Þjóðviljinn - 21.03.1985, Page 10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími: 11200
Rashomon
í kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Dafnis og Klói
frumsýning föstud. kl. 20.
2. sýning þriðjud. kl. 20.
Ath.: Frumsýningarkort og
aðgangskort gilda.
Kardimommubærinn
laugardag kl. 14.
sunnudag kl. 14.
þriðjudag kl. 15.
Gæjar og píur
laugardag kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
Litia sviðið:
gertrude Stein
Gertrude Stein
Gertrude Stein
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
<Bj<M
LEIKFÉLAG MÉÆl
REYKIAVlKUR
Simi: 16620 f
Draumur á
Jónsmessunott
í kvöld kl. 20.30.
Dagbók
Önnu Frank
föstudag kl. 20.30.
3 sýningar eftir.
Agnes -
barn Guðs
laugardag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Gísl
sunnudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
Hádegistónleikar
þriðjudaginn 26. mars kl. 12.15.
Sigurður Björnsson tenór
og Agnes Löve píanóleikari.
Miðasala við innganginn.
Alþýftule ikhúsið
Klassapíur
i Nýlistasafninu
í kvöld kl. 20.30.
13. sýning sunnudag kl. 20.30.
Ath.: Sýnt I Nýlistasafninu við Vatn
stíg. Miðaþantanir allan sólarhrin
inn í síma 14350.
Miðasala milli kl. 17 og 19.
H/TT L<Hkhúsið
( GAMLA B(Ö
Litla hryllingsbúðin
í kvöld kl. 20.30.
42. sýning föstudag kl. 20.30.
43. sýning laugardag kl. 20.30.
44. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miðasala opin 14 til 20.30.
Simi 11475.
KVIKMYNDAHUS
Sími: 11544
Skuggaráðið
Ógnþrunginn og hörkusþennandi
„thriller" í Cinemascope frá 20th
Century-Fox.Ungan og dugmikinn
dómarameð sterka réttarfarskennd
að leiðarljósi svíður að sjá forherta
glæþamenn sleþpa framhjá lögum
og rétti.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
FRUMSÝNIR:
Hótel
New Hampshire
Bráðskemmtileg ný bandarísk gam-
anmynd, byggð á metsölubók eftir
John Irving. Frábært handrit mynd-
arinnar, hlaðið vel heppnuöum
bröndurum og óvæntum uppákom-
um, gera hana að einni hárbeittustu
gamanmynd seinni ára.
- Að kynnast hinni furðulegu
Berry-fjölskyldu. er upplifun sem þú
gleymir ekki. - Nastassia Kinski,
Judie Foster, Beau Bridges, Rob
Lowe.
Leikstjóri: Tony Richardson.
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sprenghlægileg ný bandrísk gam-
anmynd. Flvernig væri að fá inn í
líkama þinn sál konu sem stjórnar
svo helmingnum af skrokknum? Par
að auki konu sem þú þolir ekki. Þetta
verður Roger Coþb að hafa, og líkar
illa. Mest sótta myndin í Bandaríkj-
unum í haust. Aðalhlutv.: Steve
Martin, Lily Tomlin, Victoria Tenn-
ant. Leikstjóri: Carl Reiner.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq
11.05.
Sendiherrann
Æsispennandi litmynd um barátt-
una fyrir botni Miðjarðarhafsbotni
með Robert Mitchum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
I’pNNONMU.
w
ftllSTURBtJAHhllÍ
Sími: 11384
Salur 1
FRUMSÝNING
Stroker Ace
BURT REYNOLDS '
lú verða allir að spenna beltin, því
aö Cannonball-gengið er mætt aftur
í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og
skvísur, brandarar og brjálaður bíla-
akstur, með Burt Reynolds - Shirl-
ey MacLaine - Dom De Luise -
Dean Martin - Sammy Davis jr.
o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15. 7.15, 9.15 og
11.15.
JAPANSKIR
KVIKMYNDADAGAR
Muddy River
Sýnd kl. 5.15
Boðssýnlng
Tatoo
Sakamálamynd, byggð á sann-
sögulegum atburði, um kaldrifjaðan
bankaræningja. Myndin gefur
nokkra innsýnd i undirheima Jap-
ans.
