Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 11

Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 11
Þa6 er komi6 a& leikslokum í ati ísraela, Palestínumanna og hjálp- arkokka þeirra á Bretlandseyjum. Spennuþáttunum um Dáðadrengi lýkur í kvöld og áhorfendur fá væntanlega svör við öllum sínum spurningum í honum. En þeir sem aldir eru upp við engilsaxneskt sjónvarpsefni ættu að hafa sterkan grun um hvernig þessu mun Ijúka. Eða hvað? Sjónvarp kl. 22.05. Sætukoppur Eðlisfræðiv fyrirlestur Arthur S. Wightman prófessor í eðlisfræði við Princetonháskóla flytur í dag fyrirlesturinn Classic- al and quantum mechanics for ergodic systems í húsi Verkfræði- og Raunvísindadeildar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 17.00ogferfram ístofu 157. Wig- htman er einn virtasti stærðfræði- legi eðlisfræðingur heims. Hann er upphafsmaður aðferða, sem miklu hafa ráðið um þróun öreinda- og skammtasviðsfræði síðasta aldarfjórðungs. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í kvöld kl. 20.40 í safnað- arheimilinu. Sigurður S. Magnússon prófessor heldur er- indi um breytingaskeið kvenna. Allar konur velkomnar, takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin GENGIÐ Gengisskráning 30. sept- ember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............. 41,240 Sterlingspund................ 57,478 Kanadadollar................. 30,030 Dönskkróna.................... 4,2269 Norskkróna.................... 5,1598 Saenskkróna................... 5,1055 Finnsktmark................... 7,1548 Franskurfranki................ 5,0419 Belgískurfranki............... 0,7578 Svissn. franki............. 18,7882 Holl.gyllini................. 13,6479 Vesturþýsktmark.............. 15,3852 ítölsk líra................ 0,02278 Austurr. sch.................. 2,1891 Portug. escudo................ 0,2447 Spánskurpeseti................ 0,2514 Japansktyen................. 0,19022 írsktpund.................... 47,533 SDR.......................... 43,4226 Belgískur franki...............0,7510 f Morgunstund barnanna er nú verið að lesa söguna Sætukoppur eftir bandarísku skáldkonuna Judy Blume. Það er Bryndís Víg- lundsdóttir sem les og þýddi hún verkið einnig á íslensku. í dag les hún fjórða lestur. Judy Blume er þekktur rithöf- undur í heimalandi sínu, og raun- ar um allan heim. Bækur hennar hafa verið þýddar á fjölda tungu- mála og fá hvarvetna góðar við- tökur. Hún skrifar bækur um börn fyrirbörn ogfullorðna. Húnfjall- ar gjarnan um þau mál og þær aðstæður sem upp koma og verða fyrir eigin tilverknað fólks eða vegna ástæðna sem enginn ræður við. Hún hefur skrifað bækur um ástvinamissi, öldrun, skilnað, óá- nægju ungrar stúlku með eigið út- lit, ósamkomulag systkina o.fl. Af þessari upptalningu mætti halda að Judy Blume skrifi „vandamálabækur” en svo er alls ekki. Þungamiðja allra bóka hennar eru mannleg samskipti með öllum sínum fjölbreytileik, flækjum, erfiðleikum, fegurð og síðast en ekki síst kímni. Ef til vill er hið síðast talda lykillinn að vinsældum bóka hennar. Bókin um Sætukopp er fram- hald bókarinnar „Níu ára og ekki neitt” sem var lesin í morgun- stundinni fyrir þrem árum. Bræð- urnir Pétur og Sætukoppur eru aðalpersónur bókarinnar en auk þess hefur systir bæst í hópinn. Til að bæta gráu ofan á svart kalla foreldrarnir litla barnið Karam- ellu sem Pétur skammast sín mjög fyrir. Samkomulagið milli systkinanna er ekki alltaf of gott eins og vill verða. Þó fer aldrei á milli mála að væntumþykjan er traust og á sínum stað. Og ekki bregst Judy Blume kímnin í bók- inni um Sætukopp frekar en fyrri daginn. Rás 1 kl. 9.05. J1VARP - SJÓNVARPf Þriðjudagur 1. október RÁS 1 Á þessu ári tónlistarinnar og œskunnar hefur 1. októ- ber verið valinn alþjóðlegur tónlistardagur æskufólks. Nemendur úr sextán tón- listarskólum sjá um tónlist- artlutning á rás 1 þennan dag. Listi með nöfnum þeirra birtist í dagblöðum laugardaginn 30. sept- ember. 7.00Veðuriregnir. Fréttir. Bæn 7.15Morgunvaktin 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætuk- oppur“eftir Judy Blume. Bryndis Víg- lundsdóttir les þýðingu sína(4). 9.20 Leikfimi. Tilkynning- ar. 9.40Tónlistardagur æskufólks 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guðvarðar Más Gunn- laugssonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulíf inu - Iðnaðarrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartarog Páll Kr. Páls- son. 11.30 Hreinlætisvenjur íslendinga á nítjándu öld. Sigriður Sigurðar- dóttirstjórnar þætti sagnfræðinema. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. Tónlistardagur æskufólks 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.15Tónlistardagur æskufólks 13.30 Inn og út um giugg- L_________________________ ann. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40 Tónlistardagur æskufólks. 14.00 „Á stróndinni" eftir Nevil Shute. NjörðurP. Njarðvík les þýðingu sina (8). 14.30Tónlistardagur æskufólks. 15.15 Barið að dyrum. EinarGeorg Einarsson sér um þátt frá Horna- firði. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Tónlistardagur æskufólks. 17.05 „Sýnin hans Kjart- ans lltla" eftir Jón Sveinsson. Ágústa Ólafsdóttir lýkur lestri þýðingarFreysteins Gunnarssonar. 17.40 Siðdegisútvarp. - SverriGauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Okkarámilll.Sig- oin Halldórsdóttir stjómar hringborðsum- ræðu um unglinga- útvarp. 20.40 „Romm“, smásaga eftir Jakob Thorarens- en. Knútur R. Magnús- son les. 20.55 Frumefnið Selen. Stefán Nidas Stefáns- son lyfjafræðingur flytur erindi. 21.05 Tónlistardagur æskufólks. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd lang- hlauparans" eftir Alan Sillitoe. Kristján Viggósson lýkur lestri þýðingarsinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Tónlistardagur æskufólks. ' 24.00 Fréttir.' RÁS II 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórhahdc'Þáll Þor- steinsson. 14:00-15:00 Vaggog velta. Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Sumarauki. Stjórnandi Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16:00-17:00 Þjóðlaga- þáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson 17:00-18:00 Frístund. Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfsson Þriggja mínútna f réttir sagðar klukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. SJÓNVARPIB 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Sjötti þáttur. Franskur brúðu-og teiknimyndaflokkurí þrettán þáttum um víð- förlan bangsaogvini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdis Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónrmaour SigurðurH. Richter. 21 10Stingandistrá. Þátturumgróður- eyðingu, gróðurvernd og landgræðslu á Is- landi. Svipast er um á nokkrum stöðum á landinu, þar sem blasir við mismunandi gróð- urfar, eftir því hvernig meðferð gróðurlendi fær, og rætt um þessi mál i beinni útsendingu úrsjónvarpssal. Um- sjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 22.05 Dáðadrengir (The GloryBoys) Þriðjiog síðasti hluti breskrar sjónvarpsmyndar sem gerö er eftir samnef ndri sögu eftir Gerald Seymour. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Anthony Perkins. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.55 Fréttir f dagskrár- lok. APÓTEK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 27. sept, - 3. okt. er i iLaugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaö ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. A • kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna fridaga kl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dagfrákl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apótekssími 51600. Fæðlngardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 óg eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lasknieftirkf. 17ogumhelgarf síma51100. Akureyrl: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sfma 1966. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftallnn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar-' hringinn,sími81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 , Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 \ fl 'L L SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00 til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugin: opið’ mánudaga til föstudaga 7.00-20.0Ó Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarláuginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundiaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudágakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl.8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. - 11.30 - - 14.30 - - 17.30 - Frá Reykjavik 10.00 13.00 16.00 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til20.30, laugardaga f rá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon^ ursem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrif stofa sámtaka u m kvennaathvprf er að Hallveigarstöðum, sími 2372Ó, Skrifstofa opin frá 14.00- 16.00. Rósthólfnr. 1486. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttur í síma 84002. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum ef n- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðiögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir i Síðumúla3 - 5fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stof a Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaogsunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15.Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Þriðjudagur 1. október 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.