Þjóðviljinn - 01.10.1985, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 01.10.1985, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDALAGtÐ Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur Miöstjórn Alþýðubandalagsins er boöuð til fundar í Reykjavík 5.-6. október. Fundurinn verður að Hverfisgötu 105 og hefst hann laugardaginn 5. október kl. 10.00 árdegis. Áætlað er að fundinum Ijúki um kl. 16 sunnudaginn 6. október. Dagskrá fundarins verður: 1. Utanríkismál: Frummælendur: Alþingismennirnir Guðrún Helgadóttir og Hjörleifur Guttormsson. 2. Alþýðubandalagið - Starfshættir og starfsstíll. Frummælendur: Svavar Gestsson og Kristín Á. Ólafsdóttir. Svavar Krlstfn ( hádeginu á laugardag verður léttur hádegisverður í flokksmiðstöð. Miðstjórnarmenn eru hvattir til að sækja þennan fund miðstjórnarinnar en tilkynna skrifstofu um forföll. Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins Guðrún Hjörleifur AB — Selfoss og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður haldinn þriðjudaginn 1. október kl. 20.30 í nýja húsinu að Kirkjuvegi 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Framhaldsaðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 2. október nk. að Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 20.30. Á dagskrá: 1) Tillaga laganefndar um lagabreytingar. 2) Tillaga laganefndar um forvalsreglur og 3) Vinstra samstarf í Reykjavík. Framsögu um þessa liði hefur Steinar Harðarson formaður ABR. 4) Tillaga kjörnefndar um fulltrúa ABR á lands- fund 7.-10. nóv. 5) Kjör fulltrúa á landsfund og 6) Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og kynna sér greinar um umræðuefni hans í fréttabréfi ABR. Tillaga kjörnefndar liggur frammi á skrifstofu flokksins frá og með 1. október nk. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Neskaupsstað Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði miðvikudaginn 2. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kosning formanns og ritara. 2. Vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Stjórnin AB Siglufirði Kaffifundir á Suðurgötu 10 á miðvikudögum kl. 16.30. - Alþýðubandalagið Steinar AB Vesturland Stjórn kjördæmisráðs efnir til ráðstefnu um verkalýðs- og atvinnumál i Samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 12. október kl 13.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin AB Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn þriðju- daginn 8. október, kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, þ.á.m. kjör stjórnar félags- ins, fulltrúa og varafulltrúa í kjördæmisráð og á lands- fund Alþýðubandalagsins. Lagabreytingar, önnur mál. Stjórnin Landsfundur AB verður haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú- akjöri félaga þarf að vera lokið þremur vikum fyrir fundinn. Dagskrá verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks- ins. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFR 2. fundur í fræðslufundaröð ÆFR um sósíalisimann verður í dag þriðjudag- inn 1. október að Hverfisgötu 105. Hefst fundurinn kl. 21.00. Ragn- ar Baldursson mun koma og ræða um Kína og þróun mála þar síðustu árin. Fræðslu- og útgáfunefnd. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Ja, þú skilur, það eralltafN huggun í því að vera \ ekki einn. / Vissulega, en ég held að það sé lítið gagn í að tilheyra þessari fjölda V hreyfingu. í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA Nr. 40. Lárétt: fiskar 4 hópur 6 tré 7 harmur 9 skoðun 12 verur 14 leiði 15 dreifi 16 þáttur 19 kássa 20 gagnslaus 21 deigan Lóðrétt: 2 þannig 3 úrkoma 4 ílát 5 skemmd 7 stutt 8 óstöðug 10 veikur 11 spil 13 spök 17 keyri 18 fugl Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slys 4 glöp 6 kýr 7 örva 9 ógna 12 organ 14 púl 15 ans 16 dellu 19 naut 20 óður 21 garði Lóðrétt: 2 lár 3 skar 4 gróa 5 önn 7 öspina 8 voldug 10 gnauði 11 amstri 13 gól 17 eta 18 lóð 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. október 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.