Leikstjóri: Takahashi Tomoaki.
Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15.
Enskur texti.
Bráðskemmtileg og spennandi ný,
bandarísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Loni Anderson.
Ekta Burt Reynolds-mynd - bílar -
konur - og allt þar á milli.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Salur 2
þjóðsagan um
TARZAN
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 3
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími: 31182
Ás ásanna
(L’AS de AS)
Æsispennandi og sprenghlægileg
ný mynd í litum, gerð í samvinnu af
Frökkum og Þjóðverjum.
Islenskur texti.
Jean-Paul Belmondo, Marie-France
Pisier.
Leikstjóri: Gerard Oury.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
Conan
„the destroyer“
Með Arnold Schwarzenegger
og Grace Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi.
Bönnuð innan 14 árá. " ~
Martraðir
Each lummir
there'm one film
you’ll never forget.
NIGHTMARES
...is this year’s sleeper.
Ný amerísk hryllingsmynd í 4 þáttum
með Christinu Raines (Landnem-
unum) og Emilio Estevez í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri: Joseph
Sargent.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
18936
Nýja bió
Skuggaráðið
★
Sonur Kírks Douglas pælir í lögum
og amrísku réttlæti. Óttalega þreytu-
legt.
Regnboginn
Hótel New Hampshire
★★
Bókin bakvið myndina er sennilega
ágæt, myndin hinsvegar of hlaðin og
rugluð. Góðurgamanleikurákötlum
bjargar í horn.
Ég allur
★
Þokkalegir leikarar, dautur húmor.
Cannonball Run II
★
Hlífið okkur við Cannonball Run III.
Tataralestin
☆
Ástsælasti rithöfundur islensku
þjóðarinnar fær slæma útreið.
París, Texas
★★★★
Wim I formi.
Sendiherrann
☆
Meirisegja Mitchum bregst.
Tónabió
Ás ásanna
Gölluð vara: frönsk mynd með am-
rísku tali („dubbuð"). Virðingarleysi
við Belmondo og íslenska áhorfend-
Stjörnubió
Kappinn eðlilegi
★★
Redford hinn fagri í hornaboltameló-
drama. Handritið rýrt i roðinu, full-
mikið af tilfinningum og táknamamb-
ói.
Karatkrakkinn
Karlsson tær kóngsríkið og prins-
essuna. Soldið væmið.
Salur A
The Natural
Ný bandarisk stórmynd með Robert
Redford og Robert Duvall í aðalhlut-
verkum. Robert Redford sneri aftur
tii starfa eftir þriggja ára fjarveru til
að leika aðalhlutverk í þessari mynd.
The Natural var ein vinsælasta
mynd vestanhafs á síðasta ári. Hún
er spennandi, rómantísk og í alla
staði frábær. Myndin hefur hlotið
mjög góða dóma hvar sem hún hef-
ur verið sýnd.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Aðalhlutverk: Robert Redford, Ro-
bert Duvall, Glenn Close, Kim Ba-
singer, Richard Famsworth.
Handrit: Roger Towne og Phil Dus-
enberry.
Gert eftir samnefndri verðlauna-
skáldsögu Bernards Malamuds.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Dolby stereo.
__________Salur B____________
The Karate Kid
Ein vinsælasta myndin vestanhafs á
siðasta ári. Hún er hörkuspennandi,
fyndin alveg frábærl Myndin hefur
hlotið mjög góða dóma, hvar sem
hún hefur verið sýnd. Tónlistin er
eftir Bill Conti, og hefur hún náð mikl-
um vinsældum. Má þar nefna lagið
„Moment of Truth“, sungið af „Survi-
vors“, og „Youre the Best", flutt af
Joe Esposito.
Leikstjóri er John G. Avildsen, sem
m.a. leikstýrði „Rocky“.
Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor-
iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth
Shue.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Austurbæjarbió
Tarsan
★★★
Vel gerður alvörutarsan. Frum-
skógarkaflinn er perla og myndin öll
hin ágætasta skemmtan.
