Þjóðviljinn - 21.12.1985, Blaðsíða 18
RÁS 1
Laugardagur
21. desember
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvel-
urogkynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 isienskireinsöng-
varar og kórar syngja
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.Tón-
leikar.
8.30 Lesiöúrforustu-
greinum dagblaðanna.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjuklinga
Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti
umnýjarbækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
15.40 Fjölmiðlunvik-
unnarEstherGuð-
mundsdótfir talar.
15.50 íslensktmálGunn-
laugur Ingólfsson flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.40 ListagripSigrún
Björnsdóttir kynnir há-
tlðardagskrá Rikisút-
varpsins, hljóðvarps og
sjónvarps, umjólin.
17.00 Leikritbarnaog
unglinga: „Dreki á
heimilinu“eftirBirg-
itte Bohman Leikritið er
byggt á sögu eftir Mary
Catheart Borger. Þýð-
andi:lngibjörgJóns-
dóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur:
Þóra Friðriksdóttir, Þór-
hallurSigurðsson, Sól-
veig Hauksdóttir, Guð-
mundur Pálsson, Stef-
án Jónsson, Kristbjörg
Kjeld, Randver Þorláks-
son og Valdimar Helga-
son.Aðurútvarpað
1976.
17.50 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.40 Elsku pabbi Þáttur
í umsjá Guðrúnar Þórð-
ardótturog Sögu Jóns-
dóttur.
20.00 Harmonikuþáttur
Umsjón: Högni Jóns-
son.
20.30 „Jómfrúfæðing",
smásaga eftir William
Heinesen Þorgeir Þor-
geirsson þýddi.
Steinunn Jóhannsdóttir
21.15 fslenskir ton listar-
menn a. Ólafur
Magnússon frá Mosfelli
syngur íslensk og er-
lend lög. Jónas Ingi-
mundarson leikur á pí-
anó. b. Jónas Ingimund-
arson leikur píanólög
eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og són-
ötu eftir Baltasarre Gal-
uppi. c. Kristinn Sig-
mundssonsyngur
jólalög með Mótettukór
Hallgrímskirkju og kam-
mersveitundirstjórn
Harðar Áskelssonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orö
kvöldsins.
22.25 ÁferðmeðSveini
Einarssyni.
23.00 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar
Umsjón: Jón örn Marin-
ósson.
01.00 Dagskrárlok. Næt-
urútvarpáRás2tilkl.
03.00.
Sunnudagur
22. desember
8.00 Morgunandakt
Séralngiberg J. Hann-
esson prófastur, Hvoli í
Saurbæ, flytur ritningar-
orðogbæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið
úrforustugreinum dag-
blaðanna. Dagskrá.
8,35 Létt morgunlög
Hljómsveit Lou White-
sonleikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Hjarta, þankar, hug-
ur, sinni", kantatanr.
147 eftir JohannSe-
bastian Bach. Hertha
Töpper, Ernst Haefliger
og Kieth Engen syngja
með Bach-kórnum og
Bach-hrjómsveitinni í
Munchen. Karl Richter
stjórnar. b. Víólukonsert
íG-dúreftirGeorge
Philipp Telemann.
Stephen Shingles og St.
Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leika. Ne-
ville Marriner stjórnar. c.
Concerto grosso I G-dúr
op.3nr. 3eftirGeorg
Friedrich Hándel.
Enska kammersveitin
leikur. Raymond Lepp-
ard stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Aldrei varðfram-
haldiðfyrrihlutanum
betra“ KristinnR.ÓI-
afsson ræðirvið José
Antonio Fernández
Romero.spænskan
þýðanda íslenskra bók-
mennta.
11.00 Messa i Dalvíkur-
kirkju (Hljóörituö 15.
þ.m.). Prestur:SéraJón
Helgi Þórarinsson. Org-
elleikari:GesturHjör-
leifsson. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.25 Æskulýðsleiðtoginn
Dagskrá um séra Friðrik
Urslit í
spuminga-
keppninni
f stundinni okkar á morgun fást úrslit í
spurningakeppni skólanna sem verið hefur
undir stjórn Helgu Thorberg. Þá verða
ýmsar teiknimyndasögur, Móði og Matta
með sögu eftir Guðna Kolbeinsson, og
Flugan, sem Guðrún Kristín Magnúsdóttir
hefður bæði skrifað og teiknað. Sigurður
Skúlason mun segja jólsögu og túlkar hana
jafnfram á táknmáli. Ragnhildur Gísladótt-
ir, hin.eina og sanna, stendur fyrir söng um
litla trommuleikarann og meira um söng:
Gísli Guðmundsson syngur lag af Óla prik
plötunni sem kallast Börn. Þá má geta þess
að börn úr danskóla Sigurðar Hákonar-
sonar sýna dans. Sjónvarp sunnudag kl.
