Þjóðviljinn - 25.06.1985, Side 10

Þjóðviljinn - 25.06.1985, Side 10
H /TT LHkhúsið Leikfélag Akureyrar í Gamla bfó Edith Piaf eftir Pam Gems. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Dansar: Ástrós Gunnarsdóttir. Lýsing: Viðar Garðarsson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. I kvöld kl. 20.30. Miðasala i Gamla bió opin frá 16 til 20.30. Sími 11475. Vísapantanirteknarí síma. Sími 18936 Runaway TOM SELLECK mnmaf Splunkuný, hörkuspennandi sak- amálamynd með Tom Selleck (Magnum), Gene Simmons (úr hljómsveitinni KISS), Cynthiu Rho- de (Flashdance, Staying Alive) og G.W. Bailey (Police Academy) í að- alhlutverkum. Tónlist: Gerry Goldsmith. Klipping: Glenn Farr. Kvikmyndun: John A. Alonzo, A.S.C. Framkvæmdastjóri: Kurt Villadsen. Framleiðandi: Mic- hael Rachmil. Handrit og leikstjórn: Michael Crichton. DOLBY STEREO. Sýnd í A sal kl. 9 og 11. Sýnd í B sal kl. 5 og 7. Prúðuleikararnir slá í gegn Kermit, Svínka, Fossi og allt gengið slá í gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemmtilegu mynd. Margir frægir gestaleikarar koma fram. Liza Minelli, Elliout Gould, Bro- oke Shields. Sýnd í A sal kl. 5 og 7. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Límmiði fylgir hverjum miða. Miðaverð 120 kr. Staðgengillinn Sýnd í B sal kl. 9 og 11.05. Bönnuð börnum. Frumsýnir: Villigæsirnar II Þá eru þeir aftur á ferð, málaliðarnir frægu, „Villigæsirnar", en nú með enn hættulegra og erfiðara verkefni en áður. Spennuþrungin og mögnuð alveg ný ensk-bandarísk litmynd. Scott Glenn — Edward Fox — Laurence Olivier - Barbara Carr- era Leikstjóri: Peter Hunt Islenskur texti - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. Hækkað verð. Úr valíumvímunni Frábær ný bandarísk litmynd, um baráttu konu við að losna úr viðjum lyfjanotkunar, með Jill Clayburgh, Nicol Williamson. ísl. texti. Sýnd kl. 7.05. Síðasta sinn. Leitin að dvergunum Spennandi litmynd um ævintýri í frumskógum Filipseyja með Debor- ah Raffin og Peter Fonda. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05. Löggan í Beverly Hills Eddy Murphy heldur áfram aö skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábær sepnnu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. 9.5.. Aðalhlutverk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Foringi og fyrirmaður Endursýnum þessa frábæru litmynd með Richard Gere, Debra Winger, David Keith og Louis Gossett. Sýnd kl. 3.15, 5.30, 9 og 11.15. Vígvellir Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 9.10. Starfsbræður Bráðskemmtileg bandarísk gaman- mynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglumenn sem verða að taka að sér verk sem (æim líkar illa; með Ryan O'Neal, John Hurt. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3,5 og 7. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Heilamaðurinn Þá er hann aftur á ferðinni gaman- leikarinn snjalli Steve Martin - í þessari snargeggjuðu og frábæru gamanmynd leikur hann „heims- frægan" tauga- og heilaskurðlækní. Spennandi ný, amerísk grínmynd. Steve Martin, Kathleen Turner, David Warner. Leikstjóri: Carl Relner. (sl. texti. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS T LAUGARÁS B I O Simtvari 32075 SALUR A RHINESTONE Getur grófum leigubílstjóra frá New York verið breytt í kántrý-stjörnu á einni nóttu af sveitastelpu frá Tenn- essee? Hún hefur veðjað öllu, og við meinum öllu, að hún geti það. Stór- skemmtileg ný mynd í Dolby stereo og Cinemascope meö Dolly Parton Sylvester Stallone og Ron Liebman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SALUR B UPPREISNIN ÁBOUNTY Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leikara: Mel Gibson (Mad Max- Gallipolli), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfur Laurence Olivier. Leikstjóri: Roger Donaldson. ★★★ Helgarpósturinn ★★★ Þjóðviljinn SALUR C The trouble with Harry Endursýnum þessa frábæru mynd gerða af snillingnum Alfred Hitch- cock. Aðalhlutverk: Shirley McLain, Gwen og John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. ★ ★★ Þjóðviljinn. Undarleg paradís Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá „Hinni hliðinni". Sýnd kl. 9 og 11. ★ ★★ Þjóðviljinn. Mbl.: „Besta myndin í bænum." Sýnd kl. 9 og 11. Nýjabíó Skáldsteinn ★★ Þokkaleg B-útgáfa aflndiana Jones. Regnboginn- Villigæsirnar II ★★ Væniega fléttað, misjafn leikur, færi- bandamanndráp. Sæmileg hasar- mynd. Hefnd böðulsins ☆ Vond amerísk uppflikkun á lélegri samúræjamynd japanskri. Nokkrir góðir sverðballettar en aðallega eyðslusemi með rauða málningu. Samt getur verið skemmtun I sjálfu sér að fara á afleitar myndir. Löggan í Beverly Hills ★★ fíisíir ekki djúpt, en gamantröllið Eddie Murphy fer á kostum. Foringi og fyrirmaður ★ Handbragð og leikur nokkurs virði. Herdýrkun og karlremba taka hins- vegar útyfir allan þjófabálk. Vemmi- legt. Vígvellir ★★★ Góð kvikmynd um Kampútseu rauðu kmeranna. Hefði verðskuldað vandlegri persónusköpun. Starfsbræður ★★ Góður leikur I óvenjulegri löggmynd. Tónabió Heilamaöurinn ★ Steve Martin er ágætur gaman- leikari og aðrir þátttakendur standa sig nokkuð vel. En þessi dropadella nær ekki að halda dampi nema úti HJtSKOUBIO ~ StMI 22140 Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengið ófáa til að missa einn og einn takt úr hjart- slættinum að undanförnu." Mynd- mál. