Þjóðviljinn - 28.12.1985, Síða 15
RAS 1
Laugardagur
28. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvelur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Islenskireinsöngv-
arar og kórar syngja
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tón-
leikar.
8.30 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.Tilkynningar.
Tónleikar.
20.30 KvöldáDalvík
Umsjón: Jónas Jónas-
son. (Frá Akureyri).
21.20 Vísnakvöld Aðal-
steinn Ásberg Sigurðs-
son sérumþáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 ÁferðmeðSveini
Einarssyni.
23.00 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleik-
arUmsjón: JónÖrn
Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
29. desember
8.00 Morgunandakt
Séralngiberg J. Hann-
esson prófastur, Hvoli í
Saurbæ, flytur ritningar-
orðogbæn.
8.10 Fréttir.
IHVARP
- SJÓNVARp/
Blikur á lofti
Á sunnudagskvöldið hefst í sjónvarpi nýr
bandarískur framhaldsmyndaflokkur í níu
þáttum gerður eftir bókinni Winds of War
eftir Herman Wouk. Bókin hefur komið út í
íslenskri þýðingu undir nafninu Stríðsvind-
ar, en þáttunum hefur verið gefið nafnið
Blikur á lofti. Meðal leikara í þáttunum eru
Robert Mitchum og Ali McCraw. Lýst er
aðdraganda heimsstyrjaldarinnar síðari og
gangi hennar fram til þess að bandaríkja-
menn verða þáttakendur í henni. Atburð-
arásin speglast í áhrifum stríðsins á líf
baridarísks sjóliðsforingja og fjölskyldu
hans. Hann er sendur til starfa við banda-
ríska sendiráðið í Berlín árið 1939 og sér
fljótt að hverju stefnir í heimsfriðarmálum.
Sjónvarp sunnudag kl. 22.15.
9.30 Óskalögsjúklinga
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúkling, fram-
hald.
11.00 Umbókaútgáfu
ársins Þorgrímur
Gestsson stjórnar um-
ræðuþætti.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.50 HérognúFrétta-
þáttur í vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar
15.50 Fjölmiðlun vik-
unnarEstherGuð-
mundsdóttirtalar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir. Tón-
leikar.
16.35 Jólaleikritbarna
ogunglinga:„Happa-
skórnir” eftir Gúnther
EichÞýðandi:Bríet
Héðinsdóttir. Leikstjóri:
IngaBjarnason. Leik-
endur:SigrúnEdda
Björnsdóttir, Kristín
Anna Þórarinsdóttir,
Jón Hjartarson, Flosi
Ólafsson, Guðmundur
Pálsson, Aðalsteinn
Bergdal, Guðný Helga-
dóttir, Ása Svavars-
dóttir, Arnór Benónýs-
son, Viðar Eggertsson,
SigurðurSkúlason,
Sigurjóna Sverrisdóttir,
ValdimarHelgason,
Þórunn Magnea Magn-
úsdóttir, Kjartan
Ragnarsson, Róbert
Arnfinnsson, Sigurveig
Jónsdóttirog Jón Gunn-
arsson. Kynnir: Friðrik
Stefánsson. Leikritið
verðurendurtekiö
sunnudaginn 5. janúar
kl. 20.00.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Stungið í stúf Þátt-
ur í umsjá Davíðs Þórs
JónssonarogHalls
Helgasonar.
20.00 Harmoníkuþáttur
Umsjón:Bjarni
Marteinsson.
8.15 Veðurfregnir. Lesið
úrforustugreinum dag-
blaðanna.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Hans Carste
leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikara.
„Hinn nýfæddi kon-
ungur”, kantatanr. 122
ásunnudegi milli jóla og
nýárs eftir Johann Se-
bastian Bach. Markus
Huber, Thomas Schil-
ling.KurtEquilusog
Philiþpe Huttenlocher
syngja með
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vaxtarbroddurá
vergangi Þátturum
frjálsa leikhópa í
Reykjavík í umsjá Mar-
grétarRúnarGuð-
mundsdóttur.
