Þjóðviljinn - 16.07.1985, Síða 12

Þjóðviljinn - 16.07.1985, Síða 12
ALÞÝÐUBANDAIAGB) Tilkynning til miðstjórnarmanna Alþýðubandalagsins Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins hefur ákveöið að haust- fundur miðstjórnar verði haldinn í Reykjavík dagana 21 .-22. sept- ember n.k. Meginefni fundarins verða utanríkismál. Miðstjórnarmenn eru beðnir að festa sér þessa dagsetningu i minni og hafa í huga að berist óskir um að á dagskrá verði tekin mörg mál gæti orðið að hefja miðstjórnarfundinn föstudagskvöldið 20. september. Þá er miðstjórnarmönnum bent á ráðstefnu um Þjóöviljann og ný viðhorf í fjölmiðlun sem ákveðið hefur verið að halda eftir hádegi sunnudaginn 22. september, en gert er ráð fyrir að Ijúka miðstjórn- arfundinum fyrir hádegi sama dag. - Flokksskrifstofan. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Austurlandi sunnudaginn 21. júlí Eins og undanfarin sumur gengst kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi fyrir gönguferð, sem að þessu sinni er ráð- gerð yfir Stuðlaheiði milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Gert er ráð fyrir að leggja upp frá eyðibýlinu Stuðlum í Reyðarfirði kl. 09 og þaðan gengið inn Hjálmadal og yfir Stuðlaskarð og niður Stuðl- aheiði að Dölum í Fáskrúðsfirði. Fararstjóri verður Hjörleifur Gutt- ormsson. Rútuferðir verða skipulagðar eftir því sem þörf krefur frá Egilsstöðum, Neskaupstað og úr Breiðdal að Stuðlum og síðan til baka frá Dölum. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst Sá einhverjum eftirtalinna: nnu Þóru Pétursdóttur, Fáskrúðsfirði, sími 5283. Margréti Óskarsdóttur, Eskifirði, sími 6299. Sigurjóni Bjarnasyni, Egilsstöðum, sími 1375. Jóhönnu lllugadóttur, Reyðarfirði, sími 4377. Hjörleifi Guttormssyni, Neskaupstað, sími 7665. Ferðin er öllum opin. - Munið nesti og góða gönguskó. - Stjórn kjördæmisráðs. Vesturland - Sumarferðalag Eins og undanfarin sumur efnir Alþýðubandalagið á Vesturlandi til útivistar og ferðalaga um verslunarmannahelgina. Nú verður farið um Snæfellsnes og Nesið skoðað undir leiðsögn gagnkunnugra heimamanna. Gist verður í tvær nætur í svefnpoka- plássi á Lýsuhóli í Staðarsveit. Brottför frá Borgarnesi kl. 10 á laugardagsmorgni 3. ágúst. Heimkoma síðdegis á mánudag 5. ágúst. Auglýst verður síðar um frekari tilhögun ferðalagsins en þar til sú auglýsing birtist gefa upplýsingar þau Ólöf Hildur formaður í síma 8811 og Skuli þingmaður í síma 6619. Þetta er fjölskylduferðalag - Allir velkomnir. - Kjördæmisráð. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Verkalýðsmálaráð ÆFR. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 16. júlí að Hverfisgötu 105. Fundarefni: 1. Guðmundur Hjartarson félagi í Framkvæmdaráði ÆFAB heldur fyrirlestur er ber heitið „Afrekaskrá Framkvæmdaráðs ÆFAB”. ' 2. Sigurður Einarsson formaður Verkalýðsmálaráðs ÆFR heldur framsögu er ber heitið: „Verkefni ÆFAB á komandi mánuðum”. 3. Helgi Kristjánsson fjallar um útgáfumál Verkalýðsmálaráðs ÆFR. 4. Önnur mál. Ferðalangar Ath. Sumarferð Æskulýðsfylkingarinnar er frestaö vegna óviðráðanlegra ástæðna. - Ferðanefnd. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR f Ég verð úti á virkisveggnum að bræða olíu. GARPURINN /fHaltu bara áfram að 7 skreiðast afturábak þú ^ ert hvort sem er \ framtíðarlaust 287 FOLDA Jpú ert fávitalegt , kvikindi án framtíðar. Eða er framtíðin svona ófýsileg að hann sneri við? í BLÍÐU OG STRÍÐU 1 2 3 m 4 5 8 7 m 8 9 10 □ 11 12 13 14 m n 15 18 n 17 18 19 20 21 n 22 23 n 24 » ' n 25 KROSSGÁTA NR. 1 Lárétt: 1 mjöl 4 málhelti 8 hæðinni 9 líf 11 niður 12 ókostur 14 guð 15 grafa 17 vesalli 19 stilli 21 barði 22 nægi- lega 24 hávaða 25 hluta Lóðrétt: 1 bauja 2 flæðisker 3 kökur 4 land 5 hreyfing 6 álpast 7 sællífi 10 ís 13 eydd 16 hljóða 17 ílát 18 þýfi 20 hræðist 23 kall Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjóm 4 glöð 6 eir 7 vist 9 ógna 12 vanar 14 sáu 15 agg 16 ná- inn 19 nýtt 20 ónýt 21 auðna Lóðrétt: 2 Jói 3 meta 4 gróa 5 ögn 7 visinn 8 svunta 10 granna 11 aðgæta 13 núi 17 átu 18 nón 16 .SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 16. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.