18.00
LTTVARP
- SJÓNVARP#
Friðriksson, ævi hans
ogstörf. Sigríðurlng-
varsdóttir tók saman.
14.25 Alltframstreymir
Annar þáttur:Áárinu
1925. Umsjón:Hall-
grímur Magnússon,
Margrét Jónsdóttirog
Trausti Jónsson.
15.05 ÁaðventuUmsjón:
ÞórdísMósesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindiogfræði-
Guðfræði vonarinnar
Björn Björnsson pró-
fessorflyturerindi.
17.00 Síðdegistónleikar
a. „Rienzi“,forleikur
eftir Richard Wagner.
Fílharmoníusveitin í Los
Angeles leikur. Zubin
Methastjórnar. b. Pían-
ókonsert I g-moll op. 25
eftir Felix Mendelsshon.
Valentin Gheorghiu og
Sinfóníuhljómsveit rúm-
enska útvarpsins leika.
Richard Schumacher
stjórnar. c. Dívertímentó
fyrir strengjasveit eftir
BélaBartók. Hátíðar-
hljómsveitin í Bath
leikur. Vehudí Menuhin
stjórnar.
18.00 Bókaþing Gunnar
Stefánsson stjórnar
þættinum. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
19.35 MilliréttaGunnar
Gunnarsson spjallar við
hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 StefnumótStjórn-
andi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 LjóðoglagHer-
mann Ragnar Stefáns-
sonkynnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Ást í heyskapnum"
ettirD.H. Lawrence
ir. Bæn. Séra Þorvaldur
Karl Helgason i Njarð-
víkumflytur. (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin-
Gunnar E. Kvaran, Sig-
ríðurÁrnadóttirog
Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
7.20 Morguntrimm-
Jónína Benediktsdóttir.
(a.v.d.v.).
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Elvis, El-
vis“, eftir Mariu Gripe
Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M.
Jónasdóttirles(19)
9.20 Morguntrimrn.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
AnnaGuðrún Þórhalls-
dóttir ráðunauturtalar
umhlunnindi.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiöúrforustu-
greinum landsmála-
blaða.Tónleikar.
11.10 Úratvinnulifinu-
Stjórnun og rekstur Um-
sjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
11.30 Árni Björnsson
áttræður Þorkell Sigur-
björnssonformaöur
Tónskáldafélags Is-
landsflyturávarpog
leikinverða lögeftir
Árna.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
15.00 Jólakveðjur Al-
mennar kveðjur, óstað-
bundnar og til fólks sem
býrekkiísamaum-
dæmi.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
21. desember
14.45 Manchester Unit-
ed-ArsenalBeinút-
sending ieiks í ensku
knattspyrnuni.
17.00 Móðurmálið-
Framburður Endur-
sýndur lokaþátturinn.
17.10 íþró’ttirUmsjónar-
maður Bjarni Felixson.
HLÉ
19.20 Steinn Marcós Pó-
lós (La Pietra di Marco
Polo) Þréttándi þáttur.
Italskurframhalds-
myndaflokkurum
ævintýri nokkurra
krakka í Feneyjum. Þýð-
andi Þuriður Magnús-
dóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.25 auglýsingarog
dagskrá
20.40 Staupasteinn
(Cheers). Tíundi þáttur.
Bandarískurgaman-
myndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.15 Heimurinnhans
Áka(Ákeochhans
várld) Ný sænsk bíó-
mynd gerð eftir þekktri
barnabók eftir Bertil
Malmberg. Leikstjóri
Allan Edwald. Aðalhlut-
verk: Martin Lindström
(Áki), Loa Falkman og
Gunnel Fred. Áki er sex
ára snáði, sem elst upp I
smábæ í Svíþjð þarsem
Heimurinn hans Áka
Áki heitir söguhetja sænskrar bíómyndar sem sýnd er í sjónvarpi
í kvöld. Myndin er ný, gerö eftir þekktri barnabók eftir Bertil
Malmberg. Leikstjóri er Allan Edwald. Áki litli er bara sex ára og
elst upp í smábæ í Svíþjóð. Faðir hans stundar þar læknisstörf.
