Þjóðviljinn - 30.08.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 30.08.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGJÐ AB Norðurlandi eystra Alþýðubandalagsfólk á Akureyri! Vinna er aö hefjast viö endurbætur og viðhald á Lárusarhúsi. Þeir sem vilja hjálpa til hafi samband viö Ingibjörgu í síma 25363 eöa Hilmi í síma 22264. Munið! Margar hendur vinna létt verk. - Hússtjórn Sunnlendingar athugið! Síðsumarferð ABS verður farin um næstu helgi, 31. ágúst til 1. september, til Víkur í Mýrdal. Fararstjóri verður Ingi S. Ingason og honum til aðstoðar verður Margrét Gunnarsdóttir. Lagt verður af stað laugardaginn 31. ágúst frá Messan- um Þorlákshöfn kl. 8.30, Olís Hveragerði kl. 9.00 og frá Kirkjuvegi 7 Selfossi kl. 9.30. Þeir sem vilja slást í hópinn á austurleið verða teknir í hópinn eftir samkomulagi. Byggðasafnið að Skógum verður skoðað, ekið að Sól- heimajökli og Dyrhólaey skoðuð. Farið að Görðum í Reynis- hverfi og upp í Heiðardal og að lokum til Víkur í Mýrdal. Kl. 21.00 um kvöldið hefst vaka í Leikskálum í umsjá heima- manna og gist í svefnpokaplássum um nóttina. Reiknað er með að hver hafi sitt nesti. Sunnudaginn 1. september verður ekið af stað kl. 10.00 austur um og gengið á Hjörleifshöfða. Eftir hádegi verður Víkin og umhverfi hennar skoðað. Væntanlega komið á Selfoss um kl. 18.00. Félagar og stuðningsfólk! Takið með ykkur fjölskylduna og kunningjana. Skráið ykkur hjá Ármanni Ægi í síma 4260, Önnu Kristínu í síma 2189 eða hjá félagsformönnum. Stjórnin Garðbæingar Kynnisferð veröur farin sunnudaginn 1. september um Garðabæ. Lagt af stað frá Safnaðarheimilinu kl. 13.30. Örugg og traust fararstjórn. Hafið meö ykkur nesti. Þátttökugjald kr. 100 fyrir fullorðna. Tilkynniö þátttöku í símum 45914 (Jón), 42202 (þorgeir), 43809 (Hilmar). Nefndin AB félögin á Suðurnesjum Almennur félagsfundur veröur haldinn 2. september kl. 20.30 í Húsi verslunarfélagsins Hafnargötu 28. Dagskrá: Atvinnumálanefndin gerirgrein fyrir störf- um sínum. Frummælendur Elsa Kristjánsdóttir og Oddbergur Eiríksson. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nefndin Alþýðubandalagið Akranesi Opna húsiö á mánudagskvöldum. Byrjaö aftur. N.k. mánudagskvöld verður léttur rabbfundur um vetrarstarfið kl. 21.00. Stjórnarfundur kl 20.00. Stjórnin AB Akureyri Bæjarmálaráð Fundur mánudaginn 2. september kl. 20.30, aö Eiðsvallagötu 18. Fundarefni: 1) Vetrarstarfið 2) Dagskrá bæjarstjórnar. Stjórnin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Haustfagnaður 7. september Stórkostleg skemmtun Kaffihús, pólitísk umræöa milli þekktra vinstri forkólfa, upplestur úr skáldsögum og síðast en ekki síst hörku spurningakeppni á milli þingflokks Alþýðubandalagsins og fréttasnápa Þjóðviljans. Allt þetta og e.t.v margt fleira verður á dagskrá haustfagnaðarins milli kl. 13 og 20 laugardaginn 7. september. Sagan er ekki öll sögð enn því um kvöldið kl. 22.00 hefst dúndrandi dansiball þar sem kunnir músíkantar og gleðimenn munu troða upp. Semsagt dúnd- randi fjör frá kl. 13-03 að Hverfisgötu 105 þann 7. sept! Fjörfiskarnir Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur á vegum Samtaka um kvennaathvarf. Ný námskeið að hefjast. Upplýsingar og innritun í síma 16442 milli kl. 10 og 13. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJIt Föstudagur 30. ógúst 1985 SKÚMUR ÁSTARBIRNIR ^ Þú ætlar þó ekki að ^ drepa hann, bara til minningar? Drepa hann? Ég vissi ekki einu sinni að hann væri á lífi. j GARPURINN FOLDA I BLIÐU OG STRIÐU Og allir hafa nafn sx^ spjald svo að við lN- vitum hver sé vt hver! Svona-Núeigaallirmeð j(Uff-) Barnið mitt hefur bláan snaga að finna blátt | gengið í lið með sæti, allirmeðgulan snaga aðfinnagult sæti, S ^ ■*-: allir ^ l með " græn*- AJU- KROSSGÁTA Nr. 23. Lárétt: 1 viðlag 4 lengdarmál 6 stök 7 hnöttur 9 prik 12 hyggur 14 húð 15 fisk 16 lykt 19 elskaði 20 Ijómi 21 nægtir Lóðrétt: 2 túlka 3 digur 4 svara 5 svelgur 7 dimma 8 blástur 10 snjáldrið 11 færði 13 fugl 17 deig 18 þræt Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 slæm 4 arga 6 egg 7 safi 9 nöfn 12 yndið 14 enn 15 lið 16 dæsti 19 láir 20 ósið 21 naumt Lóðrétt: 2 lóa 3 mein 4 agni 5 gæf 7 svella 8 fyndin 10 öðlist 11 niðaði 13 dís 17 æra 18 tóm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.