Þjóðviljinn - 20.10.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.10.1985, Blaðsíða 19
Halló! Aldrei þessu vant er laust starf - líflegt og spennandi hjá Útideild. Unniö með unglingum, fyrir unglinga, hjá unglingum, ekkert rútínustarf. Vinnutíminn er að mestu eftir hádegi virka daga og stöku sinnum á kvöldin. Tæplega 70% staða. Okkur fyndist æskilegt að þú hefðir einhverja sér- menntun sem lýtur að unglingum eða reynslu af ung- lingastarfi. Nánari uþplýsingar í símum 20365 og 621611, milli kl. 13.00 og 16.00 hjá Útideild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Svo er bara að skila umsókninni inn á Starfsmanna- hald Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, fyrir 25. okt- óber n.k. Útideildin LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG BRÁÐFALLEG Marks: RAFEINDARITVÉL MEÐ LETURKRÓNU Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk tii eftirtaiinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Gabriele 9009 fékk hina eftirsóttu umsögn „Good Industrial Design" fyrir frábæra hönnun. Gabriele 9009 er nýr mælikvaröi fyrir ritvélar. SÉRSTAKLEGA GOTT ÍSLENSKT LETUR. Starfsmaður með uppeldisfræðilega menntun á skóladagheimili í Breiðagerðisskóla. Sveigjanlegur vinnutími svo sem hlutastarf kemur til greina. Nánari upplýsingar veittar í síma 84558. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 28. október 1985. Leiöréttingarhinni 2 línur. Elnkaritvél fyrir atvinnumanninn. Heimiiisritvéi. Skólaritvél. Verðkr. 29.800,- EinarJ. Skúlason hf. Hverfisgötu 89, sími 24130. I LOK KVENNAÁRATUGAR skorum við konur að leggja niður störf þann 24. OKTÓBER nk. til að fylgja fram kröfunni um bætt launakjör kvenna Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir form. Sóknar Anna Benónýsdóttir símavörður Anna Borg skrifstofumaður Anna Sigurðardóttir verkakona Anna Sigurðardóttir kvennasögusafni Anní G. Haugen félagsráðgjafi Arna Jónsdóttir fóstra Arndís Steinþórsdóttir viðskiptafræðingur Auður Eir Vilhjálmsdóttir prestur Álfheiður Ingadóttir blaðamaður Ásthildur Ólafsdóttir skrifstofumaður Bergþóra Einarsdóttir blaðamaður Björg Einarsdóttir rithöfundur Edda Björgvinsdóttir leikkona Elín G. Ólafsdóttir kennari Elísabet Gunnarsdóttir kennari Erna Hauksdóttir formaður Hvatar Gerður Steinþórsdóttir borgarfulltrúi Guðlaug Pétursdóttir verkakona Guðlaug Teitsdóttir kennari Guðríður Elíasdóttir form. Framtíðarinnar Guðrún Agnarsdóttir alþingismaður Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi Guðrún Árnadóttir meinatæknir Guðrún Backmann Guðrún Erla Geirsdóttir myndlistakona GuðrúnGísladóttir bókavörður Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri Guðrún Helgadóttir alþingismaður Guðrún Jónsdóttir borgarfulltrúi Guðrún Jónsdóttir skrifstofumaður Guðrún K. Óladóttir skrifstofumaður Guðrún Ögmundsdóttir cand. comm. Halldóra J. Rafnar blaðamaður Helga Backmann leikkona Helga Birna Gunnarsdóttir þroskaþjálfi Helga Thorberg leikkona Hildur Kjartansdóttir saumakona Hólmfríður R. Árnadóttir útbreiðslustjóri Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarfulltrúi Ingibjörg Hafstað, kennari Ingibjörg Óskarsdóttir skrifstofumaður Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður Jónína Leósdóttir varaþingmaður Katrín Fjeldsted læknir Kicki Borhammar blaðamaður Kolbrún Jónsdóttir alþingismaður Kristín Halldórsdóttir alþingismaður Kristín Kvaran alþingismaður Kristín Mántylá skrifstofumaður Lára V. Júlíusdóttir lögfræðingur ASÍ Linda Rós Michaelsdóttir kennari Magdalena Schram blaðamaður Margrét Pála Ólafsdóttir fóstra María Pétursdóttir skólastjóri Ragna Bergmann form. Framsóknar Rannveig Traustadóttir þroskaþjálfi Ragnhildur Guðmundsd. form. Símamanna Salóme Þorkelsdóttir alþingismaður Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Sigríður Dúna Kristmundsd. alþingismaður Sigríður Skarphéðinsdóttir iðnverkakona Sigrún Aspelund skrifstofumaður Sigrún Ágústsdóttir Sigrún Eldjárn myndlistarkona Sigurbjörg Sveinsdóttir saumakona Sjöfn Ingólfsdóttir bókavörður Snjólaug Kristjánsdóttir verkakona Sólveig Brynja Grétarsdóttir bankamaður Stella Stefánsdóttir verkakona Unnur Jónasdóttir skrifstofumaður Unnur Stefánsdóttir fóstra Valborg Bentsdóttir skrifstofumaður Valdís Bjarnadóttir arkitekt Valdís Garðarsdóttir skrifst.st. Valgerður Sigurðardóttir skrifstofumaður Vilborg Harðardóttir blaðamaður Þóra Friðriksdóttir leikkona Þorbjörg Samúelsdóttir verkakona Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri Þórunn Gestsdóttir blaðamaður Þórunn Theódórsd. form. Starfsmf. Kópavogs Mætum allar á útifundinn á Lækjartorgi kl. 14 sama dag. SÝNUM SAMSTÖÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.