Þjóðviljinn - 04.05.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.05.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 Laugardagur 4. maí 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- urvelurogkynnir.7.20 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð- Helgi Þor- láksson talar. verkum. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Skyggnstlnní hugarheim og sögu Kenya 1. þáttur. Skúli Svavarsson segir frá og leikur þarlenda tónlist. 23.15 Hl|ómskálamúsík Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarpfrá RÁS2tilkl. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason flyturritningarorðog Sigurvegarar ársins '84 - Herrey bræðurnir að æfa gullskóadansinn. Júróvisjón ’85 Þá er komið að þeim þætti í evrópsku menningarlífi sem beðið er eftir með mestri óþreyju - sjálfri Júróvisjón ’85. Sú hin stór- kostlega söngvakeppni fer fram í Gauta- borg þetta árið en eins og menn muna unnu Herrey bræðurnir með laginu Diggi-loo diggi-ley sem fjallaði um hvernig allir horfðu á þá þegar þeir trítluðu hjá á gull- skóm. Keppendur ’85 eru frá 19 löndum en það væri að æra óstöðugan að telja upp landanöfn og söngtitla osfrv. í þessari 30. júróvisjón-keppni svo því verður sleppt. Sjón er þegar öllu á botninn hvolft sögu ríkari. Sjónvarp laugardag 4. máí kl. 19.00 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúk- linga. HelgaÞ.Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðu- fregnir.). Óskalög sjúk- linga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 IþróttaþátturUm- sjón: Ingólfur Hannes- son. 14.00 Hór og nú Frétta- þáttur í vikulokin. 15.15 Listapopp-Gunn- ar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál Ás- geir Blöndal Magnús- sonflyturþáttinn. 16.30 BókaþátturUm- sjón: Njörður P. Njarð- vik. 17.10 Fréttiráensku 17.15 Áóperusviðinu Umsjón: Leifur Þórar- insson. 18.15 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Þettaerþátturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigurjóns- son. 20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunnlaugs saga ormstungu Er- lingur Sigurðarson les (4). 20.20 Harmonlkuþáttur Umsjón.BjamiMar- teinsson. 20.50 „Enánóttunnl sofa rotturnar" Tvær þýskar smásögur eftir Elísabeth Langgásser og Wolfgang Borchert f þýðinguGuðrúnarH. Guðmundsdóttur og Jó- hönnu Einarsdóttur. Lesarar: Guðbjörg Thoroddsen og Viðar Eggertsson. 21.35 Kvöldtónleikar Þættirúrsígiidumtón- bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr.dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Ríkisóper- unnaríVínleikur;Leo Gruberstjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „ Það er yður til góðs, að ég fari burt“, kantata nr. 18á4. sunnudegi eftir páska eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz ogRuudvan derMeer syngjameðTölser- drengjakórnumog Concertus musicus- kammersveitinni í Vfn: Nikolaus harnoncourt stjórnar. b. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K. 417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mason Jones og Filadelfíuhljómsveit- inleika; Eugeneórm- andystjórnar. c. Sin- fónía nr. 8 f h-moll eftir Franz Schubert. Rikis- hljómsveitin í Dresden leikur: Wolfgang Saw- allisch stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið SturlungaEinarKarl Harldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa i Öldusels- skóla Prestur: Séra ValgeirÁstráðsson. Organleikari: Violetta Smidova. Hádegistón- leikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 „Aðberjabumbur og óttast ei“ Þáttur um gagnrýnandannog háð- fuglinn Heinrich Heine í umsjón Arthúrs Björg- vinsBollasonarog Þrastar Ásmundssonar. 14.30 Miödegistónleikar Klarinettukvintett f A-dúr K.681 eftirWolfgang Amadeus Mozart. Sa- bine Meyer leikur á klar- inettu með Fílharm- oníkukvartettinum í Berlfn. 15.10 Alltigóðumeð HemmaGunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Umvfsindlog fræði Geimgeislar. Dr. Einar Júlíusson flytur sunnudagserindi. UTVARP ^SJÓNN^RPf 17.00 Fréttiráensku 17.05 Meðánótunum Spurningakeppnium. tónlist. 4. þáttur. Stjórn- andi: Páll HeiðarJóns- son. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.05 Ávori HelgiSkúli Kjartansson spjallarvið hlustendur. 18.25 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viðtals- og umræðu- þátturumfrétta- mennsku og fjölmiðla- störf. Umsjón: Hallgrím- urThorsteinsson. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 íslensktónlista. „Kristskonungs messa" eftir Viktor Ur- bancic. Þjóðleikhús- kórinn syngur; Ragnar Björnsson stjórnar. b. ElínSigurvinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Einar Markan og Jón Björns- son. Agnes Löve leikur ápíanó. