Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 1

Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 1
Bretland Frjáls- hyggjan veldur ólgu Miklar óeirðir brutust út í Brixton-hverfinu í London nú um helgina, þær mestu síðan 1981. Tíðindamaður Þjóðviljans á Eng- landi, ívar Jónsson, segir frá þeim í frétt sem hann símaði inn í gær. Sjá bls. 19 Siglingar Ríkarð vatnslitar ofan í sprungurnar á Þingvallamálverki eftir Kjarval, sem ekki hefur verið sýnt opinberlega, en átti að flytja að Kjarvalsstöðum í dag. Ijósm. Einar. Öl Meistarinn Kjarvalsheimt Aldarafmœlið 15. október. - Tugir Kjarvalsverka sem ekki hafa verið sýnd áður. Við erum eins og læknarnir, hjá okkur eru aliir jafnir. En óneitanlcga er meira gaman að „lagfæra“ Kjarval en flesta aðra,“ sagði Ríkharð Hördal, forvörður en í sumar hefur hann og fleiri starfsmenn Morkin- skinnu unnið við að lagfæra og endurvinna fleiri tugi af verkum eftir meistara Kjarval. Hinn 15. október eru 100 ár liðin frá fæð- ingu Kjarvals og af því tilefni verður sett upp stór sýning á verkum hans á Kjarvalsstöðum. Hafa mörg verkanna aidrei verið sýnd opinberlega fyrr. Verkin sem undanfarnar vikur og mánuði hafa verið í lagfæringu eru allt frá litlum teikningum og vatnslitamyndum upp í stór olí- umálverk, sem hefur þurft að lag- færa mikið vegna óhreininda og sprungna. Auk Ríkharðs hefur Margrét Ingólfsdóttir forvörður unnið við endurbæturnar. Hún hefur einkum fengist við litlar teikningar og vatnslitamyndir, sem í flestum tilvikum eru gerðar á mjög lélegan pappír. í dag átti svo að flytja verkin upp á Kjar- valsstaði þar sem þau verða síðar svnd almenninei. Þs Tromma le Bon fervel af stað Portsmouth — Poppsöngvarinn Simon le Bon úr hljómsveitinni Duran Duran tekur nú þátt í kappsiglingu umhverfls hnöttinn en hún hófst við suðurströnd Englands á Iaugardaginn. Skúta söngvarans, Drum, leiddi keppn- ina fyrsta spölinn, en amerísk skúta tók forystuna þegar inn á Biscayaflóa kom. Drum er nú í 2.-3. sæti. Sjálfur er kappinn le Bon ekki um borð og stígur ekki fæti á skipsfjöl fyrr en í febrúar. Pá er áætlað að skipin verði í Auckland á Nýja-Sjálandi og keppnin uþb. hálfnuð. Leiðin sem skúturnar fara er 27 þúsund sjómílur. -ÞH/reuter október 1985 þriðju- dagur 225. tölublað 50. órgangur ÞJÓÐVIUINN HEIMURINN ÍÞRÓTTIR MANNUF Ríkisstjórnin 130-, 125 Breyting lánskjaravísitölu í hlutfalli við launavísitölu 1979-1985. Júní 1979 = 100. 120- Línuritio úr Hagtíðindum sem Hagstofan gefur út sýnir glöggt þróunina á launakjörum miðað við verðbindingu lánsfjárins. At- hygli skal vakin á því, að launa- skrið er reiknað inní lánavísitöl- una, þannig að línuritið væri enn skelfilegra ef einungis kaupmátt- ur kauptaxta væri til samanburð- ar. I stuttu máli; beina línan eru launin, en rauða strikið er lánsk- jaravísitalan. 115- 110- 105- 100 II I | I 1.1 i J l Ráns- kjöra lánum Hagstofan birtir línurit umþróun ránskjaravísitölurnar miðað við launavísitölu síðustu árin. Óhugnanleg mynd aflánskjörum ílandinu. Launinhaldahvergi í við verðtryggingu 11.111 u 111111 u~mr januar januar 1981 1982 ÍTTTT januar 1983 TTT janúar 1984 . TTT januar 1985 Islendingar hafa þurft að greiða allt uppí nær 30% hærra í af- borganir og verðtryggingu á síð- ustu misserum en sem nemur launahækkunum á sama tímabili, einsog fram kemur á línuriti sem birtist í nýútkomnum Hagtíðind- um frá Hagstofu íslands. Þegar svokallað „greiðslujöfn- unarfrumvarp" var samþykkt á alþingi var gert ráð fyrir að húsn- æðiskaupendur ættu kost á að fresta afborgunum af húsnæðisl- ánum samkvæmt fullri ránskjara- vísitölu - en fengju að greiða samkvæmt nýrri vísitölu launa- vísitölu. Launavísitalan saman stendur af tveimur þáttum að jöfnu: vísitölu atvinnutekna á mann (þ.e. allar atvinnutekjur og hækkanir sem verða) og vísitölu meðalkauptaxta allra launa- manna. Þannig að meiraðsegja vaxandi vinnuþrælkun, lengri vinnutími er inní launavísitölu- nni. í september mánuði var lánsk- jaravísitalan 118,8 miðað við launavísitöluna hundrað. Á með- fylgjandi línuriti má sjá hvernig ránskjaravísitalan hefur rokið upp í tíð núverandi ríkisstjórnar miðað við launavísitöluna 100 á hverjum tíma. -óg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.