Þjóðviljinn - 23.03.1985, Page 11
UTVARP
- SJÓNVARP#
RÁS 1
Laugardagur
23. mars
7.00 Veöurfregnir. Frótt-
ir. Bæn. Tónleikar. Þul-
urvelurog kynnir. 7.25
Leikfimi.Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö - Ástríöur
Haraldsdóttirtalar.
8.f5 Veðurfregnir.
8.30 Fomstugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar. 8.55
Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunn-
arssonar frá kvöldinu
áður.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúkl-
Inga. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir. (10.10 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir.)
Óskalög sjúk
linga.frh.
11.30 Eltthvaöfyrlr alla
Sigurður Helgason
stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá.Tónleikar,
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.40 íþróttaþóttur Um-
sjón: Ragnar örn Pót-
ursson.
14.00 HérognúFrétta-
þátturívikulokin.
15.15 Listapopp-Gunn-
ar Salvarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 IslensktmálGuö-
rún Kvaran flytur þátt-
inn.
16.30 Bókaþáttur Um-
sjón: Njörður P. Njarð-
vík.
17.10 Áóperusviðinu
Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
18.10 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Áhvaðtrúirham-
ingjusamasta þjóð I
heimi? Umsjón: Valdís
Óskarsdóttirog Kolbrún
Halldórsdóttir.
20.00 Útvarpssaga
barnanna: „Grant
skipstjóri og börn
hans“
20.20 Harmonikuáttur
Umsjón:BjarniMar-
teinsson.
20.50 „Skylmingarvið
skáldið Svein“ Auðunn
Bragi Sveinsson ræðir
við Hjálmar Þorsteins-
son IráHofi.semrifjar
uppviðskipti sín við
Svein Hannesson frá
Elivogum. (Áður útvarp-
að1970).
21.25 „Frásögninum
lestina" eftir Evu Mo-
berg Hanna Lára Gunn-
arsdóttir les þýðingu
sína.
21.35 Kvöldtónleikar
Þættir úr sígildum tón-
verkum.
22.00 Lestur Passíu-
sálma (42)
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 Þriðji heimurinn
ÞátturíumsjáJóns
Orms Halldórssonar.
23.15 Hljómskálamúsík
Guðmundur Gilsson
kynnir.
24.00 Miðnæturtónleikar
Umsjón: Jón örn Marin-
ósson.
00.50 Fróttir. Dagskrár-
lok. Næturútvarp frá
RÁS2tilkl. 03.00.
Sunnudagur
24. mars
8.00 Morgunandakt
Séra Hjálmar Jónsson
prófastur flytur ritningar-
orðogbæn.
, 8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr,).
8.35 Léttmorgunlög
Hljómsveit Hans Carste
leikur.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Sjá, morgunstjarnan
blikarbllð", kantata nr. 1
áboðunardegi Maríu,
eftir Johann Sebastian
Rariv Kurt Eauiluz, Max
van Egmondog Vínar-
drengjakórinn syngja
með Concentus
musicus-
kammersveitinni I Vín;
Nikolaus Harnoncourt
stjórnar. b. Orgelkons-
ert op. 4 nr 4 f F-dúr eftir
Georg Friedrich Hánd-
el. Daniel Chorzempa
og Konserthljómsveitin í
Amsterdam leika; Jaap
Schröderstjórnar. c.
Concertogrossonr. 1 í
D-dúr eftir Archangelo
Corelli. I Musici-
kammersveitin leikur.
10.00 Fróttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Stefnumótvlð
Sturlunga Einar Karl
Haraldsson sér um þátt-
inn.
11.00 MessaiGarða-
kirkju Prestur: Séra
Örn Bárður Jónsson.
Organleikari: Þorvaldur
Björnsson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 „Ævintýri úr hugar-
heiml". Þátturum
þýskarithöfundinn
Michael Ende og verk
hans. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason og
HelgaBrekkan.
14.30 Frá tónlistarhátfð-
Inni I Salzburg sl.
sumar Edita Gruberova
syngur lög eftir Richard
Strauss og Ambroise
Thomas. Irwin Gage
leikurápfanó.
15.15 Alltígóðumeð
HemmaGunn.
16.00 Fróttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Umvfsindiog
fræði Um samkirkju-
legaguófræði. Dr. Einar
Sigurbjörnsson pró-
fessorflytursunnu-
dagserindi.