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Michael Biehn, Linda Ham- ilton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími: 11544 Romancing the Stone niiiius m ybmancinpj tSTQNEr For a fabulous ** treasurc, tlury sliare H an advcnture \ n<> onc couldil Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemasc- ope og Dolby Stereo. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalleikarar: Michael Douglas („Star Chamber"), Katheleen Turner („Body Heat“), Danny De- Vito („Terms of Endearment"). Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Hækkað verð. TJALDK) miðja mynd, svo fer söguþráðurinn útum holtog hæðir. Maðurhlærekki fimm sinnum að saman brandaran- Laugarásbíó Dollí & Silli/Rhinestone ★★ Lifleg gamanmynd þarsem aðal- leikararnir skipta öllu og leika að- allega sjálfa sig. „Mun-skemmti- legri-en-hefði-með-góðu-móti-ver- ið-hægt-að-búast-við“ (Anna Theó- dóra). Uppreisnin á Bounty ★★★ Góður leikur (einkum Hopkins sem skipperinn), falleg Suðurhöf, miklar sjávarsenur. Viðleitni til að endur- túlka Bounty-söguna vekurjákvæða athygli, en I heild verður rómantikin llfsháskanum yfirsterkari. Harry-klandrið ★★★ Gamall Hitchock með bros á vör. Shirley MacLaine i fyrstu rullunni. Undarleg paradís ★★★ Mynd sem velur sér eigin leiðir um Ameríku með lunknum húmor og skondnu vonleysi. Sérkennileg, góð. Háskólabíó Tortímandinn ★★ Hinn skrápþykki Jón Páll Schwarz- enegger er þéttur á velli og þéttur í lund einsog sýslumenn eiga að vera. Upplögð mynd fyrir hasarað- dáendur sem ekki gera óhóflegar kröfurum uppákomurí þræði, raun- verublæ eða túlkunarpælingar. Bang-plaff-bang! Stjörnubíó 'AIISTurbejarríÍI Sími: 11384 FRUMSYNING. Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris en þetta er hans langbesta mynd til þessa. Sþenna frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 FRUMSÝNING Á bláþræði (Tightrope) CUISíT EASTWOOD Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Clint Eastwood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá Clint. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. Hlaupingjar ★★ Köflótt framtíóarmynd um vondan kall og löggupar sem reddar málun- um. Eftirminnilegir loftfimleikar I lok- in. Staðgengillinn ★★★ Brjánn frá Pálmholti með Hitchock á heilanum. Látum vera: handbragð óaðfinnanlegt, innviðir traustlegir. Austurbæjarbíó Týndir í orrustu ☆ Vletnam frá sjónarhóti Morgun- blaðsins. Enjafnvel Björn Bjarnason gæti búið til betri kvikmynd. Lögregluskólinn Þokkaleg gamanklisjumynd. Aðal- lega fimmaurar, fínni húmor inná milli. Á bláþræði ★★ Félagi Clint; ennþá I löggunni en orðinn einstæóur faðir i sálarháska. Gengur ekki alveg upp, en tilraunin er vel þess virði. Bíóhöllin Gúlag ★ Afturúr vonum. Gúlagmál og sam- viskufangar eiga annað og meira skilið en yfirborðsiega spennumynd; og sem sllk er hún undir meðallagi. Malcolm McCowell er alltaf heldur til bóta og hefði átt að fá meira pláss. Næturklúbburinn Leikstjórinn Coppola líkir eftir sínum eigin Guðföður: ekki alveg nógu vel. Dálega sungið og dansað. í kröppum leik Sæmileg löggumynd. Þráðurinn ekki gallalaus. Rod Steiger á góða leiki. B| HOLI Sími: 78900 Salur 1 '’Öi*-* v. ¥s,fía, ';.’L w&wm -.iíSí 3'Tif: »■■m m »-Qm w Gulag Stórkostleg og þrælmögnuð mynd um afdrif fréttamanns sem lendir i hinum illræmdu fangabúðum Sovét- manna í Síberíu og ævintýralegum flótta hans þaðan. Gulag er meiriháttar spennumynd, með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: David Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke, Nancy Paul. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 2 ClL Jj 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. júní 1985 The Flamingo Kid Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið ein vinsælasta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin I Bfóhöllinni. Flamingo Kid hittir beint f mark. Erlendir blaðadómar: „Matt Dillon hefur aldrei verið betri". USA TODAY Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors). 3ýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd síðari ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ________Salur 4_________ Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Þrælfjörug dans- og skemmtimynd. Titillag myndar- innar: The beast in me. Hækkað verð. Dolby Stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábærlega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7.30 og 10. _________Salur 5___________ í kröppum leik Frábær úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Stelger, Eiliot Gould. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.