Þjóðviljinn - 22.03.1985, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 22.03.1985, Qupperneq 4
SJÁVARÚTVEGUR Viðframleiðum m.a.: Sambyggð neta- og línuspil fyrir 2-10 tonna báta. Þrjár stærðir af línuspilum með áföstum afgoggara fyrir 5-150 tonna báta. Nokkrar stærðir og gerðir af netaspilum: Sjálfdragandi netaspil fyrir trillur. Löndunarspil og gerta-spil. Þrjár stærðir af borðstokksrúllum. (Sú stærsta vökvaknúin). Aðskild togspil fyrir báta af stærð 20-150 tonn. Ungt fyrirtæki á uppleiö! Sjóvélar hf. Vesturvör 10 Kópavogi Vantar þig umbúðir? Ef svo er, þá er líklegt að Kassagerð Reykjavíkur sem hefur yfir að ráða mjög fullkomnum vélakosti og nær fimmtíu ára reynslu í gerð hvers konar umbúða fyrir innlenda og erlenda aðila, geti leyst vand- ann. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KLEPPSVEGI 33 — 105 REYKJAVÍK — SÍMI 38383

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.