Þjóðviljinn - 30.08.1985, Side 13

Þjóðviljinn - 30.08.1985, Side 13
MYNDLIST Pallborðið Auður Ólafsdóttir sýnir teikningar, vatnslita-, krítar og pastelmyndir á Pallborði Byggingar- þjónustunnar. Sýningin eropinkl. 10-18virka dagaog kl. 14-18 um helgar. Sýningin er opintil 11. september. Selfoss Guðlaugur Bjarnason sýnir 40 vatnslitamynd- ir í Safnahúsinu á Sel- fossi. Sýning stendurtil 1. september og er opin kl. 14-18. Listmunahúsið Sýningu Alfreðs Flóka lýkurásunnudag 1. september. Á sýning- unni eru 40 teikningar unnar á síðustu 2 árum. Sýningin er opin virka dagakl. 10-18 og 14 til 18 um helgar. Á sunnu- dag mun Kolbeinn Bjarnason leika á flautu fyrirsýningargesti. Café Gestur Ómar Stefánsson sýnir málverkáóaféGesti Laugavegi 28 B. ísafjörðu r í Slunkariki á ísafirði stenduryfirsýningá málverkum Helga Vil- berg. Sýningin er opin kl. 15-18 um helgar og þriðju-,fimmtu-og föstudagakl. 17-19. Aðgangurókeypis. Sýningunni Iýkur5. september. Gallerí Langbrók Textíll Textíllistakonuropna umhelginanýtttextíl gallerí sem kallast Gall- eríTextíll. Þarverðatil sýnisog söluverkog munirúrtextíl. Galleríið verður opnað laugar- daginn31.ágústen opnunartími í framtíð- innierkl. 12-18alla virkadaga. Listasafn íslands Sýningunni á verkum fjögurra frumherja, þeirra Þórarins B. Þor- lákssonar, Ásgríms Jónssonar, Jóhannes- arKjarvalsog Jóns Stefánssonar lýkur á sunnudag. Sýningin er opindaglegakl. 13.30- 16.00. Kjarvalsstaðir í austursal Kjarvals- staða opnar Septem- hópurinnsýningu laugardaginn 31. ág- úst. í septemhópnum eruGuðmundaAnd- résdóttir, Karl Kvaran, Steinþór Sigurðsson, GuðmundurBene- diktsson, Jóhannes Jó- hannesson, Kristján Davíðsson og Valtýr Pétursson. Gestirsýn- ingarinnar eru Haf- steinn Austmann og Jens Urup. Á sýning- unni eru um 60 myndir aukhöggmyndaog steindraglugga. Sýn- ingineropintil 15. sept- ember. I vestursal opn- ar Jón Reykdal sýningu álaugardag. Hann sýnir 64 verk, þurrkrít- armyndirogolíumál- verkgerðásíðustu2 árum. Sýningarnareru opnardaglegakl. 14- 22. Ólafsvík Á Kaffi Kaldalæk í Ól- afsvík sýnir Ragnar Kjarlansson 20 vatns- litamyndir. Sýningin er opinfimmtudagatil sunnudagakl. 15-22og Iýkur8.september. Hveragerði SteingrímurSt. Sig- urðsson sýnir32 olíu- myndir í Eden í Hvera- gerði. Þetta er 58. sýn- ing Steingrímsog er hún tileinkuð Suðurne- sjum. Sýningunni lýkur 2. september. Norræna húsið Tveirnorskirmynd- listarmenn þeir Kaare Espolin Johnson málari og KnutSkinnarland myndhöggvari sýna verk sín í Norræna hús- inu. Sýningin stendur til 1. september og er opin daglegakl. 14-19. Gallerí Salurinn Óðurtil islands heitir sýning Gunnars Karls- sonar í Gallerí Salurinn. Ásýningunnieru olíu- málverk og skúlptúr. Opið13-18alladaga nema fimmtudaga til 22 og mánudaga er lokað. Nýlistasafnið Nokkrir Hjalteyringar halda samsýningu í Ný- listasafninu. Hjalt- eyringareru af ýmsum þjóðernum og heita Eric Rohner, Rúna Þorkelsdóttir, Jan Voss, Kees Visser, Hettie van Egten og Stephan Runge sem er boðsgestur Hjaleyring- anna. Sýningin eropin kl. 16-20daglegaog stendurtiM.septemb- er. Gallerí íslensk list í Gallerí Islensk list, Vesturgötu 17 stendur yfir sýning á 40 verkum margra af þekktustu listmálurum þjóðarinn- ar. Ásýningunnieru verkunnin meðolíu, vatnslitum og olíukrít. Sýningin eropinvirka daga kl. 9-17 og stend- urút ágústmánuð. Akureyri Menningarsamtök Norðlendingakynna verk Kára Sigurðs- sonarlistmálarafrá Húsavík í Alþýðubank- anum á Akureyri. Kári hefurhaldið 10einka- sýningarog tekið þátt í mörgum samsýning- um. I afgreiðslusal Verkalýðsfélagsins Einingarstanda menn- ingarsamtökin fyrir l^nningu á verkum eftir Örn IngaGíslason listmálara. Gallerí Borg Nú stendur yfir sumar- sýning í Gallerí Borg við Austurvöll. Þargeturað lítaum 100verk eftir allahelstulistamenn þjóðarinnar. Sýningin eropinkl. 12-18 alla virka daga. Langholtsvegur Umþessarmundir stenduryfirhjá Islensk- umhúsbúnaðiað Langholtsvegi 111 sýn- ingáverkumönem- endaviðtextíldeild MHÍ. Sýnendureru Björk Magnúsdóttir, FjólaÁrnadóttir, Ingi- ríðurÓskarsdóttir, HrafnhildurSigurðar- dóttirog Kristrún Ágústsdóttir. Ásmundarsafn Opnuð hefurveriðí Ásmundarsafni sýning er nefnist Konan í list ÁsmundarSveins- sonar. Opið alla daga kl. 10-17. Ásgrímssafn Sumarsýning stendur yfir. Opiödaglega nemalaugardagakl. 