17.00 Áóperutónleikum
I Háskólabiói Martha
Colalillo og Piero Visc-
ohti syngja með Sinfóní-
uhljómsveitlslands;
Jean-Pierre Jacquillat
stjórnar. a. Forleikurog
aría Michaelu úr óper-
unni „Carmen" eftir Ge-
orges Bizet. b. Forleikur
og aría Lyonels úr ópe-
runni „Marta" eftir Frie-
drich von Flotow. c. For-
leikuraðóperunni „Vald
örlaganna", aria herlog-
ans úr óperunni „ Rigo-
letto", forleikur og aría
Violettu úr óperunni „La
T raviata" og dúett úr
óperunni „ Aida" ettir Gi-
useppe Verdi.
18.00 Vetrardagar Jónas
Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlust-
endur.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.35 Fjölmiðlaþáttur
Viðtals-ogumræðu-
þátturumfrétta-
mennsku og fjölmiðla-
störf. Umsjón: Hallgrím-
urThorsteinsson.
20.00 UmokkurJón
Gústafssonstjórnar
blönduðum þætti fyrir
unglinga.
20.50 íslensktónlist
„Sumarmál" eftir Leif
Þórarinsson. Manuela
Wieslerog Helga Ing-
ólfsdóttir leika á f lautu
ogsembal.
21.05 Evrópukeppnin í
handknattleik Ragnar
örn Pótursson lýsir
síðari hálfleik Víkings og
Barcelona í Laugardals-
höll.,
21.45 Útvarpssagan:
„Folda“ eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur
les (6).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins
22.35 KotraUmsjón:
Signý Pálsdóttir. (RÚ-
VAK).
23.05 Djassþáttur-Jón
MúliÁrnason.
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Mánudagur
25. mars
7.00 Veðurfregnir.
Fréttir. Bæn. Séra
SigurðurSigurðarson,
Selfossi, flytur
(a.v.d.v.). Avirkum
degi-Stefán
Jökulsson, María
Maríusdóttirog Ólafur
Þórðarson.
7.20 Leikfiml. Jónína
Benediktsdóttir
(a.v.d.v).Tilkynningar.
8.00 Fréttir.
Tilkynningar. 8.15
Veðurfregnir.
Morgunorð-Gunnar
J. Gunnarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Albert"
eftirOle Lund
Kirkegaard. Valdis
Óskarsdóttirbyrjar
lesturþýðingar
Þorvalds Kristinssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
9.45 Búnaðarþáttur.
ÁrniG. Pétursson
hlunnindaráðunautur
segirfrástarfisínu.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.30 Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Égmanþátið“.
Lögfráliðnumárum.
Umsjón:Hermann
RagnarStefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn
þátturSignýjar
Pálsdóttur frá kvöldinu
áður. (RÚVAK).
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fróttir. 12.45
Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman.
Umsjón:Sólveig
Pálsdóttir.
13.30 Suðurnesja-popp
14.00 „Eldraunin“eftir
Jón Björnsson. Helgi
Þorláksson les (3).
14.30 Miðdegistónleikar.
italskur konsert I F-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. ArthurOzolins
leikurápíanó.
14.45 Popphólfið-
Sigurður Kristinsson.
(RÚVAK).
15.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Johann Sebastian
Bach - Ævi og samtið
eftir Hendrik Willem van
Loon. Þýtt hefur Árni
Jónsson f rá Múla. Jón
Múli Árnason byrjar
lestursögunnar.
16.50 Síðdegistónleikar.
Prelúdía og fúga I Es-
dúreftirJohann
Sebastian Bach. Páll
Isólfssonleikur á orgel
Dómkirkjunnarí
Reykjavík.
17.10 Síðdegisútvarp-
Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og
Einar Kristjánsson -
18.00Snerting.
Umsjón: Gísli og Arnþór
Helgasynir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál.
Valdimar Gunnarsson
flytur þáttinn.
19.40 Umdaginnog
veginn. Þórdís
Árnadóttirtalar.
20.00 Lögunga
fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a.
Spjall um þjóðfræði.
Dr. Jón Hnefill
Aðalsteinsson tekur
samanogflytur. b.
Sunnudagur. Edda
Vilborg Guðmundsdóttir
lesúrbókinni „Hetjur
hversdagslífsins" eftir
Hannes J. Magnússon.
Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan:
„Folda“eftirThor
Vilhjálmsson.
Höfundurles (7).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir.
Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Skyggnstumá
skólahlaði. Umsjón:
Kristín H. T ryggvadóttir.
23.05 Islensktónlist.
Sinfóníuhljómsveit
lslandsleikur;PállP.
Pálsson stjórnar. a.
