Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 10
—wm—
WÓDLEIKHÚSIÐ
Sími: 11200
Grímudansleikur
6. sýning miðvikudag kl. 20,
uppselt.
7. sýning föstudag kl. 20,
uppselt.
8. sýning laugardag kl. 20.
íslandsklukkan
fimmtudag kl. 20.
Miðasala kl. 13.15 - 20, simi 11200.
MÍNSFÖÐUR
Söngleikur
eftir
Kjartan Ragnarsson
Frumsýning föstudag kl. 20.30,
uppselt.
2. sýning laugardag kl. 20.30,
uppselt.
Grá kort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20.30,
uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýning þriðjudag 8. okt. ki. 20.30,
örfáir miðar til.
Blá kort gilda.
5. sýning miðvikudag 9. okt.
kl. 20.30.
Gul kort gilda.
6. sýning föstudag 11. okt.
kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. sýning laugardag 12. kt.
kl. 20.30.
Hvit kort gilda.
8. sýning sunnudag 13. okt.
kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
Miðasalan er opin í Iðnó kl. 14-19.
Pantanir og símsala aðgangs-
miða með VISA f sima 16620.
Velkomin í leikhúsið.
TÓNABÍÓ
Simi. 31182
Frumsýnir stórmyndina:
Heimsfræg og snilldar vel gerð am-
erísk stórmynd í algjörum sérflokki,
framleidd af Dino De Laurentis
undir leikstjórn snillingsins Milos
Forman (Gaukshreiðrið, Hárið og
Amadeus). Myndin hefur hlotið
metaðsókn og frábæra dóma
gagnrýnenda. Sagan hefur komið út
á íslensku. Aðalhlutverk: Howard E.
Rolllns, James Cagney, Elizabeth
McGovern.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
HASKOLABiO
3 SJMI22140
,'ij
HAMDHAR
80SKARS-
VERÐLACJNA
BESTAMWD
Fr,imlciðdndi Saul lacnb,
Sýningar
hefjast á ný
Edda Heiðrún Back-
man, Leifur Hauksson,
Þórhallur Sigurösson,
Gísli Rúnar Jónsson,
Ariel Pridan, Björgvin
Halldórsson, Harpa
Helgadóttir, og í fyrsta
sinn Lísa Pálsdóttir og
Helga Möller.
66. sýning i kvöld kl. 20.30.
67. sýning á morgun
kl. 20.30.
68. sýning fimmtudag
kl. 20.30.
69. sýning föstudag
kl. 20.30.
70. sýning laugardag
kl. 20.30.
71. sýning sunnudag
kl. 20.30.
Athugið -
Takmarkaður
sýningafjöldi
Miöasalan er opin í Gamla bíói
frá 16 til 20.30.
Pantanir teknar í sima 11475.
A-saiur Á fullri ferð
(Fast forward)
Þau voru frábærirdansararog söng-
varar, en hæfileikar þeirra nutu sín
lítið í smáþorpi úti á landi. Þau lögðu
því land undir fót og struku að
heiman til stórborgarinnar New
York. Þar börðust þau við óvini, sþill-
, ingu og sig sjálf. Frábærlega góð, ný
dans- og söngvamynd með stór-
, kostlegri músik m.a. lögunum „Bre-
akin out", „Survive" og „Fast forw-
ard“. Leikstjóri: Sidney Poitier
(Hanky panky, Stir crazy) og fram-
leiðandi John Patrick Veitch
(Some like it hot, Magnificent se-
ven), Quincy Jones, sem hlotið hef-
ur 15 Grammy verðlaun m.a. fyrir
„Thriller" (Michael Jackson) sá um
tónlistina. Myndin hefur hlotið mjög
góða dóma.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
BESTf LElKAJTIMfl BESIILEIKSTJORINM BESTA KW1DRITIÐ
AmadeuS
SA SÍM GUOIRNIIT EISAA
Hún er komin myndin sem allir hafa
beðið eftir.
Myndin er í Dolby Stereo.
★ ★★★ „Amadeus fékk átta óskara
á síðustu vertið: Á þá alla skilið."
Þjv.
Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut-
verk: F. Murray Abraham, Tom
Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
B-salur
STAR MAN
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur á
þróunarbrautinni. Hann sá og skiidi,
það sem okkur er hulið. Þó átti hann
eftir að kynnast ókunnum krafti.
„Starman" er önnur vinsælasta
kvikmyndin í Bandaríkjunum á
þessu ári. Hún hefur farið sigurför,
um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, The Thing, Halloween I og II,
Christine).
Aðalhlutverk eru í höndum Jeff Bri-
dges (Against All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
Micki og Maude
Sýnd í B-sal kl. 7.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUSI
LAUGARÁS
Bi’N Simsvari
I \J 32075
Ný bandarísk mynd i
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann
gæti aldrei orðið eins og allir aðrir.
