Þjóðviljinn - 30.08.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1985, Blaðsíða 11
I DAG Maður uppi á þaki. Maðurinn á þakinu Sænska bíómyndin Maðurinn á þakinu er gerð eftir samnefndri sögu eftir Svíana Maj Sjöwall og GENGIÐ Gengisskráning 28. ágúst 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 41,060 Sterlingspund............... 57,381 Kanadadollar................ 30,169 Dönskkróna..................... 4,0743 Norskkróna..................... 5,0040 Sænskkróna..................... 4,9625 Finnskt mark................... 6,9440 Franskurfranki................. 4,8446 Belgískurfranki................ 0,7305 Svissn. franki................ 18,0523 Holl. Gyllini................. 13,1468 Vesturþýskt mark.............. 14,7937 Itölsk Ifra................. 0,02204 Austurr.sch.................... 2,1059 Portug. Escudo................. 0,2465 Spánskur peseti................ 0,2512 Japansktyen................. 0,17326 frsktpund................... 46,063 SDR. (sérstök................. 42,5785 dráttarróttindi) Per Wahlöö og er a dagskrá sjón- varpsins í kvöld. Sjöwall og Wa- hlöö eru þekkt fyrir sakamála- sögur sínar og auk áðurnefndrar bókar um manninn á þakinu má geta bókanna Morðið á ferjunni, Maðurinn sem hvarf, Maðurinn á svölunumLöggan sem hló.Bruna- bíllinn sem týndist Lögreglumorð og fleira sem Mál og menning hefur gefið út í íslenskri þýðingu. Allar fjalla þær um lögreglu- manninn Martin Beck og rann- sóknarefni hans í Stokkhólmi og víðar í Svíþjóð. Söguþráður myndarinnar í kvöld er á þá leið að lögreglumaður er myrtur um miðja nótt. Martin Beck og fé- lögum hans er falið að leita morð- ingjans og að lokum finna þeir hann á húsþaki í vígamóð. Hann er sjálfur fyrrverandi lögga og kann með skotvopn að fara. Hann er því ekki auðsóttur og Beck kemst í hann krappan í þessu verkefni. Myndin er ekki við hæfi barna. Sjónvarp kl. 22.00. Utivist Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland. Verð 650.- kr. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Kl. 10.30 Marardalur - Dyravegur. Gengið um gamla þjóðleið í Grafning. Verð kr. 450.- Ki. 13.00 Grafningur, berjaferð. Létt ganga með suðurströnd Þing- vallavatns. Verrð 500.- kr. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Ath. Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk er 20.-22. sept. Pantið tímanlega. Munið símsvarann 14606. DAGBOK APÓTEK . Helgar-,kvöld-ognætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna30. ágúst-5.sept- ember er í Laugavegs Apóteki ogHoltsApóteki. Fynrnefnda apótekið annast vörslu á Sunnudögum og öör- um frídögum og næturvörslu alladaga frá kl. 22-9 (kl. 10 frfdaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvf fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað . ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingarenr gefnarísíma 22445. Apótek Kef lavikur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga f rá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. ApótekGaröabæjareropið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. 1 SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísímsvaraHafnar- fjarðar Apóteks sími '51600. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Bamadelld:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarflrði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni Isíma511oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftír kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni I síma 23222, slökkviliðinu I sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Slmsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....símí 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 j Garðabær......sími 5 11 66 ] Slökvillð og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 ÚTVARP - SJÓNVARPf RÁS 1 Föstudagur 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar 7.55 Daglegtmál. Endur- tekinn þáttur Sigurðar G.Tómassonarfrá kvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Þórhildur Ólafs talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstundbarn- anna: „Glatterí Glaumbæ" eftir Guð- jón Sveinsson Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (3) 9.20 Leikfimi9.30Til- kynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir, Fonistu- greinar dagblaöanna (útdr.).Tónleikar 10.45 „Það er svo margt aðminnastó”Torfi Jónsson sér um þáttinn 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir T sjaíkovskí, Liszt, Chopin og Schu- mann. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 14.00 „Núbrosirnóttin”, æviminningar Guð- mundar Einarssonar Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálma- son les (3). 14.30 Miðdeglstónleikar 15.15 Léttlög 15.40 Tilkynningar.Tón- leikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir 16.20 Ásautjándu stundu Umsjón: Sig- riðuró. Haraldsdóttirog ÞorsteinnJ. Vil- hjálmsson 17.00 Fréttlráensku 17.05 Bamaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður GyðaJónsdóttir 17.35 FráAtilBLétt spjall um umferðarmál. Umsjón:BjörnM. Björgvinsson. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins 19.00 Kvöldfréttlr 19.55 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir 20.35 Kvöldvaka a. Þil- skipaútgerð á Norður- landi(4)JónfráPálm- holti tekur saman og les. b. Skotist Inn á skálda- þing RagnarÁgústsson fermeðstökurum hesta.c. Kórsöngur Kirkjukór Hveragerðis og Kotstrandasókna syngur undir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar. 21.25 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir„Kóplon'’ eftir Fjölni Stefánsson 22.00 HestarÞátturum hestamennsku i umsjá Ernu Arnardóttur 22.35 Úrblöndukútnum - Sverrir Páll Erlends- son. RÚVAK r\ JPJZr n V- RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþátt- ur.Stjórnendur:Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Óla'sson. Þriggja m.nútnafréttir segðar klukkan: 11.00, 15.00,16.00 og17.00. H)4 20.00-21.00 Lögog lausnir. Spurningaþátt- ur um tónlist. Stjórn- andi: Sigurður Blöndal. 21.00-22.00 Bögur. Stjórnandi:Andrea Jónsdóttir. 22.00-23.00 Á svörtu nót- unum. Stjórnandi: Pót- ur Steinn Guðmunds- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar1. 23.15 Fré hátfðartón- lelkum f Bayreuth f mafsl. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Nætunjtvarp frá Rás2tilkl. 03.00. 19.15 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson 19.25 Taktunúeftir, Slmba(Serduefter, Simba?) Dönsk barna- mynd um fimm ára dreng og pabba hans en þeir feðgar eiga heima í Afríkuríkinu Zimbabwe. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Danska sjón- varpið) 19.50 Fréttaágiipátákn- máll 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýslngarog dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjónarmenn Har- aldur Þorsteinsson og TómasBjamason 21.05 Heldri manna Iff (Aristocrats) Fimmti þáttur. Breskur heim- ildamyndaf lokkur i sex þáttum um aöalsmenn í Evrópu. I þessum þætti kynnumstviðMedianc- eli aðalsættinni á Spáni og litumst um á heimili tjölskyldunnar í Sevilla. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 22.00 Maðurinn á |>ak- inu (Mannen pátaket) Sænsk bíómyndfrá 1976,gerðeftirsam- nefndri sakamálasögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Leikstjóri Bo Widertoerg. Aðalhlut- verk: Carl Gustaf Lind- stedt, Sven Wollter, Thomas Hellberg, Há- kon Serner, Birgitta Val- berg og Eva Remaeus. Lögregluforingi er myrt- ur og Martin Beck tekur þáttileitinniaðmorð- ingjanum. Myndinerekki við hæfi barna. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl.8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðlrAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frákl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ursem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sfmi 23720, oplðfrá'kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gfrónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sáltræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrlfstofa A>-Anon, aðstand .Jkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- iöndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl, 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudagakl. 22.30-23.15, laugardagaog sunnudaga kl. 20.30 - 21.15. Miðað er við GMT -tíma. Sent á 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Föstudagur 30. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.