Þjóðviljinn - 30.04.1985, Blaðsíða 11
Tantra jóga
og kundalini
Tantra jóga og kundalini nefn-
ist fyrirlestur sem jóginn Ac. Giiri-
devananda Avahuta flytur þriðju-
daginn 30.4. Tantra jógavísindin
eru upprunnin á Indlandi fyrir um
7000 árum síðan og eiga ekkert
skylt við trúarbrögð forn eða ný.
Grundvallar þáttur í Tantra jóga
er iðkun hugleiðslutækni sem er
hagnýt leið til að öðlast sjálfs-
þekkingu og auka einbeitingu og
aðrar eigindir hugans. Þá styðj-
ast jógavísindin við ýmsar
heimspekikenningar um þróun
lífsins og eðli mannsins. Þar má
nefna endurfæðingarkenning-
una og kúndalini, frumorku
mannsins sem leyst er úr læðingi
með langri iðkun jógaæfinga. En
um það fjallar m.a. fyrirlesturinn á
þriðjudagskvöldið, sem verður í
Aðalstræti 16 Rvk. kl. 20.30. Að-
gangur er ókeypis.
Sunnudaginn 5. maí verður
svo Ac. Giiridevananda með
námskeið í hugleiðslu og jóga-
heimspeki á sama stað. Nám-
skeiðsgjald er kr. 150,- Innritun
og upplýsingar eru í símum
27638 og 16590.
Langferð
Jónatans
í dag hefst í hljóðvarpi rás 1,
lestur nýrrar útvarpssögu. Birgir
Sigurðsson rithöfundur les þýð-
ingu sína á „Langferð Jónatans"
eftirMartin A. Hansen. Danski rit-
höfundurinn Martin A. Hansen er
einn af öndvegishöfundum Norð-
urlanda. Skáldsaga hans „Lang-
ferð Jónatans" (Jonatans rejse)
kom fyrst út árið 1941 þegar
myrkur og ofboð heimstyrjaldar-
innar síðari grúfði yfir Evrópu.
Það myrkur náði þó ekki inn á
síður þessarar bókar því þar situr
kímnin og fyndnin I fyrirrúmi. Tím-
inn, þjóðfélagið og mannlífið
speglast í alþýðlegum spegli og
velvilji höfundar gagnvart
mannskepnunni yljar frásögnina
af ferðum Jónatans.
Nýir lögguþættir
Hér sjáum við 3 söguhetjur úr þáttunum „Verðir laganna" sem taka
við af Derrick og félaga á þriðjudagskvöldum. Verðir laganna halda
uppi lögum og reglu í skuggahverfi bandarískrar stórborgar og einnig
er gægst inn í einkalíf lagavarðanna og prívatvandamál. Sjónvarp kl.
21.25.
Hagfræði
fyrir byrjendur
Hagfræði fyrir byrjendur heitir breskur fræðslumyndaflokkur ætlað-
ur börnum sem sjónvarpið sýnir í kvöld og næstu þriðjudagskvöld.
Undirstöðuatriði hagfræðinnar eru kynnt með teiknimyndum frá
frumstæðu samfélagi í iðrum einskismannslands. Samfélagið dregur
fram lífíð en ýmsar hugmyndir, óhöpp og fleira verður til þess að
samfélagsþegnamir uppgötva hvernig auka má framleiðsluna. í 5 20
mínútna þáttum fáum við að sjá þróun samfélagsins og jafnframt eru
tekin dæmi úr daglegu lífi okkar samfélags. Sjónvarp kl. 19.25.
I DAG
ÚTVARP - SJÓNVARP#
RÁS 1
Þriðjudagur
30. apríl
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Bœn. Á virkum degi.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunn-
arssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fróttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Ingimar Eydal talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
bamanna: „Hollenskl
Jönas" eftir Gabriel
Scott. Gyða Ragnars-
dóttir endar lestur þýð-
ingar Sigrúnar Guðjóns-
ctóttur (12).
9.20 Lelkfiml. 9.30 Til-
kynnirtgar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fróttir. 10.10Veður-
fregnir. Forustugr.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
1400-15:00 Vaggog
vetta. Stjómandi: Gfsli
Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Meftsfnu
lagl. Lög leikin af is-
lenskum hljómplötum.
Stjórnandi: Svavar
16:0007:00 Þjóftlaga-
þáttur. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17:00-18:00 Frfstund.
Unglingaþáttur. Stjóm-
andi: Eðvarð Ingólfs-
son.
Þriggja mfnútna fréttir
klukkan: 11:00,15:00,
16:00 og 17:00.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég þaft sem
löngu lelft“ Ragn-
heiöur Viggósdóttir sér
um þáttinn.
11.15 Vift Pollinn. Um-
sjón:lngimarEydal
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Ttlkynningar.
