Þjóðviljinn - 20.10.1985, Blaðsíða 6
„Það ætti að banna fundi með íögum”, segir Sigurður.
„Kristalsbrúðkaup heitir það", segir Hildur.
Sigraður Sigurður!
Þar kom að því að Sigurður
Blöndal varsigraður. Hann hefur
staðið sig f rábærlega vel í get-
rauninni, en nú hitti hann ofjarl
sinn, Hildi Finnsdóttur prófarka-
lesara. ReyndarsagðistSigurður
Svona
fór það
Hildur Sp. Sigurður
1 1 Vz
1 2 1
1 3 1
y2 4 y2
1 5 0
1 6 0
1 7 0
1 8 1
2 9 2
2 10 0
111/2 6
Hvor
vinnur
nœst?
Þá eru bara eftir þeir Ævar
Kjartansson varadagskrárstjóri
og Pétur Ástvaldsson blaðamað-
ur. Sá þeirra sem vinnur keppir
svo við Hildi um fyrsta og annað
sætið í getraunjnni. Og við
minnum á verðlaunin: Ritsafn
Jóhanns Sigurjónssonar fær vinn-
ingshafinn, en sá eða sú sem í
öðru sætinu lendir getur boðið
með sér í mat á Lækjarbrekku.
Spumingarugl
í síðasta sunnudagsblaði mis-
ritaðist röð spurninga þannig að
síðasta spurningin var fyrst á list-
anum. Þetta breytti þó engu um
heildarúrslit, en spurningin um
morsestafrófið átti sem sagt að
vera síðust.
hafa verið á fundum allan daginn
og vera „alveg tómur” þegar
hann mætti. „Það ætti að banna
fundi með lögum”, sagði hann og
settist. Eftir kaffibolla lagði hann
þó í getraunina.
Við gefum honum hálfan fyrir
1. og 4. spurningu, hefði hann
ekki verið á svona mörgum fund-
um þennan dag hefði hann haft
báðar réttar. Hann giskaði á
skáldin tvö og vissulega hefði ver-
ið vel við hæfi að þau ættu afmæli
31. október, daginn sem Þjóðvilj-
inn kom fyrst út, en svo var því
miður ekki.
„Ertu nokkuð að plata mig?“,
sagði Sigurður um 7. spurning-
una og skaut á Túnis, enda liggur
beinna við að ætla það sunnar en
Möltu. En það er Malta sem er
syðst af stöðunum þremur.
Hildur sat lengi yfir getraun-
inni og komst ótrúlega nálægt því
að hafa allt rétt. Aðeins vantaði
annað skáldið og aðra ána og má
það varla vera minna.
„Ég veit bara hvað 15 ára brúð-
kaupsafmæli heitir af því að ég er
nýbúin að eiga það”, sagði hún.
Það er sem sagt ljóst að Hildur
fær annað hvort fyrstu eða önnur
verðlaunin í getrauninni og verð-
ur spennandi að sjá hvort kynið
hefur að lokum betur í þessari
þraut okkar. Síðustu tveir kepp-
endurnir glíma næst og síðan
keppir Hildur við þann sem þá
sigrar.
SPURNINGARNAR
1.
2.
3.
8.
9.
10.
Hvaða ár var Örlygsstaðabardagi?
Á hvaða hljóðfæri spilaði Artur Rubenstein?
Nefnið tvö stórfljót á Ieiðinni yfir Sprengisand.
Hvað nefnist kvæði Steins Steinarrs sem hefst á
þessum orðum?:
Vort líf, vort líf, Jón Pálsson,
er líkt og nóta fölsk.
Hvað nefnist 15 ára hjúskaparafmæli?
Tvö íslensk skáld (sem bæði eru látin) eru fædd 31.
október. Hver eru þau?
Hver þessara staða liggur syðst? a) Konstansa, b)
Túnis, c) Malta.
Utanríkisráðherra Svía var nýlega gerður að
menntamálaráðherra. Hvað heitir sá?
Hvað heita íþróttafréttaritarar útvarpsins?
Árið 1952 gerði kona stutta kvikmynd sem nú er
sýnd á Kvikmyndhátíð kvenna. Hvað heitir mynd-
in og hver er leikstjórinn?
SVORIN
•pSaUUBH BJBAS pSSUUBJ-J BJBAS
puriSy puriSy
UOSS9UUEJ-J injipSui uossSuipg ujo jsnuins uossauunjf jnji93uj uossSuipg ujo pnuins UOSS3UUBJJJ jnjj^Sui uossSuijjg ujq januiBS 6
uiojjspog jjnuuoq jjnuuog ‘uiojjspog uiojjspog jjBUuog 8
SIU9L BJJBJAJ bijbjaj 'L
uosppojoqx Bjoppðqx uinpo^ jn S3uunq9f UOSSJBUIlp|B/\ UUIOJSJOcJ (8X61) UOSSJBUIipjBA UUI3JSJ04 (Þ981) UOSSJ5|ip9U9g jnuig '9
dnBjjgnjq -JBdoyj dnBjjgruq -SJBJSU^ dnBjjgruq -SJBJSU^ ■g
UUBUIBJSlf unQBuddsq -SIUI jpj9 PI55JSU9J UBQBuddaq -siui um jbSuiuuiui jjx Suijjiusu9J UBQBuddaq -siui uin jbSuiuuiui jjx ■p
J9fjJBpUBJJBflJS Bsjpfq BSJpfcJ BEuSunx BSJ9fcJ ’Z
OUBIJ 9UEJd 9UBIJ 'Z
ZPZl 8ZZI 8E3I ' L
jnQjnSig jnPöH JBAS JJ?a
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. október 1985