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen BirgirSigurðsson rithöf- undur les þýðingu sfna (2). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvölds- Ins 22.35 KotraUmsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur-Jón MúliÁrnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 7,00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Hreinn Hákonarson, Söðuls- holti, flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson, María Marí- usdóttir og Ólafur Þórð- arson. 7.20 Leikfimi. Jónfna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir.Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgu- norð- Ebba Sigurðar- Hagnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þátturSignýjarPáls- dótturfrákvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 BamagamanUm- sjón: Heiðdís Norðfjörð. (RÚVAK). 13.30 Lög eftir Magnús Eiríksson og Magnús Þór Sigmundsson 14.00 „Sælirerusynd- ugir“eftirW.D.Val- gardson Guðrún Jöku- Isdóttir les þýðingu sína (2). 14.30 Miödegistónleikar „Lygn sær og leiði gott" -forleikurop. 27 eftir Felix Mehdeissohn. Fíl- harmoníusveit Vfnar- borgar leikur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. 14.45 Popphólfið-Sig- urðurKristinsson. (RU- VAK). 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Þrjárgymnopedíur eftirErik Satie;Cécile Ousset leikur á píanó. b. Píanófantasia eftir Aar- onCopland;Antony Peebles leikur. 17.00 Fréttiróensku 17.10 Síðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. - 18.00 Snerting. Um- sjón:Gfsliog Arnþór Helgasynir. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Margrét Pála Ölafsdóttir talar. 20.00 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Er- lendur Helgason og útilegumennirnir Þor- steinn frá Hamri flytur frumsaminn frásögu- þátt. b. Kórsöngur Kór átthagafélags Stranda- mannaíReykjavík syngurundirstjórn Magnúsar Jónssonar hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. b. Tvö tónverk eftir Jónas T ómasson: Notturno nr. IV Sinfóníu- hljómsveitlslands leikur; Jean-Pierre Jaq- uiilatstjórnar. Kantata IV-Mansöngvar,við IjóðeftirHannes Péturs- son. Háskólakórinn syngur, Óskar Ingólfs- son leikuráklarinettu, Michel Shelton á fiðlu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgis- son á þíanó. Hjálmar H. Hagnarssonstjómar. 23.45 Fréttir. Dagskrár- iok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 4. maí 16.00 Enska knattspyrn- an. 17.00 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.15 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.20 Fróttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1985. Bein út- sending um gervihnött frá Gautaborg þar sem þessi árlega keppni fer nú fram f þrítugasta sinn með þátttakendum frá nítjánum þjóðum. Hinrik Bjarnason lýsir keppn- inni. (Evróvision-Sæn- skasjónvarpið). 21.25 Hótel Tindastóll. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttumum seinheppinn gestgjafa, starfslið hans og hótel- gesti. Aðalhlutverk: John Clesse. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Heiftarleg ást. Ný sovésk bíómynd gerð Heiftarleg ást Larissa og maður í leikfangaleik. Heiftarleg ást er nafnið á sovéskri kvikmynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Myndin er byggð á leikriti eftir Alexander Ostrovsky og þó leikritið sé frá 19. öld þykir það eiga erindi við 20. aldar manninn. Þema myndarinnar/leikritsins er árekstur Ástarinnar (með stórum staf) við öfugsnúnar aðstæður - árekstur sem endar með ósköpum í þessu tilviki blóðugum ósköpum. Larissa er fátæk og þó hún sé búin öllum þeim kostum sem prýtt geta eina konu á hún um það að velja að giftast eða drekkja sér í Volgu. Velji hún fyrri kostinn er hún leikfang sem gengur að kaupum, sölum og skiptum allt eftir efnahag og intressu eiginmannsins. Sjónvarp kl. 22.00. dóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barn- ið“ effir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir byrj- ar lestur þýðingar sinn- ar. 9.20 Leikfiml. 9.30TÍI- kynningar.Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur SigurgeirÓlafsson sér- fræðinguráRann- sóknastofnun landbún- aðarins talar um ræktun kartaflna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátið" Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann frá Kollafjarðarnesi. c. Nokkur kvæði og vís- ur eftir Sigurð Norland Baldur Pálmason velur og les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen Birgir Sigurðsson rithöf- undurlesþýðingusína (3). 