Þjóðviljinn - 25.06.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 25.06.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGHD Alþýðubandalagið íKópavogi Sumarferð Sumarferð ABK verður að þessu sinni farin á Snæfellsnes 22.-23. júní. Gist verður í Arnarstapa (svefnpokapláss/tjaldstæði). Leiðsögumenn á Snæ- fellsnesi verða Ingi Hans Jónsson frá Grundarfirði og séra Rögnvaldur Finnbogason Staðastað. Verð fyrir fullorðna kr 900,- (án gistingar), ein máltíð innifalin. Hálft verð fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri en 6 ára. Athugið: Síðustu forvöð að panta þann 19. júní. Upplýsingar í símum 45306,40163 og 43294. Stjórnin Alþýðubandalagið Austurlandi Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vor- ráðstefnu í Sumarhótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dag- skrá er fyrirhugðu þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sig- urjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfúsdóttirog Kristinn V. Jóhanns- son. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finn- bogi Jónsson. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ftáðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnar- menn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráð- stefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1705. Fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs. Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 24. júní kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Aðalmál fundarins hitaveitumál, gjaldskrá og reglugerð. Fé- lagar, áríðandi að mæta. Stjórnln Fundir á Austurlandi Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Hjörleifur Guttorms- son alþingismaður verða á opnum stjórnmálafundum á eftirtöldum stöðum sem hér greinir: I Hamraborg Beruneshreppi þriðjudaginn 25. júní kl. 16.00, á Djúpavogi þriðjudaginn 25. júní kl. 20.30, í Staðarborg Breiðdal miðviku- daginn 26. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður helgina 29. og 30. júní nk. Farið verður í Strandasýslu og gist að Klúku í Bjarnarfirði. Umboðsmenn: ísafjörður: Þuríður Pétursdóttir s. 4082 og Smári Haraldsson s. 4017, Bolungarvík: Kristinn H. Gunnarsson s. 7437, Suðureyri: Þóra Þórðardóttir s. 6167, Flateyri: Ágústa Guðmunds- dóttirs. 7619, Þingeyri: HermannGuðmundssons. 8157, Bíldudal- ur: Halldór Jónsson s. 2212, Tálknafiörður: Jóna Samsonardóttir s. 2548, Patreksfjörður: Rögnvaldur Bjarnason s. 1496, Barða- strönd: Einar Pálsson s. 2027, Hólmavík: Jón Ólafsson s. 3173, Árneshreppur: Jóhanna Thoroddsen s. 3046, Inndjúp: Ari Sigur- jónsson s. 4833, Austur-Barðastrandarsýsla: Giesela Halldórs- dóttir s. 4745. Neskaupstaður Opinn fundur Opinn fundur með Hjörleifi Guttormssyni alþingismanni í Egilsbúð fimmtudagskvöldið 27. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Takið eftir - Sumarferð ÆFAB Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í undirbúningi sumarferðar ÆFAB mætið að Hverfisgötu 105 kl. 20.30 á mánudaginn 24. júní. Aðrir bíða spenntir eftir nánari auglýsingu. - Skemmtanastjórar. Finnbogi SKÚMUR ÁSTARBIRNIR f \p/ V gBás'íu’fengið það X [ Þeir eru að vinna með loftbora * náf°"nÍ ■ þér aö bjóöa ] l vi^ hana 09 háva^inn fer 1 taugarnar á henm. mömmu þinni aftur. '^Ég vil ekki vera meinlegur en ef mamma\ þín er hér i nágrenninu mun hávaðinn fara í taugarnar á mér. J GARPURINN FOLDA 3 Hvað verðurðu lengi í . sumarfríi? Hann segir að bara ferðini eyðileggi fjárhaginn, að > matur og gisting eyðileggi fjárhaginn, að allt fari bara -alveg með fjárhaginn. S (' Og hvað ætlið þið að, taka marga daga í að ) fara með ykkar fjárhag? \\ í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 48 Lárétt: 1 styrkja 4 áflog 6 fljót 7 skrafa 9 dingul 12 munn 14 þann- ig 15 pípur 16 binda 19 hrúgi 20 úrgangur21 óbeit Lóðrétt: 2 skemmd 3 mjög 4 merki 5 hnöttur 7 stærstar 8 ögra 10 einbeitt 11 slóð 13 dýr 17 stök ' 18 kona Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efja 4 róma 6 nei 7 síld 9 skyr 12 eimur 14 oti 15 ask 16 kálfs 19 teit 20 ásar 21 nakta Lóðrétt: 2 frí 3 andi 4 risu 5 mey 7 skorta 8 leikin 10 krassa 11 rakari 13 möl 17 áta 18 fát 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.