Þjóðviljinn - 01.10.1985, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1985, Síða 2
FRETTIRl Iðgjöld Bmnabót lækkar iogjöldii Brunabótafélagið semur við Garðabœ um verulega lœkkun iögjalda án útboðs Brunabót býður nú uppá mikla lækkun iðgjalda og ncmur lækk- unin við endurnýjun allt að 39,13% fyrir íbúðarhús úr steini og allt að 74,07% fyrir íbúðarhús úr timbri. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Brunabóta- félagi íslands. Endurnýjun á brunatrygg- ingum fasteigna fer nú fram vegna iðgjalda 15. okt. 1985 hjá félaginu. Á grundvelli samþykkt- ar stjórnar Brunabótafélagsins hinn 29. sept. s.l. hefur nú verið gerður samningur milli félagsins og Garðabæjar um verulega lækkun fasteignaiðgjaldanna. Lækkunin nemur við endurnýjun allt að 39,13% fyrir íbúðarhús úr steini, allt að 74,07% fyrir íbúð- arhús úr timbri, og verða þar með sömu iðgjöld af íbúðarhúsum úr steini og timbri, eða 0,14% af brunabótaverðmæti. Með hliðsjón af þessum samn- ingi við Garðabæ tekur samþykkt stjórnar Brunabótafélagsins jafn- framt til allra annarra sveitarfé- laga, sem hafa samninga við Brunabótafélagið. í atvinnurekstri lækka iðgjöld að meðaltali um 20%, en mögu- legt er að ná fram hagstæðari lækkun á iðgjöldum atvinnu- húsnæðis með sérstökum bruna- varnaráðstöfunum á vinnustað, einkaslökkvivörnum og viðvör- unarbúnaði. Sérstakir varmaveituafslættir verða nú 33%, áður 10%, og sér- stakir brunavarnaafslættir verða allt að 30%, áður 25%, og verða þar með almenn iðgjöld íbúðar- húsnæðis á varmaveitusvæði og við bestu brunavarnaaðstæður 0.14%. Slátur Hámarks- verð í gildi Verðlagsstofnun hefur vakið athygli á því að hámarksverð í smásölu á heilslátri með sviðnum haus og 1 kg af mör er 158.20 kr. Má sem dæmi nefna að há- marksverð í smásölu á fimm slátr- um með sviðnum og söguðum hausum er kr. 847.50. Hins vegar geta seljendur verðlagt hreinsun á vömbum sérstaklega og má nefna sem dæmi að sá aukakostn- aður er 32.50 á 5 slátur í afurða- sölu Sambandsins en fer upp í heilar 56.60 hjá Sláturfélagi Suðurlands. Kjarvalsstaðir Nogkaffi á könnunni Á föstudag var kaffistofan á Kjarvalsstöðum opnuð á ný eftir að ’85-nefndin hafði gengið í að leysa deiluna um hvar borðin ættu að vera til að hægt yrði að kaupa sér kaffi á Listahátíð kvenna. Niðurstaðan varð sú að einn veggur og þrjú listaverk Borg- hildar Þorgeirsdóttur voru flutt í austanverðan enda kaffistofunn- ar og féllst hönnuður sýningar- innar á það. Veitingakonan rað- aði síðan borðum sínum eins og hún vildi hafa þau, setti fram öskubakka og hellti loks á könn- una eftir vikulokun í mótmæla- skyni við ákvörðun stjórnar Kjar- valsstaða. Ákvörðun um lækkun þess á sér að nokkru sögulegar rætur, þar sem Brunabótafélag íslands hefur í hartnær 70 ár haft forustu um hagstæðustu iðgjaldakjör á fasteignatrygginum í landinu og staðið vörð um það hlutverk, sem félaginu var ætlað í upphafi, að Fjármálaráðuneytið úrskurð- aði að nýju lögin um húsnæð- issparnað giltu ekki um Búseta og skuli ekki nýtast þeim sem eru að kaupa búseturétt, sögðu Reynir Ingibjartsson starfsmaður Búseta og Sigurjón Þorbergsson formað- ur Leigjendasamtakanna. Þó er í lögunum talað um að húsnæðissparnaðurinn sé fyrir þá semeru að spara til húsnæðisöfl - unaren fjármálaráðuneytið ætlar að túlka lögin þannig að aðeins sé um sparnað til byggingar á húsn- æði að ræða í einkaeign. Búseti fékk Ragnar Aðal- allir fasteignaeigendur í landinu nytu bestu kjara markaðarins hverju sinni. Við þær markaðsaðstæður sem nú blasa við, og þær staðreyndir, að brunatjónum á íbúðarhúsum, bæði steinsteyptum og úr timbri, hefur fækkað verulega með til- steinsson hæstaréttarlögmann til að meta lögin um húsnæðissparn- að og komst hann að þeirri niður- stöðu að þau ættu að gilda fyrir búseta líka og styður það með því að í núgildandi lögum eru ákvæði um hlutareign í húsnæði sem er í raun ekkert annað en búseturétt- ur. Einn alþingismanna, Halldór Blöndal, hefur öðrum fremur gengið fram í því að útiloka Bú- seta frá rétti til lána og réttinda í íslenska húsnæðiskerfinu. Fyrir liggur að hann hefur haft bein af- komu varmaveitna, sem ná til um 80% íbúðarhúsnæðis í landinu, er ákvörðun þessi tekin. Við saman- tekt á brunatjónum í atvinnu- rekstri