Þjóðviljinn - 07.09.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.09.1985, Blaðsíða 11
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis, þriðjudaginn 10. sept. 1985 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7 Reykjavík og víðar. Ford Bronco 4x4 árg. 1979 Ford Bronco 4x4 árg. 1977 Ford Bronco 4x4 árg. 1974 Ford Graw-cap 4x4 árg. 1979 Ford pick up 4x4 árg. 1978 Ford pick up 4x4 árg. 1977 Chevrolet Blazer 4x4 árg. 1979 Chevrolet pick up 4x4 árg. 1980 GMC pick up 4x4 með húsi árg. 1977 Scout Travaler 4x4 árg. 1978 Scout 2 4x4 árg. 1977 Toyota Hi-lux 4x4 árg. 1981 Toyota Hi-lux 4x4 árg. 1980 Volvo Lapplander 4x4 árg. 1981 Lada Sport 4x4 árg. 1981 Lada Sport 4x4 árg. 1979 Subaru station 4x4 árg. 1982 Subaru station 4x4 árg. 1980 Mitsubishi L-300 sendif.bifr. árg. 1981 Mitsubishi L-300 minibus árg. 1980 GMC rally Wagon með sætum árg. 1978 Ford Econoline sendif.bifr. árg. 1978 Ford Econoline sendif.bifr. árg. 1977 Volvo 245 DL station árg. 1979 Toyota Tercel fólksbifr. árg. 1983 Volkswagen Golf fólksbifr. árg. 1981 Mazda 929 fólksbifr. árg. 1981 Ford Excort fólksbifr. árg. 1976 Wartburg station árg. 1981 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykja Lyftari Yale VDP lyftig. 1800 árg. 1958. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Rússneskunámskeið MÍR Námskeið MÍR, Menningartengsla íslands og Ráð- stjórnarríkjanna, í rússneskri tungu fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefjast um miðjan september. Stjórnandi námskeiðanna og aðalkennari verður Bor- is Migúnov frá Moskvu. Nánari upplýsingar og innritun í húsakynnum MÍR að Vatnsstíg 10, sími 17928, mánudag, þriðjudag og mið- vikudag 9.-11. sept. kl. 16-19. Kynningarfundur fyrir nemendur og aðra sem áhuga hafa að Vatnsstíg 10 fimmtudagskvöldið 12. september kl. 20.30. Stjórn MÍR Útboð Tilboð óskast í að rífa og fjarlægja vatnsgeyma á Öskjuhlíð ásamt tilheyrandi mannvirkjum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Bjóðendur eru hvattir til að kynna sér mannvirkin og aðrar aðstæður á vinnustað. Fulltrúi verkkaupa verður á staðnum mánudaginn 16. september kl. 13 -15 og sýnir mannvirkin. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. sept. nk. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Blaðberar óskast strax í eftirtalin hverfi: Laufásvegur og nágrenni Hagamelur Grenimelur Reynimelur Selvogsgrunnur Fossvogur A-lönd Kópavogsbraut Skjólbraut MðÐVHNNN MENNING Germanía Sýning og tónleikar ó Kjarvals- stöðum Félagið Germanía og Goethe-lnstitut minnast 300 ára afmælis Johanns Sebast- ian Bachs og Georgs Frie- drichs Hándels, svo og 400 ára afmælis Heinrichs Schutz með sýningu og tónleikum að Kjarvalsstöðum 7.15. sept- ember. Sýningin, sem bæði er í máli og myndum veitir fróðlegt yfirlit um ævi og störf þessara merku þýsku meistara barokktónlistarinn- ar. Einnig greinir sýningin frá viðtökum og áhrifum sem tón- list þeirra hafði átónskáld síðari tíma, allt fram á 20. öld- ina. Þá verður efnt til tvennra tón- leika, þar sem fram koma þekktir íslenskir tónlistarmenn. Fyrri tónleikarnir verða mánudaginn 9. september kl. 20.30. Þar verð- ur leikin einleiks-partita fyrir fiðlu í E-dúr eftir J.S. Bach og sónata fyrir fiðlu og píanó í g- moll eftir G.F. Hándel. Flytjend- ur eru Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Selma Guðmunds- dóttir píanóleikari. Síðari tónleikarnir verða föstu- daginn 13. september kl. 20.30. Á efnisskrá þeirra tónleika er sónata fyrir fiðlu, selló og píanó eftir G.F.Hándel og einleikssón- ata fyrir fiðlu í g-moll eftir J.S. Bach. Flytjendur verða Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleikari. Aðgangur að sýningunni og tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Hveragerði EÍför Guðni sýnir í Eden í Eden í Hveragerði stendur yfir sýning á 35 vatnslita- myndum eftir Elfar Guðna. Þetta er 12. einkasýning Elfars og jafnframt fyrsta sýn- ing hansíEden. Hann hefur áður haldið sýn- ingar á Stokkseyri, Selfossi, Hveragerði Reykjavík og Kefla- vík. Sýningin er opin á venju- legum opnunartíma hússins og lýkur mánudaginn 16. septemb- er. Fyrirlestur Merkur frœðimaður ó íslandi Jesse L. Byock, prófessorí norrænum fræðum við Kalif- orníuháskóla í Los Angeles flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands, mánudaginn 9. september kl. 17.15 í stofu 423ÍÁrnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Society and Dispute in a Family Saga“ og fjallar um tengsl milli þjóðfélags- gerðar á íslandi og byggingar Is- lendingasagna, og notar Jesse L. Byock Droplaugarsona sögu sem dæmi. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill að- gangur. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 fmil'ÍHHM ^SÖLUBOÐ Kornflögur 500 gr Kornflögur 1 kg Msl. ir SYKUR 2kg SYKUR 10 kg Súkkulaði- drykkur soogr [otaI GULLKORN 325 gr j ^fff^w ...vöruverð í lágmarki SAMVINNUSOLU60C NR 13 Hússtjórnarskóli Reykjavíkur Sólvallagötu 12 Námskeið veturinn 1985-86 I. Saumanámskeið 6 vikur: 1.1 Kennt mánud. og föstud. kl. - 17 1.2 Kennt mánud. og fimmtud. k!. 19 - 22 1.3 Kennt þriðjudaga kl. 17 - 20 1.4 Kennt miðvikudaga kl. 19 - 22 II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur: Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14 -17 og miðvikudaga kl. 17 - 20. Einnig geta þeir sem kunna vefnað, en óska eftir aðstoð við uppsetningu, fengið afnot af vefstólum. III. Matreiðslunámskeið verða auglýst síðar. IV. 6. janúar 1985 hefst 5 mánaða hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Nánari upplýsingar og innritun á námskeiðin í síma 11578, mánudaga - fimmtudaga kl. 10 - 16. Skólastjóri. Fóstrur - starfsfólk Okkur vantar dugmikið starfsfólk nú þegar á dag- heimilið Hamraborg. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 36905.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.