Þjóðviljinn - 25.06.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 25.06.1985, Page 11
Líf og fjör Er yfirskrift fyrir Vestfjarðahátíö á Núpi dagana 28.-30. júní nk. Það eru sveitarfélögin á Vestfjörðum sem standa að þessari Vestfjarðahátíð Til þessara hátíðardaga að Núpi eru allir velkomnir og þar skemmta sér saman ungir sem aldnir við íþróttir, leiki og skemmtiatriði. Það eru eingöngu unglingar er keppa í íþróttum og sjá um skemmtiatriði. Mótsgestum verður boðið uppá ýmislegt, svo sem fara á hestbak með umsjón hestamanna, bátsferðir fyrir þá sem vilja sigla, spreyta sig í þrautatívolí skáta, sitja við varðeld þar sem verður sungið og farið f leiki, gönguferðir með vönum leiðsögu- manni, kvöldvökur þar sem ung- lingar frá hinum ýmsu stöðum á Vestfjörðum flytja dagskrá, þar kem- ur einnig fram Grafík og skemmtir mótsgestum. Skemmtum okkur án áfengis, segir í dagskrá, og vonandi að sá dagskrárliður standist. Kjörorð daganna er: Gerðu það sem þig langar til án þess að ónáða aðra. Þá er opin sundlaug og íþróttahús. Gisting: Svefnpokapláss í heima- vist, góð tjaldstæði eru á staðnum. Veitingasala verður alla dagana. Selt er inn á svæðið og kostar kr. 200.- fyrir 12 ára og eldri. Formaður framkvæmdanefndar er Vfðir Bene- diktsson Bolungarvík. Allar uppiýs- ingar um hátíðina gefur Björn Helgason ísafirði sími 3722. Útivist Miðvikudagur 26. júní. Kl. 20 Hjall- ar - Myllulækjartjörn (kvöld). Miðvikudagsferð í Þórsmörk 26. júní. Helgarferðir 28. - 30. júní: 1. Vestmannaeyjar. Bátur - flug. Gönguferðir um Heimaey. Sigling kringum eyjuna. Pantið tímanlega. Svefnpokagisting. 2. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálan- um góða í Básum. Gönguferðir. 3. Selvallarvatn - Tröllaháls. (Gömul þjóðleið). Tjöld. Kynnist norðanverðu Snæfellsnesi. Þórsmörk - Landmannalaugar 26. - 30. júní. Góð bakpokaferð. Munið Horn- strandarferðir Útivistar í sumar. Hornstrandir - Aðalvík. 10 dagar 4. -13. júlí. Upplýsingar og farmiðar á skrifsto- funni Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. - Útivist. Alan Haldane (Jack Hedley) og Annika Zeferis (Betty Arvanti). Hver greiðir ferjutollinn? „Hver greiðir ferjutollinn" heitir nýr rómantískur framhaldsmynda- flokkur í átta þáttum sem sjónvarpið hefur sýningar á í kvöld. Mynda- flokkurinn er bresk-grísk framleiðsla og gerist að mestu leyti á Krít. Þangað kemur breskur maður sem barist hafði með grískum skærulið- um á stríðsárunum. En koma hans er ekki öllum til óblandinnar ánægju. Þó hann hittir fyrir bæði forna vini og nýja, kveikir koma hans einnig gamalt hatur og dularfullir atburðir gerast. í aðalhlutverkum sjáum við Bretann Jack Hedley og grísku leikkonuna Betty Arvanti. Sjónvarp kl. 21.15. Raddir sem drepa Fjórði þáttur danska framhaldsleikritsins Raddir sem drepa eftir Poul-Henrik Trampe verður endurtekinn í kvöld. Þýðinguna gerði Heimir Pálsson en Haukur J. Gunnarsson er leikstjóri. Hljóðlist er eftir Lárus H. Grímsson. í 3. þætti gerðist þetta helst: Frú Hansson, ráðskona sendiherrans, hringir í Alex yfirkomin af hræðslu eftir að hafa heyrt raddirnar. Skömmu síðar finnst hún látin. Holm lögreglufulltrúi leggur ekki trúnað á neitt yfirnáttúrlegt og skilur ekki þátt Alex í málinu. Um miðja nótt fær Alex upphringingu þar sem hann er boðaður á fund lögreglunnar úti í skógi. Leikendur í 4. þætti eru: Jóhann Sigurðarson, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Erlingur Gíslason, Ragnheiður Tryggvadóttir, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Jón Hjartarson og Kjuregej Alex- andra. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. Rás 1 kl. 22.35.______________________________________________ Orð unga fólksins í kvöld ræða nokkur ungmenni viðhorf sín og áhugamál í sjónvárps- sal. Þau munu koma víða við í þessum umræðuþætti á ári æskunnar. Stjórnandi þáttarins sem er í beinni útsendingu er Kristján Þórður Hrafnsson. Sjónvarp kl. 22.05. DAGBOK ÚIVARP^SJÓNWRf7 RÁS1 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Hróbjartur Arnason tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þakinu“ eftir Astrid Lindgren. Sigurð- ur Benedikt Björnsson les þýðingu Sigurðar Gunnarssonar (6). 10.45 „Man ég það sem iöngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér umþáttinn. 11.15lfórumminum. Umsjón: Ingimar Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40Tónleikar. 14.00 Fráselningu prestastefnu f Dóm- kirkjunni. Biskup Is- lands, herra PéturSig- urgeirsson.flyturávarp og yfirlitumstörfþjóð- kirkjunnar á synódusári. Tónlistarflutningurerí umsjásr. Gunnars Björnssonar.Tón- leikar. 15.15 Útogsuður. Endur- tekinnþátturFriðriks Páls Jónssonarfrá sunnudegi. