Þjóðviljinn - 22.03.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1985, Blaðsíða 10
íSf ÞJODLEIKHUSIÐ Sími: 11?00 Engin sýning í kvöld vegna veikinda LEIKFÉLAG WM^ REYKIAVÍKUR Sími: 16620 f Dagbók ÖnnuFrank ikvöldkl. 20.30 3syningar eftir Agnes- barn Guðs laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Gísl Sunnud.kl. 20.30. Draumurá Jónsmessunótt fimmtud. kl. 20.30. Miðasalaílönókl. 14.00-20.30. Sími 16620 Hádegistónleikar þriöjudaginn 26. mars kl. 12.15. Slgurður Björnsson tenór og Agnes Löve píanóleikari. Miöasala viö innganginn. Klassapíur i Nýlistasafninu 13. sýning sunnudag kl. 20.30. Ath.: Sýnt í Nýlistasafninu við Vatn stíg. Miðapantanir allan sólarhrin inn ísíma 14350. Miðasala milli kl. 17 og 19. H/TT Ulkhúsið Litla hryllingsbúðin 42. sýning (kvöld kl. 20.30. 43. sýning laugardag kl. 20.30. 44. sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala er opin 14 til 20.30 Sími 11475. Simi: 11544 Skuggaráðið Ógnþrunginn og hörkuspennandi „thriller" f Cinemascope frá 20th Century-Fox.Unganog dugmikinn dómarameö sterka réttarfarskennd aö leiöarljósi svföur aö sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. FRUMSYNIR: Hótel New Hampshire Bráöskemmtileg ný bandarísk gam- anmynd, byggö á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit mynd- arinnar, hlaöiö vel heppnuöum bröndurum og óvæntum uppákom- um, gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. - Aö kynnast hinni furöulegu Berry-fjölskyldu, er upplifun sem þú gleymir ekki. - Nastassia Kinski, Judie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All ofMe Sprenghlægileg ný bandrísk gam- anmynd. Hvernig væri að fá inn í líkama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar aö auki konu sem þú þolir ekki. Þetta verður Roger Cobb aö hafa, og líkar illa. Mest sótta myndin í Bandaríkj- unum í haust. Aöalhlutv.: Steve Martin, LilyTomlin, Vlctoria Tenn- ant. Leikstjóri: Carl Reiner. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. Sendiherrann Æsispennandi litmynd um barátt- una fyrir botni Miðjaröarhafsbotni meö Robert Mitchum. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. (rnnonbmj. Nú veröa allir aö spenna beltin, því að Cannonball-gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bíla- akstur, meö Burt Reynolds - Shirl- ey MacLalne - Dom De Luise - Dean Martln - Sammy Davis Jr. o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oq 11.15. JAPANSKIR KVIKMYNDADAGAR Assassination of Ryoma Myndin gerist á tímamótum í jap- anskri sögu, þegar „Shogun" tíma- bilinu var að Ijúka, um 1867, og uröu þá mikil átök milli hagsmunahópa. Leikstjóri: Kurokl Kazuo Sýnd kl. 3 og 6 Family Game Gamanmynd um skólafólk og mál- efni þess. Leikstjóri: Morlta Yoshimltsu Sýnd kl. 9 og 11.15 KVIKMYNDAHUS fllibrURBÆJAHhlll Sími: 11384 Salur 1 FRUMSÝNING Stroker Ace BURT REYNOLDS “ Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Loni Anderson. Ekta Burt Reynolds-mynd - bílar - konur - og allt þar á milli. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7j 9 og 11. Salur 2 þjóösagan um TARZAN Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bókin bakvið myndina er senniiega ágaet, myndinhinsvegaro/hlaðinog rugiuð. Góður gamanieikur á kö/tum bjargar i horn. Ég allur ★ Þokkalegir ieikarar, daufur húmor. Cannonball Run II ★ Hlílið okkur við Cannonball Run III. Tataralestin ☆ Ástsælasti rithöfundur íslensku þjóðarinnar fær siæma útreið. Sendiherrann ☆ Meirisegja Mitchum bregst. Tónabió Ás ásanna Gölluð vara: frönsk mynd með am- rfsku tali („dubbuð"). Virðingarleysi við Beimondo og fsienska áhorfend- TÓNABÍÓ Sími: 31182 As ásanna (L’AS de AS) Æsispennandi og sprenghlægileg ný mynd í litum, gerö i samvinnu af Frökkum og Þjóðverjum. Islenskur texti. Jean-Paul Belmondo, Marie-France Pisier. Leikstjóri: Gerard Oury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Simevari 32075 Conan „the destroyer“ Meö Arnold Schwarzenegger og Grace Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innán lAHráT Martraðir Ný amerísk hryllingsmynd í 4 þáttum meö Christinu Raines (Landnem- unum) og Emllio Estevez f aöal- hlutverkum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. TJALDHD Nýja bió Skuggaráðið ★ Sonur Kirks Douglas pælir í lögum og amrísku róttlæti. Óttalega þreytu- iegt. Regnboginn Hótel New Hampshire 18936 Salur A The Natural Ný bandarísk stórmynd með Robert Redford og Robert Duvall