11.00 Messa í Krists-
kirkju í Landakoti
Prestur: Séra Hjalti Þor-
kelsson.Orgelleikari:
David Knowles. Há-
degistónleikar
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttir.
Karl Helgason flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin-
Gunnar E. Kvaran, Sig-
ríðurÁrnadóttirog
Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir.Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Biblía bárn-
anna”eftir Annede
Vries Benedikt Arnkels-
sonlesvaldakaflaúr
þýðingu sinni.
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 BúnaðarþátturÓtt-
arGeirssontalarum
samdráttíkjöt-og
mjólkurframleiðslu.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum landsmála-
blaða.Tónleikar.
11.10 Úratvinnulífinu -
Stjórnunog rekstur. Um-
sjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.25 Jólaleikritút-
varpsins
„Tvöföld ótryggð” eftir
Marivaux Þýðandi: Þór-
unn Magnea Magnús-
dóttir. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Leikendur:
Kjartan Bjargmunds-
son, Sigrún Edda
Björnsdóttir, LiljaGuð-
rún Þorvaldsdóttir, Jó-
hann Sigurðarson, Arn-
ór Benónýsson, Kristján
Franklín Magnúsog
Ragnheiður Steindórs-
dóttir. Leikritiðverður
endurtekið laugardag-
inn4.janúar kl. 20.00.
15.25 Birger Sjöberg
Gunnar Guttormsson
og Viðar Gunnarsson
syngja Ijóð og lög eftir
Sjöberg. Sigrún
Jóhannesdóttir, Katrín
Sigurðardóttirog Snorri
Órn Snorrason leika
með. Árni Sigurjónsson
les kynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 ÞorlákurÞórhalls-
son hinn helgi Svein-
björn Rafnsson prófess-
orflyturerindi.
17.05 Kvöldlokkurá
jólaföstu, tónlist fyrir
blásaraFrátónleikumí
Bústaðakirkju 16. þ.m.
a. Notturno op. 24 eftir
Felix Mendelssohn. b.
Sinfoníetta fyrir tíu blás-
araop. 188eftirJosef
JoachimRaff.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 MilliréttaGunnar
Gunnarssonspjallarvið
hlustendur.
. 19.50 Tónleikar.
20.00 StefnumótStjórn-
andi:ÞorsteinnEgg-
ertsson.
21.00 LjóðoglagHer-
mann RagnarStefáns-
sonkynnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Ást i heyskapnum”
eftir D.H. Lawrence
BjörnJónssonþýddi.
Kristján Franklin Magn-
úsles (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 IþróttirUmsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
Mánudagur
30. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Þorvaldur
11.30 Stefnur Haukur
Ágústsson kynnirtón-
list. (FráAkureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Samvera. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
14.00 „Brottferð”, smá-
saga eftir Howard Fast
ÚlfurHjörvarþýddi. Er-
lingurGíslason les.
14.30 íslensktónlist
Kynnt verður tónlist af
fjórum nýjum hljómplöt-
um sem Islensk tón-
verkamiðstöð hefur gef-
ið útísamvinnuvið
Ríkisútvarpið.
15.15 ÁferðmeðSveini
Einarssyni. (Endurtek-
innþátturfrálaugar-
dagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Barnaútvarpið
17.40 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Mar-
grét Jónsdóttirflytur
þáttinn.
19.40 Umdaginnog
veginn Sigríður Thor-
laciustalar.
20.00 Lögungafólksins
ÞorsteinnJ. Viihjálms-
sonkynnir.
20.40 Kvöldvakaa. Jól,
bernskuminning Torfi
Jónsson les frásögn
eftirStephanG.
Stephansson. b. Jóla-
IjóðeftirStefánfrá
Hvítadal Sigríður
Schiöth les. c. Lúðra-
sveit Reykjavíkur
leikur Páll P. Pálsson
stjórnar. d. Úrlífiog
Ijóðum Guðrúnar Stef-
ánsdótturfrá Fagra-
skógi-Fyrri hluti.
