Þjóðviljinn - 20.07.1985, Page 16

Þjóðviljinn - 20.07.1985, Page 16
„Þetta er mest allt unnið úr ýmsu sem kom (trollið á Halanum og ég safnaði á „Ég hanna allar mínar myndir alveg sjálf, bæði teikna munstrin og yinn þær úr sjómannsárum mínum,” sagði brytinn Boði Björnsson þegar hann var inntur eftir íslensku garni,” sagði Þyrí Gísladóttiren hún átti ásamsýningunni rýateppi eitt stórtog vinnsluaðferðum við verksín. „Égfestiþettaírammameðpolyester-efnioghlutirnireru mikið. Þyrí kvaðst bæði vefa og rýa mikið, og hefði af því mikla ánægju. úr öllum áttum en þó mest úr fjörunni og sjónum." Sem dæmi má nefna að í verkunum mátti sjá skeifur, gaffal, gamla mynt og krabbadýr. LISTIR Frá starfsmannasýningu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi Þessar myndir tók Ijósmyndari Þjóðviljans nýverið þegar blaðamönnum var það tækifæri náðum við tali af nokkrum af þeim tólf einstaklingum sem áttu boðið á listasýningu starfsmanna áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi og við verk á sýningunni. „Ég hef föndrað frá barnæsku,” sagði Guðrún Helgadóttir. Hún var með hinar fjölbreytilegustu blóma- og veggskreytingar unnar úr pappír, taui og lituðum nælon- sokkum. Maki Guðrúnar hefur starfað hjá áburðarverksmiðjunni frá upphafi, eða rúm þrjátíu ár, en sjálf hyggst hún opna föndurverslun eftir nokkrar vikur á Reykja- víkurveginum. „Ég hef fengist við þetta í nokkur ár,” sagði Guðmunda Gunnarsdóttir en hún hefur starfað í 15 ár hjá áburðarverksmiðjunni. Hún málar á rekaviðardrumba og vinnur einnig myndir úr muldu bergi sem límt er á krossvið. vd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.