Hann ákvað því að verða betri en
aðrir. Heimur veruleikans tekur yfir-
leitt ekki eftir fólki eins og Rocky og
móður hans, þau eru aðeins kona í
klípu og Ijótt barn í augum samfé-
lagsins.
Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliot.
„Cher og Eric Stoltz leika afburða
vel. Persóna móðurinnar er kvenlýs-
ing sem lengi verður í minnum höfð."
Mbl.**»
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
(The last picture show).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Salur B:
Gríma
Frumsýnir:
Árstíð óttans
THE
MEAN
SEASON
Ungur blaðamaður í klípu, því morð-
ingi gerir hann að tengilið sínum, en
það gæti kostað hann lífið. Hörku-
spennandi sakamálamynd, með
Kurt Russell og Mariel Heming-
way. Leikstjóri: Philip Borsos.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Örvæntingafull
leit að Susan
„Fjör, spenna flott og góð tónlist, -
vá, ef ég væri ennþá unglingur hefði
óg hiklaust farið að sjá myndina
mörgum sinnum, því hún er þræl-
skemmtileg." NT 27/8.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Lærisveinn skyttunnar
Vitnið
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.15.
Rambó
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Besta vörnin
Ærslafull gamanmynd með tveimur
fremstu gamanleikurum í dag, Du-
dley Moore - Eddy Murphy.
Leikstjóri: Willard Huyck.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Hörkuspennandi nýr vestri um lítinn
indíánadreng, sem hefnir fjölskyldu
sinnar á eftirminnilegan hátt. Aðal-
hlutverk: Chuck Biller, Cole MacK-
ay og Paul Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Salur C:
Maðurinn sem
vissi of mikið
Það getur verið hættulegt að vita of
mikið, það sannast í þessari hörku-
spennandi mynd meistara Hitch-
cock. Þessi mynd er sú síðasta í 5
mynda Hitchcock hátíð Laugarásbí-
ós.
„Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassik af
bestu gerð, þá farið í Laugarásbíó."
*** H.P. ***Þjóðv. ***Mbl.
Aðalhlutverk: James Stewart og
Dorls Day.
Sýnd kl. 5, 7.30 g 10.
Abbó, hvað?
Sprenghlægileg grínmynd frá 20th
Century-Fox. Ungir menn vinna á
skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir
sig, en það er ekki nógu gott. Hins-
vegar -þegar hún er'íbólinu hjá
Claude, þá er það eins og aö snæöa
í besta veitingahúsi heims - en þjón-
ustan mætti vera aðeins fljótari.
Stórgrínarinn Dudley Moore fer á
kostum svo um munar.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Aöalleikendur: Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TJALDtÐ
Sími: 11384
Salur 1
Frumsýning:
Ein frægasta kvikmynd
Woody Allen:
Stórkostlega vel gerö og áhrifamikil,
ný, bandarísk kvikmynd er fjallar um
Leonard Zelig, einn einkennilegasta
mann, sem uppi verið, en hann gat
breytt sér í allra kvikinda líki. Aðal-
hlutverk: Woody Allen, Mia Farr-
ow.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Frumsýning:
Ofurhugar
Stórfengleg, ný, bandarísk stór-
mynd, er fjallar um afrek og líf þeirra,
sem fyrstir urðu til að brjóta hljóð-
múrinn og sendir voru í fyrstu
geimferðir Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk: Sam Shepard, Char-
les Frank, Scott Glenn.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 9.
Breakdans 2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans- og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa. - Betri dansar -
betri tónlist- meira fjör- meira grín.
Bestu break-dansarar heimsins
koma fram í myndinni ásamt hinni
fögru Lucinda Dickey.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
_________Salur 3_____
í
Bogmannsmerkinu
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnubíó ----------------
Stjörnumaðurinn
,★★
Fulloröinn geimáltur kemur í heim-
sókn og fær misjafnar viötökur.
Hnyttið á köflum, soldið væmið á
öðrum köflum.
Tónabíó -----------------
Ragtime
★★★
Forman er alltaf vel yfir meðallagi og
á hér góðan sprett, þótt myndin
komist ekki hjá að gjalda mósalk-
þráðarins úrbókinni. Herlegur leikur
I öllum hlutverkum; gaman.
Regnboginn-----------------
Susan
★★
Léttur húmor um brokkgengt fólk I
misskilningi. Smáhnökrará leikgera
ekkert til; vel áhorfandi.
Nýja bió -----------------
Abbó, hvað?
★
Góðir leikarar í ekki nógu vel sam-
inni dellu um afbrýðissamt tónskáld
og stórköflótta sokka.