„Hugleiðingarum
íslenskþjóðlög“eftir
FranzMixa. b. „Á
krossgötum", svíta eftir
KarlO. Runóifsson.
23.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
23. mars
16.30 l'þróttir.
Umsjónarmaður
IngólfurHannesson.
18.30 Enska
knattspyrnan.
19.25 Þyturilaufi.3.Á
f erð og f lugi. Breskur
brúðumyndaflokkur í
sexþáttum. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.50 Fréttaágripá
táknmáli
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýsingar
20.35 Viðfeðglnin.
Tíundi þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur i
þrettán þáttum. Þýðandi
ÞrándurThoroddsen.
21.05 Miljónpunda
seðillinn. (TheMillion
Pound Note). Bresk
gamanmynd frá 1954,
gerð eftir sögu Marks
Twains. Leikstjóri
Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Gregory
Peck, JaneGriffiths,
Ronald Squire og Joyce
Grenfell. Myndingeristí
Lundúnumfyrir
aldamót. Tveir aldnir og
auðugirbræðurfá
blásnauðum
Bandaríkjamanni miljón
punda seðiltil
ráðstöfunar til þess að
skeraúrveðmáli.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
22.35 Hliðarspor
(L'escapade).
Svissnesk-frönsk
bíómyndfrá1973.
Leikstjóri Michel
Soutter. Aðalhlutverk:
Jean-Louis T rintignant,
Marie Dubois, Philippe
Clevenot og Antoinetta
Moya. Ungur
líffræðingursækir
námskeið I smábæ
einum. Þarkynnisthann
stúlku, sem á hvergi
höfði sínu að halla, og
skýturyfirhana
skjólshúsi þótt
eiginkona hans taki það
óstinnt upp í fyrstu.
Þýðandi Pálmi
Jóhannesson.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
24. mars
14.15 Úrslltaleikurinn
umMjólkurblkarinn.
NorwichCity og
Sunderland keppa á
Wembleyleikvangi í
Lundúnum. Bein
útsending frá 14.20-
16.20(Evróvision-
BBC)
17.00 Sunnudagshugvekja
17.10 Húsiðá
sléttunni. 18. Sylvfa-
fyrri hluti. Bandarískur
framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar.
Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttirog
Þorsteinn Marelsson.
Stjórn upptöku: Andrés
Indriðason.
18.50 Hlé
19.50 Fréttaágripá
táknmáli
20.00 Fréttirogveður
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu
viku. Umsjónarmaður
Guðmundurlngi
Kristjánsson.
20.55 Sagaogsamtíð.2.
Heimilið - hornsteinn
þjóðfélagsins I.
Umsjónogstjórn:
Hörður Erlingsson og
SigurðurGrímsson.
21.35 Söngkeppni
Sjónvarpsins1985.
Söngkeppni
Sjónvarpsinsfernú
framöðru sinni í beinni
útsendingu úr
sjónvarpssal.
Þátttakendur í
úrslitakeppninni eru sex
ungirsöngvararog mun
sigurvegarinn taka þátt í
söngkeppni BBC í
Cardiff ÍWales.
Keppendur syngja tvö
lög hvermeð
planóundirleik og eitt
með Sinfóníuhljómsveit
(slands undir stjórn Páls
P. Pálssonar.
Söngvararnir eru: Ásdís
Kristmundsdóttir, Elín
Sigmarsdóttir, Erna
Guömundsdóttir,
Ingibjörg Guðjónsdóttir,
Michael Jón Clarke og
ViðarGunnarsson.
Formaðurdómnefndar
er Jón Þórarinsson.
KynnirerAnnaJúlíana
Sveinsdóttir. Umsjón og
stjórn:Tage
Ammendrup.
23.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
25. mars
19.25 Aftanstund.
Barnaþáttur með
innlenduogerlendu
efni: Tommi og Jenni,
Dæmisögur, Súsi og
Tumi og Vinkona mfn
Tanja(Nordvision-
Norska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágripá
táknmáli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Farðunúsæll.5.
Helgl fyrir lítið. Breskur
gamanmyndaflokkur í
sjö þáttum.
Aðalhlutverk: Richard
BriersogHannah
Gordon. Þýðandi Helgi
Skúli Kjartansson.
21.10 Iþróttir.
Umsjónarmaður
IngólfurHannesson.
21.50 Viðkvæmniner
vandakind. Ný slóvensk
sjónvarpsmynd.
Leikstjóri Fero Feniö.
Aðalhlutverk:Z.