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flamb- ardssetri“eftir K.M. Peyton.SiljaAðal- steinsdóttir les þýðingu sína (7). 17.30Tónleikar. 17.50 Síðdegisútvarp - SverrirGautiDiego. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flyturþáttinn. 20.00 HvaðnúiÁári ' æskunnar. Umsjón: Helgi Már Barðason. 20.40 „Þeirvoru fyrstir að kveikja Ijósin" Séra Björn Jónsson flytur synóduserindi. 21.15 María Markan - af- mæliskveðja. Umsjón: Trausti Jónsson. 21.40 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans“ eftir Martin A. Hansen. BirgirSigurðsson rithöf- undur les þýðingu sína (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orðkvöldsins. 22.35 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul HenrikTrampe. Fjórði þátturendurtekinn. 23.15 Kvöldtónleikar: Óperutónlist. a) For- leikuraðóperunni „Genoveva" eftir Ro- bertSchumann. Fíl- harmóníusveit Berlínar leikur;Rafael Kubelik stjórnar. b) Aría úr fjórða þætti óperunnar „II Tro- vatore" eftir Giuseppe Verdi. KiriTeKanawa syngur með Fílharmóní- usveit Lundúna; John Pritchardstj.c)Eintal Hollendingsins úr fyrsta þætti óperunnar „Hol- lendingsins fljúgandi" eftir Richard Wagner. Simon Estes syngur með Rikishljómsveitinni í Berlin; Heinz Fricke stj. d) Aría úr óperunni „Don Carlos" eftir G iuseppe Verdi. IngvarVixell syngur með hljómsveit Ríkisóperunnar í Dres- den;Silvio Varviso stjórnar. _ ri'l n RÁS 2 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Meðsínu lagi. Lögleikinafís- lenskum hljómplötum. Stjórnandi:Svavar 16:00-17:00 Þjóðlaga- þáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund. Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfs- son. Þriggjamínútnafréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. SJÓNVARPIÐ 19.25 Guðir og hetjur í fornum sögnum. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmað- urSigurðurH. Richter. 21.15 Hvergreiðirferju- tollinn? (Tho Pays the Ferryman?) Nýrflokkur - Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum. Leikstjóri William Slater. Aðalhlut- verk: Jack Hedley og BettyArvanti. Breskur maður snýr aftur til Krít- ar þar sem hann barðist meðskæruliðumá stríðsárunum. Þarhittir hann fyrir forna vini og eignastnýja. En koma hans kveikir einnig á ný gamalt hatur og dular- fulliratburðirgerast. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Ungtfólkhefur orðið.Tþessum um- ræðuþætti á ári æskunnar ræða nokkur ungmenni viðhort sín og áhugamál og munu koma víða við. Umræð- um í beinni útsendingu stýrirKristjánÞórður Hrafnsson. 23.05 Fréttir i dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 21 .-27. júní er í Apóteki | AusturbæjarogLyfjabúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvl fyrrnefnda. Kópa vogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, aö sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugaidaga 11 -14. Sími 651321. •> SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga millikl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartlmi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspitalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptisannan hvernsunnu- dagfrákl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísímsvaraHafnar- fjarðar Apóteks sími '51600. Fæðingardeiid Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir . samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00,laugardagaogsunnu- • dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 °g 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30 Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarflrði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næstíheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upptýsingar um vaklhafandi lækni eftir W. 17 og um helgar í síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. ao LÖGGAN Reykjavík .:.sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 ) Garðabær.....sími 5 11 66 , Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.....simi 5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opiö mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl.8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: »? Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frákl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf er að Hallveigarsrtöðum, sími 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Gfrónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísfma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6.0pinkl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretiandog Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl7 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZeða 21,74 metrar. Þriðjudagur 25. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.