Þjóðviljinn - 22.03.1985, Qupperneq 16
SJÁVARÚTVEGUR
, Bækur
Islenska
skipaskráin
Komin er út hjá Siglingamála-
stofnun ríkisns „Skrá yfir íslensk
skip 1985“, en skrá þessi er árlega
gefin út og miðuð við íslensk skip
á skrá 1. janúar ár hvert.
Veitir skráin margs konar upp-
lýsingar um hvert skráningaskylt
þilfarsskip, 6 metra að lengd eða
lengra, t.d. um rúmlestastærð,
aðalmál, djúpristu, kallmerki,
umdæmisnúmer og eiganda. Sú
breyting er nú gerð á skránni í
samræmi við reglúr að afl aðal-
véla e'r skráð í kflóvöttum (KW) í
stað hestafla áður.
í skránni er að finna fjölmargar
aðrar upplýsingar um skipastól-
inn svo sem um aldursdreifingu
skipa, meðalaldur, samsetningu
skipastólsins og vélartegundir í
skipum.
Skráin er til sölu hjá Siglinga-
málastofnun ríkisins, Hringbraut
121, Reykjavík. Verðskipaskrár-
innar er kr. 400.- Mögulegt er að
fá skrána senda í póstkröfu.
VELGÆSLUKERFIÐ
SHM 132
Öflugt hjálpartæki á sjó og landi.
SHM 132 er fjölhæfur hitamælir fyrir dísilvélar,
dísilrafstöðvar, verksmiðjur, mjólkurbú o.fl.
Með SHM 132 má fylgjast með hita á mörgum
stöðum samtímis, t.d.:
Afgashita, hita í höfuðlegum, kælivatni, olíu,
frystigeymslu o.s.frv.
Aðvörun er stillanleg fyrír hvern nema
sérstakiega.
íslensk hönnun og íslensk smíði.
Esso smurcHíur
„sjóast“áður en
þær fara á skipið þitt!
Esso smurolíur eru framleiddar í sam-
vinnu við stærstu vélaframleiðendurheims.
Vísindamenn Esso eru iðulega með í
ráðum þegar nýjar vélar eru á vinnslustigi.
Þar miðla þeir og hönnuðir vélanna gagn-
kvæmt af reynslu sinni.
Átilraunaverkstæðum þessum hljóta nýj -
ar olíutegundirfrá Esso sínaeldskírnog sjóast
við langar og strangar þolprófanir.
Þannig tryggja vísindamenn
Esso vélstjórum og eigendum Esso
skipa„sjoaðar smuroliursem
auka endingu og virkni hvers
vélarhluta fyrir sig og langlífi skipawonusta Hf
vélarinnar í heild. vJUUKÍiítgiO fll
l>ii þekkir merkiö
ekki erþjónustan síöri!
BORGARPLASTl HF
MEMBER
VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SÍMI: (91) 46966.
íslensk hönnun.
í samráði við aðila í sjávarútvegi höfum við hannað nýtt og
sérlega fjölhæft fiskiker ásamt nýrri gerð „togarabrettis".
Fiskiker, 660 lítra, á aðeins kr. 8300.-, einangrað
Af nýjungum, ásamt öðrum kostum, má nefna:
• Gólflyftari getur gengið inn undir kerið frá öllum hliðum þess.
• Gaffallyftari getur snúið kerinu um 180°
• Hífibúnaður er efst á kerinu, sem jafnframt er handfang.
• 30 ker komast fyrir í 20 feta flutningagámi, bæði einangruðum
sem óeinangruðum.
• Kerin eru einangruð með Polyurethane
• Efnið í kerunum er viðurkennt undir matvæli (US FDA)
• Viðgerðarþjónusta.
Við minnum einnig á önnur ker sem við framleiðum:
580 lítra ker „óeinangruð“ á aðeins kr. 6000.-
760 lítra ker bæði „óeinangruð" og einangruð.
,Togarabretti" 89x108,5 cm á aðeins kr. 1800.-
Ný athyglisverð hönnun á vörubretti, sérstaklega ætluðu
undir 70 og 90 lítra fiskikassa.
Af helstu nýjungum og kostum má nefna:
• Ekkert Polyurethane er í brettunum og þess vegna eru þau
viðgerðarhæf.
• Burðarmikil og gerð úr grimmsterku Polyethylene, viðurkennt undir
matvæli.
• Upphleypt yfirborð neðan á þekju og fótum brettisins sem stóreykur allt
öryggi við notkun með gaffallyftara.
• Fyrirstaða er á brúnum brettisins þannig að kassarnir renna ekki út af.
Viö minnum á aöra framleiöslu okkar á vörubrettum í
stæröunum 80x120 og 100x120 cm.
íslensk gæðavara á góðu verði.