Þjóðviljinn - 21.12.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 21.12.1985, Blaðsíða 19
BÆKUR MARIE THOGER 14 ára í Himalaja Dídí og Púspa heitir unglinga- bók nýkomin út hjá nýrri bókaút- gáfu, Bríeti. Höfundur er daninn Marie Thöger. Púspa er 14 ára stúlka sem býr í Himalajafjöllum, þarsem fram- tíð stúlkna er ákveðin fyrirfram: þær sjá um akuryrkju og búpen- ing og eignast börn. Dídí er aftur tvítug föðursystir Púspu, sem bjó í stórum bæ niðrá sléttunni en varð ekkja og fluttist þá aftur uppí fjöllin. Dídí er fróð og frá- sagnir hennar vekja vonir með Púspu um að lífið geti verið öðru- vísi, - saman neita þær að láta karlana ráða öllu fyrir sig. Þýðandi er Ólafur Thorlacius. /ívintýralíf Lífið allt er œvintýri heitir barn- abók eftir Sigurð Gunnarsson sem nú er komin út hjá ísafoldar- prentsmiðju. Þetta er þriðja og síðasta bók Þuta Theódóra Thóroddsen Myndt' Katrin Thóroddsen Tíulitlar JLúflingsmeyiar Ljúflingsmeyjar Áöur óbirtTheódóruþula með myndum KatrínarThoroddsen Tíu litlar Ijúflingsmeyjar heitir „Þulur Theódóru Thoroddsen merkileg bók frá Sjón og sögu: falla aldrei úr gildi. Þær eru ortar áður óbirt þula sem Theódóra á hreinu kjarngóðu máli og Thoroddsen gaf Katrínu sonar- glettnin og ævintýrið eru nálæg“, dóttur sinni fyrir rúmum fjórum segja útgefendur, og bæta við áratugum. þeirri vissu sinni „að þessar rammíslensku ljúflingsmeyjar Og bað hana gera við myndir, sem nú birtast íslenskum lesend- sem dróst að ljúka; og það er um séu kærkomið mótvægi við þá sumsé fyrst núna að þulan um flóðöldu fjölþjóðlegra lukku - meyjarnar tíu birtist lesendum. pamffla sem yfir þá hefur hvolfst“. Ég get Komnar eru út hjá Iðunni fjór- ar bækur fyrir yngstu börnin í bókaflokknum Ég get bœkurnar. Þessar bækur eru ætlaðar til að vísa litlum börnum fyrstu skrefin á þroskabrautinni og fjalla allar um það sem lítil börn þekkja úr daglegu umhverfi sínu og lífi. Bækurnar heita: Að taka til, Að lána dótið sitt, Að sofna og Að leika sér. Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Sigurðar með samræðuþáttum hans við systkinin Siggu og Svenna. Samræðurnar snúast nú mest um æskuheimili frændans, leiki, störf og dýr í sveit. Að auki eru nokkrir sögulegir þættir. í forlagsfrétt segir meðal ann- ars að í bókum Sigurðar sé að finna einkar athyglisvert viðbótarlesefni í náttúrufræði til ánægju, fróðleiks og samræðna milli kennara, foreldra og nem- enda á grunnskólastigi. Bjarni Jónsson gerði flestar myndir í bókinni. NYKOMNIR AFTUR Sendum i póstkröfu Grandagarði 3. Rvik s. 29190 M.anag’otu 1, Isaf s 94-4669 Egilsbraut 5. Neskst. s. 97-7732 Eyrarvegi 17. Selfossi s. 99-1283 Gæða tónlist á góðum stað... n?)i gramm^KYNNiR □ Kukl — HolidaysinEurope Ferskasta plata, sem komið hefur út á íslandi í mörg ár. Útgáfa sem hefur algera sérstöðu í jólaplötu- flóðinu. Frábært verk, sem við mælum sérstaklega með. □ Bubbi — Kona Kona er sú plata sem tvimælalaust hefur vakið mesta athygli af nýjum islenskum plötum á þessu ári og jafnframt sú söluhæsta. „Platan verður að teljast meö betri verkum Bubba, og þar af leiðandi eitt helsta verk ísl. poþptónlistar." A.D. — NT. □ LintonKwesi Johnson — In Concert Linton Kwesi á tónleikum ásamt Dub-bandinu. Tónleikar LKJ á is- laridi fyrir tveimur árum siðan voru að mati flestra einhver stórkostleg- asta upplifun, sem fólk hafði orðið vitniaöátónleikum. □ DeadKennedys— Frankenchrist Loksins er nýja platan frá DK komin, eftir þriggja ára bið. Breskir gagnrýnendur telja þetta bestu plötu DK til þessa og er þá mikils að vænta frá einhverri umdeildustu hljómsveit Bandaríkjanna fyrr og siðar. NÝJAR PLÖTUR: □ Apartments — Evening Visit □ Arcadia — So Red The Rose □ Amadeus — Original Soundtrack □ Robert Cray — False Accusations □ Cult — Love □ Depeche Mode — The Singles 1981-85 □ Imperiet — Blð Himlen Blues □ Elton John — lce On Fire □ GraceJones — SlaveToThe Rythm/lsland Life □ Long Ryders — State Of Our Union/Native Sons □ New Order — Low Life □ Pere Ubu — Terminal Tower □ Propaganda — Wishful Thinking □ Sade — Promise □ Simple Minds — OnceUpon ATime □ Smiths — Meat Is Murder/Hatful of Hollow □ Talkíng Heads — Little Creatures □ U2 — Wide Awake In America (+ allar LP) Nýjar 12“45: O Cocteau Twins — Tyny Dynamine O DAF (Deutsch Amerikanische Freundschaft) O EinstUrzende Neubauten — YU-Gung O New Order — Subculture O Peter Murphy — Final Solution O Siouxsie & The Bashees — Cities In Dust O Smiths — The Boy With The Thorne In His Side O Woodentops — I Will Come O Robert Wyatt/Akimbo — So Long Trouble O Wham — l'm Your Man Fyrirliggjandi úrval af... íslenskum plötum — allir nýju titlarnir, safnplötur og jólaplötur. Jazz — m.a. Keith Jarrett, NHÖP o.fl. Tónlistarbækur. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS. FURÐUVERÖLD TÓNLISTAR- ÁHUGAFÓLKS. .augavegi 17, sími 91-12040.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.