Þjóðviljinn - 18.10.1985, Blaðsíða 15
Allt vill lagið hafa
Síðast á dagsskrá sjónvarps í
kvöld er bresk gamanmynd frá
árinu 1965, og hefur hún hlotið
heitið Allt vill lagið hafa í ís-
lenskri þýðingu. Segir þar frá
drengjum tveimur og stúlku, sak-
lausri sveitastúlku. Hún kemur til
Lundúna og fyrir tilviljun lendir
hún til húsa hjá þessum tveimur
ungu mönnum. Þeir eru mjög ó-
líkir. Annar er hálfgerður
glaumgosi og „kann á kvenfólk".
Hinn er ekki eins laginn, en hefði
ekkert á móti því að vera búinn
þessum eiginleika vinar síns. Upp
úr þessari samsuðu verða hinar
spaugilegustu uppákomur, en allt
fer þó vel að lokum.
Sjónvarp kl. 23.15.
Kaffisala
Sunnudaginn 20. október
verður kirkjudagur óháða safn-
aðarins haldinn í Kirkjubæ.
Kvenfélag safnaðarins verður þá
með kaffisölu sem hefst eftir
messu. Kvikmyndasýning verður
fyrir bömin. Þeir sem vilja gefa
kökur komi þeim í Kirkjubæ milli
10 og 12 á sunnudaginn.
Félagsvist
Félagsvist verður í safnaðar-
heimilinu Borgum í kvöld kl.
20.30.
Spilanefndin.
Barð-
strending-
ar
Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsins verður með basar og
kaffisölu í Domus Medica sunnu-
daginn 20. október. Húsið verður
opnað kl. 14.00. Öllum ágóða er
varið til starfsemi í þágu aldraðra
Barðstrendinga.
GENGIÐ
Gengisskráning 17.
ber 1985 kl. 9.15
októ-
Bandaríkjadollar...
Sterlingspund....
Kanadadollar.......
Dönskkróna.........
Norskkróna.........
Saensk króna.......
Finnsktmark........
Franskurfranki.....
Belgískurfranki....
Svissn. franki.....
Holl.gyllini.......
Vesturþýsktmark....
Itölskllra.........
Austurr. sch.......
Portug. escudo.....
Spánskurpeseti.....
Japansktyen........
(rsktpund..........
SDR................
Sala
41,620
59,038
30,452
4,3051
5,2309
5,1976
7,2794
5,1304
0,7731
19,0350
13,8733
15,6437
0,02315
2,2263
0,2546
0,2565
0,19246
48,404
44,1666
TannfM, sænsk bamamynd um þrjá unga og óreynda ferðalanga, er á
dagskrá sjónvarps I kvöld kl. 19.25
1
UTVARP - SJONVARP
n
Föstudagur
18. október
RAS 1
7.00 Veðurfregnir. Fróttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstundbarn-
anna: „Sætukoppur”
eftir Judy Blumo
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Þlngfréttlr
10.00 Fróttir.
10.05 Daglegtmál
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Sögusteinn” Um-
sjón: Haraldur I. Har-
aldsson. (Frá Akureyri).
11.10 Málefni aldraðra
Umsjón: ÞórirS. Guð-
bergsson.
11.25 Tónlelkar
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegis8agan:
„Áströndlnni" eftlr
Nevil Shute Njörður P.
Njarðvík les þýðingu
sína (20).
14.30 Sveiflur Þáttur
Sverris Páls Erlends-
sonar. (Frá Akureyri).
15.40 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónlelkar
a. „A song of Summer",
tónaljóð ettir Frederic
Delius. Hallé hljóm-
sveitin leikur. Vemon
Handleystjórnar. b.
Konsert í a-moll fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit
op. 102eftirJohannes
Brahms. Anne-Sophie
Mutter og Antonio Men-
eses leika með Fílharm-
oníusveit Berlínar. Her-
bertvon Karajanstjórn-
ar.
17.00 Helgarútvarp
barnanna Stjómandi:
VernharðurLinnet.
17.40 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
20.00 Lögungafólksins
Þorsteinn Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvakaa. Nótt-
In brosti vlð honum
Baldur Pálmason les
frásögn Guðmundar
Bernharðssonar frá
Ástúniaf kynnumvið
Guðmund Einarsson
refaskyttu og bónda á
Brekku. b. Tværfrá-
sagnireftirÞórhlldi
Sveinsdóttur Jóna I.