12.20 Fráttlr. 12.45
Veðurfregnir. Ttlkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 Bamagaman. Um-
sjón: Heiðdis Norðfjörö
(RÚVAK).
13.30 Sheila Chandra,
Sade Adú og Kate
Bush syngja.
14.00 „Eldraunln" eftlr
Jón Bjómsson. Helgi
Þoriáksson les (26).
14.30 Mlftdeglstónlelkar.
14.45 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. T ón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Siftdeglstónlelkar.
17.10 Síödeglsútvarp. -
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál. Sig-
urður G. Tómasson
flyturþáttinn.
20.00 Mórk láfts og lagar
- Þáttur um náttúru-
vemd. Dr. Gfsli Már
Gíslason talar um
mengun f (slenskum ám
og vötnum.
20.20 Requiem á Munka-
þverá. Steingrimur Sig-
urðsson flytur.
20.35 Beln útsending frá
lelk Vfkings og FH úr
úrslitumbikarkeppni
Handknattleikssam-
bands Islands í karta-
flokki. Ingólfur Hannes-
son lýsir seinni hálfleik
úr Laugardalshöll.
21.05 Islensk tónllst. a)
Blásarakvintett eftir Jón
Asgeirsson. Blásarak-
vintett Reykjavfkur
lefkur. b) „Á krossgöt-
um“ svfta eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóniu-
hljómsveit Islands
leikur; Karsten Ander-
senstjómar.
21.35 Útvsrpssagan:
„Langferð Jónatans"
eftir Martln A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöf-
undur byrjar lestur þýö-
ingarsinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orftkvöldsins.
22.35 Frá kammertón-
telkum Sinfónfuhljóm-
sveitar Islands I
Gamla bfói 5. aprfi i
fyrra. Stjómandi: Jean-
Pierre Jacquillat. Ein-
leikari-.JosephOgni-
bene.
Kynnir: Jón Múli Ama-
son.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
SJONVARPIÐ
19.25 Vlnna og verðmœti
- hagfræfti fyrir byrj-
endur. Fyrsti þáttur.
Breskur fræðslumynda-
flokkurífimmþáttum
sem kynnir ýmis undir-
stöðuatriði hagfraeði á
auðskilinnoglifandi
hátt, meðal annars með
teiknimyndum og dæm-
um úr daglegu Iffi. Þýð-
andi Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fráttaágrlp á tákn-
máli.
20.00 Fráttlr og veftur.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Heilsað upp á fólk.
13. Krlstmundur
Bjamason. Kristmund-
ur Bjamason á Sjávar-
borg, skjalavörður við
Héraðsskjalasafn
Skagfirðinga á Sauðár-
króki, er landskunnur
fyrirfræðimennsku og
ritstörf, einkum á sviði
byggðasögu á Norður-
landi. I þættinum ræðir
Ingvi Hrafn Jónsson við
Kristmund um hugðar-
efni hans.
21.25 Verftlr laganna.
(HillStreetBlues). 1.
Krókódflavelftar.
Fyrstiþátturafáttaf
nýrri syrpu þessa
bandaríska mynda-
ffokks sem Sjónvarpið
sýndi sfðastfyrirtæpu
ári. I þáttunum er tylgst
með starfinu á lögreglu-
stöð I skuggahverf i
bandarfskrar stórborg-
ar. Aðalhlutverk: Daniel
J.Travanti, Veronica
Hamel'
22.15 Kastljóa. Þáttur um
eriend málefni. Umsjón-
armaður ögmundur
Jónasson.
22.50 Fréttlr f dagskrár-
lok.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavik
vikuna 26. apríl - 2. maí. er í
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna26. apríl—2. maí. erí
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Fyrrnefndaapótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Sfftarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frékl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvorf, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið f því apóteki
sem sér um (jessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tfmum er lyfjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingar eru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabæjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-
19og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspítalinn:
Alladaga kl. 15-16og19-20.
Haf narf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í simsvara Hafnar-
fjarðar Apótekssími
51600.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild.
Landspitalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
DAGBOK
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludelld: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla dagavik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsf ð Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,s(mi81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinniísíma511oo.
Garðabær: Heilsugaaslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgari
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni f sfma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sfma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst f hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavfk.....simi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sfmi 5 11 66
Garðabær......simi 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sfmi 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í afgr.
Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudagakl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið í Vestur-
bæjarlauginnkOpnunartima
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl. ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferftir Akraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19 00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsia Reykjavík sími
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
inum i Kvennahúsinu er
opinfrákl. 18-20 eftirtalda
daga í febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720, oplðfrá kl. 10-12 alla
virka daga
Pósthólf405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráftgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp í viölögum 81515
(símsvari). Kynningarfundiri
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traöarkotssundi6. Opinkl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Noröur-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15 Miðaðervið
GMT-tima.Sentá 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Þriðjudagur 30. apríl 1985 pJÓÐVILJINN - SÍÐA 15