Ragnheiður Hrafnkels-
dóttir tekur saman og
flyturásamt Gyðu
Ragnarsdóttur. Um-
sjón:HelgaÁgústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan:
„Ást i heyskapnum”
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
RAS 2
Laugardagur
28. desember
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Sig-
urðurBlöndal
HLE
14:00-16:00 Laugardag-
ur til lukku Stjórnandi:
SvavarGests
16:00-17:00 Listapopp
Stjórnandi:Gunnar
Salvarsson
17:00-18:00 Hringborðið
Stjórnandi: Sigurður
Einarsson
HLE
20:00-21:00 Hjartsláttur
Tónlisttengd myndlist
og myndlistarmönnum.
Stjórnandi:Kolbrún
Halldórsdóttir
21:00-22:00 Milli stríða
Stjórnandi: Vernharður
Linnet
22:00-23:00 Bárujárn
Stjórnandi: Sigurður
Sverrisson
23:00-24:00 Svifflugur
Stjórnandi: Hákon Sig-
urjónsson
24:00-03:00 Næturvakt-
in Stjórnandi: Leopold
Sveinsson
Sunnudagur
13:30-15:00 Kryddítil-
verunaStjórnandi:
Margrét Blöndal
15:00-16:00 Dæmalaus
veröld Stjórnandi: Eirik-
urJónsson
16:00-18:00 Vinsælda-
listi hlustenda rásar 2
Þrjátiu vinsælustu lög
ársins. Stjórnandi:
Gunnlaugur Helgason
Mánudagur
10:00-10:30 Ekkiá
morgun...heldur hinn
Dagskráfyriryngstu
hlustendurna frá barna-
og unglingadeild út-
varpsins. Stjórnendur:
Kolbrún Halldórsdóttir
og Valdís Óskarsdóttir
10:30-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Ás-
geirTómasson
HLÉ
14:00-16:00 Útum
hvippinn og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman
Tvíburaævintýri
Flest íslensk börn kannast við tvíburana Jón Odd og Jón Bjarna,
sem Guðrún Helgadóttir rithöfundur og alþingismaður hefur kynnt
íslendingum í þremur vinsælum bókum. Árið 1981 leikstýrði Prá-
inn Bertelsson kvikmynd um þá bræður og þeirra uppátæki og er
hún á dagskrá sjónvarpsins á morgun. Hún fjallar um þá bræður og
foreldra þeirra og ættingja, Ömmu dreka og fleiri. Jónarnir eru
sjaldnast aðgerðarlausir. Þeir finna upp á einu og öðru og lenda í
margvíslegum ævintýrum sem reyna æði oft á þolrif fullorðna fólks-
ins. Með aðalhlutverk í myndinni fara Páll J. Sævarsson, Wilhelm
J. Sævarsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Egill Ólafsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Sólrún Yngvadóttír og Gísli Halldórsson. Sjón-
varp sunnudag kl. 17.00.
22.40 Ivöf-Stef úröút-
kominni bók. Stein-
grimur Sigurðsson flytur.
23.00 Fréttabréf frá
Slagviðru.Umsjón:
Þorsteinn Eggertsson.
23.20 „Alfadrottningin”
eftir Henry Purcell Sig-
rún Hjálmtýsdóttir, Katr-
ín Sigurðardóttir, Marta
Halldórsdóttir, Hrönn
Hafliðadóttir, Gunnar
Guðbjörnsson, John
Speight, (slenskahljóm-
sveitin og kammerkór
flytja undirstjórn Guð-
mundarEmilssonar.
(Hljóðritun frá tónleikum
ÍLangholtskirkiu 19.
þ.m.). Kynnir:Ásgeir
Sigurgestsson.
24.00 Fréttir.
00.55 Dagskrárlok.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Rif úrmannsins
siðu-Lokaþáttur. Þátt-
uríumsjáMargrétar
Oddsdótturog Sigríðar
Árnadóttur.
23.10 Ungirnorrænir
tónlistarmenn 1985.
