Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 13

Þjóðviljinn - 01.10.1985, Side 13
Vestur-Pýskaland „Ástandið er eldfimt“ Mikil mótmœli eftir að lögreglan drap andnasista Myndlist 300 meistara- verká uppbodi London - 300 ára gömul meistaraverk verða seld á mál- verkauppboði sem haldið verður i London í byrjun des- ember. Að sögn uppboðshald- ara fyrirtækisins Christie’s, verður þetta merkilegasta mál- verkauppboð frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Myndirnar á uppboðinu til- heyra listaverkasafni greifans af Devonskíri en eignir hans eru nú í höndum góðgerðarstofnunar. Meðal myndanna sem boðnar verða upp eru verk eftir Rem- brandt og Albrecht Diirer. Gisk- að er á að salan á uppboðinu verði ekki undir einni miljón sterlingspunda eða hátt í 60 milj- ónir íslenskra króna. Beitúr - Fjórum sovéskum sendiráðsstarfsmönnum var rænt á götu úti í vesturhluta Beirút-borgar í Líbanon en þar ráða múhammeðstrúarmenn ríkjum. Mönnunum var rænt í tveimur árásum vopnaðra manna. Simone París - Franska leikkonan Simone Signoret lést í gær- morgun úr krabbameini. Hún varð 64 ára gömul. Signoret var ein vinsælasta leikkona Frakklands eftir síðari heimsstyrjöld og aberandi í frönsku menningarlífi, ekki síður en stjórnmálalífi þar sem hún skipaði sér á vinstrivæng- inn. Simone Signoret fæddist árið 1921 í Wiesbaden í Þýskalandi. Faðir hennar var pólskur gyðing- ur sem gegndi þjónustu í franska hernámsliðinu í Þýskalandi eftir fyrri heimsstyrjöldina. Hún bjó í skammlífu hjónabandi með franska leikstjóranum Yves Al- legret og eignaðist með honum eina dóttur. Árið 1952 giftist hún leikaranum og söngvaranum Yves Montand. Þau hjónin urðu brátt mjög áberandi í frönskum stjórnmál- um, ekki síst fyrir ferðir sínar austur fyrir járntjald sem þóttu tíðindum sæta í kaldastríðinu miðju. Meðal annars þáðu þau matarboð Nikita Kústsjofs á sama tíma og skriðdrekar Rauða hersins voru að brjóta alla and- stöðu á bak aftur í Ungverjalandi haustið 1956. í endurminningum sínum segir Simone Signoret frá samræðum þeirra hjóna við sovéska leiðtog- ann sem hélt því fram að ungverj- Frankfurt - Til mikilla mót- mælaaðgerða kom í fjórum vesturþýskum borgum eftir lát 36 ára gamals andnasista sem varð undir vatnsdælubíl lög- reglu á mótmælafundi í Frank- furt á laugardaginn. Búist var við enn frekari mótmæium i gærkvöldi og í dag. New Vork - I skoðanakönnun sem Gallup gerði í Bretlandi, Vestur-Þýskalandi og Frakk- landi og birt er í nýjasta hefti Newsweek kom í Ijós að fólk telur friðvænlegra í heiminum nú en fyrir tveimur árum. Marg- ir efast um vilja bandaríkja- véskir sendimenn verða fórnar- lömb mannræningja í Líbanon en þau örlög hafa margir vestrænir starfsbræður þeirra og aðrir mátt þola. Nú eru 14 vesturlandabúa saknað, þám. bandarískra og franskra diplómata, en þeim hef- ur verið rænt á undanförnum 20 mánuðum. ar hefðu beðið um aðstoð gegn uppreísn fasista. Þau reyndu að koma honum í skilning um að á Mótmælin beindust í upphafi gegn fundi sem samtök nýnasista hugðust halda í Frankfurt á laugardaginn. Lögreglan mætti á staðinn, fjölmenn að vesturþýsk- um sið og ma. vopnuð kraftmiklum vatnsdælubílum. Gunther Sare, 36 ára að aldri, varð undir einum bflanna og lést stjórnar til að verja Vestur- Evrópu og mikil andstaða er gegn uppsetningu kjarnorku- flauga Nató í Evrópu. 64% breta töldu ólíklegt að samskipti Bandaríkjanna og So- vétríkjanna gætu endað með kjarnorkustyrjöld en fyrir tveimur árum var samsvarandi tala 44%. Bjartsýnin á samskipti stórveldanna hefur einnig aukist í Frakklandi, úr 54% í 71%, og í Vestur-Þýskalandi, úr 66% í 71%. Hins vegar var sá hópur stærst- ur meðal breta og vesturþjóð- verja sem taldi áætlanir Reagans forseta um svonefnt stjömustríð líklegri til að auka stríðslíkur en styrkja friðinn. Reagan er þó tal- inn áreiðanlegri og áhugasamari um afvopnun en Gorbatséf. Sá Vesturlöndum sæju menn innrásina í nokkuð öðru ljósi. „Svo virðist sem þessi skilaboð Við þennan atburð kom til beinna átaka milli reiðra mót- mælenda og óeirðasveita lögregl- unnar en í átökunum voru versl- unargluggar brotnir, grjóti og bensínsprengjum varpað að lög- reglumönnum meðan fólkið söng um „lögreglumorðingja". 255 af 1.500 fundarmönnum voru hand- síðarnefndi er hins vegar talinn frjálslyndari og meiri friðarsinni en forverar hans á leiðtogastóli Sovétríkjanna. 