22.00 Tónieikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvölds- ins 22.35 Skyggnstumá skólahlaði Umsjón: Kristfn H. Tryggvadóttir. 23.00 Islensktónlista. Fimm lög fyrir kammer- sveiteftirKarólfnu Eiriksdóttur. (slenska eftir leikriti frá 19. öld eftir Alexander Ostrov- ski. Leikstjóri Eldar Rjasanof. Aðalhlutverk: Larisa Gúseéva, Alisa Freindlih, Níkíta Mik- halkof, Ljúdmíla Gúrtsénko og Andrei Mjahkof. Söguhetjan er ungogfallegstúlkaaf góðumættumenfé- vana. Húnáekki margrakostavöl þar sem enginn er heiman- mundurinn en ekki skortir hana þó aðdá- endur. Hún verður loks ástfangin af glæsilegum og veraldarvönum stór- bokka sem ekki reynist allurþarsemhanner séður. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. maí 18.00 Sunnudagshug- vekja. 18.10Húslðásléttunni. Fósturbörn - síðari hlutl. Lokaþáttur mynd- aflokksins. Þýðandi Óskarlngimarsson. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog 22.10 Barnsránið í For- sæluhæðum. (The Shady Hill Kidnapping). Bandarfsk sjónvarps- mynd eftir John Chee- ver. Leikstjóri: Paul Bo- gart. Leikendur: Polly Holliday, George Grizz- ard, Paul Dooley, Ce- leste Holm, Judith Ivey og Garret Hanf. Dreng- ur hverfur meðan hann er í heimsókn hjá afa sínum og ömmu ásamt móðursinni. Þaðverður uppi fótur og fit á heimil- Umsjónarmenn Þáttarins: Sigurður Sigurjóns- son og örn Árnason. Þátturinn Þetta er þátturinn heitir óendanlega þátta- syrpa í umsjón Sigurðar Sigurjónssonar og Arnar Árnasonar sem skemmta munu landsmönnum í kvöld og næstu laugardags- kvöld. Þátturinn sem er einskonar mini- skaupi samanstendur af efni úr öllum áttum með ádeiluívafi - hvað vilja menn hafa það betra? Þeir sem telja sig verða að horfa á söngkeppnina geta huggað sig við að 1. þátturinn verður endurfluttur fimmtudaginn 9. maí kl. 22.35 vegna allra aðdáenda létts popps með léttu ívafi. Rás 1 laugardag 4. maí kl. 19.35. dagskrá. 20.40 Sjón varp næstu viku. 20.55 fslenskur heimsborgari - fyrri hluti. Kristján Alberts- son segir frá uppvaxtar- árumíReykjavíkog kynnumsínumaf skáldum og lista- mönnum heima og er- lendis á fyrstu áratugum aldarinnar. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Kristján en dagskrár- gerð annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. Síðari hluti er á dagskrá kvöld- iðeftir, mánudaginn6. maí. 21.55 Til þjónustu reiðu- búinn. Fjórði þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum. Leikstjóri And- rew Davies. Aðalhlut- verk: John Duttine. Efni síðastaþáttar: David snýrafturtilstarfa, kvæntur Beth. Þau eru hamingjusöm en ýmis- legtbjátaráístarfinu. Einkum vekur andstaða Davids gegn stríðs- minnismerki gremju margra. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.45 Áfangastaðir í Por- túgal. Þýsk heimilda- mynd um Algarve- ströndina þjóðgarða, náttúruverndarsvæði ogaðrafagrastaðií Portúgal og á eyjunum MadeiraogPorto Santo. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.50 Dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með teiknimynd- um.Tommi og Jenni, bandarísk teiknimynd og teiknimyndaflokk- arnir Hattleikhúsið og Stórfótur frá T ékkósló- vakíu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Islenskur heimsborgari - síðari hluti. Kristján Alberts- son segir nú frá stríðsár- unum í Þýskalandi og Danmörku, störtum i utanrfkisþjónustunni, dvölsinniiParisog kynnum af mönnum og málefnum. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Kristján en dagskrár- gerð annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. inuogíöllubæjarfé- laginu þegargrunur styrkist um aðdrengn- um hafi verið rænt. Þýð- andi Kristmann Eiðs- son. 23.05 Fréttir f dagskrár- lok. RÁS II Laugardagur 14:00-16:00 Uttur laugardagur. Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16:00-18:00 Millimála. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLÉ 24:00-00:45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00:45-03:00 Næturvaktin. Stjórnand:Margrét Blöndal. Rásimar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 13:30-15:00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmennográða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2. Vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi:Ás- geirTómasson. Mánudagur 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. 14:00-15:00 Útum hvipp- innoghvapplnn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Jóreykur að vestan. Stjómandi: Ein- ar Gunnar Einarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17:00-18:00 Taka tvö. Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjómandi: Þor- steinn G. Gunnarsson. Laugardagur 4. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.