Þjóðviljinn - 07.06.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1985, Blaðsíða 11
Háskóli á Akureyri Laugardaginn 8. júní verður haldinn ráðstefna í sal Mennta- skólans á Akureyri um háskóla- kennslu á Akureyri. Ráðstefnan heflst kl. 13.30 með setningu Bernharðar Haraldssonar, for- manns samstarfsnefndar fram- haldsskólanna. Árni Gunnarsson fulltrúi menntamálaráðherra flytur ávarp og framsöguerindi flytja: Guðmundur Magnússon, háskólarektor, Tryggvi Gíslasr skólameistari, Stefán A. Jónss .1 formaður fræðsluráðs Norður- lands vestra, Jón Hjartarson skólameistari á Sauðárkróki, Gauti Arnþórsson yfirlæknir á Akureyri, Sigurjón Jóhannesson skólastjóri á Húsavík, Gísli Jóns- son menntaskólakennari á Akur- eyri. Fulltrúar þingflokkanna ávarpa einnig ráðstefnuna. Eftir almennar umræður slítur ráð- stefnustjórinn Sigríður Þor- steinsdóttir ráðstefnunni. Ráð- stefnan er öllum opin. Hestar f kvöld verður á dagskrá út- varps þáttur um hestamennsku frá sem flestum hliðum, t.d. sem fjölskylduíþrótt, keppnisíþrótt, sem atvinnugrein til útflutnings, stóðhestaræktun, hestaleigur og ferðamannaiðnað í tengslum við íslenska hestinn. Rás 1 kl. 22.00. Húsmœður Orlof á Hvanneyri í sumar mun Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík starfrækja orlofsheimili í glæsilegu húsnæði bændaskólans að Hvanneyri í Borgarfirði. Dvalið verður eina viku í senn í sex hópum frá 22. júní n.k. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar að Trað- arkotssundi 6, sem opin er mánudaga til föstudaga milli kl. 15.00 og 18.00. Sími 12617. Clark Gable (ekki beint sjarmerandi) meðal rauðskinna. Rauðskinnar og loðskinnar Á skjánum í kvöld er bandarísk bíómynd frá árinu 1951 Handan Missouri móðu heitir hún í íslenskri þýðingu. Því miður verður að hrella þá sem heima ætla að sitja í kvöld með því að myndin fær bara eina stjömu en kannski má merja hana vel birgur af súkkulaði, kók og poppi. Þráðurinn er sá að á því herrans ári átjánhundmð og tuttugu gengur loðdýraveiðimaður að eiga indíánastúlku og lifír meðal indíána. Allt gengur vel um hríð en skjótt skipast veður í lofti og svo framvegis. Þrátt fyrir fögur fyrirheit og heiðarlegar tilraunir tekst ekki að sjóða saman úr þessum efnivið sannfærandi og samloðandi vestra en góða skemmtun samt. Sjónvarp kl. 22.25. Dæmigerðar kennsluaðferðir í FBI? Alríkislöggan Einhvers staðar í nágrenni Washington er vel falinn skóli þar sem ungir bandaríkjamenn fá þjálfun í gagnlegum lögreglustörfum. Sem dæmi má nefna nýjustu tækni við yfirheyrslu, SAS-árásaraðferðir, handtökur glæpamanna og hvemig á að skjóta til að drepa. Þessi skóli, öðm nafni Akademían er miðstöð þjálfunar FBI njósnara. Breta sem þama var á kvöldnámskeiði ofbauð og gerð var heimildamynd um Akademíuna sem við fáum að sjá í kvöld. Sjónvarp kl. 21.30. -/ L UTVARP - SJONVARP 7 RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bœn Morgunþáttur. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurðar G.Tómassonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgu- norð - Anna María Og- mundsdóttir, Flateyri, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta f ólk“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjart- ardóttir les (13). 9.20 Lelkfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 10.45 „Þaðersvomargt að minnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.5 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Hákarlamir" eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jóns- son les (5). 14.30 Miðdegistónleikar a. Hugleiðing um tvö ís- lensk þjóðlög eftir Jo- han Svendsen. Fílharm- óníusveitin í Ósló leikur; Kjell Ingebretsen stjórn- ar. b. Sinfónianr. 1 íg- mollop. 7 eftir Carl Ni- elsen. Sinfónluhljóm- sveit danska útvarpsi ns leikur; Herbert Blom- stedtstjórnar. 15.15 Sextett Júrgens Franke leikur létt lög fráliðnumárum. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ásautjándu stunduUmsjón;Sig- ríður Haraldsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 17.00 Fréttiráensku 17.05 Bamaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður GyðaJónsdóttir. 17.35 Frá Atil BLétt spjall um umferðarmál. Umsjón: Björn M. Björ- gvinssonogTryggvi Jakobssen. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunn- arssonflyturþáttinn. 20.00 Lögungafólks- Ins. Þóra Björg Thoro- ddsenkynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Fyrstu kynni Halldórs Laxness af sósíalisma Sigurður Hróarsson SJÓNVARPIÐ 19.15 Ádöfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son.KynnirBirna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir f hverf- Inu. Kanadiskur myndaflokkur um hversdagsleg atvik í líf i nokkurra borgarbarna. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Hættum að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.00 Skonrokk. Umsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.30 Lögregluhá- skóllnn. Bresk heim- ildamynd um þjálfun ný- liða í bandarisku alrikis - lögreglunni. FBI. Þýð- andi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Handan Mlssourl- móðu. (Across the Wide Missouri). Banda- riskurvestri frá 1951. LeikstjóriWilliam Wellman. Aðalhlutverk: ClarkGable, Ricardo Montalban, John Hodi- ak og Adolphe Menjou. segirfrátyrstu skrifum skáldsins, sem lituð eru þeim kynnum. þ. Kór- söngur- Hamrahlfð- arkórinn syngur undir stjórn Þorgerðarlng- ólfsdóttur. c. f mlðju straumkastinu Helga Einarsdóttir les fyrsta lestur af fjórum um Iff og störf Helgu Níelsdóttur Ijósmóður, úr bókinni „Fimmkonur“eftirVil- hjálm S. Vilhjálmsson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Klarinettukonsert eftirÁskel Másson. 22.00 HestarÞátturum hestamennsku i umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son. (RÚVAK) 23.15 Hljómleikar Evrópubandalag útva rpsst öðva 1985 Hátíðarhljómleikar í Maríukirkjunni í Lúbeck 25.marssl.Flytjendur: Ernst-Erich Stender, organleikari, Drengjak- ór Maríukirkjunnar, Kammerkór og Hljóm- sveit útvarpsins í Hamb- org; Hans-Júrgen Wille stjómar. RÁS 2 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: Ein- ar Gunnar Einarsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólflð Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggjamin- útna fréttir sagoar klukk- an: 11:00,15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 23:15-03:00 Næturvakt- in Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 7.-13. juní er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fymnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og naeturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnef nda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögurri frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarfsíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Afxitek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og 19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- • dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30,-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplysingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Ganðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 | Garðabær.......sími 5 11 66 j Slökvilið og sjúkrabf lar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB i Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í sfma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21,30og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símiáhelgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðlrAkraborgar: Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaath varf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarferað Hallveigarstöðum, sími 23720, oplöfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Muniðfótsnyrtingunai Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir í Siðumúla3-5fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóh' lista, Traðarkotssundi6. ipinkl. 10-12allalaugard£ ja.sími 19282. Fundirallad gavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaogsunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30 - 21.15. Miðað er við GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Flmmtudagur 6. júní 1985; ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.