Þjóðviljinn - 02.11.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.11.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Meðvífið ílúkunum íkvöldkl. 20uppselt sunnudag kl.20 fimmtudag kl. 20 íslandsklukkan miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. Næstsíöastasinn Forsala á Grímudansleik hefst kl. 13.15 mánudaginn 4. nóv. fyrir sýningar sem verða: laugardaginn 16. nóv. þriðjudaginn 19. nóv. fimmtudaginn 21. nóv. laugardaginn 23. nóv. sunnudaginn 24. nóv. þriðjudaginn 26. nóv og föstudaginn29. nóv. Verð á aðgöngumiðum: (salogán.sv. kr. 1000. -E.sv. kr. 500. Ath. fyrsta söludaginn verða ekki seldir fleiri en 30 miðar hvort sem er til einstaklinga, starfshópa eða féiaga-samtaka Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Eurocard-Visa I.HIKFÍ-iIAC; KEYKjAVÍKl IR Sími: 1 66 20 ðj? mÍibKwr í kvöld kl. 20, uppselt sunnudag kl. 20.30, uppselt þriðjudag 5. nóv. kl. 20.30 miðvikudag 6. nóv. kl. 20.30, uppselt fimmtudag 7. nóv. kl. 20.30, uppselt föstudag 8. nóv. kl. 20.30, uppselt laugardag 9. nóv. kl. 20, uppselt sunnudag 10. nóv. kl. 20.30, örfáirmiðareftir þriöjudag 12. nóv. kl. 20.30, uppselt ATH. breyttur sýningartími á laugardögum. Miðasalanopinfrákl. 14-20.30, sími 16620. FORSALA: á allar sýningar frá 12. nóv.-8. des. Pöntunum veitt móttaka ísima 13191 kl. 10-12og 13-16virka daga. m Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Mlðesalan er opin í bíóinu f rá kl. f 6-23 simi 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKÖU tSLANDS LINDARBÆ sjmi 21971 Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? 5. sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 6. sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Miðapantanir allan sólarhringinn Síma21971 Alþýðuleikhúsið Þvílíktástand Síðustu sýningar á Hótel Borg 14. sýning í dag kl. 15.30 15. sýning mánud. 4. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir i síma 11400og15185. Símsvari 15185. Allar upplýsingar f sfma 15185 frá kl. 13-15 virka daga. ATH. Starfshópar og stofnanir, munið hópafsláttinn. Ferjuþulur Sýning í Gerðubergi mánudag4. nóv. kl. 17 Miðapantanir í sima 15185. STIIIISH IJIKIIlISlll Rokksöng- leikurinn EKKÓ 36. sýning sunnudag kl. 21 37. sýning mánudag 4. nóv. kl. 21 38. sýning miðvikudag 6. nóv. kl. 21 uppselt 39. sýning fimmtudag 7. nóv. kl. 21 Upplýsingarog miðapantanir Ísima17017. Leikhúsin taka við l/TT LlkhÚ'ji Söngleikurinn vinsæli SÝNINGUM FER AÐ FÆKKA 86. sýning sunnudag kl. 16, uppselt 87. sýning fimmtudag 7. nóv. kl. 20 88. sýning föstudag 8. nóv. kl. 20 89. sýning laugardag 9. nóv. kl. 20 90. sýning sunnudag 10. nóv. kl. 16 91. sýningfimmtudag 14. nóv. kl. 20 92. sýning föstudag 15. nóv. kl. 20 93. sýning laugardag 16. nóv.kl.20 94. sýning sunnudag 17. nóv. kl. 16 Vinsamlega athugið að sýningar hefjast stundvíslega. Athugið breyttan sýningartíma í nóvember. Simapantanir teknar í sima 11475 frá 10 til 15 alla virka daga. Miðasala opin frá 15 til 19 í Gamla bíó, nema sýningardaga fram að sýningu. Hópar! Munið afsláttarverð! TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýnir grínmyndina: Hamagangur í Menntó <0 *. Ofsafjörug, léttgeggjuð og pínu djörf ný, amerísk grínmynd, sem fjallar um tryllta menntskrælinga og víð- áttuvitlaus uppátæki þeirra. Colleen Camp, Ernie Hudson. Leikstjóri: Martha Coolidge Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. (slenskur texti. Ógnir frumskógarins „Utkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi í senn". Mbl. 31/10. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Frumsýnir Það ert þú Hressiiega skemmtilegg mennta- skólaævintýri fullt af spennandi upp- ákomum, með Rosanna Arquette, sem sló svo rækilega í gegn í „Ör- væntingarfull leit að Súsan" - ásamt Vincent Spano - Jack Davidson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Tortímandinn Hin hörkuspennandi og litríka ævin- týramynd með vöðvafjallinu Arnold Schwarzenegger. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. Vitnið Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10. Sfðustu sýningar. Nikkelfjallið Afarvel gerð íslensk-bandarísk kvik- mynd, spennuþrungin og hrifandi, framleiðandi Jakob Magnússon. Aðalhlutverk: Michael Cole - Patr- ick Cassidy. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15 og 11.15. Broadway Danny Rose Sýnd kl. 9.16. Coca Cola drengurinn Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Algert óráð Sýnd kl. 7. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS M flllSTURBÆJAKfíiiÍ Sími: 11544 Ástríðugiæpir Nýjasta meistaraverk Ken Russel. Joanne var velmetin tískuhönnuður á daginn. En hvað hún aöhafðist um nætur vissu færri. Hver var China Blue? Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Antony Perkins. Leikstjóri: Ken Russel. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi: 18936 Ein af strákunum (Just one of the Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohner, (Hlll street blues, Si.Elmos fire), Bill Jacoby (Cujo, Reckless, Man, woman and chlld) og Willlam Zabka (The carate kld). Leikstjóri: Lisa Gottlieb. Hún fera allra sinna ferða... líka þangað sem konum er bannaður að- gangur. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Keppinautar í ástum Ný, djörf, grísk mynd með ensku tali. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er ekki með skýringar- texta. Ghostbusters Endursýnd í B-sal kl. 5 og 7. Prúðuleikararnir i B-sal kl. 3. Háskólabíó Regnboginn Sími: 11384 Hrekkjalómarnir Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sínum bestu kvikmynd- um. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. Dolby Stereo. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur 2 Superman III Sýnd kl. 3, 5.15 og 9. Salur 3 Sahara Aðalhlutverk: Brooke Shields Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AmadeuS Myndin er í Dolby Stereo. Helgarpósturinn. ★ ★★★ DV. ★★★★ „Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertíð: Á þá alla skilið." Þjv. „Sjaldan hefur jafn stórbrotin mynd verið gerð um jafn mikinn listamann. Ástæða er til þess að hvetja alla er unna góðri tónlist, leiklist og kvik- myndagerð að sjá þessa stórbrotnu mynd". Úr forystugr. Mbl. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlut- verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Hækkað verð. Tarsan og týndi drengurinn Sýnd kl. 3. TJALDfÐ Amadeus ★★★★ Kvikmynd af guös náð eftir tékkann Forman. Amadeus fékk átta óskara á slðustu vertið: á þá alla skilið. Kókdrengurinn ★★★ Júgóslavneski leikstjórinn Makave- jev hetur lag á að koma bíógestum á óvart. Hér er vel gerð mynd um gos- drykki, ástir og heimsvatdastefnu; fyrir kókdrykkjumenn nær og fjær. Fyrst og fremstgert út á grín oggam- an en með Dúsan í brúnni er ráð að skyggnast vel um. Danny Rose ★★★ Woody Allen er Chaplin vorra daga. Hér hefur hann gert prýðilega mynd um tap á tap ofan, tilfinningarog svik og eigingirni og ástir ásamt mörgu góðu gamni. Ógnir frumskógarins ★★ Frumskógarmenn gegn jarðýtum, umskipt barn. Margt fallega gert á mörkum realisma og ævintýris, en hinn ágæti leikstjóri Boorman hefur ekki gætt nógu vel að hlutföllum i efnistökum; leikur er heldur ekki uppá marga fiska. Myndin magnast þegar á liður. þá glýttir á það sem hún hefði getað orðið. Vltnið ★★★★ Ósþillt lögga, nútímaviðbjóður, sak- laust trúfólk aftanúr öldum. Allt vel gert, sumt stórvel. Rambó ★ Ænei. Nýja bíó------------------- Ástríðuglæpir ☆ Hvorki út né suður, hvorki fram né aftur, hvorki eitt né eitt. Hæfileikar leikstjórans Ken Russel leysast upp í tilgerð og bjánahátt: hann getur ekki einu sinni stolið vel frá öðrum. Spennan ekkispennandi, sexiðæsir ekki, þráðurínn útum holt og hæðir. Iss þiss. Tónabíó ----------------- Eyðimerkurmaðurinn ★ Berbar tá uppreisn æru I kvikmynd- um. Bernsk hetjusaga, flott landslag I eyðimörkinni. Sennilega búin til með arabíska farandverkamenn i huga. Austurbæjarbíó --- Hrekkjalómarnir Nýtt úr ævintýrafabrikkunni. Sætu bangsarnir breytast í iHyrmiskvik- yndi, jólin verða að allradjöfla- messu. Gaman að púkunum báðu- megin púpustigsins og ágæt skemmtun þangaðtil ímyndunaraflið hleypur með myndina í gönur. Ath. vegna bióauglýsingar: Stev- en Spielberg er framleiðandi mynd- arínnar. Leikstjóri er hinsvegar Joe Dante, og segir sagan að hann hafi gengið öllu lengra í hryllingsátt en framleiðandinn ætlaðist til. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 A-salur Gleðinótt Ný bandarísk mynd um kennara sem leitar á nemanda sinn. En nem- andinn hefur það aukastarf að dansa á börum sem konur sækja. Aðalhlutverk: Christopher Atkins og Lesley Ann Warren. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur B: Hörkutólið „Stick“ Stick hefur ekki alltaf valiö réttu leiðina, en mafian er á hælum hans. Þeir hafa drepið besta vin hans og leita dóttur hans. I fyrsta sinn hefur Stick einhverju að tapa og eitthvað að vinna. Splunkuný mynd með Burt Reynolds, George Segal, Cand- ice Bergen og Charles Durving. Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð yngri en 16 ára. Milljónaerfinginn Splunkuný gamanmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash). Leikstjóri: Walter Hill (48Hrs, Streets of fire). Sýnd kl. 9 og 11. Salur C: Gríma Ný bandarisk mynd í sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Áðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. „Cher og Eric Stoltz leika afburða vel. Persónamóðurinnarerkvenlýs- ing sem lengi verður í minnum höfð.“ Mbl.*** • Leikstjóri: Peter Bogdanovich. (The last picture show). Sýnd kl.5,7.30og 10. Ath. siöasta sýningarvika. Bióhöllin ----------------- Heiður Prizzianna ★★★★ John Huston tekur til hendinni á gamals aldri og smíðar verulega væna mynd um mafiósaglæpi og mafíósaástir. Bakvið bráðlunkinn húmor má greina ýmsar mannlífsathuganir, og handbragðið er meistaralegt i leikstjórn og töku. Þaraðauki á Jack Nicholson kvik- myndaleikari að fá Nóbelsverðlaun. Klapp, klapp, klapp, klapp, bravól Einn á móti öllum ★ Heldur klén hetjumynd um mann að vekja á sér athygli gegn kerfinu. Kattaraugað ★★ Þrjár ágætar smásögur um dyn katt- arins. Víg í sjónmáli ★★ Ekkert til sparað i átakasenum en þessa Bond-mynd vantar margt það sem fyrri myndir drógu að með. Ár drekans Veikleikar ! handriti og persónu- sköpun koma veg fyrir samfellt sælubros yfir glæsilegum mynd- skeiðum og snöfurmannlegri leik- stjórn. Simi 78900 GRÍMNYNDIN „Borgarlöggurnar“ (City Heat) CLINT BURT EASTW00D REYN0LDS J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. nóvember 1985 FROM WVRNER BROS AWARNERCOMMUNICATIONS COMPANY 1 PELEASED BYCOLUMBlA-EMI-VvARNER DISTRIBUTORS © l985Vvbrner Brœ All nghts Reserved Frábær og mjög vel gerð ný grín- mynd um tvær löggur sem vinna saman en eru aldeilis ekki sammála í starfi. „City Heat“ hefurfarið sigur- för um allan heim og er ein af best sóttu myndunum þetta árið. Tveir af vinsælustu leikurum vestanhafs, þeir Clint Eastwood og Burt Reynolds koma nú saman í fyrsta sinn i þessari frábæru grinmynd. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reynolds, Irene Cara, Jane Alex- ander. Leikstjóri: Richard Benjamin. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EVRÓPUFRUMSÝNING „HE-MAN og leyndar- dómur sverðsins“ (The secret of the sword) THCSECRCT OFTVtí sa/oKó A FILMATKJN PHESENTATI0N fpl From ^ ATLANTK; RELEASING C0RP0RATHW í'-*! r l*i iiu All Rtakti K*um4 Splunkuný og frábær teiknimynd um hetjuna HE-MAN og systir hans SHE-RA. HE-MAN leikföng og blöð hafa selst sem heitar lummur um allan heim. HE-MAN er mynd sem allir krakkar tala um i dag. Límmiði fylgir hverjum miða. Myndin er sýnd i Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5 og 7. „Heiður Prizzis“ Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. ★★★★D.V. ***V2 Morgunblaðið *** Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Einn á móti öllum Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Kim Catrall, Robert Culp, Peter Boyle. Leikstjóri: Bob Clark (Porky's). Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 9 og 11 Gosi Teiknimyndin vinsæla frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. A view to a Kill Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby Stereo í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5 og 7.30. Ar drekans (The year of the Dragon) *** D.V. *** Helgarpósturinn Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone, Arlane. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný mynd Mjallhvít og dvergarnir sjö Hið frábæra ævintýri frá Walt Disn- ey. Sýnd kl. 3. Sagan endalausa Sýnd kl. 3. „Auga kattarins“ Aðalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Alan King, Robert Hays. Leikstjóri: Lewis Teague. Myndin er sýnd í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Tvífararnir Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.