Þjóðviljinn - 27.10.1985, Blaðsíða 3
Höfundar
Staða höfundar (rithöfundar, tónskálds, danshöfund-
ar) er laus við Þjóðleikhúsið f rá 1. janúar 1986. Staðan
er veitt til 6 mánaða í senn. Ætlast er til að umsækjandi
leggi fram greinargóða lýsingu eða handrit að því
verki, sem hann hyggst vinna að.
Æskilegt er að umsækjandi hafi áður skrifað fyrir
leikhús, eða hafi góða þekkingu á leikhússtarfsemi.
Umsóknarfrestur er til 1. desember. Ráðningarkjör
eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjármálaráð-
herra.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjóðleik-
hússins, Lindargötu 7, sími 1-12-04.
Þjóðleikhússtjóri.
Sólheimar
í Grímsnesi
óska að ráða hjón eða par til meðferðarstarfa strax.
Nýtt húsnæði, góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar veitir aðstoðarforstöðumaður í síma 99-
6430.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121. 107 REYKJAVÍK. SÍMI 25844
Auglýsing
[ samræmi við ákvæði reglna um björgunar- og örygg-
isbúnað skipa nr. 325/1985 er taka gildi 1. janúar
1986, er hér með auglýst eftir aðilum til að taka að sér
að sjá um skoðun og viðhald sjósetningarbúnaðar í
íslenskum skipum.
Leitað er eftir a.m.k. einum aðila fyrir hvert eftirtalinna
svæða.
1. Svæði Suð-vesturland þ.e. Hvalfjarðarbotn - Vík í
Mýrdal.
2. Svæði Vestmannaeyjar.
3. Svæði Austfirðir.
4. Svæði Norðurland
5. Svæði Vestfirðir.
6. Svæði Vesturland.
Æskilegt er að umsækjendur hafi tæknimenntun.
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember næstkomandi.
Umsóknir sendist inn til Siglingamálastofnunar ríkis-
ins, Hringbraut 121, 107 Reykjavík. Pósthólf 7200.
Siglingamálastjóri
I lúsnæðisstoi'iuin rikisins
Sért þú húsbyggjandi,
þarftu að lesa þetta:
1. Sendir þú okkur lánsumsókn
fyrir 1. febrúar síðastliðinn?
2. Verður byggingin ekki fokheld
fyrir 1. nóvember næstkomandi?
Eigi þetta tvennt við um þig, verður þú að
staðfesta umsóknina sérstaklega, ella
verður hún felld úr gildi. Þú getur staðfest
hana með því að hringja í símá 28361.
Símsvari tekur við staðfestingum allan
sólarhringinn, fram að 1. nóvember.
Umsókn má líka staðfesta með bréfi, helst
ábyrgðarbréfi.
Reykjavík, 23. október 1985.
L§3HúsnæÖissU»fnun ríkisins
Blaðberi
óskast
strax
í nýja
miðbænum
ÞJOÐVILJINN
Ræstingar
Þjóðviljann vantar
starfsmann til ræstinga.
Upplýsingar gefur
framkvæmdastjóri
i síma 81333.
DJÓÐVILJINN
Viftureimar, platínur, kveikju-
hamar og þéttir, bremsuvökvi
varahjólbarði, tjakkur og
nokkur verkfæri. Sjúkrakassi
og slökkvitæki hafa hjálpað
mörgum á neyðarstundum.
||UMFERÐAR
Ættfræðiáhugamenn!
Fyrst var það
Ættarbókin
Nú eru það
Niðjatölin
Húsatóftaætt
Fyrsta niðjatalið í ritröð
Sögusteins
„íslenskt ættfræðisafii“
er komið út.
Aðrar bækur í ritröðinni
fyrir jól:
GunnMldargerðisætt
og
Galtarætt í Grímsnesi.
Húsatóftaætt
Niðjatal
Jóns Sæmundssonar
og kvcnna hans
Maigríur þoiUludóHui
og Valgcnbr Guómuiulsdótiur
m
a
iócit'Vi anfiiði.ufn Niðjatal 1
fe Bl
Verið með frá byrjun.
Bækurnar fast í bókaverslunum.
Sögusteinn M - bókaforlag
Týsgötu 8, Reykjavík
Opið virka daga kl. 14-18.
Pantanir x síma 28179
HUSGOGN OG *
INNRÉTTINGAR £o cq f\f\
.SUÐURLANDSBRAUT 18 UU 05/ VV
ÍTÖLSKU SÓFASETTIN
eru komin aftur.
Verð frá kr. 59.400.-
Þeir sem hafa pantað,
vinsamlegast hafið samband við okkur strax.