Margir fleiri koma við sögu í myndinni, móðir Áka, systir, geðbiluð
frænka, nágrannar, skósmiður og amma, sem segir drengnum
hrollvekjandi sögur. Áki reynir að gera sérgrein fyrir þessum heimi
skrýtinna persóna og stundum heypur ímyndunaraflið með hann í
gönur, svo sem títt er um börn og kannski ekki síður fullorðna.
Sjónvarp laugardag kl. 21.15.
BjörnJónssonþýddi.
Kristján Franklin Magn-
úsles (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 IþróttirUmsjón:
IngólfurHannesson.
22.40 Betursjáaugu..
Þáttur I umsjá Magda-
lenu Schram og Mar-
grétarRúnarGuð-
mundsdóttur.
23.20 HeinrichSchutz-
400 ára minning
Fimmti þáttur: Æska og
fyrstu starfsár. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Millisvefnsog
vöku Magnús Einars-
son sér um tónlistarþátt
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
23. desember
Þorláksmessa
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
15.30 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Jólakveðjur, fram-
hald T ónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.45 ÞankaráÞorláks-
messu Séra Sólveig
Lára Guðmundsdóttir
talar.
20.00 JólakveðjurKveðj-
urtilfólksísýslumog
kaupstöðum landsins.
Leikin verða jólalög milli
lestra.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Jólakveðjur.fram-
hald
24.00 Fréttir.
00.05 Jólakveðjur.fram-
hald
00.50 Dagskrárlok.
faðirhanserlæknlr.
Móðir Áka, systir, geð-
biluðfrænka, nágrannar
og amma, sem segir
hrollvekjandi sögur og
ævintýri, koma einnig
viðsögu. Þettaer
heimurinn, sem Áki
reynir að gera sér grein
fyrir.ogstundum
hleypur ímyndunaraflið
með han ígönur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
23.00 Saganaf Thelmu
Jordan(TheFileon
ThelmaJordan)s/h
bandarísk sakamála-
myndfrá1949.Leik-
stjóri: Roberd Siodmak.
Aðalhlutverk: Barbara
Stanwyckog Wendell
Corey. Samband að-
stoðarsaksóknara eins
viðfagrakonu kemur
honum I erfiða aðstöðu
þegar morð er framið og
grunur beinist að ást-
konu hans. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
00.50 Dagskrárlok.
Stefnumót
við unglinga
Þorsteinn Eggertsson á stefnumót við
unglinga kl. 20.00 á sunnudagskvöldið eins
og venjulega. Gestir hans í þættinum á
morgun verða Rut Reginalds og Ólöf
Björnsdóttir. Allir kannast við Rút, fyrr-
verandi barnastjörnu, en hún er nú orðin
tvítug og móðir að auki. Hún er ekki alveg
hætt að syngja, en vinnur jafnframt í versl-
un. Ólöf er dansari og fyrirsæta og Þor-
steinn ætlar að sögn að spjalla við þær
stöllur um heima og geima. En hann ætlar
heldur ekki að far í jólaköttinn og auðvitað
verður jólabragur á þættinum. Við fáum
sitthvað að vita um heilagan Þorlák, og svo
ætlar hann að velta vöngum yfir jólunum
árið 2001. Öll tónlist verður að sjálfsögðu
helguð jólum. Rás 1 sunnudag kl. 20.00
Sunnudagur
22. desember
16.00 Sunnudagshugvekja
SéraHreinnS. Há-
konarsonflytur.
16.10 Örvhentirogein-
keniþ>eirra(Horizon:
The Mystery of the Left
Hand). Breskfræðslu-
mynd.Margirtölvu-
hönnuðirogslyngir
tennisleikarar eru örv-
hentir. Þettaerlikaal-
gengt meðal arkitekta
ogtvíbura. Norman
Geschwind, heilasér-
fræðingur og prófessor
við Hanvardháskóla,
hefurrannsakað
leyndardómavinstri
handarogsettfram
kenningar sem skýra
ýmsaþeirra. Þýðandi
Jón O. Edwald.
17.10 Áframabraut
(Fame). Þrettándi þátt-
ur. Bandarískurfram-
haldsmyndaflokkur.
Þýðandi Ragna Ragn-
ars.
18.00 Stundinokkar
Barnatími með innlendu
efni. Spurningaleikur,
jólafönduro.fl.. Umsjón-
armenn: Agnes Johan-
senogJóhanna Thor-
steinson. Stjórn upp-
töku: JónaFinnsdóttir.
