Þjóðviljinn - 16.07.1985, Blaðsíða 11
Ferðafélag íslands
Ferðir F.I.
miðvikudag 17. júlí:
1) Kl. 08. Þórsmörk. Notið sumarið
vel og dveljið hjá Ferðafélaginu í
Þórsmörk og er það rétti staðurinn
fyrir þá, sem vilja breyta til.
2) Kl. 20. Bláfjöll, farið með stólalyftu í
Kóngsgili uþþ í um 700 m hæð á Blá-
fjallahryggnum. Verð kr. 300.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt
fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Helgarferðir
19.-21. júlí:
1) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála.
Þar er þægileg aðstaða fyrir ferða-
menn, eldhús m/öllum áhöldum,
svefnaðstaða stúkuð niður, setustofa
sturta. Sumarleyfi í Þórsmörk er eftir-
minnilegt.
2) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í
Sæluhúsi F.(. í Laugum. Gengið á
Gjátind og að Ófærufossi.
3) Álftavatn (Fjallabaksleið syðri).
UPPSELT.
4) Hveravellir - Þjófadalir. Gist í sæl-
uhúsi F.í. á Hveravöllum.
Upplýsingar og farmiðasala á skrif-
stofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3.
ATH: 17. júlí er miðvikudagsferð í
Landmannalaugar fyrir þá sem vilja
dvelja í Landmannalaugum til sunnu-
dags eða lengur.
Ferðafélagsferðir
um verzlunarmarma-
helgina 2. - 5. ágúst:
1) Álftavatn - Hólmársbotnar -
Útivist
Miðvikudagur 17. júlí:
Kl. 8.00 Þórsmörk. Dagsferð og
sumardvöl.
Kl. 20.00 Dauðadalahellar,
Strútslaug. Gist í sæluhúsi við Álfta-
vatn (Fjallabaksleið syðri).
2) Hveravellir - Blöndugljúfur -
Fagrahlíð - Jökulkrókur. Gist í sælu-
húsi á Hveravölium.
3) Landmannalaugar - Eldgjá -
Hrafntinnusker. Gist í sæluhúsi í
Laugum.
4) Skaftafell og nágrenni stuttar/
langar gönguferðir. Gist j tjöldum.
5) Skaftafell - Kjós - Miðfellstindur.
Gönguútbúnaður.
6) Sprengisandur - Mývatnssveit -
Jökulsárgljúfur - Tjörnes - Sprengi-
sandur. Gist í svefnpokaplássi.
7) a) Þórsmörk - Fimmvörðuháls -
Skógar. b) Þórsmörk langar og stutt-
ar gönguferðir. Gist í Skagfjörðs-
skála.
Laugardag 3. ágúst kl. 13: Þórs-
mörk.
Ferðist í óbyggðum með Ferðafé-
faginu um verzlunarmannahelgina.
Pantið tímanlega. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
1) 17.-21. júlí (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk. Farar-
stjóri: Hjalti Kristgeirsson.
2) 19. - 27. júlí (9 dagar): Lóns-
öræfi. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar.
3) 19. - 24. júlí (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk. Farar-
stjóri: Ásgeir Pálsson.
4) 19. - 24. júlí (6 dagar): Hvanngil -
Hólmsárlón - Hólmsá - Hrífunes.
Gönguferð með viðleguútbúnað.
Fararstjóri: Gönguferð með viðlegu-
útbúnað. Fararstjóri: Sigurður Krist-
jánsson. ATH: Ekki rétt dagsetning
i áætlun.
5) 23. - 28. júlí (6 dagar): Norðvest-
urland. Skoðunarferðir í Húnavatns-
sýslu og Skagafirði. Gist í
svefnpokaplássi. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
6) 24. - 28. júli' (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk. UPP-
SELT.
Við urðum líklega flest vör við söfnun-
ina, sem var í gangi um helgina á
meðan á Live Aid hljómleikunum
stóð, og á að renna til hjálparstarfsins
í Eþíópíu. En Eþíópía er ekki eina
landið í Afríku, þar sem hungursneyð
ríkir. i kvöld er á dagskrá Sjónvarps-
ins bresk heimildamynd um þær
hundruð þúsunda flóttamanna sem
eru í flóttamannabúðum í Súdan. Það
er gífurlega erfitt að metta allt þetta
fólk, sem bíður þess árum saman að
komast heim. Myndin veitir innsýn í
eitt alvarlegasta vandamál nútímans.
Sjónvarp kl. 22.05.
Leðurblakan
sem lærði
froskamál
Bresk dýralífsmynd, sem Sjón-
varpið sýnir í kvöld, fjallar um
merkilega leðurblökutegund, úr
frumskógum Panama, sem grein-
ir kvak einnar froskategundar frá
öðrum dýrahljóðum, getur stað-
sett hana út frá því, og það vill svo
skemmtilega til, að þessi froska-
tegund er uppáhaldsfæða leður-
blökunnar. Þess má geta, að um
kvikmyndatöku í myndinni sá
sami maður og gerði þættina
Lífið á jörðinni, sem hafa verið
sýndir í Sjónvarpinu. Þessi mað-
ur heitir Rodger Jackman og er
mjög virtur í sinni grein, þ.e.
töku dýralífsmynda. Sjónvarp
kl. 20.40.
