Þjóðviljinn - 30.07.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.07.1985, Blaðsíða 11
Útivist Verslunarmannahelgin 2. - 5. ág- úst: 1. Hornstrandir - Hornvík. 2. Núpsstaðarskógar - Súlutind- ar o.fl. Tjaldað við skógana. Fallegt svæði vestan Skeiðar- árjökuls. 3. Kjölur - Kerlingarfjöll. Gist í húsi. Gengið á Snækoll o.fl. Hægt að fara á skíði. 4. Eldgjá - Landmannalaugar. Gist í góðu húsi sunnan Eld- gjár. Hringferð um Land- mannaleið. 5. Dalir - Breiðafjarðareyjar. Gist í húsi. 6. Þórsmörk. Brottför föstudag kl. 20.00. Ennfremur daglegar ferðir alla helgina. Brottför kl. 8.00 að morgni. Frábær gistiað- staða í Útivistarskálanum Bás- um. Uppl. og farmiðar á skrifstof- urini, Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Ferðafélag íslands F.í.-ferðir um verslunarmanna- helgi: 2. -5. ágúst: 1) Álftavatn - Hólmsárbotnar - Strútslaug (Fjallabaksleið syðri). Gist í húsi. 2) Hveravellir - Blöndugljúfur - Fagrahlíð - Jökulkrókur. Gist í húsi. 3) Landmannalaugar - Eldgjá - Hrafntinnusker. Gist í húsi. 4) Skaftafell og nágrenni, stuttar/ langar gönguferðir. 5) Öræfajökull - Sandfellsleið. Gist í tjöldum. 6) Sprengisandur - Mývatnssveit - Jökulsárgljúfur - Tjörnes - Sprengisandur. Gist í svefnpokaplássi. 7) Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar. Gist í húsi í Þórsmörk. Þórsmörk langar/stuttar gönguferðir. Gist í húsi. 3. - 5. ágúst: Kl. 13. Þórsmörk. Gist í húsi. Isjakar og olíulindir ísjakar og olíulindir heitir kana- dísk heimildamynd um borgar- ísjaka undan ströndum Ný- fundnalands og áhrif þeirra á olíuvinnslu Kanadamanna á þessum slóðum. Á hverjum tíma eru tíu þúsund borgarísjakar á sveimi undan ströndum Ný- fundnalands og stærð þeirra er gífurleg, allt frá 50.000 tonnum upp í fimmtíu milljónir tonna. Borgarísjakar þessir eru olíu- vinnslu á þessu svæði mjög til trafala. Tilraunir til að bræða þá með heitu vatni eða eldi eða til að sprengja þá í loft upp hafa reynst harla léttvægar. Sjónvarp kl. 20.35. Blaðamaður og fyrirsæta Okkar á milli er á dagskrá rásar 1 í kvöld, viðtalsþáttur við ungt fólk og unglinga í umsjón Sigrún- ar Halldórsdóttur. Þátturinn er á dagskrá þriðju hverja viku. í kvöld ræðir Sigrún við tvær ungar stúlkur, þær Auði Elísabeti Jó- han'nsdóttur og Ásdísi Þórhalls- dóttur. Auður Elísabet hefur unnið það sér til frægðar að bera sigur úr býtum í svokallaðri Elite- keppni, sem er keppni ljós- myndafyrirsæta. Þær Sigrún munu spjalla um slíka keppni og fegurðarsamkeppni, kosti þeirra og galla. Ásdís hafði eitt sinn um- sjón með unglingasíðu Þjóðvilj- ans um skeið og mun reynslu hennar sem blaðamann bera á góma í þættinum. Þá munu þær ræða um sjónvarpsmynd sem Ásdís hefur leikið í. Myndin var samnorrænt verkefni undir heitinu vUnglingur í heimalandi sínu“. Ásdís er virkur félagi í Æskulýðsfylkingu Alþýðubanda- lagsins og í meira lagi róttæk á því sviði. Rás 1 kl. 20.00. i L UTVARP - SJONVARP f~\ RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Morgunorð. 7.20 Leikfimi.Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð- Jónas Þórisson, Hveragerðitalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Leikfimi.9.30Til- kynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagblaðanna (útdr.).Tónleikar. 10.45 „Ljáðu méreyra" Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sérum þáttinn. RÚVAK. 11.15 ífórumminum Umsjón: Ingimar Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Innogútum gluggan Umsjón: Emil Gunnar Guðmundsson. 13.40 Léttlög 14.00 „Útiiheimi", endurminningardr. Jóns Stefánssonar JónÞ. Þór les (19). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 ÚtogsuðurEndur- tekinnþátturFriðriks Páls Jónssonarfrá sunnudegi. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 17.00 Fréttiráensku 17.05 „Hversvegna, Larnía?" eftir Patriciu M.St.John Helgi Elíassonles þýðingu Benedikts Arnkelssonar (2). 17.40 Síðdegisútvarp- SverrirGauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. 20.00 OkkarámilliSig- rún Halldórsdóttir rabb- arviðungtfólk. 20.40 „Þaðstandalengi rætur þótt tréð f alli“ Þórarinn Björnsson ræðirviðBirgi Steingrímsson og Aðal- björgu Jónsdóttur á Húsavík. (Hljóðritun á vegum safnahússins þar). 21.10 Erna Sack syngur 21.35 Útvarpssagan: „Theresa" eftir Fran- cois Maruiac Kristján Árnason þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (5). 