Purple Rain
★★
Litli rokkarinn og vinir hans góðir
framanvið hljóðnemann, síðri þegar
kemur að leiknum.
Laugarásbíó
Martraðir
★
Þriðjaflokks. Stjarna fyrirskondið til-
hlaup að hryllingi í leiktækjasalnum.
Conan
★★
Villimaðurinn mikli lætur engan
komast upp með moðreyk, síst
leikstjórann. Grace Jones með
krafta i kögglum.
Háskólabíó
Hvítir mávar
★★
Skemmtileg leikmynd og fyndin
gögg. Hinsvegar þarf fleira i dansinn
en fagra skóna; - til að gera kvik-
mynd er ekki nóg að vera smart.
Egill og Ragga komast þó yfir flestar
ótærur.
Bíóhöllin
Pulsan
★
Mikilfenglegt listaverk um ástriður
og hetjudáðir i faðmi fjalla. Djúpur
skilningur á mannlegu eðli; hug-
næm umfjöllun um stöðu konunnar i
nútímasamfélagi.
Hvítir mávar
(sjá Háskólabíó)
Reuben
★
Góður texti víða, brandarinn samt
fulllangur.
Heimkoma njósnarans
★★★
Velgerð njósnamynd, traustir leikar-
ar.
Utangarðsdrengir
★★★
RómantiskCoppolamynd. Fallegen
átakalítil.
Sagan endalausa
★★
Ævintýri fyrir tíu ára á öllum aldri.
Splunkuný og fræðandi skemmti-
kvikmynd með spennuslungnu tónl-
istarívafi. Heiðskír og í öllum regn-
boganslitum fyrir hleypidómalaust
fólk á ýmsum aldri og í Dolby Stereo.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Egill Olafsson,
Ragnhildur Gísladóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir,
ásamt fjölda íslenskra leikara.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Islensk stórmynd I sérflokki.
Sýnd kl. 5.
Hækkað miðaverð
Tónleikar kl. 9.
Sími: 78900
Salur 1
Ttwre’s more to i
<to> tn 4%C-
than túti. 1 Atj
10 SfÐA - ÞJÓÐVIUINN
Fjörug og bráðskemmtileg grin-
mynd full af glensi, gamni og lífs-
glöðu ungu fólki sem kann svo sann-
arlega að skvetta úr klaufunum í
vetrarparadísinni. ÞAÐ ER SKO
HÆGT AÐ GERA MEIRA ISNJÓN-
UM EN AÐ SKlÐA.
Aðalhlutverk: David Naughton,
Patrick Reger, Tracy N. Smith,
Frank Coppola. Leikstjóri: Peter
Markle.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.
Salur 2
Hvítir mávar
Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd
um skemmtilega einstaklinga við
skemmtilegar kringumstæður
handa skemmtilegu fólki af báðum
kynjum og hvaðanæva af landinu og
þó víðar væri leitað. Tekin i DOLBY
STEREO.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson,
Ragnhlldur Gísladóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Islensk stórmynd í sérflokki.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Hækkað miðaverð.
Salur 3
Gott fólk. Við viljum kynna fyrir ykkur
hirðskáldið GOWAN. Hann drekkur
og lýgur eins og sannuralki, og sefur
hjá giftum konum. Hann hefur ekki
skrifað stakt orð f mörg ár og er sem
sagt allgjör „bömmer". Þrátt fyrir allt
þetta liggja allar konur flatar fyrir
honum. Hvað veldur? Tom Conti fer
aldeilis á kostum. Myndin var út-
nefnd fyrlr tvenn óskarsverðlaun
1984.
Aðalhlutverk: Tom Conti, Kelly
McGilins, Chyntia Harris, Roberts
Blossom.
Leikstjórl: Robert Ellis Miller.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Heimkoma
njósnarans
Ný og jafnframt frábær njosnamynd
með úrvalsleikurum,
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Laurence Olfvier, Susan George,
Robert Powell.
Leikstjóri: Terence Young
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Utangarðsdrengir
Hin vinsæla unglingamynd með hin-
um vinsæla Ralph Macchino úr Kar-
ate Kid.
Sýnd kl. 7.
Sagan endalausa
Sýnd kl. 5.