Þjóðviljinn - 24.07.1985, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.07.1985, Qupperneq 3
FRÉTTIR Gjöld Skattamir komnir fram Apótekarar fjölmennastir meðal hœstu einstaklinga í gær voru lagðar fram skatt- skrár í Reykjavík og Reykjanesi. í höfuðborginni voru hinir tíu hæstu af einstaklingum eftirfar- andi: 1. Guðmundur Axelsson í Klausturhólum, Skólav.st.ób, kr. 8 877 178 (tsk. 6.491.000; útsv. 1.617.750). 2. Þorvaldur Guðmundss. í Sfld og fisk, Háuhlíð 12, kr. 5.083.576, (tsk. 3.142.385; útsv. 789.840). 3. Herluf Clausen heildsali, Hólavallag. 5, kr. 4.951.996, (tsk. 2.457.753; útsv. 634.070). 4. Gunnar B. Jensson húsa- sm.meistari, Suðurlbr. Selásd. kr. 4.719.851, (tsk. 2.641.000; útsv. 672.750). 5. Birgir Einarsson apótekari, Melhaga 20, kr. 3.744.234, (tsk. 2.446.099; útsv. 656.290). 6. Sigmar Pétursson veitinga- maður, Hrísateig 41, kr. 3.559.070, (tsk. 2.091.000; útsv. 537.520). 7. Valdimar Jóhannss. bókaút- gef. Grenim. 21, kr. 3.262.181, (tsk. 1.979.067; útsv. 513.060). 8. Kristinn Sveinsson bygging- ameistari, Hólst. 5, kr. 3.035.703, (tsk. 1.451.345; útsv. 394.790). 9. Ingólfur Guðbrandss. í Út- sýn, Laugarásv. 21, kr. 2.803.032, (tsk. 94.670; útsv. 53.444). 10. Ragnar Traustason tannl, Mýrarási 13, kr. 2.681.642, (tsk. 1.913.222; útsv. 507.200). 11. Christian Zimsen apótekari, Kirkjut. 21, kr. 2.557.315, (tsk.i 1.542.995; útsv. 439.560). 12. Þorsteinn Axelss. Hverfis-j götu 32B, kr. 2.222.262, (tsk. 1.695.000; útsv. 440.550). 10 hœstu einstaklingar á Reykjanesi 1. Benedikt Sigurðsson apótek- ari, Heiðarhorni 10 Kvík, (tsk. 2.515.927; útsv. 653.380). Samtals 3.925.500 kr. Skák Jafntefli efstu manna Á Norðurlandamótinu í skák í Noregi gerði Jóhann í gær jafn- tefli við Agdcstein og Helgi við Curt Hansen. Þeir Helgi og Jó- hann ásamt Agdestein eru nú efst- ir á mótinu með 6 vinninga en biðskák Agdesteins við Máki úr 7. umferð lauk með jafntefli. Önnur úrslit urðu þau að Wie- denkeller vann J.C. Hansen, Máki og Öst-Hansen gerðu jafn- tefli og sömuleiðis Helmers og Yrjölá. Schussler átti betri stöðu í biðskák við Westerinen. Næstir þremur efstu mönnum koma nú Helmers með 5 vinninga og síðan Yrjölá og Curt Hansen með 4V2 vinning. Á millisvæðamótinu í Biel var næstsíðasta umferð tefld. Vagan- ian vann Gutman og er nú efstur með IIV2 vinning. Önnur úrslit urðu þau að Anderson vann Part- os, Polugajefski vann Luboje- vits, og Rodrigues vann Jansa. Jafntefli gerðu Margeir og van der Wiel, Sókóloff og Sax, Torre og Seiravan og Li og Sax. Marg- eir er í 13. sæti með 6Vi vinning. -GFr 2. Ólafur Björgúlfsson tannlæknir, Tjarnarstíg 10, Seltj- .nes, (tsk. 2.444.450; útsv. 595.610). Samtals 3.276.305 kr. 3. Pétur Stefánsson skipstjóri, Eskihvammi 4, Kópav., (tsk. 2.019.405; útsv. 559.260). Samtals 3.089.104 kr. 4. Ólafur Stephensen auglýs.stj., Hraunhólum 16, Garðab., (tsk. 1.824.132; útsv. 464.150). Samtals 2.730.268 kr. 5. Helgi Vilhjálmsson verslun- arm. Skjólvangi 1, Hafnarf., (tsk. 1.004.680; útsv. 274.870). Samtals 2.117.894 kr. 6. Matthías Ingibergsson apót- ekari, Hrauntungu 5, Kópav., (tsk. 1.152.071; útsv. 322.340). Samtals 2.016.961 kr. 7. Sverrir Magnússon apótek- ari, Stekkjarflöt 25, Garðab., (tsk. 1.173.373; útsv. 322.750). Samtals 1.810.038 kr. 8. Werner Ivar Rasmussen ap- ótekari, Birkigrund 53, Kópav., (tsk. 1.134.263; útsv. 326.770). Samtals 1.737.027 kr. 9. Ingibjörg Böðvarsdóttir ap- ótekari, Jófríðarst.vegi 15, Hafn- arf., (tsk. 1.176.184; útsv. 315.520). Samtals 1.727.330 kr. 10. Jón H. Jónsson framkvæmd- astj. Keflavíkurverkt., Faxab- raut 62, Keflavík, (tsk. 1.193.761; útsv. 342.910). Samtals 1.652.871 kr. Hœstu heildargjöld fyrirtækja 1. Samband ísl. samvinnufél. kr. 56. 