Tónleikar i Berwald-tón-
listarhöllinni í Stokk-
hólmi 26. apríl sl.
Sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins
leikur. Stjórnandi: Harry
Damsgaard. Einleikari:
Wolfgang Plagge. a.
Ostinato eftir Lars Erik
Larsen. b. Píanókonsert
nr. 4iG-dúrop. 58 eftir
Ludwig van Beethoven.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Fjölskyldu-
harmleikur á enda
í kvöld verður sýndur lokaþáttur fjöl-
skylduharmleiks þeirra Eddu Björgvins-
dóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rúnars
Jónssonar Fastir liðir „eins og venju-
lega“. Lýkur þar sögunni af fjölskyldunum
þremur í raðhúsum í Reykjavík, þar sem
kynhlutverkum hefur verið snúið við. Hér
verður engu spáð um framvindu hjóna-
banda aðalpersóna, en í ljós hefur komið að
þau eru ekki öll eins og sýndist í upphafi.
Karlar eru ýmist vanræktir eða kokkálaðir
nema hvort tveggja sé og hvorugt er gott til
afspurnar. Skyldi Erla koma heim frá lesb-
unni í Svíþjóð? Sjónvarp laugardag kl.
21.10.
16:00-18:00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason
Þriggja mínútna f réttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-22:00 Erlendar
hljómplotur arsins
1985Stjórnendur:
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason
22:00-24:00 Islenskar
hljómplöturársins
1985 Stjórnendur: Jón
Ólafsson og Sigurður
ÞórSalvarsson
17:00-18:30 Ríkisút-
varpiðá Akureyri-
Svæðisútvarp
17:00-18:00 Svæðisút-
varp Reyk javíkur og
nágrennis (FM 9o.1 MHz)
SJONVARPIÐ
Laugardagur
16.00 Enska knattspyrn-
an. Umsjón Bjarni Felix-
son.
17.15 íþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
Hlé.
19.20 Steinn Marcó Pó-
lós (La Pietra di Marco
Polo). Fjórtándi þáttur.
Italskurframhalds-
myndaflokkurum
ævintýri nokkurra
krakka í Feneyjum. Þýð-
andi ÞuríðurMagnús-
dóttir.
19.50 Fréttir á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Staupasteinn (Che-
ers). Ellefti þáttur.
Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.10 Fastir liðir „eins og
venjulega". Lokaþátt-
ur. Léttur fjölskyldu-
harmleikur eftir Eddu
Björgvinsdóttur, Helgu
Thorberg og Gísla Rún-
ar Jónsson sem jaf n-
framt er leikstjóri. Stjórn
upptöku: Viðar Vlkings-
son.
21.40 TinaTurneráferð
og flugi (Tina T urner-
Privat Dancer Tour '85).
Sjónvarpsþátturfrá
hljómleikum rokkdrottn-
ingarinnar Tinu Turner.
Þar koma m.a. Bryan
Adans og David Bowie
fram.
22.35 Hin gömlu kynni
(Ceravamotanto
amati). Itölsk bíómynd
frá árinu 1977. Leikstjóri
Ettere Scola. Aðalhlut-
verk Nino Manfredi, Vitt-
orio Gassamn, Aldo Fa-
brizzi, Stefano Satta
Flores, Stefania Sand-
relli. Þrír vinir sem börö-
ust hlið við hlið í stríðinu
hittast á ný eftir mörg ár.
Margt hefur breyst en
þeir elska enn allir sömu
stúlkuna. Þýðandi
SonjaDiego.
00.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14.501 athugun er að sjón-
varþa beint frá
Menntaskólanum við
Hamrahlíðáþessum
tíma f rá Explo ’85 sem
er alþjóðleg ráðstefna
umkristnatrú. Ráð-
stefnustaöirumvíða
veröld verða samtengd-
irum gervihnetti. Nánar
verður tilkynnt um þetta
síðar engeti ekkiafút-
sendingu orðið hefst
sjónvarþkl. 16.00.