13.30-16. Oddi Listasafn Háskóla ís- lands sýnir nú verk sín í glæsilegum húsakynn- um á efstu hæð Odda, nýbyggingar hugvís- indadeildar. Opið dag- legakl.13.30-17.00. Ókeypis aðgangur. Gallerí Kirkjumunir Sýning Sigrúnar Jóns- dóttur í Gallerí Kirkju- munir, Kirkjustræti 10 er opin daglega frá kl. 9 fyrirhádegi. Gangurinn Nústenduryfirsýning ítalskamyndlistar- mannsins Carlo Mauro íGanginum, Reka- granda8. Hann sýnir bækurog teikningar. Listasafn Alþýðu Sigurlaugur Elíasson sýnir málverk og grafík ■ Listasafni Alþýðu. Sýn- ingin eropin virka daga kl. 16.00-20.00 ogum helgarkl. 14.00-22.00. Sýningin stendurtil 1. september. TÓNLIST Skalholt Um helgina verða haldnirsöngdagari Skálholti. Söngvinir hittast og syngja sam- an frá föstudagskvöldi kl.21.00 og allan laug- ardag og sunnudag. Söngdögum 85 lýkur með tónleikum í kirkj- unni kl. 17.00. Landakot Björn Steinar Sólbergs- son heldurorgeltón- leika í Kristskirkju Landakoti sunnudag- innl.septemberkl. 17.00. Fellahellir Á planinu við Fellahelli í Breiðholti verða haldnir stórkostlegir útitón- leikar laugardaginn 31. ágúst kl. 18-23. Tón- leikarnir bera yfirskrift- ina Rykrokk ’85 og þar gefstungmennum hvaðanæva úr himing- eimnumkosturááð hlýða á rokktónlist nokkurrafremstu hljómsveitajarðarinn- ar. RÍÓ Á laugardagskvöld hefjast í veitingahúsinu RÍÓ í Kópavogi sýning- ar á söngleiknum Tón- aflóð undir stjórn Sig- urðar Johnny. Framhald á bls. 14 Selfoss Gulli sýnir í Safnahúsinu í Safnahúsinu á Selfossi stendur nú yfir sýning á verk- um Gulla eða Guðlaugs Bjarnasonar. Á sýningunni sem stendurtil 1. september eru um 40 vatnslitamyndir, mest landslagsmyndir og fantasía að sögn listamanns- ins. Það hefur ekkert gildi að sýna lengi, tvær helgar og vikan þar á milli er nógu langur tími. Ég hef valið Selfoss sem sýningarstað því þaðan er ég ættaður. Myndirnar eru flestar nýjar en þær elstu eru frá 77. Undanfarin ár hef ég mest málað með vatns- litum enda handhægir á ferða- lögum. Ég ferðast mikið og er þá með litina í farangrinum. Já, ég er hinn dæmigerði málari og stend oft uppá fjalli eða við gjá- bakka og mála. Framtíðin? Fyrir 15 árum var ég í Handíða- og myndlistarskól- anum og tók þá 2 vetur. í haust tek ég upp þráðinn að nýju. Mér finnst ég þurfa að bæta við vinnu- brögð og tækni og vil víkka verk- sviðið og fer í framhaldsdeild í myndmótun. Þetta er fjórða einkasýning Gulla en hann sýndi áður í Gall- erí Súm 1974 á Selfossi árið 1977 og í Mývatnssveit 1980. -aró ísafjörður Helgi Vilberg í Slunkaríki Nú stendur yfir í Slunkaríki á ísafirði málverka- Akureyri 1975 og 1978 og tekið þátt í fjölda samsýn- sýning Helga Vilbergs. Helgi stundaði nám í inga. Handíða- og myndlistarskóla íslands 69-73, fór námsferðir til Englands 73, 83 og 84. Hann stofnaði Sýningin í Slunkaríki er opin til 5. september. Myndlistarskóla á Akureyri 1974 og var skólastjóri Opnunartími um helgar er kl. 15-18 og þriðju-, þess skóla frá 77. Helgi hefur haldið einkasýningar á fimmtu- og föstudaga kl. 17-19. Aðgangur ókeypis. Auður Óíafsdóttir sýnir á Pallborði Byggingarþjónustunnar. Byggingarþjónusfan Myndlist á Pallborði í haust veröur ýmis nýbreytni tekin upp í starfsemi Bygging- arþjónustunnarog þjónusta viöalmenning aukin. Ætlunin er að gefa ungu og efnilegu listafólki tækifæri til að sýna verk sín á „Pallborði" Byggingarþjónustunnar í vetur á milli þess sem sérsýningar og kynningar fyrirtækja eru. Fyrsta sýningin verður dagana 28. ágúst til 11. sept. n.k. og verða sýnd verk Auðar Ólafs- dóttur sem lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskólanum s.l. vor. Verk þessi eru blýants- teikningar, vatnslitamyndir, krítar- og pastelmyndir. Sýningin verður opin á sama tíma og Byggingarþjónustan virka daga, þ.e. kl. 10-18, en laugardaga og sunnudaga verður hún opin kl. 14-18. Föstudagur 30. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.