Þjóðviljinn - 07.11.1985, Blaðsíða 12
ALÞYDUBANDALAGK)
Landsfundarfagnaður Alþýðubandalagsins
Aö venju gengst Alþýðubandalagið fyrir veglegum landsfundarfagnaöi í flokksmiðstöö í tengslum viö landsfund flokksins.
Skemmtunin verður laugardaginn 9. nóvember og hefst hún kl. 20.00 meö
borðhaldi. Matseðill:
Forréttur: Blandaöir sjávarréttir. Aðalréttur: Lambalundir.
Eftirréttur: Tia Maria kaffi eöa ís.
Fjölbreytt skemmtiatriö dansi af alkunnri snilld. í umsjá kjördæma. Hljómsveitin Hvísl leikur fyrir
Verð aðgöngumiða er aöeins kr. 850.- Haegt veröur einnig að kaupa miöa á skemmtunina eftir boröhald og kostar aögangur þá kr. 250,- (eftir kl. 23.30). Þar sem reikna má meö að færri komist aö en vilja er mikilvægt að panta miöa strax í síma 17500. - Skemmtinefnd ABR.
Til landsfundarfulltrúa ABR
Fulltrúum ABR á landsfundi er bent á aö þeir geta nálgast gögn vegna fundarins á skrifstofu flokksins aö Hverfisgötu 105. - ABR.
AB á Akranesi
Bæjarmálaráð
Fundur í bæjarmálaráöi veröur haldinn í Rein mánudaginn 11. nóvember
kl. 20.30. Umræöuefni Útgáfumál. 1) Stefnuskrá vegna bæjarstjórnarkosninga, 2)
Aríöandi að allir fulltrúar mæti. - Stjórnin.
Dagskrá 7. Landsfundr Alþýðubandalagsins
Fimmtudagur 7. nóv.
kl. 17:15-19:15 Setningarfundur í Austurbæjarbíói Dagskrá:
17:15 Húsið opnað, baráttusöngvar
17:45 Ávarp: Eiríkur Hjálmarsson
17:55 Ávarp: Gerður Gestsdóttir
18:05 Söngur: Kristinn Sigmundsson og
Katrín Sigurðardóttir
18:15 Upplestur: Einar Kárason
18:25 Skemmtiþáttur
18:45 Ávarp: Ásdís Þórhallsdóttir
18:50 Söngur: Katrín Sigurðardóttir
19:00 Ávarp: Svavar Gestsson formaður
Alþýðubandalagsins
19:10 Fjöldasöngur og samkomuslit Fundarstjóri: Baldur Óskarsson
20:30 Fundarstörf hefjast að Borgartúni 6 Kosning fundarstjóra Kosning fundarrita Kosning kjörbréfanefndar Kosning nefndanefndar
Setningarræða formanns
Alþýðubandalagsins Mælt fyrir tillögum um atvinnumál Ragnar Arnalds Össur Skarphéðinsson
Mælt fyrir tillögum og greinargerð starfsháttanefndar
22:00 Almennar stjórnmálaumræður
23:30 Fundi frestað
Föstudagur 8. nóv. kl. 09:30- 10:30 Mælt fyrir tillögum um lagabreytingar Fyrri umræða
10:30-12:00 Almennar stjórnmálaumræður
12:00-13:00 Fundarhlé
13:00-17:00 Almennar stjórnmálaumræður
17:00-22:00 Nefndir og starfshópar starfa
22:00 - 23:30 Tillögurum lagabreytingar. Nefndarálit. Síðari umræða
Laugardagur 9. nóv.
kl.09:00 - 14:00 Nefndir og starfshópar starfa Nefndarálitum verði skilað fyrir kl. 14:00
14:00-16:00 Afgreiðsla mála
16:00 Tillögur kjörnefndar kynntar
17:00 Kosningar
17:00-20:00 Tími fyrir fundi kjördæmahópa o.fl.
20:00 Landsfundarfagnaður í f lokksmiðstöð
Sunnudagur 10. nóv.
kl. 10:00-12:00 Afgreiðsla mála Afgreiðsla stjórnmálaályktunar
12:00 - 13:00 Forysta Alþýðubandalagsins situr fyrir svörum þingfulltrúa og fréttamanna
13:00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar
18:00 Fundarslit
FOLKAFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
u
IUMFERÐAR
Iráð
SKUMUR
Þetta er matreiöslubók fyrir
önnum kafiö nútímafólk.
„Setjið í örbylgjuofninn
og bíöiö eftir aö
maturinn verði heitur".
/> M
ÁSTARBIRNIR
Kannski fór hann bara
í heimsókn.
Kannski hefur eitthvaö
aivarlegt komið fyrir.
Hann tók t
uppstoppaöa
bangsann
meö. j
Ég trúi ekki
að Fjallabjörn
sé farinn.
GARPURINN
FOLDA
í BLÍÐU OG STRÍÐU
■ ■'
14
12
9 10
13
11
18 17 1«
19
21
20
KROSSGÁTA
Nr. 58
Lárétt: 1 köggul 4 truflun 6 kúgi 7
spil 9 hirslu 12 drengi 14 við-
kvæmur 15 kveikur 16 fullkominn
19 bleyta 20 skjóla 21 lyktir.
Lóðrétt: 2 gjafmildi 3 hreysi 4
grind 5 berja 7 dvergur 8 flatfiskur
10 fuglar 11 bögglar 13 reglur 17
deig 18 óvissa.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 súla 4 stuð 6 rök 7 fast 9
ofur 12 kappa 14 rýr 15 gin 16
ætlun 19 lofa 20 nagi 21 allir.
Lóðrétt: 2 úða 3 arta 4 skop 5
uku 7 ferill 8 skræfa 10 fagnar 11
rindil 13 púl 17 tal 18 uni.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. nóvember 1985