Krónerová, P. Stanfkog
Z. Ziaková. Söguhetjan
er ógift kennslukona í
smábæ einum.
Samstarfsmenn hennar
ogvinirhafaeignast
maka og börn en fyrir
henni virðistliggjaað
pipra. Þátaka
nemendurhennar
höndum saman um að
ráðabótá
biðlaskortinum.
Þýðandi Baldur
Sigurðsson.
23.10 Fréttir f
dagskrárlok
RÁS 2
Laugardagur
23. mars
14.00-16.00 Lóttur
laugardagur.
Stjórnandi:Ásgeir
Tómasson.
16.00-18.00 Millimála.
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
Hlé
24.00-00.45 Listapopp.
Endurtekinn þáttur frá
rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.45-03.00 Næturvakt-
in. Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
Rásimar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.
é
Sunnudagur
24. mars
13.30-15.00 Kryddl
tllveruna. Stjórnandi:
Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
15.00-16.00 Tónlistar-
krossgátan.
Hlustendum er gefinn
kostur á að svara
einföldum spurningum
umtónlistog
tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið.
Stjómandi: Jón
Gröndal.
16.00-18.00 Vinsælda-
llsti hlustenda rásar 2.
20vinsælustú lögin
leikin. Stjórnandi:
ÁsgeirTómasson.
Mánudagur
25. mars
10.00-
12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Arnar
Hákonarsonog Eiríkur
Ingólfsson.
14.00-15.00 Útum
hvippinnog
hvappinn. Stjórnandi:
Inger Anna Aikman.
15.00-16.00 Jóreykur
að vestan. Stjórnandi:
EinarGunnar
Einarsson.
16.00-
17.00 Nálaraugað.
Reggitónlist.
Stjórnandi: Jónatan
Garðarsson.
17.00-18.00 Takatvö.
Lög úr þekktum
kvikmyndum.
Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
Þriðjudagur
26. mars
10.00-
12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
14.00-15.00 Vaggog
velta. Stjórnandi: Gísli
Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Meðsfnu
lagi. Lög leikin af
íslenskum hljómplötum.
Stjórnandi:Svavar
Gests.
16.00-
17.00 Þjóðlagaþáttur.
Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frfstund.
Stjórnandi: Eðvarð
Ingólfsson.
Hliðarsporin rædd
Hliðarspor
Seinni mynd sjónvarps er heldur ekki af
verri endanum. Sú er frönsk-svissnesk og
vonandi ljúffeng að sama skapi. Myndin
fjallar um ung hjón og vini þeirra og lýsir
hliðarsporum og sporum í allar áttir sem
þau stíga sín á milli og sitt í hvoru lagi. Öll
sporin eru talin á rúmri viku. Og auðvitað
eru úrvals leikarar í öllum hlutverkum svo
sem eins og Jean-Luis Trintignant og Marie
Dubois. Sjónvarp laugardag 23/3 kl.
22.35.
Söngkeppni
Söngkeppni sjónvarps 1985 fer fram öðru sinni á sunnudag24. mars.
Þátttakendur í úrslitakeppninni eru 6: Ásdís Kristmundsdóttir 21 árs
frá Akranesi, Elín Sigmarsdóttir, 33 ára úr Kópavogi, Erna Guð-
mundsdóttir 26 ára úr Reykjavík, Ingibjörg Guðjónsdóttir 19 ára úr
Garðabæ, Michael Jón Clarke 35 ára frá Akureyri og Viðar Gunnars-
son 34 ára úr Reykjavík. Keppendur syngja 2 lög hver með píanóund-
irleik og 1 með Sinfóníuhljómsveit íslands. Sigurvegari keppninnar
mun taka þátt í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Kynnir er Anna
Júlíana Sveinsdóttir og formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson.
Sjónvarp, sunnudag 24/3 kl. 21.35.
Gregory Peck sem hinn fátæki Kani og tortrygg-
inn Breti.
Með miljón
upp á vasann
Fyrir þá sem hafa gaman af kvikmyndum
er nú stóra stundin runnin upp því í kvöld
sýnir sjónvarpið 2 myndir. Sú fyrri er Milj-
ón punda seðillinn sem gerð er eftir sögu
Marks Twain. Ríkir bræður sem lítið hafa
fyrir stafni skera úr um veðmál með því að
fá fátæklingi í hendur miljón punda seðil
sem hann má ekki skipta en á samt að lifa á.
En sjón er sögu ríkarí. Sjónvarp laugard.
23/3 kl. 21.05.
Laugardagur 23. mars 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11