16.00 Sunnudagshug-
vekja.
16.10Aframabraut
(Fame). Fjórtándi þátt-
ur. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur.
Þýðandi Ragna Rgnars.
17.00 Jón Oddur og Jón
Bjarni. Islenskbíómynd
frá 1981, gerð eftir sög-
umGuðrúnarHelga-
dóttur. Leikstjóri Þráinn
Bertelsson. Aðalhlut-
verk Páll J. Sævarsson,
Wilhelm J. Sævarsson,
Steinunn Jóhannes-
dóttir, Egill Ólafsson,
Herdls Þorvaldsdóttir,
Sólrún Yngvadóttir og
Gísli Halldórsson.
Myndin er um tvíbura-
bræöur Jón Odd og Jón
Bjarna.foreldraþeirra
oglitrlkaættingja.
Uppátæki tvíburanna og
ævintýri, reyna oft á þol-
rif margraáheimilinu.
18.30 Þjóð i þrengingum.
Endursýning. Sjón-
varþsþátturumaf-
gangska flóttamenn i
Pakistan. Umsjónar-
maður Ögmundur Jón-
asson. Áður á dagskrá
lO.desember sl.
19.10Hlé.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu
viku - Áramótadag-
skráin.
21.30 JohnDenverifjal-
lasal Bandarískurtónl-
istarþáttur.
22.15 Blikur á lofti (Winds
ofWar).Nýrflokkur-
Fyrsti þáttur. Banda-
rískur framhaldsmynda-
flokkur í níu þáttum
gerðureftirbókinni
Windsof War, eftir
Herman Wouk. Bókin
hefurkomiöútáis-
lenskuundirnafninu
„Stríðsvindar. Leikstjóri
Dan Curtis. Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum.
AiiMcCraw, Jan-
Michael Vincent, Polly
Bergen og Lisa Eilbac-
her. I myndaflokknum er
lýst aðdraganda
heimsstyrjaldarinnar
síðari og gangi hennar
f ram til þess að Banda-
ríkjamennverðaþátt-
takendur í hildarleiknum
eftir árás Japana á Perl-
uhöfn. Atburðarásin
speglastíáhrifum
stríðsins á lif bandarisks
sjóöliðsforingjaog fjöl-
skyldu hans. Hanner
sendurtilstarfaviö
bandaríska sendiráðið i
Berlinárið 1939ogsér
fljóttaðhverjustefnir.
Siðar kynnist hann einn-
ig aðstæðum á Italiu og i
Sovétríkjunum. Þjóða-
leiðtogar þessa tíma
komaeinnigmjögvið
sögu, Roosevelt, Hitler,
Churchill, Stalinog
Mussoliniog nánustu
samstarfsmenn þeirra.
Þýðandi JónO. Édvald.
00.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
19.00 Aftanstund. Endur-
sýndurþátturfrá 18.
desmeber.
19.20 Aftanstund. Barna-
þáttur.Tommiog
Jenni, Einar Áskell.
Sænskur teiknimynda-
flokkur eftir sögum Gun-
illu Bergström. Þýðandi
Sigrún Árnadóttir, sögu-
maður Guðmundur Ól-
afsson. FerðirGúlli-
vers, þýskurbrúðu-
myndaflokkur. Þýðandi
Salóme Kristinsdóttir,
sögumaður Guðrún
Gisladóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Iþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21 lOSjónhverfingar
(QED - The Magic Pict-
ureShow). Breskur
þáttur um tölvubrellur
og tæknibrögð í sjón-
varpi. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.45 Ástaróður (Long
Song). Ný bresk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri
Rodney Bennett. Aðal-
hlutverk: Michael Kitc-
hen.Diana Hardcastle,
Maurice Denham og
Constance Cummings.
Frá fyrsta degi í Cambri-
dgeháskóla verða Wil-
liam og Philippa keppi-
nautarínámiogsiðarí
starfi.
23.30 Fréttir i dagskrár-
lok.
Laugardagur 28. desember 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15