46% breta, 49% frakka og 66% vesturþjóðverja lýstu sig andvíga uppsetningu kjarnorku- flauga Nató af gerðinni Pershing- II og Cruise meðan ekki væri búið að ná samkomulagi um af- vopnun. Meirihluti í öllum ríkj- unum þremur taldi rangt að Nató gripi til kjarnorkuvopna ef her- sveitir bandalagsins færu halloka fyrir andstæðingum sínum. Loks má geta þess að 57% breta, 52% vesturþjóðverja og 49% frakka töldu „ólíklegt" eða „mjög ólík- legt“ að Bandaríkin legðu sig fram um að verja Vestur-Evrópu ef slík vörn byði heim hættu á kjarnorkuárás á bandarískt landssvæði. hefðu týnst í diplómatapóstinum á leiðinni til Moskvu. Hvers vegna voru menn svo áfjáðir i að telja leiðtogum Sovétríkjanna trú um að þeir einu sem væru andvíg- ir innrásinni væru fasistar?" segir hún um þessar samræður. Á hvíta tjaldinu, leiksviðinu og síðar sjónvarpinu vann Simone Signoret marga sigra og frækna. Meðal annars fékk hún Óskars- verðlaun fyrir bestan leik í mynd- inni „Room at the Top“ þar sem hún lék á móti Laurence Harvey. Hún átti sinn þátt í að lyfta fran- skri kvikmyndagerð upp í þann sess sem hún skipar nú. Og upp- skar fyrirþaðmiklarvinsældir og aðdáun jafnt heimafyrir sem í öðrum löndum. Fyrir nokkrum árum uppgötv- aði hún að í henni bjó ágæt stíl- gáfa og síðustu æviárunum eyddi hún að mestu við skriftir. Árang- urinn varð æviminningabók og tvær skáldsögur sem báðar lýstu lífi tveggja gyðingafjölskyldna frá því þær fluttu til Frakklands árið 1921 fram til ársins 1944. Franski menningarmálaráð- herrann, Jack Land, sagði ma. þegar hann minntist Signoret að hún hefði „jafnt í kvikmyndum sem í lífinu sjálfu tilheyrt fram- varðarsveit. Hún barðist alla tíð fyrir rétti mannsins hvar sem var og undir hvaða stjórn sem var.“ teknir en sleppt stuttu síðar. Mót- mælin bárust á sunnudag til Vestur-Berlínar, Hamborgar og Freiburg og von var á enn meiri mótmælum í gær og í dag. Lögregluyfirvöld reyndu að koma sökinni á láti Sare yfir á mótmælendur með því að benda á áverka á höfði hans en sjónar- vottar báru að Sare hefði staðið uppréttur þegar hann varð fyrir bflnum. Einn þeirra sem skipu- lagði fundinn sagði að með þessu væri lögreglan að koma sér upp „billegri afsökun". Hann sagði að mótmælin i hinum borgunum þremur hefðu verið algerlega óskipulögð. „Fólk er búið að fá nóg af lögregluofbeldi. Það ríkir mikil reiði og mikil sorg og á- standið er eldfimt," bætti Micha- el Wilk við. Og þetta /íka... ...Sænska þingið, Riksdagen, ætlar að reyna að hressa upp á andlit sitt út á við og boðar nýjungar sem eiga að laða að fleiri áheyrendur á pallana. Forseti þingsins, Ingemund Bengts- son, segir að þingið hafi orð á sér fyrir að vera „leiðinlegt en afkastamikið". Nú á að innleiða fyrirspurnartíma þar sem þingmenn geta yfirheyrt ráð- herra um einstök mál með stuttum fyrirvara. Einnig á að gera þing- mönnum auðveldara að krefjast um- ræðna um brýn dægurmál utan dag- skrár... ...Sænsk eftirlíking af víkingaskipi kom í gær til Istanbul í Tyrklandi eftir tveggja sumra siglingu um ár og síki Evrópu frá Eystrasalti. Með þessu vildi eigandi skipsins, svíinn Erik Ny- len, þræða þær verslunarleiðir sem víkingar notuðu á öldum áður þegar þeir skiptu við yfirvöld í Miklagarði... ...Þriggja ára stúlka í Sydney í Ástral- íu mætti í gær í fyrsta sinn á dag- heimilið eftir 11 vikna útilokun sem henni var gert að sæta vegna þess að í henni hafa greinst forstigseinkenni ónæmisiæringar. En þegar hún kom aftur voru einungis 6 af 58 félögum hennar mættir, hinum var haldið heima af óttaslegnum foreldrum... ...Stjórnvöld í Nicaragua rannsaka nú hvort bandarísk stjórnvöld eigi nokkra sök á útbreiðslu beinbruna- sóttar og sýkingar sem lagst hefur á baðmullaruppskeruna og rýrt hana um 30%. Fordæmi eru fyrir slíku at- hæfi bandaríkjamanna frá Kúbu og Víetnam... ...Alan Garcia hefur borið Alþjóða- þankann þeim sökum að hann veiti skuldugum þjóðum þriðja heimsins aðeins tvo kosti: annað hvort búi þær við skuldaklafann eða þær afnemi lýðræðið. Segir hann að bankinn setji þróunarríkjunum mun strangari skil- yrði en iðnríkjunum og að skilyrðin séu svo ströng að þeirri efnahags- stefnu sem þau kalla á verði einungis framfylgt með hervaldi... REUTER Umsjón: ÞRÖSTUR HARALDSSON Simone Signoret átti miklum vinsældum að fagna sem leikkona og á síðustu æviárunum virtist hún ætla að leggja heiminn undir sig sem rithöfundur. Þriðjudagur 1. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 Líbanon___ Fjómm sovétmönnum rænt Þetta er í fyrsta sinn sem so- Frakkland Signoret leikkona láftin Skoðanakönnun Bjartsýni evrópubúa fer vaxandi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.