hins vegar, er reynslan niður síðast liðin ár og vega þar þyngst tjón í frystiiðnaði og stærri iðnaðareiningum. ustunguna að fyrstu íbúðum Bú- seta en því var aflýst því húsnæð- isinálastjórn hefur enn ekki af- greitt umsókn um lán úr Bygging- arsjóði Verkamanna. Allar teikningar eru tilbúnar og sam- þykktar af Skipulagsnefnd og byggingaryfirvöldum í Reykja- vík, félagið hefur þurft að greiða gatnagerðargjöld og situr nú uppi með lóð sem ekki fæst lánafyrir- greiðsla fyrir til að byggja á. Sam- ið hefur verið við Hagvirki um Sólarklukka í skammdeginu? Og á sumrin þegar bjart er all- an sólarhringinn? Ha? Reykjavík Sólarklukka í afmælisgjöf Reykjavíkurborg hefur þegið tæplega 5 metra háa útiklukku að gjöf frá Þýsk-íslenska hf. og Seiko og er nú verið að leita að stað fyrir klukkuna. Þetta mun vera fyrsta afmælisgjöfin sem borginni berst í tilefni 200 ára kaupstaðar- réttinda 18. ágúst n.k. Ingi K. Ingason aðstoðarfram- kvæmdastjóri Þýsk-íslenska sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að þetta væri stílhrein klukka sem gengur fyrir sólarljósi og snýr úrskífan til tveggja átta. Klukkan sjálf er um 70 cm í þver- mál, hálfkúla sem stendur á sí- völum staur. Ekki hefur enn ver- ið ákveðið hvar klukkunni verður komið fyrir og er borgarskipulag nú að athuga það. -ÁI Eimskip Sjóvá kaupir ríkishlut Sjóvá hefur keypt 5% eignar- hlut ríkissjóðs í Eimskipafélagi Islands og voru samningar undir- ritaðir í gær. Verð bréfanna er 48 miljónir 360 þúsund, eða 10.9- falt nafnverð. .. Sjóvá greiðir 9.6 miljomr ut á, einu ári en eftirstöðvarnar á tveimur skuldabréfum til 9 ára. Annað bréfið er tæplega 10 milj- ónir króna með 2% vöxtum og verðtryggt skv. lánskjaravísitölu. Hitt bréfið er 29 miljónir króna með 10% vöxtum og óverð- tryggt. Sjóvá mun setja bankaá- byrgð fyrir greiðslu skuldabréf- anna. - ÁI hönnun og framkvæmdir. Eins og málum er komið sjáum við þann kost eðlilegastan að fé- lagsmálaráðherra höggvi á þenn- an hnút og standið við marggefin loforð og fái húsnæðismálastjórn til að afgreiða lán til að fram- kvæmd geti hafist samkvæmt áætlun. Nú eru 14 mánuðir síðan Bú- seti Iagði inn lánsumsókn og sam- kvæmt framkvæmdaáætluninni átti að afhenda íbúðirnar 46 fullfrágengnar í nóvember 1986. -aró 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1985 Frá opnun Rafiðnaðarskólans. Ljósm. S.J. Skólar Rafiðnaðarskóli stofnaður Námskeið í nýjungum og endurmenntun fyrir rafvirkja og rafeindavirkja Rafíðnaðarskólinn var stofnaður til að koma til móts við auknar kröfur um endurmenntun rafvirkja og rafeindavirkja. Við höfum haft aðgang að húsnæði Iðn- skólans í 10 ár og verið þar með kvöldnámskeið en vegna óska um dagnámskeið var ákveðið að rafvirkjar og raf- eindavirkjar sameinuðust um húsnæði og tæki og Rafiðnað- arskólinn því stofnaður, sagði Örlygur Jónatansson, annar kennari skólans í samtali við Þjóðviljann. Fyrsta námskeiðið hefst 4. október og er 40 tímar. Við höfum námskeiðin stutt og höldum þá frekar fleiri ef námsefnið er það mikið að 40 tímar dugi ekki. Skólinn held- ur bæði dag- og kvöldnám- skeið. Starfsemi skólans byggir á endurmenntunarsjóðum raf- virkja og rafeindavirkja og sjóði sem atvinnurekendur greiða í, 1 prósent af launum, samkvæmt samningum. Námskeiðunum er haldið að- skildum, við erum með skólann hálfan mánuð í senn. Rafvirkjar eru svo miklu stærri hópur en rafeindavirkj- ar og til að rétt hlutföll haldist höfum við haldið sjóðunum og námskeiðunum að- skildum. Þó þetta séu skyldar stéttir er mismunur á þeim og þetta fyrirkomulag því talið rétt. Á námskeiðunum kynnum við allar nýjungar og einnig bjóðum við uppá endur- menntunarnámskeið af og til. Þau eru fyrst og fremst til að gefa mönnum kost á að verða ekki úreltir í faginu því þróun- in er svo gífurlega hröð. Það er mikil aðsókn í námskeiðin í tölvutækni þar sem farið er í rafmagnsfræði tölvunnar en ekki forritun. -aró Húsnæðismál Búsetar mega ekki spara Fjármálaráðuneytið úskurðar að lög um húsnœðissparnað nýtist ekkiþeim sem kaupa búseturétt. Forystumenn Búseta: Félagsmálaráðherra höggvi hnútinn skipti af því að hindra að Búseti njóti þessara sparnaðarkjara. í gær átti að taka fyrstu skófl-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.