Þjóðviljinn - 25.04.1985, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.04.1985, Blaðsíða 2
__________________FRETTIR_______ Landsbyggðin Ný byggðasamtök Stefnt að landsfundi í vor Höfuðmarkmið samtakanna er að sameina aila iandsmenn um að vernda búsetu fóiks, hvar- vetna á landinu, með því að jafna aðstöðu þess á öllum sviðum þjóðlífsins Svo segir í samþykkt áhuga- fólks um byggðamál, sem gerð var á fundi þess á Akureyri í vet- Sjógangur ' Kolbeinsey að hverla Björgunaraðgerðir í undirbúningi. Landeyðingaröflin styðja Dani dyggilega í deilu þeirra við íslend- inga um hið svokallaða gráa svæði milli Grænlands og íslands, 9.400 ferkflómetra svæði sem ís- lendingar krefjast miðað við að Kolbeinsey sé grunnlínupunktur milli landanna. Eyjan hefur minnkað um helming á síðustu 4- 5 áratugum og nær nú aðeins rúmlega 5 metra yfir sjávarmál. Árið 1580 þegar Guðbrandur Þorláksson lét mæla hana var hún jafngildi 113 metra að hæð. Samkvæmt nýjustu mælingum, frá 1978 er eyjan 38x43 metrar að flatarmáli en var 1932 113x75 metrar og 10 metrar á hæð. Al- þingi samþykkti árið 1982 að reisa siglingamerki á eynni og gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir eyðingu hennar en af fram- kvæmdum hefur ekki orðið enn- þá. í tilefni fyrirspurnar Stefáns Guðmundssonar á alþingi í gær sagði forsætisráðherra að Vita- málastofnun hefði 1983 ger áætl- un um að steypa 20 sentimetra þykkt lag yfir klettinn og var áæti- aður kostnaður tæpar 9 miljónir króna. Sagðist ráðherrann telja nauðsynlegt að hafa steypulagið þykkara og járnbent og myndi hann nú beina þeim tilmælum til samgönguráðuneytisins að ný áætlun yrði gerð þar um. Mikil- vægt væri að treysta þennan út- vörð landhelginnarínorðri. Dan- ir hafa frá upphafi haft fyrirvara á að viðurkenna Kolbeinsey sem grunnlínupunkt. . -ÁI. Bjór Oheilla- spor fyrir æskuna „Við teljum það óheillaspor fyrir íslenska æsku að innleiða bjór hér á landi og finnst það kaldhæðni ef slíkt verður gert á ári æskunnar,” segir í tilmælum forsvarsmanna stærstu æskulýðs- samtaka til alþingismanna. í tiimælum sínum sem lögð hafa verið fyrir þingnefndir segja æskulýðsleiðtogarnir að þeim finnist sú röksemdarfærsla var- hugaverð, að leyfa ætti bjór vegna þess að nú sé selt bjórlíki. Spyrja þeir hvort leyfa ætti skattsvik einungis af því að þau tíðkast? Benda þeir á að vímu- efnavandinn á íslandi sé þegar al- varlegur og reynslan sýni að vím- uefnaneysla og áfengisneysla haldist í hendur. Áhrif laga um sölu bjórs verði að skoða í ljósi þess. -óg. ur. Að fundinum stóðu: Samtök um jafnrétti milli landshluta, en þau hafa starfað um nokkurra ára skeið og verið hvað öflugust á Norðurlandi. Ný vernd, sem Jón- as Pétursson, fyrrverandi alþing- ismaður hefur staðið íyrir og hafa einkum látið að sér kveða á Austurlandi. Stólpi, sem eru Að skrifa sögu Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar er í raun að skrifa sögu íslenskrar verka- lýðshreyfingar. Því er þetta vissu- lega spennandi en jafnframt erfitt verkefni, sagði Þorleifur Frið- riksson sagnfræðingur sem feng- ið hefur það verkefni að skrifa sögu Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Ákvörðunin um að ráðast í þetta mikla verkefni var tekin í tilefni þess að á næsta ári á Dagsbrún 80 ára afmæli. Bókin mun þó ekki koma út á afmælisár- Húsnæðisstofnun ríkisins hefur gefið út rit, þar sem „leitast er við að skýra” á sem Ijósastan og aðgengilegastan hátt meginatriði laga um húsaleigusamninga. Höf- undur ritsins er Jón Rúnar Sveinsson, starfsmaður Húsnæð- isstofnunar. Við undirbúning bæklingsins var samráð haft við Húseigend- afélag Reykjavíkur, Leigjenda- samtök ungs fólks, svo sem nem- enda í framhaldsskólum. Öll leggja þessi samtök höfuð áherslu á virka valddreifingu, aukið sjálfstæði landsbyggðar- innar, bæði stjórnunar- og efna- hagslegt, ásamt óskoruðum um- ráðarétti yfir eigin aflafé heima í héraði, þar með talin gengis- inu, heldur er stefnt að því að hún komi út 1988. Þorleifur sagðist hafa byrjað á verkinu í febrúar sl. og hefur tím- inn farið í að afla heimilda og annarra aðfanga. Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur byrjaði á því fyrir mörgum árum að skrifa sögu félagsins en lauk því verki ekki. Ekki sagðist Þorleifur ætla að skrifa bókina í tímaröð frá stofn- un félagsins 1906, enda þótt verk- samtökin og Húsaleigunefnd Reykjavíkur. Sá háttur hefur verið hafður á að kynna lögin tvisvar á ári með auglýsingum í blöðum, - gott svo langt sem það nær - en nú hefur verið bætt um betur með útgáfu bæklingsins. Lög eru oft hið arg- asta torf og þá ekki beint árenni- leg til skilnings almenningi. Hvort það á við um lögin um skráning og verslun með gjald- eyri. Unnið er að stofnun deilda sem víðast um landið. Stefnt er að því að halda landsfund sam- takanna í júní í vor. Þau hafa nú opnað skrifstofu í Aðalstræti 16, Akureyri og veitir Magnús Krist- insson, menntaskólakennari henni forstöðu. -mhg. inu verði þannig upp raðað þegar frá bókinni verður gengið. Hann sagðist ætla að reyna að skrifa bókina þannig að ekki verði um þurra upptalningu að ræða, held- ur á þann veg að fólk nenni að lesa hana sér til ánægju. Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekist á hendur mikið verk- efni, en ég er líka viss um það að sagnfræðingi gefst ekki oft á ævinni annað eins tækifæri og þetta, sagði Þorleifur að lokum. -S.dór. húsaleigusamninga skal ósagt látið. Hitt er víst að rit Jóns Rún- ars greinir frá og skýrir, á mjög glöggan og aðgengilegan hátt, helstu atriði laganna og er því ómissandi handbók bæði fyrir leigjendur og leigusala. Húsaleigulögin ná einnig til at- vinnuhúsnæðis en bent skal á, að bæklingurinn tekur ekki til þeirra. -mhg. Ætli ég verði ekki bara stutt- orður í dag... Gleðilegt sumar! * Fær póstinn sinn Bæjarstjórn samþykkti tillögu Jóhanns Geirdal. Jóhann Geirdal bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins í Keflavík má nú eiga von á því að fá eftir- leiðis sendan heim til sín þann póst sem honum tilheyrir sem bæjarfulltrúa. Bæjarstjórn Kefl- avíkur samþykkti á dögunum til- lögu frá Jóhanni þar sem bæjar- stjóra er bent á að senda skilyrð- islaust allan þann póst sem stílað- ur er til bæjarstjórnar til þeirra er sæti eiga í stjórninni. Eins og skýrt var frá í Þjóðvilj- anum nýlega mótmælti Jóhann því harðlega á fundi bæjarstjórn- ar Keflavíkur fyrr í mánuðinum að hann fengi alls ekki í hendur þau gögn frá bænum sem honum bæri sem bæjarfulltrúa. Deildi hann við bæjarstjóra um þessi mál með harðorðuðum bókun- um. Tillaga Jóhanns var samþykkt eftir langar umræður með 5 at- kvæðum. 2 voru á móti og 2 sátu hjá. Auk Jóhanns greiddu tveir fulltrúar Alþýðuflokks, varafull- trúi Framsóknarflokks og yngsti fulltrúi Sjálfstæðismanna tillög- unni atkvæði, en á móti voru oddviti Framsóknar og varafor- seti bæjarstjórnar og einn íhalds- maður. „Ég er verulega ánægður með þessi úrslit mála. Þessi afgreiðsla sýnir nýjan hugsunarhátt hjá yngri fulltrúum í bæjarstjórn sem stóðu með minni tillögu og ég vona að sá sami hugsunarháttur sýni sig í öðrum málum hér í bæjarstjórninni,” sagði Jóhann Geirdal sem nú loksins sér fram á að fá póstinn sinn.__~*g- Alþingi Þorsteinn fór í stólinn Það bar til tíðinda á alþingi í fyrradag að formaður Sjálfstæð- isflokksins, Þorsteinn Pálsson fór í ræðustól og ekki aðeins einu sinni heldur tvisvar. Tilefnið var fyrirspurn Eiðs Guðnasonar um styrki til kartöfluverksmiðja. Þorsteinn lagði í ræðum sínum áherslu á að markaðsöflin ynnu ekki aðeins í eina átt. Þau yrðu að vinna í báðar áttir. Þar sem verð- lagsákvæði kæmu í veg fyrir að kartöflubændur gætu selt fram- leiðslu sína dýrar þegar eftir- spurn ykist t.d. vegna uppskeru- brests, væri ekki um það að ræða að láta litla eftirspurn á markaðn- um verða til þess að verðið lækkði. Þetta voru röksemdir for- mannsins fyrir stuðningi Sjálf- stæðisflokksins við niður- greiðslur á kartöflum til kartöflu- verksmiðja í landinu. Með þeim væri aðeins verið að jafna sam- keppnisaðstöðu þeirra við út- lendar verksmiðjur, rétt eins og gert væri með súkkulaðiverk- smiðjur! -ÁI. 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. apríl 1985 Þorleifur Friðriksson. , y Dqgsbrun Spennandi en erfitt Porleifur Friðriksson vinnur við að skrifa sögu Verkamannafélagsins Dagsbrúnarsem verður 80 ára á nœsta ári. Stefnter aðþvíað bókin komiútl988 Húsnœðisstofnunin Rit um húsaleigu samninga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.