I aðalhlut- verkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til aö leikaaöalhlutverk i þessari mynd. The Natural var ein vinsælasta mynd vestanhafs á síðasta ári. Hún er spennandi, rómantisk og í alla staöi frábær. Myndin hefur hlotiö mjög góöa dóma hvar sem hún hef- ur verið sýnd. Leikstjóri: Barry Levinson. Aöalhlutverk: Robert Redford, Ro- bert Duvall, Glenn Close, Kim Ba- singer, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dus- enberry. Gert eftir samnefndri verölauna- skáldsögu Bernards Malamuds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. Dolby stereo. Salur B The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vestanhafs á síðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náö mikl- um vinsældum. Má þar nefna lagiö „Moment of Truth", sungið af „Survi- vors", og „Youre the Best", flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Austurbæjarbió Tarsan ★★★ Vel gerður alvörutarsan. Frum- skógarkaflinn er perla og myndin öll hin ágætasta skemmtan. Purple Rain Háskólabíó Hvítir mávar Skemmtiteg leikmynd og fyndin gögg. Hinsvegarþarf fleira Idansinn en fagra skóna; - til að gera kvik- mynd er ekki nóg að vera smart. Egill og Ragga komast þó yfir flestar ótærur. Litli rokkarinn og vinir hans góðir framanvið hijóðnemann, síðri þegar Bióhöllín kemur að leiknum. Laugarásbió Martraðir ★ Þriðjaflokks. Stjarna fyrir skondið til- hlaup að hryllingi f leiktækjasalnum. Conan ★★ Villimaðurinn mikli lætur engan komast upp með moðreyk, síst leikstjórann. Grace Jones með krafta I kögglum. Stjörnubló Kappinn eðlilegi Pulsan ★ Mikilfenglegt listaverk um ástriður og hetjudáðir I faðmi fjalla. Djúpur skilningur á mannlegu eðti; hug- næm umtjöllun um stöðu konunnar i nútímasamfélagí. Hvítir mávar (sjá Háskóiabió) Reuben ★ Góður texti víða, brandarinn samt fulllangur. Heimkoma njósnarans Redford hinn fagri I hornaboltameló- drama. Handritið rýrt f roðinu, full- mikið aftittinningum og táknamamb- ói. Karatkrakkinn ★★ Karlsson fær kóngsríkið og prins- essuna. Soldið væmið. Vel gerð njósnamynd, traustirleikar- ar. Utangarðsdrengir RómantískCoppolamynd. Fallegen átakalítil. Sagan endalausa ★★ Ævintýri fyrir tiu ára á öllum aldri. '10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. mars 1985 Splunkuný og fræöandi skemmti- kvikmynd meö spennuslungnu tónl- istarívafi. Heiðskír og í öllum regn- boganslitum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og f Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda íslenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnúason. Islensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað miðaverð Sími: 78900 Salur 1 Tívcfe's more to <ío ir» snox' Ihán ski. Fjörug og bráöskemmtileg grin- mynd full af glensi, gamni og Kfs- glööu ungu fólki sem kann svo sann- arlega að skvetta úr klaufunum í vetrarparadisinni. ÞAÐ ER SKO HÆGT AÐ GERA MEIRAISNJÓN- UM EN AÐ SKlÐA. Aöalhlutverk: David Naughton, Patrick Reger, Tracy N. Smlth, Frank Coppola. Leikstjórl: Peter Markle. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Salur 2 Hvítir mávar Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd um skemmtilega einstaklinga viö skemmtilegar kringumstæður handa skemmtilegu fólki af báðum kynjum og hvaöanæva af landinu og þó víðar væri leitaö. Tekin f DOLBY STEREO. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gfsladóttlr, Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað miðaverð. Salur 3 Gott fólk. Viö viljum kynna fyrir ykkur hiröskáldiö GOWAN. Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki, og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifað stakt orð f mörg ár og er sem sagt allgjör „bömmer". Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur flatar fyrir honum. Hvað veldur? Tom Contl fer aldeilis á kostum. Myndin var út- nefnd fyrlr tvenn óskarsverðlaun 1984. Aðalhlutverk: Tom Contl, Kelly McGlllns, Chyntla Harris, Roberts Blossom. Leikstjóri: Robert Ellls Miller. Hækkað verð. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Heimkoma njósnarans Ný og jafnframt frábær njosnamynd með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Mlchael Calne, Laurence Ollvler, Susan George, Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 Utangarðsdrengir Hin vinsæla unglingamynd meö hin- um vinsæla Ralph Macchino úr Kar- ate Kid. Sýnd kl. 7 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.