Þjóðviljinn - 17.12.1985, Page 16

Þjóðviljinn - 17.12.1985, Page 16
YMSAR BÆKUR REYNIR PÉTUR OG ÍSLANDSGANGAN Eðvarð Ingólfsson „Það var norðanstrekkingur og óvenju kalt í veðri á Selfossi laugardaginn 25. mai 1985. Þeir fáu, sem voru fótgangandi og voru á ferli fyrir hádegi, voru kappklæddir, jafnvel með hanska og húfu og gengu greitt — bæði til að halda á sér hita og eins til að flýja undan kuldabola." Svo segir í upphafi hinnar ágætu bókar um afrek Reynis Péturs þegar hann gekk hina frægu ís- landsgöngu. Þessa bók verða allir að eignast sem láta sig mannúðarmál varða. Útg. Skálholt ÁRBÓK ÍSLANDS HVAÐ GERIST Á ÍSLAND11984 Steinar J. Lúðvíksson Myndaritstjóri Gunnar Andrésson Áður eru komnar út bækur fyrir árin 1979- 1983. Þessar bækur eiga sér enga hliðstæðu. Þær bjóða vandvirknislega afgreiðslu mála. Efni þeirra er flokkað í efn- isþætti og auðveldar það mjög notkun þeirra. [ hverri bók eru mörg hundruð Ijósmyndir. Meðal efnis í þessu bindi má nefna frækilegt sundafrek Guðlaugs Friðþórssonar; vopnað rán við Landsbanka Islands, frækilega björgun breskra flugmanna af Eiríksjökli og átakamikið verkfall BSRB. 351 bls. Útg.: Örn og Örlygur. Verð: 1.898 kr. m. sölusk. Grcinasafu cftir Iíjarna VilhjJlmsson gcftð út i tilcfni sjöuigsafn»A*lis lians ORÐ EINS OG FORÐUM Bjarni Vilhjálmsson cand.-mag. Bókin er gefin út f tilefni sjötugs- afmælis Bjarna Vilhjálmssonar cand.mag., og hefur að geyma mikið úrval greina hans, meðal annars um nýyrði Jónasar Hallg- rímssonar í Stjörnufræði Ursins, orðasmíð Sigurðar skóla- meistara, manntöl og málfræði, íslenska málshætti og Þjóð- skjalasafn íslands 100 ára. Itar- leg ritaskrá fylgir. 320 blaðsíður. Útg. Þjóðsaga. Verð: 1.180 kr. m. sölusk. ÁRIÐ 1984 Þetta frábæra bókmenntaverk er samsett af 480 fréttagreinum, og eru þær áréttaðar með jafnmörgum atburðamyndum og er helmingur þeirra prentaður í litum í heilsíðustærðum á köflum. Annáll ársins skiptist í 12 aðal- kafla. Auk þess fjallar verkið um einstök sérsvið, svo sem alþjóð-. amál - efnahagsmál - vísindi og tækni - læknisfræði - myndlist - kvikmyndir - tísku. Þessi bókaflokkur er orðinn ómissandi öllum þeim er láta sig samtíðina einhverju skipta og vilja eiga möguleika á þv.í að geta flett upp í óyggjandi heimildum um atburði hér á landi og um heim allan. 344 blaðsíður í stóru broti. Útg. Þjóðsaga. Verð: 2.125 kr. m. sölusk. ÁRIÐ1984 STÖRVIÐBURÐIR í MYNDUM OG MÁLI MEÐ ISLENZKUM SÉRKAFLA Jóhannes O Geir JÓHANNES GEIR eftir Sigurjón Björnsson og Aðalstein Ingólfsson Bókin um Jóhannes Geir listmálara er fimmta bókin í hin- um glæsilega bókaflokki, íslensk myndlist, sem Listasafn ASÍ og Lögberg gefa út. Eins og í fyrri bókum í flokknum fer fagurt handbragð bókargerðarmanna hér saman með vönduðum og skemmtilegum texta höfunda, en hvort tveggja opnar lesanda sýn inn í myndheim og þroskaferil þessa sérkennilega og forvitni- lega listamanns. Jóhannes Geir er tvímælalaust einn þeirra myndlistarmanna íslenskra sem vakið hafa hvað mesta athygli á síðari árum og á nú tryggan sess meðal þeirra málara sem listunn- endur fylgjast með af eindregn- ustum áhuga. Útg.: Listasafn ASÍ og Lögberg. Verð: 1.875 kr. m. sölusk. Gódca og vandadar bœkui Árni Óla Reykjavík f yrri tíma II Tvœr aí Reykjctvíkurbókum Áma Óla Skuggsjá Reykjavötui og Horít á Reykjavík endurútgeínar í einu bindi. Saga og sögustaðir verða ríkir af lííi og trá síðum bókanna geíur sýn til íortíðar og íramtíðar - nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höíuðborg landsins og forvemnum er hana byggðu. Efni bók- anna er íróðlegt, íjölbreytt og skemmti- legt. Fjöldi mynda írá Reykjavík íyrri tíma og aí persónum, sem mótuðu og settu svip á bœinn prýða þessa vönd- uðu útgáíu. Birtan aö handan Saga Guörúnar SigurÖardóttur frá Torfuf elli Sverrír Pálsson skrádi Guðrún Sigurðardóttir var landsþekkt- ur miðill og hér er saga hennar sögð og lýst skoðunum hennar og líísvið- horfum Hún helgaði sig þjónustu við aðra til hjálpar og huggunar og not- aði til þess þá hœíileika, sem henni vom gefnir í svo ríkum mœli skyggni- gáíuna og miðilshœfileikana. Þetta er bók, sem á erindi til allra. J I I I I V I Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt II Þetta er annað bindið í endunítgáfu á hinu mikla œttírœðiriti Péturs, niðjatali hjónanna Guðríðar Eyjólísdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjar Höskulds, Brands, Eiríks, Loíts og Jóns eldra Bjamasona. Fyrsta bindið kom út 1983, en œtlunin er að bindin verði alls fimm. í þessu bindi, eins og því fyrsta, em íjölmargar myndir aí þeim sem í bókinni em neíndir. |J PETUR ZOPHONÍASSON VDUNGS iÆigARmn NIÐJATAL GUÐRlDAR EYJÓLFSOÖTTUR OG BJARNA HALLDORSSON AR HREPPSTJÓRA A VlKINGSLÆK. SKUGGSJÁ Ásgeir Jakobsson Einars saga Guöfinnssonar Þetta er endurútgáía á œvisögu Einars Guðfinnssonar, sem verið heíur ófáanleg í nokkur ár, en hlaut óspart loí, er hún kom íyrst út 1978. Þetta er baráttusaga Einars Guðíinnssonar frá Bolungarvík og lýsir einstökum dugnaðarmanni, sem barðist við ýmsa eríiðleika og þuríti að yfirstíga margar hindranir, en gaíst aldrei upp; var gœddur ódrepandi þrautseigju, kjarki og árœði. Einnig er í bókinni mikill íróðleikur um Bolungarvík og íslenzka sjávarútvegssögu. SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF. —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.