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Leikrit: „Boðið upp í morð“ eftir John Dickson Carr Þriðji þátturendurtekinn: Augliti til auglitis. Þýð- ing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, María Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason, Helgi Skúla- son, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttirog Arnar Jónsson. 23.20 Kvöldtónleikara. Carlo Bergonzi syngur lög eftir Franceso Tosti með hljómsveit undir stjórn Edoardo Mueller. b. Leontine Price og Laura Londi syngja at- riðiúróperunni „IITro- vadore" eftir Giuseppe Verdi með Óperuhljóm- sveitinni í Róm; Arturo Basile stjórnar. c. Sin- fóníuhljómsveitin i Tor- onto leikur „Rósariddar- ann”, hljómsveitarsvítu eftirRichardStrauss; Andrew Davis stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJONVARPIB 19.25 Sólogströnd, annar þáttur og teikni- myndin um Millu Maríu. (Nordvision- Danska sjónvarpið) Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 ísjakarogoliu- lindir (lceberg Alley) Kanadísk heimilda- mynd um borgarísjaka undan ströndum Ný- fundnalands ogáhirf þeirraáoliuvinnslu Kan- adamanna á þessum slóðum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.35 Hver greiðir ferju- tollinn?Sjöttiþáttur. Brekurframhalds- myndaflokkur í átta þátt- um. Aðalhlutverk: Jack Hedley og Betty Arvan- iti. Þýðandi Jón. O. Edwald. 22.25 Bætt samskipti norðursog suðurs (North And South Cor- ea: Step T owards Unif- ication).Breskfrétta- myndumbætta sambúðNorður-og Suður Kóreu, en um 40 ára skeið hefur andað köldu milli rikjanna. Ým- islegt bendir til þess að eining Kóreu gæti orðið að raunveruleika. Þýð- andi og þulur Guöni Kol- beinsson. 22.50 Fréttir í dagskrár- lok. RÁS 2 10:00- 12:00 Morgunþáttur Stjórnandi:PállÞor- steinsson 14:00-15:00 Vaggog velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson 15:00-16:00 Meðsínu lagiLögleikinaf ís- lenskum hljómplötum. Stjórnandi:Svavar Gests 16:00- 17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson 17:00-18:00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfsson Þriggja minútna f réttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 26. júli -1. ágúst er i Garðs Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Fyrmefnda apótekið arinast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað . ásunnudögum. hiaf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá-kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl.9-19.Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæijar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30og 19.30- Heimsóknartlmi laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladaga kl. 15-16og19-20. Haf narf jarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- f arðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til <♦) ns. Landspftallnn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumheigarí síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl. 8-17áLækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. W LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 j Garðabær......simi 5 11 66 , Slökvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB i Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opiö 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Slmi 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögúm er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssvelt eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eðaorðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarf er að Hallveigarsftöðum, sími 23720,oplðfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna i SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttur i sima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið eropin áþriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræöilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, SÍmi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Siðumúla3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stof a Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröur- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudagakl. 22.30-23.15, lougardagaog sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Þriðjudagur 30. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.