18.40 Jólaljós Endur-
sýndurfræðsluþáttur frá
Rafmagnseftirliti ríkis-
ins.
18.55 Fastirliðir„eins
og venjulega" Endur-
sýndurfimmtiþáttur.
19.25 HLÉ
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu
viku-jóladagskráin
21.05 Glugginn Þáttur
um listir, menningarmál
ogfleira. Umsjónar-
menn: Árni Sigurjóns-
son og Örnólfur Thors-
son. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
22.00 Syng, barna-
hjörð... (Joytothe
World). Breskurtónlist-
arþáttur. Kórdrengurinn
David Pickering gengur
um götur Lundúnaborg-
ar og syngur jólasálma.
Göturnareru sögusviö
skáldsagnaogsjón-
varpsþátta: Baker
Street, gata Sherlock
Holmes, og Coronation
Street, sem er reyndar
aðeins til I samnefndum
sjónvarpsþáttum.
Leikarar úr þáttunum
taka undir sönginn svo
og óperusöngkonan
Jane Eaglen, rokk-
söngvarinn August
Darnell.stúdentarog
skólabörn. Þýðandí
Hinrik Bjarnason.
22.45 Lífoglystisemdir
DonsLuisBunuels
Bresk heimildamynd
um spænska leikstjór-
annBunuel(1906-
1983)ogkvikmyndir
hans. I myndinni er rak-
inn starfsferill Bunuels á
Spáni, í Frakklandi og
Mexíkó. Sýnd eru atriði
úrýmsumþekktustu
kvikmynda þessa snill-
ings sem sjaldnast fór
troðnarslóðir. Þýðandi
Þorsteinn Helgason.
00.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
23. desember
Ath:. Ekkert
sjónvarp.
RÁS 2
Laugardagur
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Sig-
urðurBlöndal
HLÉ
14:00-165:00 Laugar-
dagurtil lukku Stjórn-
andi:SvavarGests.
16:00-17:00 Listapopp
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
17:00-18:00 Hringborðið
Stjórnandi: Sigurður
Einarsson
HLÉ
20:00-21:00 Hjartsláttur
Tónlist tengd myndlist
og myndlistarmönnum.
Stjórnandi: Kolbrún
Halldórsdóttir.
21.:00-22:00 Dansrásin
Stjórnandi: Hermann
Ragnar Stefánsson.
22:00-23:00 Bárujárn
Stjórnandi: Sigurður
Sverrisson.
23:00-24:00 Svifflugur
Stjórnandi: Hákon Sig-
urjónsson.
24:00-03:00 Næturvakt-
in Stjórnandi: Jón Axel
Ólafsson.
Sunnudagur
13:30-15:00 KryÖdftil-
veruna Stjórnandi:
Ragnheiður Davíðsdótt-
ir.
15:00-16:00 Tónlistar-
krossgátan Stjórnandi:
Þorgeir Ástvaldsson.
16:00-18:00 Vinsælda-
lista hlustenda Rásar
2 Þrjátíu vinsælustu lög-
inleikin. Stjórnandi:
Gunnlaugur Helgason.
HLÉ
20:00-22:00 Jólastjörn-
ur Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
22:00-23:00 Jó(la)reykur
að vestan Stjórnandi:
Einar Gunnar Einars-
son.
23:00-24:00 Jólasveiflan
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
Mánudagur
10:00-10:30 Ekkiá
morgun.. heldur hinn
Dagskráfyriryngstu
hlustendurna f rá barna-
og unglingadeild út-
varpsins. Stjórnendur:
Kolbrún Halldórsdóttir
og Valdís Óskarsdóttir.
10:30-12:00 Morgun-
þátturStjórnandi: Ás-
geirTómasson.
HLÉ
14:00-16:00 Útum
hvippinn og hvappinn
* Stjórnandi: Inger Anna
Aikman
16:00-18:00 Alltogsumt
Stjórnandi: Sigurður Þór
Salvarsson.
Þriggjamínútnafréttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-22:00 Stappa
Stjórnandi: Kristján Sig-
urjónsson;
22:00-01:00 Kvöldvaktin
Stjórnendur: Arnþrúður
Karlsdóttirog Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
17:00-18:30 Ríkisút-
varpiðá Akureyri-
Svæðisútvarp
17:00-18:00 Svæðisút-
varp Reykjavikur og
nágrennis(FM90.1
MHz)
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. desember 1985