Guðmundsdóttir les. c. I
sumarleyfl Torfi Jóns-
son les frásögn eftir Jón
Jóhannesson.
21.30 Frá tónskáldum
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar
22.55 Svipmynd Þáttur
Jónasar Jónassonar.
(FráAkureyri).
24.00 Fróttir.
00.05 Djassþáttur-Jón
Múli Ámason
01.00 Dagskráriok.
Næturutvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
hljómleikum bandaríska
söngvarans Ricks
Springfields.
22.15 Derrick Fyrsti þáttur
í nýrri syrpu i þýskum
sakamálamyndaflokki.
Aðalhlutverk: Horst
T appert og Fritz Wepp-
er. Þýðandi: Veðuriiði
Guðnason.
23.15 Allt vlll laglð hafa
(The Knack... and how
to get it) Breskgaman-
mynd frá 1965. Leik-
stjóri: Richard Lester.
Aðalhlutverk: Michael
Crawford, RayBrooks
og Rita Tushingham.
Saklaus sveitastúlka
kemurtilLundúnaog
lendir af tilviljun til húsa
hjá ungum glaumgosa
og vini hans sem eró-
reyndur I kvennamál-
um. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
00.40 Fráttlr f dagskrár-
lok.
-Tgn:2
RÁS 2
SJONVARPIB
19.15 Á döf inni Umsjon-
armaður Maríanna
Friðjónsdóttir.
19.25 Tannfáð Sænsk
barnamynd um þrjá
unga og óreynda ferða-
langa. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision- Sænska
sjónvarpið)
19.50 Fráttaágrlp á tákn-
máli
20.00 Fróttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Kastljós Þátturum
innlend málefni.
21.15 Rlck Springf leld
Rokktónlistarþáttur frá
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur Stjómendur: Ásgeir
Tómasson og Páll Þor-
steinsson
14:00-16:00 Pósthólflð
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir
16:00-18:00 Láttir sprettir
Stjórnandi: Jón Ólafs-
son
Þriggja mlnútna fróttir
sagðar klukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
Hie
20:00-21:00HI|óðdósln
Stjórnandi: Þórarinn
Stefánsson
21:00-22.00 Bergmál
Stjórnandi:Sigurður
Gröndal
22:00-23:00 Rokkrásln
Stjórnendur: Snorri Már
SkúlasonogSkúli
Helgason
23:00-03:00 Næturvaktln
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson
Rásimar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.
w
APÓTEK
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabæjar er opið
mánudaga - föstudaga kl. 9-
19 og laúgardaga 11-14. Simi
651321.
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 18.-24. október er í
Garðs Apóteki og Lyfjabúö-
innilðunni
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á Sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frldaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan .
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
' kvöldin er opið I því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Uppiýsingar eru
gefnarísima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspltalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka dagafrá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
’ gelnarísímsvaraHafnar-
fjarðarApóteksslmi
51600.
Fæðlngardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og ettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Máriudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
fHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplyslngar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinniísíma511oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgar í
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i sima
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í slma
3360. Símsvari er f sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sfma
1966.
...J n
\ LJ
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspftalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadelld: Opin allansólar-
hringinn, sími81200.
Reykjavik.....simi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sfmi 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......simi 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.00 til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB í
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa I afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opiö
mánudaga til föstudaga
7.00-20.00. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30
Á sunnudögum er opið
8.00-15 30. Gufubaöið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartimi skipt milli kvenna
og karla- Uppl. i síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudagakl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðir Akraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sfmi
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrá kl. 7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 ogsunnudagafrá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ursem beittarhafaveriðöf-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa sámtaka um
kvennaathvarferað
Hallveigar'töðum, sími 2372Ö.,
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólfnr. 1486.
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna I
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísfma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planiö er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, simi21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, Sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp I viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundirí
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi6. Opinkl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Á
13797 kHz 21,74 m:KI.
12.15- 12.45 til Norðurlanda,
kl. 12.45-13.15 til Bretlands
og meginlands Evrópu og kl.
13.15- 13.45 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna. Á
9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55-
19.35/45 til Norðurlanda og
kl. 19.35/45-20.15/25 til Bret-
lands og meginlands Evrópu.
Á12112 kHz 24,77 m: Kl.
23.00-23.40 til austurhluta
Kanadaog Bandaríkjanna.
Isl. tími, sem er sami og GMT/
UTC.