131.224 2. Reykjavíkurborg kr. 36.935.924 3. Húsasmiðjan hf. kr. 32.039.603 4. Eimskipafél. íslands hf. kr. 31.579.088 5. Flugleiðir hf. kr. 30.351.002 6. IBM World Trade Corp. kr. 28.334.524 7. Landsbanki ísl. kr. 24.995.103 8. Olíufélagið hf. kr. 24.781.037 9. Hagkaup hf. kr. 20.310.068 10. Olíuversl. íslands hf. kr. 19.881.438 11. Hekla hf. kr. 16.101.184 12. Sláturfél. Suðurlands svf. kr. 15.710.580 13. Skeljungur hf. kr. 14.278.563 14. Vífilfell hf. kr. 11.354.707 15. Tryggingamiðstöðin hf. kr. 11.033.496 16. Búnaðarbanki fslands kr. 10.398.668 17. Samvinnutryggingar g.t. kr. 9.915.297 18. Þýsk-íslenska versl.fél. hf. kr. 9.031.820 19. Hafskip hf. kr. 9.138.592 20. Hilda hf. kr. 9.109.622 Hlutabréfasalan Ekki rædd í ríkisstjóminni Magnús Torfi Ólafsson: Alberter salan ísjálfsvaldsett. \ I h etta einstaka sölumál hefur 19 ekki verið rætt í ríkisstjórn- inni, sagði Magnús Torfl Olafs- son blaðafulltrúi ríkisstjórnar- innar spurður um hlutabréfasölu fjármálaráðherra á hlutum ríkis- ins í fyrirtækjunum Flugleiðum, Eimskip og Rafha. Magnús sagði að ríkisstjórnin hefði rætt þessi sölumál í heild skömmu eftir að hún var mynd- uð. Niðurstaða þeirrar umræðu hefði orðið sú að sölur ríkisfyrir- tækja og hlutabréfa í eigu ríkisins færu fram undir stjóm þess ráð- herra sem væri í forsvari fyrir við- komandi fyrirtæki. Því væri fjármálaráðherra í sjálfsvald sett hvernig hann hagaði þessari sölu nú, þar sem fyrirtækin heyrðu undir hann. -PV Hlutabréfasalan Ekki mat á bréfunum sjálfum Hörður Sigurgestsson: Mat Fjárfestingafélagsins er eignamat unnið afútlendingi Ríkið á þessi hlutabréf og það er þeirra mál hvað það gerir við þau, sagði Hörður Sigurgests- son forstjóri Eimskipa í viðtali við Þjóðviljann í gær vegna hluta- bréfasölunnar. Hörður vildi hins vegar taka fram að mat Fjárfestingafélags- ins, unnið með aðstoð erlends manns, væri ekki mat á hluta- bréfunum sem slíkum. Það væri mat á nettó eignum fyrirtækisins sem nafnverði bréfanna væri síð- an deilt í með þeirri niðurstöðu að nafnverðið væri margfaldað með 10,9. Þetta væri semsé ekki mat á verðmæti bréfanna sjálfra. Nafnverð hlutabréfa ríkisins í Eimskip er metið á 4,4 miljónir króna, en söluverð eru tæpar 48 miljónir. -pv _________________________L Hlutabréfasalan Ölleða engin Albert Guðmundsson fjár- málaráðherra hefur tekið þá ákvörðun að selja hlutabréf ríkis- ins í fyrirtækjunum þremur ein- göngu í einu lagi, „vegna þess að bréfin missa mátt sinn ef þau eru brytjuð niður” eins og hann orð- ar það í Morgunblaðinu. Ríkið á 20% í Flugleiðum. Nafnverð þeirra bréfa er metið á 7 miljónir, en söluverðið er ní - falt; 63 miljónir króna. Hlutur ríkisins í Eimskip er hins vegar 5%, nafnverð metið á 4,4 miljón- ir en söluverð tæpar 48 miljónir. í Rafha á ríkið 30,05% sem metið er á 900 þúsund á nafnverði en á að seljast á 8,55 miljónir króna. Samkvæmt þessu er því ljóst að enginn getur keypt hlutabréf ríkisins t.d. í Flugleiðum nema viðkomandi kaupi þau öll fyrir 63 miljónir. Fjárfestingafélag ís- lands reiknaði út verð bréfanna og mun annast söluna fyrir ráð- herra. Hvorki þeir né fjármála- ráðuneytið vildu í gær tjá sig um það hvað félagið fengi fyrir vinnu sína við útreikningana né hvort það væri á prósentum við söluna. -pv Miðvikudagur 24. júií 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.