517(2/9) + 5144 16537 52980 85205 96245+ 40756(4/9) + 93341(2/9) + 5301 18516+53635 85565 96250+ 40906(2/9) 93607(2/9)+ 5816 18530+55669 85651+ 96359 44330(2/9) 94734(2/9) 5922 19333 55987+85657+ 164054 47429(2/9) 96007(2/9) 5923 19457 56122 + 85659 + 181470 48003(2/9) + 96429(2/9) + 6390 19506 56721 85988 182961 + 48015(2/9) 96430(2/9) + 6394 19507 57564 86163 49661(2/9) + 182965(2/9) + 6483 19651 58467 86798 51048(2/9) + 2510-28. v. 6991 35188 58472 86917 51332(2/9) 16575+- 28V. 7015 35616 58483 87624 51874(4/9) 36507 - 28. v. 7042 35807 59696+ 87643 52965(2/9) 38920 - 28. v. 7930 36385+60110 88381 53110(4/9) 46643(2/9) - 28. v. 53137(2/9) 54544(2/9) - 28. v. Kærufrestur er til 9. apríl 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinnings- upphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Togari til sölu B.v. Júní GK-345, sem er um 940 brúttólestir aö stærö er hér meö auglýstur til sölu. Skipið er í haffæru ástandi og taiið hagkvæmt aö breyta því í frystitogara. Kauptilboö skal senda undirrituðum, Strandgötu 6, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Söngkeppni í sjónvarpssal Sex ungir einsöngvarar keppa um réttinn til að syngja í Cardiff í sumar Sjónvarpið efnir í annað sinn til keppni ungraeinsöngvara næstasunnudag. Þákeppa sexungirsöngvararum rétttil þátttöku í alþjóðlegri söngva- keppni í Cardiff í Wales sem haldin verður á vegum BBC síðustu vikuna í júní í sumar. Auglýst var eftir þátttakendum í söngkeppnina og sóttu níu söng- varar um. Það er nokkru færra en árið 1983 þegar velja þurfti úr fimmtán manna hóp. Dómnefnd skipuð þeim Jóni Ásgeirssyni, Kristni Hallssyni, Þorgerði Ing- ólfsdóttur, Eyjólfi Melsted og Jóni Þórarinssyni valdi eftirfar- andi sex söngvara til þátttöku: Ásdís Kristmundsdóttir, 21 árs, frá Akranesi, Elín Sigmars- dóttir, 33 ára, úr Kópavogi, Erna Guðmundsdóttir, 26 ára, úr Reykjavík, Ingibjörg Guðjóns- dóttir, 19 ára, úr Garðabæ, Mic- hael Jón Clarke, 35 ára, frá Ak- ureyri og Viðar Gunnarsson, 34 ára, úr Reykjavik. Keppnin fer fram með þeim hætti að fyrst syngur hver þátt- takandi tvö lög við píanóundir- leik, síðan leika þeir Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon á tvö píanó verkið Scaramouch Þessa dagana er Leikfélag Akureyrar í leikför í Fær- eyjum Tværsýningarverðaá leikriti >veins Einarssonar, Égeri ulloggersemi.báðarí Norðu landahúsinu í Þórs- höfn. Sú fyrri var reyndar í gær en sú síðari í dag. Eins og kunnugt er fjallar leikrit Sveins um Sölva Helgason sem menn eru enn ekki orðnir sammála um hvort hafi verið mis- skilið séní eða veikur á sinni og eru þó hartnær hundrað ár liðin frá andláti hans. Sveinn beitir þeirri tækni að færa Sölva til nú- tímans og veltir því fyrir sér hvort goðsögnin um Sölva skipti okkur nútímafólk máli. Leikrit sitt byggir hann að hluta til á Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson eftir Darius Milhaud og loks syngur hver þátttakandi eina aríu með Sinfóníuhljómsveit íslands. Þegar úrslit hafa verið kynnt syngur sigurvegarinn sína aríu aftur. Stjórnandi og kynnir í keppn- inni verður Anna Júlíana Sveinsdóttir söngkona en í síð- ustu söngkeppni sem haldin var fyrir þremur árum var kynnir Sig- ríður