Laugarásbíó -------------
Maðurinn sem...
★★★
Þritugur Hitchcock: spenna, hand-
bragð, sjarmi, list.
Morgunverðarklúbburinn
★★
Mynd um unglinga, nokkurn veginn
óvæmin, laus við groddahúmor og
tekur sjálfa sig og sitt fólk alvarlega:
óvænt ánægja.
Háskólabió-------------
Amadeus
★★★★
Kvikmynd af guðs náð eftir tékkann
Forman við tónlist Wolfgangs þess
sem guð elskar. Harmsagan rakin
með dágóðum leik, öflugum mynd-
skeiðum og brosi úti annað. Síst per-
sóna verður þó Mozart sjálfur sem
kannski tengist því að myndin hljóm-
ar skrítilega á amerisku. Amadeus
fékk átta óskara á síðustu vertíð: Á
þá alla skilið.
Bíóhöllin ---------------
Kattaraugað
★★
Þrjár lunknar smásögur um dyn katt-
arins.
Löggustríðið
★
Of margir og of klénir brandarar, ekki
nógu snerpulegur gangur, enýmsar
skemmtilegar hugmyndir og má oft
henda gaman að þessum bófafarsa.
Ár drekans
★★
Veikleikar í handriti og persónu-
sköpun koma í veg fyrir samfellt
sælubros yfir glæsilegum mynd-
skeiðum og snöfurmannlegri leik-
stjórn.
Víg í sjónmáli
★★
Morðin isókn en húmorinnáundan-
haldifrá fýrri Bond-myndum. Flottar
átakasenur, lélegur leikur.
Vitnið
★★★★
Harrison Ford stendur sig prýðisvel i
hlutverki ospilltu löggunnar I glæpa-
mynd þarsem gegn nútimaviðbjóði
er teflt saklausu trúfólki aftanúr
öldum. Vel ieikið, vel skrifað, vel
tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli.
Hernaðarleyndarmái
☆
Úfyndinn aulaháttur.
Löggan í Beverly Hills
★★
Ristir ekki djúpt, en gamantröllið ■
Eddie Murphy fer á kostum.
Austurbæjarbíó ------------
Zelig
★★
Gamansamar heimildarýkjur um að
reyna að vera eins og aðrir. Eftir
Woody Allen, sem er aldrei eins og
aðrir.
Ofurhugar
★★
Of margir aðalleikarar og vantar lím
milli atriða, en samt er þetta alveg
óþokkaleg mynd um fyrstu amrlsku
geimfarana. En hins dyljumst vér
eigi að gerskir settust fyrr í öndvegi.
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1985
Kt#lÉ
HOIIIi
Sími: 78900
Salur 1
Frumsýnir á Norðurlöndum
nýjustu myndina eftir
sögu Stephen King:
Auga kattarins
Splunkuný og margslungin mynd
full af spennu og gríni, gerð eftir sög-
um snillingsins Stephen King.
Cat's Eye fylgir i kjölfar mynda eftir
sögu Kings sem eru: The Shining,
Cujo, Christine og Dead Zone.
Þetta er mynd fyrir þá sem unna
góðum leik og vel gerðum
spennu- og grínmyndum. ★★★
S.V. Morgunbl.
Aðalhlutverk: Drew Barrymore,
James Woods, Alan King, Robert
Hays.
Leikstjóri: Lewls Teague.
Myndin er sýnd i Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása Scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Salur 2
Ár drekans
P II Un't thc Bn>n\ or Hrmtklvn. n q
It's Chinattnvn... and it's.iKnit toc\pl*nU-. *>
VEAIl OF <
THE DRACION </
■>_________________u
Ar drekans var frumsýnd í Banda-
ríkjunum 16. ágúst s.l. og er Island
annað landið til að frumsýna þessa
stórmynd.
★★★ D.V.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke,
John Lone, Ariane.
Leikstjóri: Michael Cimino.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 3
A view to a Kill
(Víg í sjónmáli)
James Bond er mættur til leiks í hinni
splunkunýju mynd A View to a Kill.
Bond á íslandi, Bond í Frakklandi,
Bond í Bandaríkjunum, Bond í
Englandi.
Stærsta James Bond opnun í
Bandaríkjunum og Bretlandi frá
upphafi.
Titillag flutt af Duran Duran.
Tökur á Islandi voru í umsjón Saga
Film.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones, Christop-
her Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Myndin er tekin í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 10 ára.
Salur 4
Tvífararnir
Nú komast þeir féiagar aldeilis f
hann krappan.
Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud
Sponcer.
Leikstjóri: E.B. Clucher.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hefnd Porky’s
Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt
Knight, Mark Herrier.
Leikstjóri: James Komack.
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur 5
Löggustríðið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.