Þjóðviljinn - 12.06.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.06.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) Alþýðubandalagið Austurlandi Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vorráðstefnu í Sumar- hótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félög- um og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dagskrá er fyrirhuguð þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sigurjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfús- dóttir og Kristinn V. Jóhannsson. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finnbogi Jónsson. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnarmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráðstefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1764. Fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs. Alþýðubandalagið í Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Vinstra samstarf í Reykjavík. Frummælendur verða þau Margrét S. Björnsdóttir og Sigurjón Pétursson. Félagsmenn og stuðningsfólk er eindregið hvatt til að fjölmenna. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Sumarferð Sumarferð ABK verður að þessu sinni farin á Snæfellsnes 22.-23. júní. Gist verður í Arnarstapa (svefnpokapláss/tjaldstæði). Leiðsögumenn á Snæ- fellsnesi verða Ingi Hans Jónsson frá Grundarfirði og séra Rögnvaldur Finnbogason Staðastað. Verð fyrir fullorðna kr 900.- (án gistingar), ein máltíð innifalin. Hálft verð fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri en 6 ára. Athugið: Síðustu forvöð að panta þann 19. júní. Upplýsingar í símum 45306,40163 og 43294. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Skógræktarferð Það eru ekki allir sem vita það en Alþýðubandalagið í Reykjavík hefur undurfagran reit til umráða í Heiðmörk. Á sunnudaginn 16. júní verða þar gróðursettar trjáplöntur og drukkið kaffi. Mæting er við bæinn Elliðavatn kl 13.30 eða við sjálfan reitinn. Nú verða allir að mæta og greiða nokkuð upp skuld sína við náttúruna. Nefndin SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Hræðilegt. Eftir 30 ár verður hræðileg offjölgun. 7 miljarðar. / Já og þá verðum við)) /jafngamlar og foreldrarf \ okkar eru núna. Isí Eins og síld í tunnu og þar að auki gömul! I BLIÐU OG STRIÐU ÆSKULYÐSFYLKSNGIN Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar í sumar mun ÆFAB starfrækja skrifstofu að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Hún verður opin alla virka daga milli klukkan 15-18. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega vel- komnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að starfa á skrifstofunni e-n tíma eru beðnir um að hafa samband við okkur. Síminn er 17 500. Stjórnin Blikkiðjan Iðnbuð 3, Garðabæ 2 V Ónnumst þakrennusmiði og uppsetninqu — ennf remur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 46711 Pabbi, mamma segir að þú hafir verk að gera sem gæti gefið svolítið í aðra hönd. Auðvitað! Þú gætir mokað út úr Xy/ bílskúrnum c- x' og > hreinsað bílinn! Hvar er framlengingarsnúran? Hvaða bursta á ég að nota? Ég finn ekki rörið á ryksugunni!. jmpic Kennarastaða Kennara vantar að Grunnskólanum í Ólafsfirði. Æski- legar kennslugreinar: myndmennt, hannyrðir og kennsla yngri barna. Ennfremur tungumál. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Upplýsingar veita skólastjórarnir Gunnar Jóhannsson í síma 96-62461 og Óskar Þ. Sigurbjörnsson í síma 96-62357. Skólanefnd Ólafsfjarðar. KROSSGATA NR. 43 Lárétt: 1 æviskeið 4 dó 6 spil 7 sía 9 rúlluðu 12 stakri 14 bleyta 15 tangi 16 drasl 19 fjöruga 20 seðill 21 lyktar Lóðrétt: 2 forsögn 3 dvaldist 4 kaup 5 bekkur 7 rangi 8 sokkur 10 hættir 11 athafnasemi 13 næstum 17 skemmd 18 angra. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stál 4 sver 6 oft 7 jálk 9 ómak 12 öskra 14 rás 15 upp 16 tærar 19 iður 20 nafn 21 ragar Lóðrétt: 2 tjá 3 loks 4 stór 5 eða 7 jörðin 8 löstur 10 maurar 11 káp- una 13 kör 17 æra 18 ana. 12 SÍÐA - ÞJÓ' VILJINN Miðvikudagur 12. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.