Þjóðviljinn - 26.06.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 26.06.1985, Page 11
í. Hainaneyja Li-fólkið sem býr á eynni Hainan við suðurströnd Kína varð til þegar veiðimaður nokkur sá dádýrið sem hann var að eltast við breytast í yndisfagra konu. Þau urðu ástfangin og afkomendur þeirra fengu að gjöf unaðslega paradís prýdda háum fjöllum, seytlandi lækjarspræn- um, ofgnótt veiðibráða, ávöxtum, korni og timbri. Svo segir í sköpunarsögu Li-fólksins sem sjónvarpsáhorfendum gefst kostur á að kynnast betur í kvöld í ástralskri heimildamynd. Li-fólkið hefur haldið sínum lifnaðarháttum svo til óbreyttum í 2000 ár og látið sig hræringar umheimsins litlu skipta svo og föðurlegar áminningar kínverska al- þýðulýðveldisins, en sjón er sögu ríkari. Sjónvarp kl. 20.40. Barnaútvarp Hjólreiðar hafa stóraukist á ís- landi og eru nú stundaðar af fjölda fólks á öllum aldri, þeim sem það gera bæði til gagns og gamans. Barnaútvarpinu fannst því tilvalið að taka fyrirbærið til umfjöllunar á rás 1 kl. 17.05. Fíladelfía Þá er komið að lokaþætti fram- haldsmyndaflokksins um ensku stúlkuna Fíladelfíu sem var bjargað frá drukknun og tekin í fóstur af illri frænku og góðum frænda í Ástralíu. Hún keypti sér fljótabát og eftir ýmsar uppá- komur lagðist hún í siglingar á fljótum Ástralíu ásamt eigin- manni sínum skipstjóra fljóta- bátsins. En engin er rós án þyrna og það fékk Delfí og ektamaki að sannreyna. Hvernig allt fer svo að lokum fáum við að sjá í kvöld í sjónvarpi kl. 21.35. Niðjar Torfa Niðjar Torfa Björnsonar frá Asparvík ætla að koma saman helgina 13.-14. júlí næstkomandi við Drangsnes (félagsheimili). Nánari upplýsingar hjá eftirtöld- um: Torfa Ingólfssyni, Reykjavík s. 91-81121, Þorvaldi Loftssyni, Akranesi s. 93-1614, Jónatan Einarssyni, Njarðvík s. 92-1948 og Baldri H. Aspar Rvík., s. 91- 82183. Ferðafélag íslands Helgarferðir Ferðafélagsins 28.-30. júní: 1. Skeggaxlargata, gengin gömul gönguleið milli Hvamms í Dölum og Skarðs á Skarðströnd. Gist í svefnpokaplássi á Laugum. Fararstjórar: Árni Björnsson og Einar Gunnar Pétursson. 2. Þórsmörk. Gist í Skgafjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. Sumarleyfi í Þórsmörk er eftir- minnilegt. Þægileg aðstaða rennandi vatn, sturtur og tvö eld- hús. 3. 29.-30. júní: Söguferð um slóðir Eyrbyggju. Gist í húsi. Upp- lýsingar og farmiðasla á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Útivist Helgarferðir 28.-30. júní: 1. Vestmannaeyjar. Bátur-flug. Gönguferðir um Heimaey. Sigl- ing. Svefnpokagisting. 2. Þórsmörk. Gist í Útivistarskál- anum góða i Básum. Gönguferð- ir við allra hæfi. 3. Selvallavatn - Tröllaháls. Gengið um gamlar þjóðleiðir á norðanverðu Snæfellsnesi. Siglt um Breiðafjarðareyjar. Tjaldferð. Miðvikudagsferð í Þórsmörk 3. júlí. Sumardvöl í skála Útivistar í Básum er ódýrasta sumarleyfið. Viðeyjarferðir um næstu helgi. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. DAGBOK ÚTVARP^JÓNWRPf RAS1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátturSigurðarG. Tóm- assonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þakinu" eftir Astrid Lindgren. Sigurð- ur Benedikt Björnsson les þýðingu Sigurðar Gunnarssonar(7). 9.20 Leikf imi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Islenskar skáld- konur. GrétaSigfús- dóttir. Umsjón: Margrét Blöndal og Sigríður Pét- ursdóttir RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Gluck, Beet- hovenog Bach. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40Tónleikar. 14.00 „Hákarlarnir“ eftir Jens Björneboe. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónssonles(16). 14.30 íslensktónlist. a) Hornkonsert eftir Her- berl H. Ágústsson. Chri- stina Trykleikurmeð Sinfóníuhljómsveit Is- lands; Páll P. Pálsson stj. b) Elísabet Erlings- dóttirsyngurlög eftir Herbert H. Ágústsson. Guðrún Kristinsdóttir leikurá píanó. c) Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Skúla Halldórs- son.ÓlafurVignir Al- berfsson leikur á píanó. 15.15Staðurogstund- Þórður Kárason. RÚ- VAK. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður GyðaJónsdóttir. 17.50 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Málrækt- arþáttur. EinarB. Páls- son.formaðurorða- nefndar byggingaverk- fraeðinga, flytur. 20.00 Sprotar. Þættir af unglingumfyrrognú. Umsjón: Símon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdóttir. 20.40 Kvöldtónleikar. 21.30 „Ítalíuferð sumarið 1908“ eftir Guðmund Finnbogason. Finn- bogi Guðmundsson og Pétur Pétursson Ijúka lestrinum (6). 22.00T0nleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Þannig var það. Þátfur Ólafs H. T orfa- sonarRÚVAK. 23.20 Klarínettukvintett í A-dúr K. 581 eftir Moz- art. Fílharmóníukvint- ettinn í Berlin leikur. n, n RÁS 2 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Úl- afsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul úrvalslög að hætfihússins. Stjórn- andi: JónGröndal. 16:00-17.00 Bárujárn. Stjórnandi:Sigurður Sverrisson. 17:00-18:00 Úr kvenna- búrinu. Hljómlistflutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. SJÓNVARPIÐ 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið- Það eralveg áreiðanlegt eftir H.C. Andersen. Sögumaður Gunnlaugur Ástgeirs- son, myndir gerði Hall- dóra Gunnlaugsdóttir. Kanínan með köflóttu eyrun, Dæmisögur og Högni Hinriks, sögu- maður Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ferðin til Hainan. Áströlsk heimildamynd um líf fólks á Hainaneyiu við suðurströnd Kína. Á Hainaneru mikilland- gæði og náttúrufegurð og eyjarskeggjar eru enn litt snortnir af um- svifum nútímans. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.35 Allt fram streymir... (AlltheRiversRun). Lokaþáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftirsamnefndri skáld- sögu eftir Nancy Cato. Aðalhlutverk: Sigrid Thornton og John Wat- ers. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Úr safni Sjónvarps- ins. Viðbyggjum leikhús. Söng-og leikdagskrá sem tuttugu mannahópurúrLeikfé- lagi Reykjavíkurflytur. Lagahöfundareru Kai Sidenius og fleiri en höf- undarnýrratexta og leikatriða eru Jón Hjart- arson, Karl Ágúst Úlfs- sonog Kjartan Ragn- arsson, leikstjóri. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. Áöur sýnt í Sjón- varpinuhaustið1983. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætúr- varsla lyfjabúða I Reykjavík vikuna 21 .-27. júní er í Apóteki Austurbæjarog Lyfjabúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin eropiðí því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarisíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apótekssími '51600. Fæðingardeild Landapitalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardagaogsunnu- ■ daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali i'Hafnarfirði: Heimsóknartími alla dagavik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511oo. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upptýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí Síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......símí 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 | Garðabær.......simi 5 11 66 , Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Selý.nes.......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga tii föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opiö mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið ( Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í síma 15004. Sundlaug HafnarfJarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana áveitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga tii föstu- daga f rá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8 008117.30. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, optðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendlngar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladaga kl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- 'egaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30 -21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Miðvikudagur 26. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.