Ella Magnúsdóttir en þær tvær hafa skipst á að syngja hlut- verk Carmen í Óperunni í vetur. Undirleikarar á píanó eru Anna Guðný Guðmundsdóttir, Ólafur Vignir Albertsson og Selma Guð- mundsdóttir. Útsendingu stjórn- ar Tage Ammendrup. Á blaðamannafundi með þátt- takendum og forsvarsmönnum Lista- og skemmtideildar sjón- varpsins kom fram í máli Hinriks Bjarnasonar að sjónvarpið hefur fullan hug á að auka þátt íslands í alþjóðlegum tónlistarmótum. Auk söngkeppninnar í Cardiff koma tvö önnur mót til álita, það er keppni ungra hljóðfæraleikara sem fer fram á næsta ári og kepp- ni ungra ballettdansara sem hald- in verður nú í apríl. Ekki verður af þátttöku íslendinga í síðar- nefnda mótinu í ár en stefnt er að þátttöku í báðum þessum mótum og í sýningunni eru sungin ljóð Davíðs við frumsamda tónlist Atla Heimis Sveinssonar. Uppsetningu leiksins annaðist höfundur sjálfur en hlutverk Sölva fer Theodór Júlíusson með. Alls eru leikarar 13 auk sex bama sem skipta með sér þremur hlutverkum. Á meðan á leikför- inni stendur falla niður sýningar á söngleiknum vinsæla um Edith Piaf en hann verður næst sýndur á sunnudagskvöldið. Það kostar sitt að fara með um 30 manns milli landa auk ýmiss búnaðar. Leikfélagið sótti um og fékk styrk til fararinnar frá Nor- rænu leiklistarnefndinni og Norðurlandahúsinu í Þórshöfn auk þess sem færeyskt skipafélag flytur leikmyndina endurgjalds- laust. -ÞH í framtíðinni. Allt er hins vegar á huldu um það hvort íslendingar taki þátt í sönglagakeppninni sem kennd er við Eurovision, samband evróp- skra sjónvarpsstöðva. Að sögn Hinriks er það eiginlega „óttinn við að sigra” sem helst hamlar íslenskri þátttöku. Reglur keppn- innar gera nefnilega ráð fyrir að sú þjóð sem sigrar haldi næstu keppni og þar sem þessi keppni er mjög viðamikil er vafasamt að ís- lenska sjónvarpið ráði við að halda hana. Lista- og skemmtideild hefur verið falið að fylgjast náið með sönglaga- keppninni sem haldin verður í Gautaborg í vor og gera úttekt á henni með það fyrir augum að meta hvort af íslenskri þátttöku gæti orðið í framtíðinni. -ÞH Bach-hátíð á Akureyri Þessa dagana er haldið upp á 300 ára afmæli Jóhanns Se- bastians Bach meðtónlistar- veislum víða um heim. Einn staðurinn er Akureyrarkirkja en þar efna T ónlistarskólinn og Tónlistarfélag Akureyrartil Bach-tónleika kl. 20.30 í kvöld. Einleikari á tónleikunum verð- ur Helga Ingólfsdóttir sembal- leikari. Leikur hún prelúdíu og fúgu, franskasvítu nr. 5ogítalska konsertinn en lokaatriðið á dagskránni er samleikur Helgu og strengjakvartetts sem skipað- ur er kennurum við Tónlistar- skólann. Verður leikinn konsert í d-moll. Kvartettinn skipa Lilja Hjaltadóttir og Magna Guð- mundsdóttir á fiðlu, Michael Clark á lágfiðlu og Oliver Kent- ish á selló. í tengslum við heimsókn Helgu verður haldið námskeið i túlkun á verkum Bachs og barokkverkum á vegum skólans. Mun Helga halda erindi og leiðbeina ne- mendum. Og Bach-hátíðin fyrir norðan heldur áfram því eftir páska flytur Passíukórinn kant- ötu Bachs, Vom Reiches Gottes. -ÞH 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. mars 1985 Leikfélag Akureyrar Sölvi í Fœreyjaför

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.