Tryggið ykkur far í sumarleyfisferðir
hellaskoðun. Létt kvöldganga. Ferðafélagsins. Upplýsingar og
Hafið Ijós með. Brottför frá BSÍ farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldu-
bensínsölu. 9ötu 3-
Þriðjudagur
16. júlí
RÁS 1
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Morgunútvarpið.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunn-
arssonar f rá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15Veöur-
fregnir. Morgunorð-
Jónas Pórisson, Hver-
ageröi, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Ömmu-
stelpa" eftir Ármann
Kr. Efnarsson Höfund-
urles(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar.Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10Veður-
fregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
10.45 „L)áöu mér eyra“
Málmfriður Sigurðar-
dóttir á Jaðri sérum
þáttinn. RÚVAK.
11.151 fórum mínum.
Umsjón:lngimarEydal.
RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um glugg-
ann.Umsjón:Emil
Gunnar Guðmundsson.
13.40Tónleikar.
14.00 „Úti iheimi",
endurminningar dr.
Jóns Stefánssonar.
Jón Þ. Þórtalar(9).
14.30 Miðdegistónleikar:
Tónlist eftir Jean Sibe-
lius.
15.15 Út og suður. Endur-
tekinnþátturFriðriks
Páls Jónssonarfrá
sunnudegi.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Upptaktur - Guð-
mundur Benediktsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 „Sumar á Flamb-
ardssetri" eftir K.M.
Peyton. SiljaAðal-
steinsdóttir les þýðingu
sína(13).
17.40 Síðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45
Tilkynningar. Daglegt
mál. SigurðurG.Tóm-
assonflyturþáttinn.
20.00 HvaðnúfÁári
æskunnar. Umsjón:
HelgiMárBarðason.
20.40 Leysingjará
landnamsöld. Jón
Hnefill Aðalsteinsson
flytursiðara erindi sitt.
21.05Stefáníslandi
syngur íslensk og er-
lend lög.
•21.30 Útvarpssagan:
„Leigjandinn" eftir
Svövu Jakobsdóttur.
Höfundurles(7).
22.00 Tónleikar.
22.15Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins.Orð kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Boðið upp
ímorð“eftir John
Dickson Carr. Fyrsti
þátturendurtekinn:
Frændur eru frændum
verstir. Þýðing, leikgerö
og leikstjórn: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikendur:
Hjalti Rögnvaldsson,
Sigurður Sigurjónsson,
Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Róbert Arnfinns-
son, Steindór Hjörleifs-
son, Erla B. Skúladóttir,
Ingibjörg Björnsdóttir,
GuðmundurÓlafsson
og Aðalsteinn Bergdal.
23.30 Kvöldtónleikar. a)
Stúdentakórinn í Lundi
syngur norræna man-
söngva.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
17.00 Norðurlönd - So-
vétríkin. Bein útsend-
ing frá keþpni úrvalsliða
Norðurlandanna og So-
vétrikjannaífrjálsum
iþróttum á Bislett-
leikvangi í Osló. Kynnir
Bjarni Felixson.
19.00Hlé.
19.25 Guðir og hetjur í
fornumsögum.
19.40 Doddi dreki. Bresk
teiknimynd. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Leðurblakan sem
lærði f roskamál. Bresk
dýralífsmynd um leður-
blökutegundífrum-
skógum Panama sem
greinirkvakeinnar
froskategundar frá öðr-
um dýrahljóðum. Þýð-
andiogþulur: Ari
T rausti Guðmundsson.
21.15 Hver grelðir ferju-
tollinn? Fjórði þáttur.
Breskurframhalds-
myndaflokkur í átta þátt-
um. Aðalhlutverk: Jack
Hedley og Betty Arvan-
iti. Þýðandi JónO.
Edwald.
22.05 FlóttafólkíAfriku.
Bresk heimildamynd.
Hundruð þúsunda eru f
flóttamannabúðum í Sú-
dan. Þaðergífurlega
erf itt að metta allt þetta
fólk sem þíður þess
árum saman að komast
heim. Þessi heimilda-
mynd veitir innsýn í eitt
alvarlegastaogtor-
leystastavandamál nú-
tímans. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.00 Fréttir f dagskrár-
lok.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
14:00-15:00 Vaggog
velta. Stjórnandi: Gísli
Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Meðsínu
lagi. Lög leikin af ís-
lenskum hljómplötum.
Stjórnandi: Svavar
Gests.
16:00-17:00 Þjóðlaga-
þáttur. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17:00-18:00 Frístund.
Unglingaþáttur. Stjórn-
andi:Eðvarðlngólfs-
son.
Þriggja minútnafréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjaþúöa í Reykjavík
vikuna 12.-18. júlí er í Borgar
Apóteki og Reykjavíkur Apó-
teki.
Fymiefndaapótekiðannast J
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá ki. 22-9 (kl. 10
frfdaga). Sfðamefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvem laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-.
nætur-og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sór um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um timum er lyfjafræðingurá
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö
virkadaga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaog almenna
fridagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga k!. 9-
19 og laugardaga 11-14. Simi
651321.
>
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknarlími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladagakl.15-16og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin enj opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarlslmsvaraHafnar-
fjarðarApótekssimi
' 51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
DAGBOK
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyrl:
Alladagakl. 15-16og19-
.19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspitallnn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadelld: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um iækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieflirkl. 17ogumhelgarí
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í sima 23222,
slökkviliðinu f sima 22222 og
Akureyrarapóteki f síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni i sima
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavfk....sími 1 11 66
Kópavogur......símí 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66 j
Garðabær.......sfmi 5 11 66 ,
Slökvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllln er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa f afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla.- Uppl. í síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl. 9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudagakl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðlrAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Flf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi simi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathyarf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720, oplöfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Girónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, simi 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtökáhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir [
Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alla daga kl. 18.55 -
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma.Sentá 13,797
MHz eða 21,74 metrar.
Þriðjudagur 16. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15